Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 16
1 Gagnkvæmt tryggingafé/ag lAuglýsingadeild 'Tímans. 18300 fHjjjflglH Fimmtudagur27. mars 198072. tölublað—64. árgangur FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pámtiö myndalista. ndum í póstkröfu. C iriMUAI Vesturgötull WWllfHL simi 22600 Kaupfélagsdeilan á Selfossi: Svavar fer fram á að upp- sögnum verði frestað HEI — ,,Já, ég fór fram á þaö viö kaupfélagsstjórann aö upp- sögnum starfsmannanna i Kaupfélagssmiöjunum á Sel- fossi veröi frestaö um tvo mán- uöi, á grundvelli laga nr. 13/1979, þar sem m.a. er ákvæöi um aö ef sagt er upp fjórum starfsmönnum eöa fleirum, þá eigi aö tilkynna þaö til félags- málaráöuneytisins”, sagöi Svavar Gestsson, félagsmála- ráöherra i viötali viö Timann. Svavar sagöi aö nýlega heföi tekiö til starfa viö ráðuneytiö svokölluö vinnumálaskrifstofa, sem færi meö mál af þessu tagi. Hún væri i raun stofnsett á grundvelli þessarar lagagreinar og ætlaö þaö verkefni að fylgj- ast meö atvinnuþróun i landinu. Eins og greint hefur veriö frá, er þetta mál til komiö vegna þess, aö Kaupfélag Arnesinga hefur þurft aö segja upp all- mörgum starfsmönnum i kaup- félagssmiöjunum á Selfossi, vegna verkefnaskorts, sem hef- ur veriö sérstaklega mikill nú frá áramótum. Hefur Kaupfé- lagiö jafnvel þurft aö greiöa mörg hundruö þúsund krónur I laun sumar vikurnar til verk- efnalausra manna. Sérstaklega hefur þetta átt viö um bilaverk- stæöiö. Kaupfélagsmenn benda á i þessu sambandi, aö verö- lagsákvæöin geri ekki ráö fyrir aö fyrirtæki borgi mönnum at- vinnuleysisbætur beint. Hins vegar borgi þau stórfé árlega i Atvinnuleysistryggingasjóð, sem eigi aö greiöa þessar bætur. Svavar sagöi skiijanlegt, aö fyrirtækjum þætti hart aö hafa menn á launum, sem þau heföu ekki verkefni fyrir. En allir hlytu aö skilja hversu erfitt væri fyrir fólk aö missa slna vinnu og þvi væri eölilegt aö reyna aö framkvæma uppsagnir meö til- tölulega manneskjulegum hætti, þannig aö menn væru ekki settir út á kaldan klakann. Enda ætti yfirleitt aö vera ráö- rúm til þess, I svo góöu atvinnu- ástandi, sem hér hefði veriö, aö tryggja mönnum annars staöar vinnu. Þetta væri þvl fyrst og fremst hugsaö þannig, aö meiri fyrirvari gæfist til aö leita aö nýrri atvinnu fyrir þá sem sagt væri upp störfum. Framleiðsluráð: 3 milljörð- um deilt út I april HEI— „Ég á von á þvi, aö ef eölilega gengur meö lánsút- yegjun-geti Framleiösluráö af- greitt 2 milljaröa af þessu inn á reikninga sölufélaga bænda, nú ööru hvoru megin við næstu helgi og siðan afganginn I aprll”, svaraöi Gunnar Guö- bjartsson I gær, spurningu um hvenær bændur mættu fara að vænta þess, aö fá þriggja mill- jaröa lániö I slnar hendur. Er þá átt við samþykki Alþingis Framhald á bls 19 Afleiðingar verðtrygglngar lifeyrissjóðslána: Ráðstöfunarfé sjóðanna minnkar næstu árin — Hefur það alvarlegar afleiðingar á húsnæðismarkaðinn? HEI — Þaö er aiveg augljóst, aö ráöstöfunarfé lifeyrissjóöanna minnkar á næstu þrem til fimm árum”, sagöi Hrafn Magnússon, forstööumaöur Sambands al- mennra lifeyrissjóöa I samtali viö Timann. Flestir sjóöirnir væru nú komn- ir meö verötryggingu sem geröi þaö aö verkum, aö fyrstu árin veröur greiöslubyröin af lánunum miklu minni, en meöan lánin voru óverötryggö meö háum vöxtum. Miöaö viö litt breytta veröbdlgu- þróun væri þaö ekki fyrr en á fimmta ári, sem heildargreiöslur yröu svipaðar af verötryggöum og óverötryggöum lánum. Sem dæmi nefndi Hrafn, aö sam- kvæmt útreikningum frá I fyrra ætti heildargreiösla af þriggja milljóna láni sem tekiö heföi ver- iö 1979, aö vera 1.142 þús. kr. af ó- verötryggöu láni i ár en ekki nema um 260 þús. af verðtryggöu láni miöaö viö 42% veröbólgu. Þessa færi þó ekki aö gæta fyrr en áriö 1981, en I ár ætti hins veg- ar aö koma mikið inn I sjóöina vegna vaxtahækkunarinnar I fyrra. Minnkað ráðstöfunarfé llfeyris- sjóöanna hlýtur aö koma niöur bæöi I minni lánveitingum til ein- staklinga og minni skuldabréfa- kaupum þeirra af fjárfestingar- lánasjóöunum I landinu, en til þeirra fer nú 40% af ráöstöfunar fé llfeyrissjóöanna. Hvert f lytur fógetaem- bættíð? — á að rýma núverandi húsnæði eftir örfáa daga HEI — Akvöröun um nýtt leigu- húsnæöi fyrir Borgarfógetaem- bættiö er enn I deiglunni og ekkert afráðið enn sem komiö er þótt embættiö eigi samkvæmt samn- ingi, aö flytja úr núverandi hús- næöi sinu hjá Sparisjóöi Reykja- vfkur og nágrennis eftir örfáa daga. Tvö hús eru sérstaklega til um- ræöu I þessu sambandi og eru viö- ræöur viö eigendur þeirra f gangi. Um er aö ræöa annarsvegar efri hæöir hússins aö Armúla 36, sem staöiö hefur óinnréttað um nokk- uö langan tima og hinsvegar aöra hæö og hálfa þriöju hæöina I húsi Sölufélags garöyrkjumanna viö Fleiri og fleiri fá sér TIMEX mest selda úrið Miklatorg, en sú bygging mun nú vera aö veröa tilbúin til innrétt- ingar. Hvort húsiö sem verður fyrir valinu, mun taka nokkra mánuöi aö innrétta áöur en em- bættiö getur flutt. Aö sögn eins starfsmanna I dómsmálaráöuneytinu mun mönnum þar kunnugt um aö for- svarsmenn Sparisjóösins munu vera orönir nokkuö ókyrrir út af þvi aö fá ekki sitt húsnæöi til eigin nota, en hinsvegar vona þeir aö ekki þurfi aö koma til þess aö sparisjóösmenn æski þess aö em- bættiö veröi boriö út úr húsnæö- inu. Hús sölufélags garöyrkjumanna viö Miklatorg Armúli 36 Timamyndir G.E.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.