Fréttablaðið - 29.04.2007, Side 39

Fréttablaðið - 29.04.2007, Side 39
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign www.kubbur.is Verð: 22.440.000 Stærð: 67,8 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 2007 Hverfisgata 125 Reykjavík Um er að ræða níu íbúðir á annari, þriðju og fjórðu hæð í glæsilegri nýbyggingu við Hverfisgötu í Reykjavík. Íbúðirnar skilast með uppþvottavél, ísskáp og með eða án gólfefna. Gert ráð fyrir að afhending verði 15. október eða fyrr. Nánari lýsing: um er að ræða tveggja herbergja íbúðir þar sem komið er inn í forstofu og þaðan inn í hol. Svefnherbergið er við innganginn og snýr inn í garð. Svefnherbergið skilast með skápum. Baðherbergið er flísalagt og með snyrtilegri innréttingu þar sem er aðstaða fyrir þvottavél. Eldhús opið inn í bjarta stofu og er með hvítlakkaðri innréttingu. Í eldhúsi er bæði ísskápur og uppþvottavél. Á JARÐHÆÐ ER EINNIG 210,9 FM RÝMI SEM HENTAR VEL TIL VERLSUNARREKSTURS EÐA SEM SKRIFSTOFUR OG ER TIL SÖLU EÐA LEIGU. Stefán Páll Sölufulltrúi 821 7337 stefanp@remax.is Bergur Heiðar Sölufulltrúi 898 0419 bergur@remax.is FASTEIGNIR Í nágreni við fjármálahverfið Verð: 39.6 millj Stærð: 175,2 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1957 Brunabótamat: 22.6 millj Bílskúr: Já Sundlaugarvegur 20 105 Reykjavík Einstaklega falleg og björt 147,2 fm 5 herb, sérhæð á annari hæð í húsinu að Sundlaugarveg 20, auk 28 fm bílskúr. Góð lofthæð er í íbúðinn. Baðherbergið er allt nýtekið í gegn og er allt hið glæsilegasta, flísalagt í hólf og gólf með baðkari,sturtu og upphengdu klósetti. Stofan er með parketi á gólfi og fallegum gluggum sem að snúa í suður og skrautlistum í lofti.Bílskúrinn er nýlega uppgerður en á eftir að tengja hann heitu vatni og rafmagni .. Góður sameiginlegur garður fylgir eigninni. Bergur Heiðar Sölufulltrúi 898 0419 bergur@remax.is Stefán Páll lögg. fasteignasali 821 7337 stefanp@remax.is FASTEIGNIR Opið hús Milli 16 og 17 í dag Verð: Verðtilboð Stærð: 110 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1934 Brunabótamat: 14.9 millj Þorfinnsgata 6 101 Reykjavík Falleg og rúmgóð ca 110 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi.Eignin er endurnýjuð að miklu leyti. Eignin skiptist í stofu. 3 svefnherbergi. baðherbergi með nuddbaðkari, eldhús með nýlegri eldhúsinnréttingu, gang og geymslu í kjallara. Komið er inn í forstofu með hengi og flísum á gólfi, þaðan er gengið inn flísalagðan gang. Barnaherbergi er með góðum skápum og parket á gólfi. Stofan er rúmgóð og björt með parketdúk á gólfi.Hjónaherbergið er dúklagt og með nýlegum skápum. Baðherbergið er með nýjum flísum og nuddbaðkari með sturtu og innréttingu. Gluggi er á baðherberginu. Eldhúsið er með nýlegri innréttingu með góðu skápaplássi auk nýlegra eldhústækja. Gengið er niður í sameignlegan kjallara. Í kjallaranum er ca 10 fm herbergi. Gengið er út í skjólgóðan garð úr Bergur Heiðar Sölufulltrúi 898 0419 bergur@remax.is Stefán Páll lögg. fasteignasali 821 7337 stefanp@remax.is FASTEIGNIR Opið hús Milli 15:00-15:30 í dag

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.