Tíminn - 29.02.1980, Page 2

Tíminn - 29.02.1980, Page 2
2 Föstudagur 29. febrúar 1980 Aug/ýsing um kosningar til stúdentaráðs og fuiitrúa stúdenta til Háskólaráðs: Fimmtudaginn 13. mars n.k. fara fram kosningar til stúdentaráðs Háskóla islands og kosning tveggja fulltrúa stúdentaráðs Há- skóla islands og kosning tveggja fulltrua stúdenta til Háskólaráðs. Stúdentaráð er skipað 30 fulltrúum stúdenta Til Stúdentaráðs eru nú kosnir 13 f ulltrúar og jafnmargir til vara. Til Háskólaráðs eru kosnir tveir f ulltrúar, sem jaf nf ramt eiga sæti í Stúdentaráði,sbr. 7. gr. laga um Stúdentaráð. Kjörtímabil er tvö ár. Kosningin er leynileg, hlutbundin listakosn- ing, sbr. 6. gr. og stendur kosning frá kl. 9.00 til kl. 18.00 hinn 13. mars n.k. Kjörstaðir verða auglýstir síðar. Kosningarétt og kjörgengi til Stúdentaráðs og Háskólaráðs hafa allir sem < skráðir eru til náms í H.l. skv. reglugerð Há- skólans, sbr. 15. gr. laga um Stúdentaráð. Utankjörstaðaatkvæðagreiösla fer fram þriðjudaginn 11. mars, og miðvikudaginn 12. mars á skrifstofu stúdentaráðs frá kl. 12:00 til 15:00 báða dagana. Vegna fyrrnefndra kosninga er hér með aug- lýst eftir framboðslistum. Fram skal borinn listi minnst 6 og mest 26 einstaklinga til Stúdentaráðs. Til Háskólaráðs skal borinn fram listi minnst tveggja og mest fjögurra einstaklinga. Kjörinn fulltrúi skal hafa vara- mann. Framboð skulu vera skrifleg. Skal fylgja hverjum lista skriflegt samþykki allra sem eiga á honum sæti, við að f ara í f ramboð og skipa sæti sitt á listanum. Hver listi skal studdur 50-80 stúdentum að auki. Kjósanda er aðeins heimilt að mæla með einum lista. Forsvarsmenn lista skulu útnef na sérstakan umboðsmann listans, sem er ábyrg- ur fyrir listans hönd, gagnvart kjörstjórn. Kjörstjórn beinir þeim tilmælum, til fram- bjóðenda og stuðningsmanna framboðslista að við áritun á listann riti þeir jaf nf ramt nafn þeirrar háskóladeiIdar, sem viðkomandi stundar nám við. Framboðsfrestur rennur út mánudaginn 3. mars n.k. kl. 14.00. Tekið verður við f ramboð- um á skrifstofu Stúdentaráðs. Skrifstofa SHI er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 10:00 — 15:00. Kjörskrá mun liggja frammi á skrifstofu SHI dagana 7. 10. og 11. mars. Kærur vegna kjörskrár skulu hafa bor- istkjörstjórn eigi síðar en kl. 12:00á hádegi 10. mars. Úrskurði kjörstjórnar má skjóta til stúdenta- ráðs. Hægt er að ná sambandi við kjörstjórn á skrif- stofu SHí kl. 12:00 til 13:00 á mánudögum. Kjörstjórn Skattaframtalið 1980 Verzlunarmannafélag Reykjavikur efnir til fræðslufundar fyrir félagsmenn sina um skattalögin, þar sem jafnframt verða látnar i té leiðbeiningar um gerð fram- talsins. Fundurinn verður að Hótel Heklu Rauðarárstig 18, mánudaginn 3. marz n.k. kl. 20.30 og er eingöngu ætlaður einstakl- ingum. Framsögu og leiðbeiningar annast: Atli Hauksson, löggiltur endurskoðandi og Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Félagsmenn eru hvattir til að hagnýta sér leiðbeiningarnar. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Húsgagna- og innréttingafyrirtæki: Hafa ekki við að fylgj- ast með breytingum og nýjungum — Aukin tækniþekking forsenda fyrir að fyrirtæki standist samkeppnina HEI— „1 húsgagnafyrirtækjum veröur aö leggja sérstaka áherslu á aö leysa vandamál sem eru tæknilegs eölis i þrengsta skiln- ingi, þ.e. vinnubrögö, frágang, vélastillingar, efnismeöferö og þess háttar. Er nú svo komiö, aö þessi atriöi eru oröin hindrun fyr- ir frekari þröun þessara fyrir- tækja og lausn þeirra er alger for- senda fyrir aö þau geti staöist samkeppni”. Ofanritaö segir m.a. I loka- skýrslu nefndar, sem staöiö hefur fyrir iönþróunaraögeröum I hús- gagnaiönaöi á vegum Iöntækni- stofnunar Islands, aö þvi er segir I fréttabréfi stofnunarinnar. Þá segir aö þaö sé álit nefndarinnar aö þessi þáttur veröi ekki leystur til frambúöar svo viöunandi sé nema aö byggö veröi upp tré- tæknideild innan Iönræknistofn- unarinnar þegar i staö. Aö þvi er fram kemur I fréttabréfinu mun nú unniö aö þvi aö koma trétækni- deild á laggirnar. Snorri Pétursson hjá Iöntækni- stofnuninni var spuröur hvort framleiöendur hér væru aö drag- ast hættulega aftur úr samkeppn- isaöilunum, sem fyrst og fremst eru á hinum Noröurlöndunum. Hann sagöi þaö eiga viö um þessa grein, eins og svo margt annaö, aö menn heföu ekki viö aö fylgjast meö nýjungum sem si- fellt eru aö koma fram. Slfellt væru aö koma til ný efni, t.d. viö yfirborösmeöferö. Aríöandi væri aö nota rétt llm viö mismunandi verk og margt I þessum dúr. Þaö sem gert heföi veriö til þessa, heföi aöallega beinst aö því aö hjálpa mönnum viö fjárhagslega stjórnun, kostn- aöareftirlit og þess háttar og þar heföi oröiö um verulegar fram- farir aö ræöa. En nauösynleg tækniaöstoö heföi ekki veriö til staöar til þessa. Nú væri stefnt að þvl, að byggja upp innan Iðntæknistofnunarinn- ar, faglega þekkingu, sem veita mætti framleiöendunumbæöi I formi námskeiöa, en ekki slöur meö þvl aö hafa mann viö hend- ina, sem færi I fyrirtæki og veitti þar tæknilega ráögjöf. Snorri var spuröur hvort fyrir- tæki hér væru ekki of lítil til aö geta nýtt, á hagkvæman hátt, þau nýju tæki og auknu sjálfvirkni sem hann sagöi slfellt vera aö koma fram varöandi þessa fram- leiöslugrein. Hann sagöi þaö vissulega hafa veriö nokkuö vandamál hér. En hinsvegar væri á aö llta, aö erlendis væru líka fyrirtæki af svipaöri stærö og hér, sem gengju vel. Spurningin væri þvl um það, finna rétta tækni miöaö viö stærö fyrirtækjanna og þaö væri hægt. En kannski mætti segja aö menn hafi hér um of ein- blínt á fullkomnustu tækni til stórframleiölsu. Er gengisfelling óhjákvæmileg? Enn á ný viröast Islensk stjórnvöld standa frammi fyrir þeirri erfiöu ákvöröun hvort grfpa eigi til gengisfellingar til bjargar stórum hluta af iðnfyr- irtækjum landsins en um leiö og þau stlga slikt skref leggja þau enn einn stein I götu langdreg- innar baráttu gegn veröbólgu. Veröfall á frystum sjávarafurö- um á Bandarikjamarkaöi hefur, samkvæmt könnun Þjóöhags- stofnunar, dæmt hraöfrystihús landsins I hallarekstur. Þá hafa fyrirtæki I ullariönaöi kvartaö undan enn verri rekstrargrund- velli, en gengi krónunnar hefur á undanförnum árum fyrst og fremst veriö miöaö viö rekstr- arstööu hraöfrystifyrirtækja sem hafa búiö viö góö viöskipta- kjör, og önnur útflutningsfyrir- tæki þvl setiö enn verr I súpunni. En þegar gengiö er fellt til aö koma fótunum undir útflutn- ingsfyrirtækin, þá hækkar verö- lag á innfluttum vörum sjálf- krafa og þar meö hefur verö- bólgunni veriö gefin ný vitamfn- sprauta. Spurningin er hvort stjórnvöld eigi einhvern annan og betri kost en gengisfellingu viö þessar aöstæöur. Ástandið Rétt er að llta fyrst á ástandiö I hraöfrystiiðnaöinum eftir veröfalliö sem varö fyrir stuttu á Bandarikjamarkaöi. Sam- kvæmt upplýsingum Þjóöhags- stofnunar og Sölumiöstöövar hraöfrystihúsanna þýöir verö- falliö, aö hraöfrystihúsin veröi fyrir 2,2 milljaröa króna tekju- tapi á þessu ári miöaö viö tekjur þeirra á siöasta ári. Af heildar- tekjum nemur tekjulækkunin um 2%. Þaö er athyglisvert, aö verölækkun sem til aö mynda á þorskblokk nemur aöeins um fimm centum fyrir hvert pund skuli hafa svo mikil áhrif á rekstrarstööu frystihúsanna. Sýnir þaö betur en margt annaö hvaö bandariski markaöurinn er nú stór póstur I tekjuliö frystihúsanna, en rúmlega 70% af verömæti frystra sjávaraf- uröa á slöasta ári komu af þeim markaöi. Þjóöhagsstofnun hefur reikn- aö Ut aö miöaö viö þau viö- skiptakjör sem nú gilda, og aö óbrey ttu gengi, veröi tap frysti- húsanna á þessu ári um 3,8%. Reyndar veröur tapiö meira ef markaöshorfur fyrir frysta loönu og loönuhrogn breytast ekki snögglega, en I útreikning- um stofnunarinnar er gert ráö fyrir sama veröi fyrir þessar tegundir og 1 fyrra, en útlit er fyrir aö mun lægra verö fáist I ár. En þó bætt veröi úr þeim vanda sem skapast á þessu ári, þá er hitt aðalatriöiö aö frysti- húsin eru viö ríkjandi aöstæöur rekin meö tapi. Hækki ekki þau verö sem nú rikja, sem litlar llkur eru taldar á, þá veröur aö bregöast til langframa viö þeim vanda sem skapast hefur. Gengissig Hvaö er til ráöa? Eölilegt er aö nefnd sé breyting á gengis- skráningu krónunnar. Þaö hefur reyndar veriö viötekin regla um langan tlma, aö miöa gengis- skráninguna aö stærstum hluta viö stööu útflutningsfyrirtækj- anna, og þá fyrst og fremst frystihúsanna. Þannig hafa sveiflur I kostnaöi fyrirtækj- anna, t.a.m. vegna kauphækk- ana eöa hækkunar á öörum reksturskostnaöi, veriö látnar hafa áhrif á gengið. Gengissig gefur fyrirtækjunum auknar tekjur I Islenskum krónum til aö mæta kostnaöarhækkunum. Þetta samhengi varpar ljósi á þá fullyröingu, aö á meöan veröbólga hjá okkur er meiri en hjá viöskiptaþjóðum okkar, þá falli gengi krónunnar þvi sem næst sjálfkrafa á hverjum degi. Þaö gefur auga leiö, aö orsak- ir fyrir þvl gengissigi sem hér hefur veriö lýst er harla óllkar gengislækkun sem gripiö er til vegna veröfalls á útflutningsaf- uröum. I báöum tilfellum veröa áhrif gengisbreytinganna svip- uö á rekstrarstöðu frystihúsa, þ.e. aö þau fá hærri peninga- upphæöir I Islenskum krónum fyrir sama magn af útflutnings- afuröum, og staöa þeirra batn- ar. Meginmunurinn á þessum breytingum felst I hinum nei- kvæöu áhrifum þeirra, nefni- lega áhrifum þeirra á verö- bólgu. Áhrif Skyndileg og stórgengisfelling ýtir auövitaö mun harkalegar viö veröbólgunni heldur en hægt gengissig. Verölag á innfluttum vörum hækkar snögglega viö stóra gengisfellingu, en hefur siöan áhrif á kaupgjald I gegn- um vlsitölu, og kaupgjalds- hækkun þýöir meiri kostnaö I fyrirtækjum og ýtir undir verö- lag á framleiöslu þeirra. Þá hefur hærra verö á innfluttum hráefnum og rekstrarvörum bein áhrif á veröbólguna. Eftir þvl sem gengisbreytingarnar eru stærri og sneggri, þvl meiri áhrif hafa þær á veröbólguna. Heyrst hefur aö framlög úr Veröjöfnunarsjóöi veröi á þessu ári um 1,5 milljaröar af þvl 2,2 milljaröa tapi, sem stefnir I á árinu. Þá er eftir aö mæta þeim 700 milljónum, sem á vantar, og er liklegt aö þaö veröi gert meö gengissigi. Hlutverk sjóða Þaö viiöist þvl liggja I augum uppi, aö þurfi aö breyta gengi krónunnar vegna veröþróunar Framhald á bls 19

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.