Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 9
Föstudagur 29. febrúar 1980 9 Þrátt fyrir aö sendinefndir feröuöust frá norBri til Seul og öfugt, voru umræöurnar árangurslausar. Þegar norB- lendingar tóku nú aftur upp þráöinn þar sem frá var horfiö voru sunnlendingar einsog ætiB áöur fuliirefa, hvaö þá nú þegar ráömenn þar voru gjörsamlega ráöþrota vegna morBsins á Park. Þann 11. janúar f ár hringdu norölendingar til Seul. 1 meira en tvo tíma hringdu þeir og var þá loksins svaraö af einhverjum sem ekki kynnti sig. Sagöi hann að þaö væri vonlaust aö reyna aö ná sambandi og skellti svo á. Norölendingar höföu ætlaö sér áö koma á framfæri mikilvæg- um boöum, sem þeir geröu svo skriflega daginn eftir. Þann 24. janúar kom svar frá Seul og var þar tillaga um fundarstaö og stund, undirrituö af forsætisráöherra S-Kóreu. Enginn hinna, sem voru send bréf frá Pyongyang, hefur svaraö, enda vafamál aö þeir hafi fengiö bréfin. Aö minnsta kosti tveir viötakenda sitja I fangelsi síöan 24. nóvember siöastliöiö ár vegna þátttöku sinnar I mótmælaaögeröum gegn forsetakosningunum þann 6. desember. Þessir tveir, Jung Po Sun og Ham Sok Hon, fengu nýlega dóma sina, en voru svo náðaöir vegna aldurs. Þann 22. janúar benti flokksblaö N- Kóreu, Dodong Shinmun, á aö réttarhöld yfir andspyrnumönn- um á suöri, sem N-Kórea reynir aö hafa samband viö I tilefni sameiningarviöræðnanna, séu tæplega til aö bæta umræðu- grundvöllinn. Takmark N-Kóreu er samein- ing beggja landanna meö gagn- kvæmri viröingu fyrir stjórn- mála- og efnahagskerfum beggja aöila, sameiginlegt sæti hjá Sameinuöu þjóöunum og sameiginlega fulltrúa á Iþrótta- leikvöngum annarra landa. Park, hvattur af Bandarlkja- mönnum, var á þeirri skoöun aö staöfesta enn betur aöskilnað landanna. Nú á eftir aö reyna á hvort arftakar Parks geta hugsaö sér aö taka upp stefnu, sem komi meira heim og saman viö stefnu noröursins. Eru viöræöur ráö- geröar milli rikjanna nk. þriöju- dag. m NYJUNGAR Nýja kynslóðin af ZETOR dróttarvélunum hefur nóð geysi vinsældum meðal íslenskra bænda. Allar ZETOR vélarnar eru nú útbúnar með vökvastýri sjálfstæðri fjöðrun á framhjólum og bólsturklæddu húsi Oft hafa verið góð kaup í ZETOR en aldrei eins og nú. Gerð4911,47 ha. með fullkomnasta búnaði cía. kr. 3.150.000.- Gerð6911,70 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 3.780.000.- Gerð 6945,70 ha, með fullkomnasta búnaði og drifi á öllum hjólum ca. kr. 4.800.000.- umboöiö: ISTEKKf Bændur gerið h/utlausan samanburð og va/ið verður ZETOR í verði ZETOR dráttarvélanna fylgir mun meira af fullkomnum aukaútbúnaði, en með nokkurri annarri dráttarvél. 1. Nýtt og stærra hljóðeinangraö hús með sléttu gólfi. 2. Vatnshituð miðstöð. 3. De Luxe fjaörandi sæti. 4. Alternator og 2 rafgeymar. 5. Kraftmeiri startari. 6. Fullkomnari glrkassi og kúpling. 7. Framljós innbyggð I vatnskassahllf. 8. Vökvastýri nú einnig I 47 ha vélinni. íslensk-tékkneska verslunarfélagiö h.f. Lágmúla 5, Simi 84525. Reykjavik Ofangreindai- geröir iyrirliggjandi eða vænt- anlegar á næstunni. Sýningarvélar á staðnum. Ársalir i Sýningarhöllinni Er stærsta sérverslun landsins með svefnher- bergishúsgögn. Yf irleitt eru 70-80 mismunandi gerðir og teg- undir af hjónarúmum til sýnis og sölu í versl- uninni með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Verslunin er opin frá kl. 13—18 á virkum dög- um en síma er svarað frá kl. 10. AAyndalista höfum við til að senda þér. Ársa/ir i Sýningarhöllinni Bíldshöfða 20, Ártúnshöfða. Simar: 91-81199 og 91-81410. Námskeið — Ráðgjöf Slökun Sjálfsstjórn Sállækningar RANNSÖKNARSTOFNUN VITUNDARINNAR S. 25995 A uglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.