Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.02.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 29. febrúar 1980 ÍÞRÓTTIR 15 Guðni Kjatansson og Ellert B. Schram — svara fyrirspurnum Tímans 99 Leggium allt í sölurnar — til að hjápa Guðna við starf sitt”, sagði Ellert B. Schram, formaður K.S.Í. — Þetta er ávöxtur af góður starfi okkar undan- farin ár, sagði Ellert B. Schram. formaður K.S.Í., þegar hann tilkynnti á blaðamannafundi i gærkvöldi, að það hafi náðst samningar við Guðna Kjartansson frá Keflavik, um að hann tæki lands- liðsþjálfarastarfið að sér. — Við erum mjög ánægðir með þessa þróun, en þetta er i fyrsta skipti frá þvi 1974, að islenskur þjálfari tekur starf lands- liðsþjálfara að sér, sagði Ellert. — Já, ég hef mikinn hug á þvi, að sjá þá leika. Hvaö vilt þú segja um þetta — Viö stöndum heilshugar á bak viö ráöningu Guöna og mun- um leggja okkur alla fram, aö gera þaö sem hann fer fram á i þessu vandamikla starfi, sagöi Ellert. — Þaö er i mörg horn aö lita, sagöi Guöni, þegar Timinn spuröi hann um þau verkefni sem fram undanværu.TIminn varpaöi fram nokkrum spurningum, til þeirra Guöna og'Ellerts. — Hvenær munt þú kalla landsliðshóp saman og á hverju munt þú byggja hann, Guöni? — Ég mun kalla landsliðshóp- inn saman fljótlega og þá á ég viö a-landsliöiö og leikmenn, sem skipa landsliöiö undir 21 árs aldri. Ég mun aö sjálfsögöu ekki geta kallaö heim, þá leikmenn, sem leika erlendis — þeir eru bundnir sinum félögum. Þaö gefur auga leiö, aö ég mun byggja landsliös- kjarnann upp á þeim leikmönn- um, sem hafa myndað hannslðustu ár. — Nú notar þú aö sjálfsögöu „útlendinga” f þinn landsliöshóp. Hefur þú hug á þvf aö sjá þá leikmenn leika meö sinum félags- liöum erlendis á næstunni? GUÐNI KJARTANSSON pumn n Æfingaskór kr. 9.745.- 26.895.- 7 geröir Körfuboltaskór kr. 15.900,- Póstsendum. Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVIK Ellert —eru peningar fyrir hendi, til aö fjármagna utanlandsferöir fyrir Guöna.til aö hann geti séö þá leikmenn i leik, sem hann hefur áhuga á? — Já, viö munum búa til fjármagn, til aö standa undir kostnaöi viö þær feröir, sem Guöni óskar eftir I sambandi viö starf sitt. Viö munum leggja allt I sölurnar, til aö hjálpa Guöna viö starf sitt, eins og viö mögulega getum. — Ellert, mun Guðni velja landsiiöiö einn? — Guöni mun bera ábyrgð á vali landsliösins, en þaö eru menn honum til trausts og halds, eöa landsliösnefndarmennirnir Helgi Danlelsson og Borgþór Jónsson. — Guðni, nú leikum viö fyrst gegn Wales f undanúrsiitum HM-keppninnar. Hefur þú ákveö- iö aö fara til Bretlandseyja, til aö sjá Walesbúa leika í meistara- £ ELLERT B.SCHRAM. keppni Bretlandseyja um miöjan maí? — Ég hef ekki hugsaö út I þaö, en þaö kemur vel til greina. — Ellert, hvaö vilt þú segja um þetta? — Nú, ég vil segja það, að viö erum opnir fyrir öllu þvl sem kemur landsliöinu viö. Viö vitum að leikurinn gegn Wales er afar þýöingarmikill, þar sem hann er fyrsti leikurinn á keppnistfmabil- inu. A þeim leik byrjar baráttan og viö gerum okkur grein fyrir, aö Selfoss dregur sig úr keppni.. — Þetta er mjög alvarlegt mál, sagöi Ellert B. Schram, formaöur K.S.Í., þegar hann tilkynnti á blaöamannafundi f gærkvöldi, aö Selfyssingar heföu sent stjórn K.S.l. bréf þess efnis, aö þeir hafi ákveöiö aö draga liö sitt til baka úr 2. deildarkeppninni f knatt- spyrnu. — Þetta veröur til þess, aö viö þurfum aö leysa mörg vandamál — þar sem þaö segir I reglum K.S.I. um knattspyrnumót, aö á- vallt skuli 10 lið leika í 2. deildar- keppninni. Nú eru aöeins 9 liö eftir, eftir þessa ákvöröun Sel- fyssinga, sagöi Ellert. Ellert sagöi, aö Selfyssingar heföu skýrt frá þvl, aö þeir væru ekki meö mannskap til aö vera meö knattspyrnuliö. — Ég mun fara til Selfoss aö ræöa viö for- ráöamenn félagsins og kanna aö- stæöur hjá þeim. Ég geri mér góðar vonir um, aö þeir afturkalli afsögn slna og viö hjá K.S.l. mun- um reyna að hjálpa þeim aö fremsta megni um aö þeir geti veriö meö — eins og undanfarin ár. Þaö væri mikil eftirsjá, ef Sel- fyssingar gætu ekki teflt fram liöi, sagöi Ellert. —SOS möguleikar á sigri eru miklir, þar sem viö leikum hér I Reykjavlk. Undanfarin ár, höfum viö sent þjálfara landsliösins á þá leiki, sem hann hefur taliö þýöingarmikiö til aö sjá, til aö kanna styrkleika andstæöingana. Viö erum tilbúnir til aö senda Guöna út eöa þá aö útvega honum filmur af þeim andstæöingum, sem viö leikum gegn, sagöi Ellert aö lokum og Tlminn þakkar þeim Ellert og Guöna fyrir stutt spjall. __________________— SOS Kristinn á lausum kili Kristinn Björnsson — knatt- spy rnum aöurinn marksækni, sem hefur leikiö meö Skaga- inönnum undanfarin ár, hefur til- kynnt K.S.l. um félagsskipti. Kristinn er nú á lausum kili — þar sem hann hefur ekki ákveöiö meö hvaöa félagi hann ætli aö leika meö. Þaö þarf ekki aö efa, aö mörg félög hafi áhuga aö fá Krist- inn I herbúðir slnar. -SOS. PUNKTAR •Laudsliðið fær boð frá Mexikó... — Þaö gæti fariö svo aö viö leik- um landsleiki I Mexikó og Ber- muda — þessar þjóöir hafa haft samband viö okkur og tilkynnt, aö viö séum ávallt velkomnir, sagöi Ellert B. Schram. — Viö munum hugsa um þessi tilboö og þaö gæti vel fariö svo, aö viö tækjum þeim og færum til Bermuda og Mexikó næsta haust, sagöi Ellert. —SOS Tveir til Hjaraas Tveir fslenskir knattspyrnumenn hafa gerst leikmenn meö sænska 3. deildarliöinu Hjaraas — þaö eru þeir Halldór Einarsson (VIÖi I Garöi) og Pétur Sveinsson (Keflavlk). Þá má geta þess, aö Þróttarinn Stefán Stefánsson hefur gerst leikmaöur meö Sandavogs I Fær- eyjum. —SOS Fræg ensk lið vilja koma Mörg af frægustu knattspyrnufé- lögum Bretlandseyja hafa sýnt á- huga aö koma og leika 2-3 leiki á islandi I sumar. — Viö fengum skeyti frá umboösaöilum I Eng- landi, aö 7 mjög þekkt félög I ensku knattspyrnunni hafi áhuga á aö koma hingaö I sumar og leika, sagöi Ellert B. Schram, formaöur K.S.Í. I gærkvöldi. — Eins og ástæöur eru — keppnistlmabiliö þröngtsetiö, þá sjáum viö okkur ekki færi á aö taka á móti þessum liöum, sagöi Ellert B. Schram. — Hvaöa liö eru þetta? — spuröi Tfminn. — Þetta eru mjög fræg liö, eins og Aston Villa, West Bromwich Albion, Sundarland, Newcastle, Luton, Norwich og Ipswich, sagöi Ellert. —SOS 1 99 m i mtj inu im i i re1 VI la i ið t/ 1 1 rái öa h ira ðs il lei ík sii n s” — segir Stefán Gunnarsson, fyrirliði Valsmanna, sem mæta Atletico Madrid —Þetta verður erfiður róður hjá okkur og við stönd- um og föllum með markvörðunum Brynjari Kvaran og ólafi Benediktssyni, sem verða að ná mjög góð- um leik, til að við eigum nokkra möguleika gegn Spánverjunum, sagði Stefán Gunnarsson, fyrirliði Valsmanna, sem leika gegn Atletico Madrid á morgun i undanúrslitum Evrópukeppni meistara- liða i Madrid. — Viö munum leggja mikla á- leika agaöan handknattleik og herslu á varnarleikinn og þá freistast til þess, aö ráöa hraöa munum viö liggja á knettinum — leiksins, eins og gegn Drott I Halmstad, sagöi Stefán. Stefán sagöi, aö leikmenn Vals- liðsins hafi undanfariö legiö yfir myndsegulbandi sem þeir fengu frá Danmörku, sem sýnir leik Atletico Madrid gegn Fredrecia KFUM, en þeim leik lauk meö jafntefli 17:17. — Við þekkjum oröiö styrkleika Spánverjanna og leikmenn liösins — einnig veik- leika þeirra. Þeir eru sterkir, en ef viö náum góöum leik I Madrid, þá eigum viö aö geta haldiö I viö þá, sagöi Stefán. Valsmenn hafa æft mjög vel aö undanförnu og undirbúiö sig af fullum krafti — þeir komu t.d. upp fjórum hátölurum I Vals- heimilinu og æföu nokkrar æf- ingar undir miklum hávaöa og hljóöum. Þaö var liður I undir- búningnum — til aö venjast þvi aö leika fyrir framan spænsku á- horfendurna, sem eru eins og grenjandi ljón á leikjum Atletico Madrid. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.