Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 10
IÞROTTIR IÞROTTIR 14 r~ \ Akraneskaupstaður 7/7 sölu Traktor ZETOR 6718, 70 hestöfl árgerð 1973 með ámoksturstækjum og þyngdarklossa. Tætari AGRO PILLER G — 60 tommur. Nánari upplýsingar veitir undirritaður i sima 93-1211 eða á skrifstofunni, Kirkju- braut 2, Akranesi. Bæ j artæknif r æðingur. Rannsóknar- /ögreg/umaður Staða rannsóknarlögreglumanns i Kefla- vik, Njarðvik, Grindavik og Gullbringu- sýslu er laus til umsóknar. Starfið verður einkum við rannsókn fikni- efnamála. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir upplýsingar um starfið, fyrir 1. mai 1980. Lögreglustjórinn i Keflavik, 21. mars 1980. Jón Eysteinsson. Akraneskaupstaður Prjónavéiar Til sölu eru prjónavélar, JACQUARDS MASKINER, BORAS. 1 stk. Bore 14 W — 35, breidd 140 cm. 1 stk. Bore 2 K — 18 — 35, breidd 178 cm. 1 stk. Bore 2 K —18 — P25, breidd 178 cm. 1 stk. Bore, breidd 120 cm. Auk þess 2 stk. NORVA gufustraujárn með gufukút. Nánari upplýsingar veitir undirritaður i sima 93-1211, eða á skrifstofunni, Kirkju- braut 2, Akranesi. Bæjartæknifræðingur. ........ 1 i ^ Útboð - íþróttahús Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i bygg- ingu íþróttahúss við Viðastaðaskóla. í verkinu feist að skila húsinu fokheldu og frágengnu að utan. Enn fremur skulu 3 skólastofur i kjaiiara vera fullfrágengnar. tJtboðsgögn verða aíhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, gegn 50 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 15. april kl. 11. Bæjarverkfræðingur. N— ..■■■!■.... Vii kaupa Vil kaupa notaða dráttarvél og heyþyriu. Sveinbjörn Eyjólfsson, Hvanneyri, simi: 93-7006. Fimmtudagur 27. mars 1980 ..Þetta verður mlkill taugastriðsleikur”. — segir Jón H. Karlsson, um úrslitaleik Evrópukeppninnar — Leikurinn gegn Groswallstadt verður mikill taugastriðsleikur og sálfræðilega stöndum við vel að vigi, þar sem V-Þjóðverjarnir vanmeta okkur og þeim getur orðið hált á þvi, sagði Jón H. Karls- son, landsliðsmaður úr Val. — ViB munum reyna aö koma leikmönnum Groswallstadt i opna skjöldu og erum viö meö 6-8 leik- kerfi i pokahorninu, sem þeir munu ekki finna svör viö á auga- bragöi. Þaö vinnur meö okkur, aö þeir þekkja ekkert til okkar, sagöi Jón. — Ef okkur tekst aö velgja þeim undir uggum i byrjun og koma þeim út af laginu, þá getum viö náö upp mikilli stemmningu. Úrslitaleikurinn veröur fyrst og fremst likamleg átök og ég er sömu skoöunar og Janus Czer- vinsky, fyrrum landsliðsþjálfari Islands, þegar hann sagði — „ls- lendingar eru viljasterkir og leika meö hjartanu — þeir gefast ekki upp fyrr en i fulla hnefana”. — Keppnisskapiö hefur fleytt okkur Valsmönnum og einnig islenska landsliöinu, yfir margar flúöir. Viö höfum vilja til að standa okkur og aö sjálfsögöu stefnum viö aö sigri — til þess erum viö að þessu, sagöi Jön. „Ekkert spútniklið...” — Hvað viltu segja um leik- menn Groswallstadt — nú eru þeir mjög sterkir varnarleik- menn? — Já, viö vitum að þeir eru likamlega sterkir og reyndir leik- menn, sem leika af miklu öryggi — jöfnum hraöa og það er ekki auðvelt aö setja þá út af laginu. En þetta er ekkert spútniklið og við erum meö enga minnimáttar- kennd gagnvart leikmönnum þessa liös. Þaö má búast viö að þeir leiki mjög framsækna vörn gegn okkur — svo kallaöa „Pfra- midavörn”. Viö höfum æft svör viö henni — t.d. Vikingsleikaað- ferðina „Horniö”, svokallaða, sem er góö „pilla gegn Piramida- vörn”. Einnig erum við meö eina leikaöferö til viðbótar I pokahorn- inu. —Ei; þetta ekki þýðingarmesti Valsmenn famir til Miinchen Fréttir úr her- búðum Valsmanna JÓN H. KARLSSON.. hinn leikreyndi leikmaöur Vaismanna. (Timamynd Róbert leikur, sem þú hefur leikið á keppnisferli þinum? — Ég hef leikið marga þýöingarmikla leiki meö Val og landsliöinu, en þessi er að sjálf- sögöu sá þýöingarmesti. — Ég hef aldrei hugsaö svo langt, aö leika til úrslita i Evrópukeppni meistaraliöa. Þá má segja aö þetta sé punkturinn yfir i-ið, sagði Jón aö lokum. —sos Jón Pétur hefur sent mikið — af upplýsingum um leikmenn Groswallstadt tU Valsmanna Jón Pétur Jónsson — landsliðs- maöur úr Val, sem leikur með Dankersen, hefur veitt Vals- mönnum ómetanlegar uppiýs- ingar um leikmenn Groswall- stadt. Hann sendi félögum sínum filmu með leik Groswallstadt og Dukla Prag I Evrópukeppninni, þegar liðin mættust I Prag. Þá sendi hann einnig skriflegar upp- lýsingar um leikmenn liösins og tók hann hvern leikmann Groswallstadt sérstaklega fyrir. Jón Pétur Jónsson og Axel Axelsson tóku upp á myndsegul- band leik Groswallstadt og Dukla Prag, sem var leikinn i V-Þýska- landi, og sendu Valsmönnum filmuna. Valsmenn hafa ekki enn fengiö filmurnar i hendurnar, þar sem þær sitja fastar á Kastrup-flugvellinum i Kaup- mannahöfn, vegna verkfalls starfsmanna þar. — SOS JÓN PÉTUR JÓNSSON.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.