Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 ■nm plllIlÉÍÍÍÍÍi ’ mm m i ■ .■£■£ -6fe.'ÍZM::;»£ ..;------- ‘ ' ** E^ VÍ 1 I I 1 I : Fjárlögin afgreidd fyrir páska? —— T-k .1 " . ■ , 1 _ 11, — 1K -11. ,* Jn, CIKnn .. — Mnni nKK _ _1.11 ,_1 _ C __11 _ , > _,1 _. n 1 1 1 . n , . n nnln J 1 IJSG — Rikisstjórnin leggur allt kapp á aö fjárlögin veröi af- greidd yfir páska. önnur um- _ ræöa fór fram i gær og stóö fram á kvöld, en ætlunin er aö um- ræöunni ljúki meö atkvæöa- greiöslu i dag. Siöan er gert ráö fyrir aö þriöja umræöa fari fram i byrjun næstu viku. Ekki er þó vist aö þaö takist, enda hafa sjálfstæöismenn sett þaö skilyröi fyrir samvinnu fyrir svo skjótri afgreiöslu aö ríkis- stjórnin leggi fram lánsfjár- áætlun eftir helgina. Fari svo aö fjárlögin veröi af- greidd i næstu viku mun eflaust veröa slegiö timamet i af- greiöslu þeirra, þá veröa liönar aöeins þrjár vikur frá þvi þau voru lögö fram. Þaö kom fram I umræöum á Alþingi i gær, aö þessi skjóta afgreiösla er þvi aöeins möguleg aö f járveitinga- nefnd hefur haft nokkuö annan hátt á störfum sinum heldur en áöur, og byrjaöi strax i haust áöur en fjárlög voru lögö fram, _ aö hlýöa á erindi sveitar- | stjórnarmanna. 17 tonn aí ferskfiski flugleiðis tUUSA AM— 1 fyrradag kl. 16 fór önnur Boeing flugvél Flugleiöa frá Keflavik áleiöis til New York meö 17 tonn af ferskfiski og eru útflytj- endur íslenska umboðssalan. Var vélin væntanlega til Keflavikur nú i dag meö vörur og þar á meðal 10 tonn af grænmeti. Útflutningur á ferskum fiski flugleiöis til Amerfku og Evrópu- landa hefur verið stundaöur I nokkrum mæli undanfarin ár, en þetta mun vera einn stærsti farmur af þessu tagi sem um getur til þessa frá íslandi Þórisvatn: Vatnshæð lækkar um 4-6 cm á sólarhring AM — Vatnshæö I Þórisvatni er nú 564.87 m yfir sjávarmáli og er skömmtun til stórnotenda enn óbreytt, þannig aö áburöarverk- smiðjan fær nú 8 MW undir þörf, Isal 16 MW, járnblendi 7 MW og Keflavlkurflugvöllur 6 MW. Halldór Jónatansson, aöstoöar- framkvæmdastjóri Landsvirkj- unar sagöi okkur i gær aö nú væru teknir úr vatninu um 90 rúm- metrar á sekúndu og aö yfir- borðiö lækkaöi sem næmi 4-6 cm á sólarhring. Mætti búast viö aö skammta yröi áfram út allan april, eöa þar til vatnsboröiö tekur aö hækka aftur, nema hag- stæöar breytingar veröi á veöur- fari. Vestur- lands blaðið fylgir Tímanum í dag - sjá bls. 9*12 Siöustu daga hefur rauömag- inn veriö aö lóna inn Flóann og upp undir fjörur. Þessi biess- aöur hæglætisfiskur, sem meö sinu sérstaka bragöi fær okkur til aö þykja sem sjálft voriö sé komiö upp I munninn á okkur, var til sölu og sýnis viö Ægis- siðuna I gær. Og þegar svo er komiö ætti aö vera vlst aö veturinn er bráöum búinn og aö Ijósir dagar og langir fara senn i hönd. (Tfmamynd Róbert) BÚR undirbvr bvggingu stórrar frvstigevmslu Hefur þurft að flytja fisk til Sandgerðis í frystigeymsl ur vegna plássleysis i borginni Kás — tJtgeröarráö Bæjarút- geröar Reykjavíkur hefur sam- þykkt aö hafist veröi handa á þessu ári viö byggingu nýrrar frystigeymslu fyrir fyrirtækiö viö suöurenda fiskiöjuversins út á Granda. Gert er ráö fyrir, aö ailt i allt geti þetta oröiö fram- kvæmd upp á einar 300 millj. kr. Standa vonir til, aö ef tilskilin ieyfi fást og nægilegt fé fæst til framkvæmdanna, aö hægt veröi aö byrja aö nýta geymsiuna innan árs. Er orðið knýjandi aö lausn fá- ist á þeim geymsluvanda sem BÚR hefur átt viö að striöa undanfarna mánuöi. Núverandi frystigeymsla annar ekki nema hluta framleiöslunnar, þannig að fyrirtækiö hefur þurft aö leigja frystipláss viös vegar um borgina og jafnvel suöur i Sand- geröi, þegar ekki hefur verið I önnur hús aö venda. Þaö er þvi ljóst aö framkvæmdin kemur til meö aö borga sig upp á tiltölu- lega stuttum tima, enda dýrt aö leigja. Hin nýja frystigeymsla kemur til meö aö standa sunnan fiskiðjuvers BÚR, á svæöi þvi þar sem nú er járnklætt stál- grindarhús, sem veröur látiö vfkja, og austur aö Danielsslipp. Gert er ráö fyrir aö geymslan geti tekiö viö 1460 tonnum Framhald á bls 19 Til vinstri á myndinni er fiskiöjuver BÚR og mun frystigeymslan risa viö suöurenda hússins. Eins og sjá má á myndinni er þar stálgrindahús fyrir, en þaö veröur rifiö er framkvæmdirnar hef jast.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.