Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 29. febrúar 1980 60 ára Klemenz Jónsson Heillaóskirfrá félögum Félags fs- lenskra leikara. Klemenz Jónsson, leiklistar- stjdri Rikisútvarpsins, er sextug- ur I dag. Klemenz fæddist aö Klettstiu I Noröurárdal, en foreldrar hans eru þau hjónin Jón Jóhannesson, bóndi, og Sæunn Klemenzdóttir, sem lifir mann sinn og er nú 90 ára gömul. Klemenz lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands áriö 1942. Lagöi hann síöan stund á leiklist, fyrst I skóla Haraldar heitins Björnssonar I þrjú ár, en síöan I Royal Academy of Dramatic Art I London frá 1945 og lauk þaöan prófi 1948. Bæöi fyrir og eftir nám sitt I London starfaöi hann hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur, en var ráöinn aö Þjóöleikhúsinu 1. nóvember 1949 og starfaöi óslitiö þar til árs- ins 1975. Hann var kennari viö Leiklistarskóla Þjóöleikhússins óslitiö frá stofnun hans, þangaö til hann var lagöur niöur, eöa frá 1950 til 1973. Yfirkennari skólans var hann frá 1961 til 1973. Þá var Klemenz bókavöröur og blaöa- fulltrúi leikhússins, auk þess sem hann tilheyröi hinum fasta leikarahópi. Þá leikstýröi Klemenz 16 leik- ritum hjá Þjóöleikhúsinu, og var hann sérstaklega vinsæll sem leikstjóri barnaleikrita, enda tvl- vegis heiöraöur sem sllkur, fyrst úr menningarsjóöi Þjóöleikhúss- ins 1972, og 1975 úr „Karde- mommusjóöi Thorbjörns Egn- ers”. Klemenz hefur einnig gegnt mörgum öörum trúnaöarstörfum fyrir Þjóöleikhúsiö s.s. farar- stjórn í leikferöum hérlendis og erlendis, og fleira mætti upp telja. Einnig hefur Klemenz látiö til sín taka sem leikstjóri utan Þjóö- leikhússins, þvl hann hefur leik- stýrt um 30 leikritum fyrir leikfé- lög áhugamanna, 6 leikritum I sjónvarpi og rösklega 100 leikrit- um I hljóövarpi. Klemenz var dagskrárstjóri fyrir Reykjavlkurborg á 17. júnl- hátíöahöldum I 22 ár, einnig annaöist hann og skipulagöi skemmtidagskrá fyrir Reykja- víkurborg á 1100 ára afmæli Is- landsbyggöar og sat I þeirri nefnd rösklega tvö ár. Þá hefur hann og séö um skemmtidagskrár fyrir Landssamband hestamanna á landsmóti svo og fyrir Fák viö önnur tækifæri. Menntamálaráöherra skipaöi Klemenz formann skólanefndar nýstofnaös Leiklistarskóla Is- lands áriö 1975, og gegndi hann þvl starfi frá upphafi. Klemenz tók viö starfi leik- listarstjóra útvarpsins þ. 1. mars 1975 og hefur gegnt þvi starfi sfö- an meö miklum ágætum. Þá eru ótalin störf hans aö félagsmálum, en þau eru ekki svo lltil aö vöxtum. Hann gekk I Félag íslenskra leikara áriö 1950. Ariö 1955 var hann kjörinn ritari félagsins og gegndi þvl starfi I 12 ár eöa til ársins 1967, þegar hann var kjörinn formaöur félagsins. Hann var formaöur F.l.L. til 1. mars 1975, er hann tók viö starfi leiklistarstjóra útvarps, en gegndi samt áfram fram- kvæmdastjórastörfum fyrir fé- lagiö fram á siöasta ár. Þá hefur Klemenz sótt ótal ráö- stefnur og fundi fyrir félag sitt bæöi hérlendisog erlendis, og um sinn var hann formaöur Norræna leikararáösins. S.l. tvö ár hefur hann veriö for- maöur Starfsmannafélags Rikis- útvarpsins. Hann var sæmdur Riddara- krossi hinnar islensku Fálkaoröu 1. janúar 1975. Þaö fer ekki á milli mála, aö maöur sem hefur afrekaö á sinni æfi öllu því, sem Klemenz hefur gert hlýtur aö vera óvenjulegum kostum búinn. Þaö sem fyrst og fremst einkennirhann er óbilandi dugnaöur, kjarkur og ósérhllfni og sá hæfileiki aö takast á viö hvert verkefni um leiö og þaö kemur upp á, en slá engu á frest. Klemenz hefur setiö i stjórn F.I.L. á mesta uppgangstima leiklistar á tslandi, og óteljandi eru þau verkefni og vandamál, sem hann hefur leyst úr fyrir fé- laga sina. Þær eru ómældar þakkimar, sem félagar F.I.L. kunna honum fyrir stik'f hans. Nú er Klemenz sextugur I dag, en hann lætur ekki deigan síga, auk slns viöamikla starfs sem leiklistarstjóri situr hann I 60 manna samninganefnd BSRB, sem formaður Starfsmannafé- lags Rikisútvarpsins, en auk þess munar hann ekkert um að rit- stýra Félagsmálum F.I.L., en þaö hefur hann gert frá upphafi. Við sem þekkjum hann vitum aöihonum er aö finna tryggan félagsmann F.l.L. og dugnaöar- fork, sem enn um langa hriö á eft- ir aö láta mikiö eftir sig liggja fyrir leiklistina i landinu. Viö færum Klemenzi, svo og eiginkonu hans Guörúnu Guö- mundsdóttur, sem ætlö hefur staðiö honum viö hliö, og börnum þeirra, Olafi, Sæunni og Guö- mundi, innilegustu hamingjuósk- ir meö daginn. F.h. félaga IF.l.L. GIsliAlfreösson. Mynd af þátttakendum á námskeiöi Eriks Werba. A myndina vantar Jón Þorsteinsson, Ólöfu K. Harö- ardottur og Krystynu Cortes. Söngskólinn með ljóðatónleika S.I./A.T. Undanfarnar tvær vikur hefur Söngskólinn I Reykjavik gengist fyrir námskeiöi I ljóöa- söng. Leiöbeinendur eru ' hjónin Ada og Erik Werba. Þau hafa I sameiningu haldiö fjölmörg ljóöanámskeiö út um aiian heim og I sumum borgum eru nám- skeiö þeirra árviss atburöur, svo sem I Salzburg, Tokyo og Genf. Þau eru nú hér á landi í annaö sinn þar sem fyrri hluti nám- skeiðsins fór fram I september siðastliöinn. Frú Ada er þekktur söngkenn- ari I Vin og var um árabil starf- andi söngkona I Þýskalandi, Sviss og Austurrlki og viðar. Dr. Erik Werba er þekktastur sem undirleikari ýmissa frægustu ljóöasöngvara heimsins auk starfs sins sem prófessor viö Tón- listarháskólann I Vin. A námskeiöinu hafa 6 planó- leikarar og 12 söngvarar notiö leiösagnar þeirra hjóna og koma þeir allir fram á tónleikunum á föstudagskvöld. Námskeiöinu lýkur meö tvenn- um tónleikum. Þeir fyrri veröa I Félagsstofnun stúdenta á föstu- dagskvöld kl. 20.30. Þar koma fram söngvararnir: Anna Júllana Sveinsdóttir, Asrún Davlðsdóttir, Ellsabet F. Eirlksdóttir, Garöar Cortes, Hrönn Hafliðadóttir, Jón Þorsteinsson, Margrét Bóasdótt- ir, Margrét Pálmadóttir, Már Magnússon, Úlöf Kolbrún Harö- ardóttir, Signý Sæmundsdóttir og Valgeröur J. Gunnarsdóttir. Planóleikarar eru: Hrefna Eggertsdóttir, Jónína Gísladóttir, Kolbrún Sæmundsdóttir, Kryst- yna Cortes, Lára Rafnsdóttir og Soffía Guðmundsdóttir. A slöari tónleikunum, sem veröur á sama staö laugardaginn 1. mars kl. 13.30 flytja ólöf Kol- brún Haröardóttir og Garðar Cortes Itölsku ljóöabókina eftir Hugo Wolf viö undirleik dr. Eriks Werba og Krystynu Cortes. Er þaö I fyrsta sinn sem verkiö er flutt I heild sinni á lslandi. Frá höfuöborg Noröur-Kóreu. Sameining Kóreu: Nviar samiunga viðræður Tveim vikum eftir moröiö á Park Chung Hi tóku Norður- kóreumenn aftur upp samn- ingaumleitanir sinar viö Suöur- kóreu. Þann 9. nóvember I fyrrá skrifaöi noröurkóreanska flokksblaöiö „Rodong Shin- mun” aö nú væri stundin runnin upp fyrir Suöurkóreu aö velja sér framtiöarbraut. Þvl væri nú möguleikar fyrir norðriö og suöriö aö taka aftur upp fyrri samningaviöræöur. Smám saman fengu viöræö- urnar á sig formlegan svip. Li Jong Ok, forsætisráðherra N- Kóreu, sendi Shin Hyon Hwack, starfsbróöur sinum I Seul, bréf og samtlmis sendi varaforseti N-Kóreu, Kim II Sung, 11 bréf til allra stjórnmálaleiötoga I suöurhlutanum svo og til allra samtaka, sem berjast fyrir friöi, lýöræöi og almennum mannréttindum I S-Kóreu, þar aö auki til yfirhershöföingjans Li Hui Song. Þar sem póstsamgöngur milli landanna hafa legiö niöri slö- ustu 32 árin voru bréfin afhent af opinberum starfsmönnum I landamærabænum Panmun- jong. Skyndilegur dauöi Park Chung His 26. október 1979 opnaði nýja möguleika til sam- einingar. A áttunda áratugnum voru geröar fleiri tilraunir til sameiningar, auk þess sem reynt var aö leysa sameiginleg vandamál beggja landanna, en allar umræöur höfðu endaö I al- geru skilningsleysi og án minnsta árangurs. Asakanir ganga á báöa bóga, en frá sjónarhóli N-Kóreu var eini möguleikinn á áframhaldandi viöræðum aö Park hyrfi af sjónarsviöinu. Fimm ár eru liöin frá þvl að siöast var formlegt samband milli Seul og Pyongyang. 1976 ákváöu stjórnvöld I Pyongyang að leggja formlega niöur viö- ræöurnar vegna harðneskju- legrar framkomu Parks I garö stjórnmálaandstæöinga sinna I suöri. Þá voru I gangi réttarhöld yfir stjórnmálaleiðtogum. Þekktust eru sennilega réttar- höld yfir Kim Dae Jung, sem sigraöi næstum þvl Park I for- setakosningunum 1971, en lltiö er aö marka úrslit kosninganna vegna margskonar misferlis. 1971 tók Rauöi krossinn upp umleitanir viö bæöi löndin I þeim tilgangi aö þær 10 milljón fjölskyldur, sem höföu tvlstrast I Kóreustrlöinu, gætu haft sam- band sín á milli yfir landamær- in, hist, hringt og skrifast á. Þann 4. júll 1972 byrjuöu svo umræöur um sameiningu land- anna, I þetta skiptið fyrir tilstilli Suöur-Kóreu, sem var uggandi um sinn hag vegna vináttuhóta Nixons viö Klna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.