Fréttablaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 29.04.2007, Blaðsíða 76
Æstur aðdáandi leikkonunnar Söndru Bullock hefur verið ákærð- ur fyrir að hafa reynt að keyra niður eiginmann hennar, sjónvarps- manninn Jesse James. Aðdáandinn, sem heitir Marcia Diana Valentine og er 45 ára, var handtekinn eftir atvikið. Átti það sér stað eftir að Bullock bað hana um að fara út af lóð þeirra í Kaliforníu. „Hún stökk inn í bílinn, setti í bakkgír og ók í átt að honum,“ sagði talsmaður lög- reglunnar. Slapp James sem betur fer með skrekkinn. Aðdáandi ákærður Leikarinn Eggert Þorleifs- son hefur hingað til ekki verið þekktur fyrir slags- mál og læti. Í vikunni sást þó til hans við einmitt þess háttar athöfn. Vegfarendum úti á Granda hefur eflaust mörgum hverjum brugðið í brún í vikunni þegar þeir sáu ró- lyndismanninn Eggert Þorleifsson eiga í ryskingum við útlending á Olís-bensínstöðinni. Eggert virtist hlaupa kapp í kinn og áður en leið á löngu kom til einhverra ryskinga. Þetta var þó allt leikur því nú standa yfir tökur á kvikmyndinni Stóra planið sem byggð er á bók Þorvalds Þorsteinssonar, Við fót- skör meistarans. Tökuliðið var statt við umrædda bensínstöð og þegar Fréttablað- ið náði tali af leikstjóranum Ólafi Jóhannessyni reyndist allt brjál- að að gera við að undirbúa skot- ið þar sem Eggert, í hlutverki grunnskólakennarans Haralds Haraldssonar, lendir í einhverj- um ryskingum við útlending sem þar kemur að. „Við erum á áætl- un,“ sagði leikstjórinn Ólafur sem augljóslega hafði ekki mikinn tíma til að ræða málin, önnum kafinn við að undirbúa atriðið. Gríðarleg- um fjölda íslenskra leikara bregð- ur fyrir í myndinni og er sjaldséð- ur jafn stjörnum prýddur leikhóp- ur. Í hópnum eru meðal annarra Þorsteinn Guðmundsson, Jón Gnarr, fyrrverandi alheimsfeg- urðardrottningin Unnur Birna Vil- hjálmsdóttur, Ingvar E. Sigurðs- son og Ilmur Stefánsdóttir svo ein- hverjir séu nefndir. Eins og kom fram í Fréttablað- inu leikur bandaríski leikarinn Mi- chael Imperioli stórt hlutverk í myndinni en hann er þó ekki kom- inn til landsins. „Við búumst við honum í þarnæstu viku,“ segir Ól- afur og var þar með rokinn til móts við tökuliðið sem beið eftir honum og næstu skipun. SUNNUDAGUR 29.APRÍL TJARNARBÍÓI F I L M F E S T . I S 1: After The Rain 2: Daydreamers 3: Life vest under your seat (SWE), Tage Danielsson, 1984. KLUKKAN 15.00 KLUKKAN 19.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR FRANSKAR STUTTMYNDIR I (Reporters) (FRA), Raymond Depardon, 1981. KLUKKAN 21.15 KETILL LARSEN (BROT) & BLAÐAMENN (SWE), Lasse Halström, 1986. KLUKKAN 17.00 BÖRNIN Í ÓLÁTAGARÐI MasterCard korthafar fá miðann á 600 kr. dagana 27. apríl - 3. maí, í Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum Kringlunni og Borgarbíói Akureyri greiði þeir með kortinu. Meira á www.kreditkort.is/klubbar 600 kall 27. apríl - 3. maí! !óíbí.rk054 Gildir á allar sýningar í Borgarbíó merktar með rauðu MIÐASALA Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANN Á MIÐASALA Í BORGARBÍÓ Á SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 18 ÁRA NEXT kl. 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA SHOOTER kl. 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA PERFECT STRANGER kl. 6 B.I. 16 ÁRA ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 4 TMNT kl. 4 PATHFINDER kl. 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA INLAND EMPIRE kl. 3, 6 og 9 B.I. 16 ÁRA HILLS HAVE EYES 2 kl. 8 og 10 B.I. 18 ÁRA PERFECT STRANGER kl. 8 og 10. 30 B.I. 16 ÁRA THE SCIENCE OF SLEEP kl. 3 og 6 B.I. 7 ÁRA ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 3 og 6 TMNT kl. 3 og 6 B.I. 7 ÁRA NEXT kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA NEXT SÝND Í LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 PATHFINDER kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.I. 16 ÁRA HILLS HAVE EYES 2 kl. 8 og 10.10 B.I. 18 ÁRA PERFECT STRANGER kl. 8 og 10.30 B.I. 16 ÁRA SUNSHINE kl. 5.50 B.I. 16 ÁRA ÚTI ER ÆVINTÝRI ÍSLENSKT TAL kl. 2 og 4 TMNT kl. 2, 4 og 6 B.I. 7 ÁRA !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.