Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 29. febrúar 1980
Gagnlegt rit um sögu
Þriðj a ríkisins
Klaus Hildebrand: Das Dritte
Reich. Oldenbourg, Grundriss
der Geschichte bd. 17.
R. Oldenbourg Verlag, Mun-
chen 1979.
244 bls.
Suöur I Miinchen á Bæjara-
landi starfar eitt elsta og virt-
asta bókaútgáfufyrirtæki
Þýskalands. R. Oldenbourg
Verlag heitir þaö, stofnaö áriö
1858, og hefur frá upphafi lagt
megináherslu á útgáfu vtsinda-
og fræöirita, einkum þó á sviöi
hugvisinda og skólamála.
A siöasta ári hleypti Olden-
bourg af stokkunum nýrri rit
röö um Evrópusögu. Hún nefn-
ist á þýsku, Grundriss der Ge-
schichte, sem mætti þýöa, sem
handbdk, eöa ágrip sögunnar.
Fyrirhugaö er aö ritrööin veröi
alls um tuttugu bindi og er hvert
þeirra sjálfstætt rit um sérstakt
afmarkaö efni. 011 eru ritin
samin af virtum fræöimönnum,
þýskum og austurriskum.
Ritrööin er ekki gefin út 1
„réttri röö”, ef svo má aö oröi
kveöa, og nú eru komin út þrjú
bindi, nr. 10, 17, og 18.
Saga Þriðja rikisins
Sautjánda bindi þessarar nýju
ritraöar er til umfjöllunar hér,
en þaö fjallar um sögu Þriöja
rikisins, eins og nasistar nefndu
riki sitt. Höfundur bókarinnar
er Klaus Hildebrand, vel þekkt-
ur sérfræöingur i sögu þessa
timabils og hefur m.a. samiö rit
um hugmyndir Hitlers aö þýsku
nýlenduveldi. Hann segir i inn-
gangi, aö hugmyndin meö þess-
ari bók sé ekki aö kveöa upp siö-
feröilegan dóm yfir riki og
4 stjórn nasista. Sá dómur hafi
þegar veriö kveöinn upp, og
honum veröi ekki breytt, nema
siöferöismatokkar gjörbreytist.
Þvert d móti ætlihann aö freista
þess aö gefa yfirlit yfir sögu
Þriöja rikisins og siöan aö reyna
aö draga fram þá þætti, sem
helst séu rannsóknarveröir, og
skýra þá um leiö, hver sé núver-
ándi staöa sögulegrar rann-
sóknar á þessum þáttum.
Fyrsti hluti bókarinnar fjallar
um sögu Hitlers Þýskalands.
Hann hefst um það bil sem nas-
istar komust til valda áriö 1933.
Rakin er saga valdatökunnar og
sagt frá þvl hvernig nasista-
flokkurinn treysti völd sín á ár-
unum 1933 - 1935.
1 öörum hluta segir frá hug-
myndum Hitlers um nýja
heimsskipan og stefnu hans í ut-
anrikismálum fyrstu tvö árin,
sem hann var viö völd.
Næsti hluti fjallar um timabil-
iö 1935 - 1939 og greinir þar frá
hinni markvissu uppbyggingu
þýsku hernaöarvélarinnar, sagt
er frá utanrlkismálum, innlim-
un Austurrlkis og Tékkósló-
vaklu, og loks er rætt ýtarlega
um nánasta aödraganda heims-
styrjaldarinnar siöari. Þá er ýt-
arlegur kafli um styrjöldina,
þar sem m.a. er rætt um ýmsar
Gnindrii
lerGeschichti
Klaus Hildebraad
Das
DritteReich
ákvaröanir Hitlers, er herfor-
ingjar hans voru ósammála,
sagt er frá andstööu gegn Hitler
innan þýska hersins og tilraun-
um til aö koma honum frá völd-
um, og loks segir frá hruni
Þýskalands.
Þessi hluti bókarinnar getur
vart talist annaö en yfirlit yfir
sögu Þriöja rfkisins. Sem kunn-
ugt er hafa verið samdir langir
doörantar um þetta efni, mis-
jafnlega góöir, sem vænta má.
Þetta yfirlit er stutt I saman-
buröi viö mörg önnur rit um
sögu Hitlers Þýskalands, en þaö
er mjög gagnlegt og greinar-
gott. Höfundur gerir atburöa-
Af
bókum
rásinni mjög góö skil og hann
leggur áherslu á aö skýra gang
mála út frá þvl semgeröist i
Þýskalandi sjálfu. Þaö atriöi
hygg ég aö muni opna fslensk-
um lesendum nýja sýn inn I sögu
Þýskalands á þessu skeiöi. Þá
er þess aö geta, aö styrjaldar-
þátturinn er blessunarlega laus
viö allt viökvæmnisraus um göf-
uga engilsaxa og vonda Húna.
Staða og tilgangur
rannsóknarinnar:
helstu rannsóknarþætt-
ir
1 slöari hluta bókarinnar gerir
höfundur grein fyrir þvi, hvar
fræðileg rannsókn á sögu Þriöja
rikisins sé á vegi stödd. Hann
segir, aö fram um 1960 hafi
rannsóknir og rit um þetta
tlmabil einkennst af siöferði-
legu uppgjöri og olli því bæöi
nálægö rannsakenda viö sögu-
timann, og ekki slöur hitt, aö
mikill hluti allra skjalagagna
Þriöja rlkisins er Bandamenn
tóku herfangi, var óaögengileg-
ur fræöimönnum. Eftir 1960 seg-
ir hann sagnfræðinga smátt og
smátt hafa fengiö aögang aö
skjölum I engilsaxneskum lönd-
um, en séu skjalasöfn er Frakk-
ar og Sovétmenn tóku aö mestu
lokuö sagnfræöingum og sama
máli gildi um Sviþjóö, en þar
séu geymd mörg mikilsverö
skjalagögn.
Þessu næst ræöir höfundur
þýöingu þess aö Þjóöverjar, —
og aörir — rannsaki sögu Þriöja
rikisins. Niöurstaöa hans er sú,
aö þetta skeiö þýskrar sögu
veröi aö gera upp, sögulega séö,
og til þess beri engum meiri
skylda en þýskum sagnfræöing-
um.
Þá fjallar höfundur um ýmsa
þætti I sögu Hitlers Þýskalands,
sem hann telur aö mikla áherslu
beri aö leggja á I rannsókn. Þar
á meöal má nefna: utanrlkis-
málastefnu Hitlers.Gyöinga-
máliö, og kynþáttamál yfir-
höfuö, hlutverk og stööu Hitlers
I evrópskum fasisma, afstööu
þýskra iönjöfra til nasismans,
andspyrnuhreyfingu Þjóöverja
gegn nasistum, o.fl. Loks er
ýtarlegur kafli um hinn sögu-
lega dóm, sem Þriöja rikiö
hefur fengiö.
Þriöji og siöasti hluti bókar-
innar er mjög nákvæm og ýtar-
leg heimildaskrá, þar sem
heimildunum er raöaö eftir
efnisflokkum. Sú uppsetning er
mjög hentug fyrir þá lesendur,
sem vilja finna heimildir um
hvern þátt viöfangsefnisins á
skömmum tíma.
Gagnlegt rit.
Þessi bók er tvimælalaust ein
hin gagnlegasta, sem ég hef séö
um sögu Þýskalands á nasista-
tlmanum. Framsetning efnis er
mjög skýr og uppsetning efnis-
ins, sem lýst hefur veriö hér aö
framan gerir ritiö mjög aö-
gengilegt.Þá má geta þess, sem
er mikill kostur, aö á spásslum
eru einskonar uppflettiorö, sem
vlsa til málsgreina á slðunni.
Bók þessi ætti aö koma fræöi-
mönnum aö góöu gagni sem
handbók, og einnig ætti hún aö
vera handhæg kennurum,
stúdentum og öörum þeim, sem
oft þurfa aö fletta upp á atriöum
varöandi sögu nasismans. Og
auövitaö er bókin sem sllk fróö-
leg lesning.
Loks er þess aö geta, aö fyrir
okkur Islendinga, sem höfum
mest af okkar visku um þetta
stormasama timabil úr misgóö-
um engilsaxneskum og
skandlnavlskum ritum, er mjög
gagnlegt og fróölegt aö sjá
hvernig Þjóöverjar sjálfir llta á
málin. A þeim brennur eldurinn
heitast.
Allur frágangur bókarinnar
er mjög góöur og prentun ágæt.
JónÞ.Þór.
Galvaniseraðar plötur
WMWMIIIM IIIJ li—i l> IIIj.’
BIIKKVER
Margar
stærðir og
gerðir
BUKKVER
SELFOSSl
Skeljabrekka 4 - 200 Kopavogur Simar: 44040 -44100 Hrismyri2A Selfoss Sinn 99-2040
I ágúst 1976 uröu þrjú ung börn Anne
Maguires fórnariömb ógnaraldarinnar f Norö-
ur-lrlandi. Þau voru af hendingu stödd á röng-
um tfma á röngum staö/ þar sem hryöjuverka-
menn voru viö iöju sfna. Þessi hryggilegi at-
buröur varö kveikjan aö friöarhreyfingu
þeirri/ sem síöar var veitt friöarverölaun
Nóbels 22. janúar 1980. þrem og hálfu ári eftir
þennan harmleik átti Anne Maguire aö mæta
fyrir rétti þar sem fjalla átti um skaöabóta-
kröfur fyrir börnin þrjú. Hún mætti ekki í rétt-
inn. Anne Maguire haföi framiö sjálfsmorö
daginn áöur.
Föstudagur 29. febrúar 1980
11
OGNARÖLDIN
á Norður-írlandi lagði líf
hennar í rúst
gat ekki afborib þá tilhugsun ab þurfa ab rifja upp
daginn, sem börnin hennar þrjú voru drepin, I réttarsalnum. Hún
framdi sjálfsmorb daginn ábur en réttarhöldin áttu aö hefjast.
Formabur nóbelsverblaunanefndarinnar, Aase Lionæs, sést hér
meb móöursystur drepnu barnanna, Mairaed Corrigan. Mairaed
átti sinn stóra þátt I þvi ab stofna noröur-Irsku friöarhreyfinguna og
hlaut friöarverölaun Nóbels fyrir.
Aö kvöldi mánudagsins 21.
janúar 1980 fannst 34 ára gömul
kona látin á heimili sinu I Bel-
fast. Hún haföi ekki þolaö 10 ára
blóösúthellingar og morö I
Noröur-lrlandi. Hún haföi beitt
rafmagnshnifi á háls sér og úln-
liöi og blætt út, þar sem hún sat I
hægindastól I stofunni á heimili
slnu.
t>rjú börn dóu
Anne Maguire haföi oröiö aö
ganga I gegnum meira en flestir
aörir. Fyrir þrem og hálfu ári
missti hún þrjú af fjórum börn-
um slnum, þegar hryöjuverka-
maöur keyröi þau niöur, þar
sem þau voru stödd uppi á gang-
stétt. Þessi sorglegi atburður
leiddi til stofunar friöarhreyf-
ingar I Ulster, sem um skeiö gaf
örlitinn vonarneista um betri
tima I landinu. En þó aö stofn-
endur hreyfingarinnar,
Mairaed Corrigan og Betty
Williams, hafi veriö sæmdar
friöarverölaunum Nóbels I
desember 1977, er friöur á Norö-
ur-Irlandi jafnlangt undan nú og j
nokkru sinni áöur, og Anne
Maguire er jafn dapurlegt fórn-
arlamb ástandsins þar og börn
hennar.
Þaö var á heitum sumardagi.i
ágúst 1976 aö ógæfan baröi aö
dyrum hjá Maguire-fjölskyld-
unni. Anne hafði fariö I göngu-
ferö meö börnin sln fjögur I
nánd viö heimili þeirra I
kaþólskum borgarhluta 1 Bel-
fast. 1 barnavagninum lá
Andrew, sem aöeins var 6 vikna
gamall. Rétt á undan vagninum
gekk Joanna, 8 ára, og leiddi
bróöur sinn, John, sem var
tveggja ára. Marc, 6 ára, skopp-
aöi nokkrum metrum á undan
hinum.
Skelfing
Skyndilega kom blll á æöis-
gengnum hraöa I átt til þeirra.
Undir stýri sat IRA hryöju-
verkamaöurinn Danny Lennon.
22 ára. Hann var dáinn.
Hann haföi orðiö fyrir skoti I
bardaga viö hermenn skammt
þarna frá. Mesta mildi var aö
blllinn lenti ekki á Marc, en hins
vegar ók hann á Anne Maguire
og hin börnin þrjú. Börnin létust
á staönum og móöir þeirra slas-
aöist alvarlega. Hún lá meövit-
undarlaus vikum saman og vissi
ekki hvaö gerst haföi, fyrr en
henni var tjáö þaö, þegar hun
komst loks aftur til meövitund-
Allflestir landar hennar voru
sem lamaðir af skelfingu. Jafn-
vel I landi, þar sem blóösúthell-
ingar og grimmd er daglegt
brauö, ógnaöi fólki, aö 3 saklaus
börn höföu misst lifiö meö þess-
um hætti. Haft var viötal I sjón-
varpi viö móöursystur barn-
anna, Mairaed Corrigan. Hún
lýsti þvl hvernig tilvera ham-
ingjusamrar fjölskyldu haföi
Veriö lögö I rúst, og tárin
streymdu niöur kinnar hennar.
Betty Williams sá viötaliö og
þetta varö til þess, aö þessar
tvær konur náöu saman og
hrundu af staö friðarhreyfingu
sinni.
i Nokkrum dögum slöar fóru
þær I sina fyrstu friöargöngu.
Ollum til undrunar mættu mörg
þúsund manns til aö taka þátt I
göngunni, meirihlutinn konur. A
næstu vikum breiddist hreyfing-
in svo ört út, að helst má llkja
þvl viö eld I sinu, og laugardag
eftir laugardag fóru fram
áhrifamiklar fjöldagöngur til
stuönings málstaönum. Oft
sýndu stofnendurnir tveir mik-
innikjark, þvi aö ósáttfúsir of-
stæjcismenn, sem litu á þær sem
syikara, réöust iöulega á þær.
Nóbels-
verðlaunin
Friöarhreyfingin vakti at-
hygli um allan heim. I Noregi
fór almenningshreyfing á stúf-
ana til aö reyna aö fá friöar-
verölaunum Nóbels úthlutaö til
þeirra Corrigan og Williams.
Ekki varö þó úr þvi fyrr en ári
siöar. En á þessum tima tókst
þessari almenningshreyfingu aö
safna einni milljón norskra
króna, sem hún veitti þeim
stöllum sem „Friöarverölaun
fólksins.”
Þegar áöur en þær hlutu friö-
arverölaunin I desember 1977,
var friöarhreyfing þeirra aö
fjara út. Fjölmennu friöargöng-
urnar voru úr sögunni og þaö
haföi komiö I ljós, aö erfitt var
aö láta friöarvonirnar leiöa til
ákveöinna aögeröa. Einnig uröu
Corrigan og Williams fyrir
snörpum ádeilum, þegar þær
ákváöu aö halda sjálfar hlutta
af verölaunafénu, þó aö þær
heföuánafnaö hinum og þessum
misjafnlega raunhæfum verk-
efnum stórum hluta fjárins.
Útflytjendur
A tímabili gengu stofnendurn-
ir tveir úr stjórn friöarhreyfing-
arinnar, og þó aö þær séu aftur
farnar aö taka virkan þátt I
henni, hefur friöarhreyfingin
ekki lengur nein afgerandi áhrif
á þróun mála I landinu. Aö und-
anförnu hafa Mairaed Corrigan
og' Betty Williams aftur hafið
feröalög um heiminn til aö safna
fé til friöarstarfsins. Samt sem
áöur teljast þær ekki lengur
merkilegri hluti sögu friðarviö-
leitni I Noröur-Irlandi en ofur-
litiö innskot.
Anne Maguire og maöur
hennar, Jackie, reyndu aö
byggja upp nýtt lif. 1 ágúst 1977
geröust þau útflytjendur til
Nýja-Sjálands. 1 för meö þeim
var sonur þeirra, Marc. Þó aö
margir veittu þeim margvls-
lega fyrirgreiöslu og hjálp, leiö
þeim aldrei vel þar, og sjö mán-
uöum síöar sneru þau aftur
heim. Þá var þeim fædd dóttir,
sem skirö var Joanne, eftir
systurinni, sem drepin haföi
veriö.
Bætur
Skýringin, sem fjölskyldan
gaf, var sú, aö þau heföu þjáöst
af heimþrá, en I ljós kom, aö
Anne Maguire haföi hlotiö al-
varlegt taugaáfall. A næstu
mánuöum þurfti tvisvar aö
koma henni á sjúkrahús I hasti,
eftir aö hún haföi tekiö of stóran
skammt af taugameöali.
Skömmu áöur en fjölskyldan
kom aftur frá Nýja-Sjálandi,
höföu stjórnvöld boöiö henni
sem svarar þrem milljónum Isl
kr. I bætur fyrir börnin þrjú.
Þessu boöi var hafnaö meö
skelfingu. Því var þaö, aö Anne
Maguire átti aö mæta fyrir rétti
daginn áöur en hún dó, til aö
bera fram kröfur fyrir likam-
lega og sálræna þjáningu. Kröf-
urnar hljóðuöu upp á 18.750.000
Isl. kr. Svo virðist, sem tilhugs-
unin um aö rifja upp þessa
skelfilegu atburöi, hafi oröiö
henni ofraun.
Þegar Marc, sem nú er orðinn
9ára, kom úr skólanum þennan
voöalega mánudag, kom hann
aö læstu húsi. Hann kallaöi eftir
aöstoö nágranna, sem fundu
Anne Maguire látna I blóöi
drifnum hægindastól. A neöri
hæö hússins lá I rúmi sinu
yngsta barniö I fjölskyldunni,
Louisa, sem bara er 10 mánaða.
Joanne var I leikskóla.
Anne dáin
Betty Williams var meö þeim
fyrstu, sam komu á vettvang.
Hún grét hljóölega: — Þaö er
voöalegt, mln kæra Anne er dá-
in. Viö reyndum eins vel og viö
gátum aö hjálpa henni, en
hvernig getur kona misst barn,
hvaö þá þrjú, án þess aö liöa
skelfilegar þjáningar? Mairaed
Corrigan var svo yfirbuguð af
sorg, aö hún neitaði aö tala viö
fjölmiöla.
Betty Williams hefur sjálf
oröiö aö gjalda þátttöku slna I
friöarhreyfingunni dýru veröi.
Hjónaband hennar leystist upp
og hún býr nú ein meö tveim
börnum slnum.
Fyrsti harmleikur Maguire-
fjölskyldunnar kveikti veika
von um bætta þróun mála I
Noröur-trlandi. A 10 árum hefur
ógnaröldin þar kostaö meira en
2000 mannsllf. Nafn Anne
Maguire er ekki taliö á þeim
lista, þó aö hún sé eitt sorgleg-
asta dæmiö um afleiöingar þær,
sem þetta ástand hefur haft.
Hinn veiki vonarneisti er nánast
útkulnaöur, og nú er ekkert,
sem bendir til, að enn eitt til-
gangslaust dauösfall glæöi hann
aftur.