Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 27. mars 1980
19
flokksstarfið
Grindvíkingar — Suðurnesjamenn.
ArshátiO Framsóknarfélags Grindavikur veröur haldin i Festi
laugardaginn 29. mars.
Landsfrægir skemmtikraftar leika þar lausum hala. Frábær hljóm-
sveit leikur fyrir dansi. Ljúfar veitingar renna um hálsa.
MiOasala veröur hjá Svavari f sima 8211 og viö innganginn. Fjöl-
menniö f Festi.
Stjórnin.
Rangæingar — Rangæingar
Framsóknarfélag Rangæinga minnir á 3. umferö félagsvistarinnar
aö Hvoli fimmtudaginn 27. mars kl. 21.
Góö verölaun.
Þorlákshöfn — Nágrenni
Steingrfmur Hermannsson sjávarútvegsráö-
herra veröur frummælandi á almennum fundi I
Félagsheimilinu Þoriákshöfn miövikudaginn 2.
aprii kl. 21.
Framsóknarfélag Þorlákshafnar og ölfus.
Þorlákshöfn — Ölfus
Aðalfundur Framsóknarfélags Þorlákshafnar og ölfus veröur hald-
inn I Félagsheimilinu Þorlákshöfn sunnudaginn 30. mars kl. 14.
Pagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. önnur mál. Stjórnin.
Félagar fjölmenniö.
Hádegisfundur SUF
fimmtudaginn 27. mars.
Hádegisfundur SUF veröur haldinn í kaffiteri-
unni Hótel Heklu fimmtudaginn 27. mars.
Gestur fundarins veröur Tómas Arnason viö-
skiptaráöherra.
Allt framsóknarfólk velkomiö.
SUF.
Árnesingar — Sunnlendingar
Vorfagnaöur framsóknarmanna I Arnessýslu verður I Arnesi sfö-
asta vetrardag 23. april.
Nánar auglýst slöar.
Skemmtinefndin.
Fundur um málefni aldraðra,
á vegum fulltrúaráös Framsóknarfélaganna I Reykjavlk þriöjudag-
inn 1. april kl. 20.30 aö Rauöarárstlg 18.
Fundarefni: A aö breyta starfsaldursmörkunum?
Frummælendur:
Þór Halldórsson, yfirlæknir, sem fjallar um öldrunarsjúkdóma.
Gunnlaugur Sigmundsson, deildarstjóri, sem fjallar um Verklok
aidraöra og
Guöjón B. Baldvinsson, fyrrverandi deildarstjóri, sem fjallar um
Viöhorf launþegans.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
J
3 milljarðar ©
um þriggja milljaröa lán til
Framleiösluráðs upp i þaö
sem á vantaöi vegna útflutn-
ingsbóta fyrir verölagsáriö
sem lauk 31. ágúst I fyrra.
Gunnar sagöi Framleiöslu-
ráö hafa ákveöiö skiptingu
þessara 2ja milljaröa á fundi
sinum 1 gær. Eftir henni mega
bændur I byrjun aprfl eiga von
á þvi aö fá inn á reikninga sina
97.50kr. fyrir hvert kjötkiló og
5 kr. fyrir hvern mjólkurlitra
er þeir lögöu inn á siöasta
verölagsári.
»■■■ ■
||| LAUST STARF
Staða tæknifræðings i slökkviliðinu i
Reykjavik er laus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um náms-
og starfsferil sendist undirriíuðum fyrir
26. april 1980.
Reykjavik 25. mars 1980
SlökkvUiðsstjórinn I ReykjavDt
B.Ú.R. O
fiskjar, þannig aö samtals gætu
nýja og gamla frystigeymsla
BÚR tekiö viö rúmlega 2000
tonnum. Allri framleiöslunni
yröi þá komiö fyrir á brettum,
sem leiöir til mikils vinnuhag-
ræöis.
Eftir aö Otgeröarráö tók
ákvöröun um aö ráðast á hina
nýju frystigeymslu hefur komið
fram áhugi hjá Hraöfrystihús-
inu og lsbirninum, sem bæði eru
I Vesturhöfninni um aö sam-
einast meö BUR um byggingu
einnar stórrar frystigeymslu,
um eöa yfir 3500 tonn, fyrir ölí
fyrirtækin. Hafa fariö fram viö-
ræöur á milli forsvarsmanna
fyrirtækjanna um þetta efnt og
er þeim ekki lokiö ennþá. Hins
vegar er ljóst aö litlar horfur
eru á aö úr þessari samvinnu
veröi, þar sem enginn lóö hefur
fundist i Vesturhöfninni þar sem
hægt væri aö koma fyrir svo
stóru mannvirki.
Umfangsmikil O
samt honum fara samtals sex
manns. Aö lokinni leiklistarhátíö-
inni i Karis mun hópurinn sýna
tvisvar I Esbo, sem er útborg
Helsingforsborgar.
1 júnl I sumar mun lejkflokkur
frá Finnlandi koma I heimsókn til
Leikfélags Húsavlkur og sýna þar
leikrit.
Fékk lóð O
förnu. A árinu 1979 bárust þessar
gjafir: Lionshreyfingin á Vest-
fjörðum kr. 3,659,721,00: Kvenna-
deild Slysavarnafélagsins Sæljóss
á Flateyri kr. 100,000,00: Kven-
félag Mosvallahrepps kr.
10,000,00: Kvenfélagið Vonin á'
Þingeyri kr. 103,000,00: Ogur-
hreppur kr. 20,000,00: önefndur
kr. 100.000.00. Aheit kr. 15.000.00:
Lionsklúbbur Isafjaröar kr.
500.000.00 og frá Vigursystkinun-
um til minningar um foreldra
þeirra, Björgu Björnsdóttur og
Bjarna Sigurðsson, skuldabréf aö
innlausnarveröi 1. janúar 1979 kr.
1.020.217.00
Þaö sem af er þessu ári hafa
eftirtaldar gjafir borist félaginu:
Kvenfélag tsafjaröarkirkju kr.
100,000,00: Kvenfélagiö Hlif á Isa-
firöi kr. 500,000,00: Frá þremur
ungum piltum, Arna Mariassyni,
Birki Helgasyni og Rúnari Karls-
syni, ágóöi af hlutaveltu kr.
7,129,00 og frá þremur öörum pilt-
um, þeim Þóri, Óskari og Danlel
Jakobssonum, ágóöi af hlutaveltu
kr. 1,610,00.
Samtals nema ofantaldar gjafir
kr. 6,136,668,00.
/ ' » ' . •
Útför konu minnar
Aðalbjargar Ingólfsdóttur,
fer fram frá Hafnarfjaröarkirkju föstudaginn 28. mars kl.
2.
Ragnar Björnsson,
börn, barnabörn og tengdabörn.
Útför
Hafliða Guðmundssonar,
Búö, Þykkvabæ,
veröur gerö frá Hábæjarkirkju laugardaginn 29. mars kl.
14. Blóm og kransar afbeöiö. Þeim sem vilja minnast hans
láti Hábæjarkirkju njóta þess.
Börnin. -
Viö þökkum innilega öllum þeim mörgu er sýnt hafa okkur
hlýja samúð og innilega vináttu viö andlát og útför móöur
okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu
Guðrúnar Sigurbjörnsdóttur
Ijósmóöur frá Hrappsstööum
Margrét Sigtryggsdóttir, Eggert Hjartarson,
Sigurbjörn Sigtryggsson, Ragnheiöur Viggósdóttir,
Jón Sigtryggsson, Halldóra Jónsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Móöir okkar
Elin Lárusdóttir
Yzta-Mói I Fljótum
lést i Sjúkrahúsi Siglufjaröar aö morgni miövikudagsins
26. mars.
Börn hinnar látnu
—1
Skiltagerðin
*
AS auglýsir
Plast og álskilti I mörgum gerðum og lit-
um fyrir heimili og stofnanir. Plötur á
grafreiti i mörgum stærðum, einnig nafn-
nælur i mörgum litum fyrir starfsfólk
sjúkrahúsa og annarra stofnana, svo og
upplýsingatöflur með lausum stöfum.
Sendum i póstkröfu.
Skiltagerðin ÁS
Skólavöröustlg 18, slmi 12779.
I
ÆSTfjölnotavagninn
ER MEIRI EN HANN SÝNIST!
Með aukabúnaði má nota hann sem almennan flutningavagn,
sem votheys\ agn, sem baggavagn og sem mykjudreifara.
Sá bóndi, sem hugleiðir kaup á tækjum til ofangreindra nota,
þarf því ekki annað en kaupa JF-vagninn til að leysa sínar
þdrfir. Vagnarnir eru á belgmiklum dekkjum og með drifbúnaði
on færibandi í botni.
G/obusp
LÁGMÚLI 5, SlMI 81555