Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. mars 1980 17 Tilkynningar I Félagslif tJtivistarferðir Hvitabandskonur halda basar, kökur og páskaskraut: 1 félags- heimiliK.R. viö Kaplaskjólsveg sunnudaginn 30. mars kl. 2. Kapella Háskótans: Föstumessa i kvöld fimmtudag kl. 6. Flóki Kristjánsson stud. theol predikar. Dr. Einar Sigur- björnsson þjónar fyrir altari, organisti Jón Stefánsson. Vinahjálp heldur páskabasar i föndursal elliheimilisins Grund- ar laugardaginn 29. mars kl. 2 e.h. Kökur og páskaföndur. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 kl.9-10 virka daga. Ýmis/egt XIV. Norræni byggingardagur- inn veröur haldinn f Stokkhólmi dagana 7.-9. mai nk. Samhliöa ráöstefnunni veröur haldin mikil alþjóöleg byggingavöru- og tækjasýning. Samstarf Noröurlanda á sviöi byggingarmála hdfst áriö 1928 meö stofnun samtakanna „Nor- rænn byggingardagur”, sem eru einu og jafnframt viötæk- ustu samtök á Noröurlöndum, Island hefur veriö i samtökun- um frá byrjun og eru þetta meö elstu samtökum á sviöi nor- rænnar samvinnu. Samstarf þetta byggist m.a. á þvi aö á þriggja ára fresti eru haldnar ráöstefnur um'hina ymsu mikil- vægu þætti hUsnæöis- og bygg- ingarmála, þar sem menn frá öllum Noröurlöndunum bera , saman bækur sinar, brjóta vandamálin til mergjar ogl fjalla um framtiöina. A' ráöstefnunni i Stokkhólmi veröur fjallaö um efniö ,,ný tækni — betra umhverfi” og veröa fyrirlesarar frá íslandi þeir Geirharöur Þorsteinsson, arkitekt, Sveinn K. Sveinsson, verkfræöingur, dr. Óttar P. Halldórsson, prófessor og dr. Þorsteinn Helgason, dósent. Þessar ráöstefnur eru haldnar til skiptis á Noröurlöndunum og veröur 15. Norræni byggingar- dagurinn haldinn á tslandi 1983, en hann var haldinn i fyrsta skipti hér á landi 1968 og þótti takast mjög vel I alla staöi. Stjórn NBD á tslandi hefur á- kveöiö aö efna til hópferöar á XIV. Norræna byggingardaginn og byggingavöru- og tækjasýn- inguna dagana 7.-9. maöi nk. Fariö veröur héöan 5. mai til Stokkhólms. Þátttaka tilkynnist til Byggingaþjónustunnar, Hall- veigarstig 1, s. 29266, fyrir 10. april nk. Þar eru veittar allar frekari upplýsingar. Barátta elds og isa i Alaska Prófessor Carl S. Benson, Geo- physical Institute, University of Alaska, Fairbanks, flytur fyrir- lestur á vegum Verkfræöi- og raunvisindadeildar og Raun- visindastofnunar Háskóla ts- lands föstudaginn 28. mars kl. 17:15 i stofu 158 i htlsi V erkfræöi- og raunvisindadeildar, Hjaröarhaga 6. Fyrirlesturinn nefnist: Glacier — Volcano Interaction in Alaska, with Special Attenti- on to the Recent Activity on Mt. Wrangell, Alaska. Hér er um aö ræöa mjög áhuga- vert efni. A toppi eldstöövarinn- arWrangeller 35 ferkm og lkm djúp askja fyllt jökulis. Eftir jaröskjálftann mikla 1964 i Prince William Sound, 200 km suövestan viö eldfjallið, tók aö hitna I eldstööinni og jaröhitinn hefur nú brætt meir en 50x106 rúmm af jökulls. Ollum er heimill aögangur. Simsvari— Bláf jöll Viöbótarsimsvari er nú kom- inn i sambandi viö skiöalöndin I Bláfjöllum — nýja simanúmeriö er 25166, en gamia númeriö er 25582. Þaö er hægt aö hringja I bæöi númerin og fá upplýsingar. Páskaferöir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug, hitapottur, ölkelda, gönguferðir um strönd og fjöll m.a. Snæfellsjökul og Helgrind- ur. Kvöldvökur og myndasýn- ingar aö venju. Fararstj. Krist- ján M. Baldursson o.fl. öræfi, gist á Hofi, gönguferöir um Skaftafellsland og viöar, Or- æfajökulsganga ef veöur leyfir. Ekiö aö Jökulsárlóni. Fararstj. Erlingur Thoroddsen. Farseölar á skrifst. írtivistar, Lækjarg. 6a, simi 14606. Safnaðarheimili Langholts- kirkju: Spiluö veröur félagsvist i Safnaöarheimilinu viö Sólheima i kvöld fiimmtudagskvöldið 27. mars kl. 9 og veröa slík spila- kvöld framvegis til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Páskaferöir. 3.-7. april: Þórsmörk. Farnar veröa gönguferöir. Einnig skiðaganga ef snjólög leyfa. Kvöldvökur. Gist I upphituöu húsi. Snæfellsnes. Gengiö á Snæfellsjökul. Eld- borgina meö sjónum og viöar eftir veöri. Gist I Laugageröis- skóla. Sundlaug, setustofa. KvÖldvökur meö myndasýning- um og fleiru. Þórsmörk 5-7. april Nánari upplýsingar á skrifstof- Feröafélag tslands IMJOLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Slmi: 11125 FOÐUR fóórió sembœndurtreysta Kúafóður — Sauðfjárfóður( Hænsnafóður — Ungafóður Svinafóöur — Hestafóður Fóöursait MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVFGI 164, REYKJAVÍK SÍMI 11125 Galvaniseraðar plötur Margar stærðir og gerðir BLIKKVER Skeljabrekka 4 - 200 Kópavogur BIIKKVER SELFOSSI Símar: 44040-44100 Hrismyri 2A Selfoss Simi 99-2040

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.