Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 4
IMdit'l'ÍÍ
Fimmtudagur 27. mars 1980
„Dýrin svikja mann ekki”, segir Silvie, sem er hér
að leika við gæludýrin sin
í spegli tímans
m ** ii
/ . /t "v;
"X '<V’, -
ÍSllÍfg 4 ;
'' ' „ , *■ V*. ,
Silvie Vartan,
/'W
SnifT’ er nýja uppáhaldið!
Söngkonan Silvie Vartan er mikill dýra-
vinur, og það er maðurinn hennar Johnny
Hollyday söngvari reyndar lika. Þvi var
það þegar litli kjölturakkinn hennar
Silvie, sem kallaður var „Plúfi” lést af
slysförum, þá var hún svo hræðilega sorg-
mædd, að hún sagðist vera ákveðin i þvi
að eignast aldrei hund framar, en Johnny
hennar vissi hvað helst myndi hugga
hana, svo hann gaf henni hvitan, fallegan
og vinalegan smáhund, sem strax varð
uppáhald og eftirlæti söngkonunnar. Hún
lét jafnvel mynd af honum prýða nýjasta
plötuumslagið sitt, og hann tók sig vel út
þar. Litli hundurinn er kallaður „Sniff”.
Silvie er svo mikill dýravinur, að rétt eftir
að hún fékk hvita hundinn sinn þa tók hún
inn til sin flækingskött, sem kom i garðinn
til hennar til að snikja mat. — Þetta geng-
ur ekki, sagði maður hennar, þú getur
ekki haft bæði hund og kött i húsinu. En
hvað skeði? Sniff og flækingskötturinn
urðu bestu vinir, og nú hefur kisi fengið
nafnið Grár-grár og er talinn einn af
heimilismeðlimunum.
Silvie Vartan er afar vinsæl söngkona
viða um heim, og plötur hennar seljast
vel. Einkum er hún fræg i heimalandi
sinu, Frakklandi, og heldur fjölsóttar
söngkemmtanir og syngur á bestu
skemmtistöðum. Sagt var að forseti
Frakklands væri tiður gestur þar sem hún
tróð upp, og varð það tilefni til alls konar
sögusagna um samband þeirra. Um það
vitum við ekkert, og liklegast er það að-
eins getgátur, en við vitum að Silvie er
dýravinur, og hér sjáum við hana á hvita
rúmteppinu sinu með „Sniff” og
„Grá-grá”.
krossgata
aa
3280.
Lárétt
1) Hátfö.- 5) Dropi,- 7) Tala.- 9) Græn-
meti.- 11) Bor,-12) Drykkur,- 13) Fæöu,-
15) Ambátt,- 16) Reykja.- 18) Minnka,-
Lóörétt
1) Land,- 2) Röö.- 3) Stafur,- 4) Ráf.- 6)
Veiki,- 8) Flauta.-10) Svif.-14) Auö,- 15)
Kliningur,- 17) Haf.-
Ráöning á gátu No. 3279.
Lárétt
1) Kóngar.- 5) óár,- 7) Afi.- 9) Gær,- 11)
Gá,-12) Læ.-13) Ata.-15) Haf.-16) Kúa,-
18) Kaflar,-
Lóörétt
1) Klagar.- 2) Nói,- 3) Gá.- 4) Arg.- 6)
Kræfur,- 8) Fát.- 10) Æla.- 14) Aka,- 15)
Hal,- 17) úf.-
bridge
Stórmóti B.R. lauk meö yfirburöasigri
dönsku gestanna Werdelin og Möller. Þeir
fengu rúmlega 60% skor og þaö var hálf
sorglegt aö sjá hve landinn mokaöi stigur
um til þeirra oft á tiöum. En þaö þyöir
ekki aö fást um þaö og llklega rétt aö sniia
sér aö spilunum. Fyrsta spil mótsins var
eins og tekiö uppúr sagnkeppni i erlendu
bridgeblaöi. Þar stóöu 7 grönd á aöeins 28
hápunkta samanlagt. Þessi sagnþraut
reyndist þó öllum ofviöa og tæplega helm-
ingur para spilaöi hálfslemmu. Wedelin
og Möller sögöu þanniö á spiliö:
Noröur.
S. 652
H .DG 1 0
T. 9
L. AKD875
N/Enginn.
Vestur. Austur.
S. G9 S.KD1043
H.6542 H.9
T. KG65 T.D843
L.642 L.1093
Suöur.
S. A87
H. AK873
T. A1072
L. G
Noröur. Austur. Suöur. Vestur.
llauf lspaöi 2hjörtu pass
3hjörtu pass 3spaöar pass
4lauf pass 6 hjörtu.
Þegar spurt var um sagnir kom I ljós aö
3. spaöar var beiöni um spaöafyrirstööu,
og Werdelin taldi aö 4 laufa sögnin neitaöi
henni. En Möller sagöi aö Werdelin heföi
greinilega fariö öfugu megin fram úr
rúminu um morguninn. 4 lauf þýddu
spaöafyrirstaöa og ás til hliöar. Vestur
spilaöi út spaöagosa og Möller tók strax á
ás og spilaöi laufagosa. Þá kom tigulás og
tigull trompaöur I boröi. Nú tók hann ás
og kóng I laufi og henti spööum og lagöist
svo undir feld. En þaö var sama hvaö
hann hugsaöi lengi. Þaö var ekki hægt aö
tapa spilinu og i raun trompaöi Möller nú
spaöa meö áttunni og tigul I boröi meö
gosa og tók siöan á hjartadrottningu.
Hann varö svo aö gefa einn slag i' lokin.
Þrátt fyrir aö þaö megi fá 13 slagi I hjört-
um, meö þvl aö spila uppá laufin 3-3,
fengu Danirnir 21 stig fyrir spiliö af 34
mögulegum.
,, ,,
S 4 M11
ijáim
með morgunkaffinu
aay4
il~s>sAá 'i I
— Honum finnsí andstvggilegt aö vers votur i
fæturna.
__ja, hérna, hann er búinn aö fá lyst-
ina aftur.
— Ég er búinn aö
ráöa þaö. Þaö
stendur: Gætiö ykkar
á þrepinu.