Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. mars 1980
13
Götuvændi,
lúxusvændi
og hóruhús
um árþúsundir
Félagsfræöin hefur gjarnan
gert greinarmun á þrenns konar
vændi: Götuvændi, — en dæmi
um þaö er aö finna 1 játningum
Nadine hér á siöum, — vændi í
sérstökum htíruhúsum og svo-
kallaö ltíxusvændi. 1 öllum til-
fellum er mannslfkaminn sölu-
vara á misjöfnu gengi. Ekkert
þjtíöfélag hefur náö góöum
tökum á þessu þjóöfélagsfyrir-
brigöi eöa þjdöfélagsmeini,
nema ef vera skyldi
kommúnistarfkin, sem afnumiö
hafa frjálsa verslun...
Vændiskonur hafa aiia tfö
veriö og eru enn þrælar ákveö-
inna manna, sem hagnast mest
á iöju þeirra. Ekkert glæsilegt
er viö vændi, enda þótt þaö
flokkist undir hixusvændi, þræl-
dtímurinn er hinn sami og
likamlegar og sálaflegar afleiö-
ingar hinar sömu. Hafa rann-
sóknir á vændiskonum sýnt, aö
flestar þeirra hafa oröiö fyrir
miklum vonbrigöum, er þær
fetuöu fyrstu spor i kynlifi og til-
finningavandamál þeirra marg-
visleg. Hiö sama mun uppi á
teningnum hjá hórmöngurum,
— þeir eru tilfinningalega illa
settir.
Ekki hefur vændi alltaf veriö
litiö sömu augum. i einstaka
fornum þjtíöfélögum þótti þaö
sjálfsögö kurteisi aö lána gest-
um og gangandi konur. Þannig
var þaö t.d. á Indlandi og
Egyptaiandi og um allan hinn
austræna heim. Konurnar voru
afhentar gegn þóknun og
margar ungar stúlkur höföu upp
úr þessu drjúgan heimanmund.
i Asfulöndum tóku þjóöhöfö-
ingjar svo upp á þvi aö lögleiöa
vændi, til þess aö hressa upp á
stööu rikiskassans. — 1 Mtíse-
lögum er stúlkum israels
stranglega bannaö aö selja sig,
en vændi aftur á mtíti liöiö út-
lendum konum. Ef fariö er til
Grikklands hins forna kemur f
Ijós, aö vændiskonur eru lok-
aöar inni f rfkisreknum hóru-
húsum I Aþenu og f Pireu.
í Rómariki rfkti mikiö svall-
lifi og vændi bltímstraöi og áriö
180 f.Kr. voru vændiskonur
geröar aö réttindalausum þræl-
um til dauöadags. Voru þeim
meiraaösegja fengnir pappirar
upp á þaö. Hins vegar var htír-
möngurum hampaö og þeim
veitt skriflegt leyfi til þræla-
haldsins. Þaö var svo ekki, fyrr
en i tiö Theódtísiusar mikla, á
fimmtu öld, aöhafin var herferö
gegn vændi og þeim, sem á þvf
högnuöust. Jústinius áriö 521
gekk enn lengra og bannaöi
vændi meö öllu. Theódtíra
keisaraynja setti meira aö segja
á fót endurhæfingarstofnun
fyrir vændiskonur, en þessi til-
raun dtíút og eymdin hélt áfram
aö reka ungar stúlkur út á göt-
urnar. — Vændiskona átti alltaf
yfir höföi sér ýmisskonar niöur-
lægingu af hálfu stjtírnvaida, en
viöskiptavinir og hórmangarar
sluppu fáránlega vel. 1 þessu
efni hafa viöhorfin litiö breytst
og enn i dag, þar sem vændi er
refsivert, sleppa viöskiptavin-
irnir meö skrekkinn.
Loövlk XIV lagöist hart gegn
vændi, en þaö teygöi anga sina
allt til Parlsar. AUa 19. öldina
var enn barist, en I byrjun 20.
aldar var svo kom iö, aö hóruhús
voru starfrækt i svo til hverju
landi og þúsundir kvenna
sendar vitt og breitt um heiminn
til þess aö selja sig. Var þetta
kölluö ,,Hvita þrælasalan”.
Siöan þetta gerölst hefur oröiö
mikil þrtíun og vændi hefur
breytt um svip. Stærsta breyt-
ingin varö meö tilkomu fúgg-
lyfjanna, sem eru öflugt bar-
áttutæki I viöureigninni viö
fyigifiska vændisins, kynsjúk-
dtíma.
Ef skyggnst er aöeins nánar
bak viö afbrigöi vændisins sem
minnst var á 1 upphafi, getur
götuvændi, þtítt heldur títúttlegt
sé bæöi höföaö til rikra og til
fátækra. Þaö fer allt eftir þvf f
hvaöa hverfum, eöa nætur-
klúbbum slikt vændi er stundaö.
Sama máli gegnir um þaö
vændi, sem stundaö er I hóruhús-
um. Mismunurinn felst ein-
göngu i þvi, hve gtíö húsakynnin
eru og hve dýr þjtínustan er.
Þegar þjdna á miklum fjölda af
fátækum viöskiptavinum,
hverfa öll þægindi, svo sem
drvkkir, leiksalir og dansher-
bergi. Miöast þjónustan viö aö
konurnar vinni viöstööulaust og
koma þá 80 viöskipta vinir
minnst á hverja konu á dag.
Hóruhús eru iögleg i nokkrum
löndum og eigendur þeirra
dægilegir skattgreiöendur.
Þannig er þaö t.d. I Túnis, Perú
og Venezúela. 1 nokkrum borg-
um I Þýskalandi, Hamborg,
Köln. Stuttgart og Diisseldorf er
aö finna svokallaöa ,,Eros
Centers”. t þeim geta stúlkur
leigt sér herbergi og stundaö
vændi án milligöngumanns
annars en þess, sem tekur viö
ákveöinni leigu af herberginu á
mánuöi.
Þaö sem kallaö er lúxusvændi
er ætiaö rikum viöskiptavinum
eingöngu og þeim mönnum, sem
greiöa vilja hátt verö fyrir viss
þægindi og algjöra þagmælsku.
Sjaldgæft er, aö slikt vændi
komist i hámæli I blööum, enda
er alls ekki til þess ætlast. En
vissir byrjunaröröugleikar geta
aö sjálfsögöu alltaf komiö upp...
Simavændiö i Bandarikjunum
og viöar er taliö fullnægja þeirri
leynd, sem lúxusvændi gerir
ráö fyrir. Veröiö er mjög hátt og
gengur aö jöfnu til milligöngu-
manns og vændiskonu.
Taliö er aö 60% hvltra f
Bandarikjunum, heimsæki
gleöikonu einhvern tima á æv-
inni, en margir fara aöeins einu
sinni. Þeir sem venja komur
sinar til gleöikvenna, eru helst
þeir, sem vilja fá sérstaka meö-
ferö. Margir nota gleöikonur til
þess aö sýna haröneskjumátt
sinn og enn öörum hefur þtítt
þetta þægileg leiö til framhjá-
halds. Þaö eru nefnilega sára-
litlar likur á þvi aö sitja uppi
meö ástfangna gleöikonu.
Játningar franskrar
vændiskonu
en hún kom upp um 24 hórmangara
Nadine.
Nadine, fyrrverandi vændis-
kona I Grenoble, sýndi mikiö hug-
rekki nú I vetur, er hún gaf sig
fram viö lögregluna og bauöst til
þess aö bera vitni gegn 24 htír-
möngurum i borginni. Hún haföi
nöfn þeirra og heimilisföng gegn-
um aörar stúlkur og sjálf haföi
hún kynnst nokkrum þeirra. Hafa
mennirnir nú veriö dregnir fyrir
dtím, en þar sem margir eiga
hagsmuna aö gæta I þessari
ákveönu starfsgrein, þá getur
Nadine, sem er aöeins 22 ára,
aldrei veriö alveg örugg um lff
sitt framvegis. Hún býr nú I
Grenoble ásamt vini sinum, en á
erfitt uppdráttar, af þvi aö ftílk
kannast viö hana og vill hana ekki
i vinnu. En heyrum frásögn henn-
ar af vftinu sem hún liföi i.
,,Morfinið hafði
skjót áhrif og
mótstaðan brást”
„Mér haföi verið útveguö vinna
á pizzustaö i nágrenni Grenoble.
Éghaföi enga peninga milli hand-
anna á þessum tima og að hálfum
mánuöi liönum baö ég vinnuveit-
anda minn, Dino, um dálitla
fyrirframgreiöslu. Hann öskraöi
af hlátri. „Er þig fariö aö vanta
klink”. Ég skal sjá, hvaö ég get
gert. Faröu upp I herbergiö þitt”.
Ég fór upp, opnaöi og hvaö sé ég:
Nakinn karlmann reykjandi á
miöju gólfi. Ég hélt fyrst, aö ég
heföi fariö inn I vitlaust herbergi.
En fyrirbrigöiö gekk i áttina til
min og augnaráöiö var sljótt. Allt
i einu rennur upp fyrir mér ljós og
ég bókstaflega hendi mér niöur
stigann, æpandi. Dino haföi búist
viö þessu og beiö min. Ég hágrét
og sagöist aldrei ætla aö selja
mig, — frekar vilji ég missa at-
vinnuna. Dino beið ekki boöanna,
dró mig inn I litla kompu, þar sem
hann gaf mér morfin i æö. Eitrið
verkaöi fljótt á mig og mótstaðan
lagöist niöur. Mér fannst allt
draumkennt og gott. Dino leiddi
mig upp stigann, opnaöi her-
bergisdyrnar og sagöi: „Þessu
hefurveriökippt llag”. Siöanýtti
hann mér inn. Ég man ekki, hvað
geröist nema hvaö maöurinn var i
ógeðslegra lagi. Ég var rétt sex-
tán ára.
Ég verö aö játa, aö ég haföi
fyrir löngu misst meydóminn.
Það er best aö þú vitir þaö. For-
eldrar minir voru italskir inn-
flytjendur, börnin 10 og ég elst.
Eftir skólann, hjálpaöi ég til
heima i litlu kytrunum tveim. Ég
fékk aldrei aö fara út meö vinum
minum og gafst ekki tækifæri til
þess að skemmta mér á heil-
brigöan hátt. Faldurinn á pilsinu
varð aö vera langt fyrir neöan
hné, annars heföi pabbi tekið i
mig. Hann var svo gamaldags.
„Skrýtinn
prestur”
Svo kom aö þvi, að ég kynntist
Mito, strák, sem bjó rétt hjá mér.
Ég kunni vel við hann og vildi
giftast honum. En ég var bara
fjórtán ára og pabbi varö vitlaus
og lokaöi mig inni. Ég fékk ekki
einusinni aö fara i skólann. Er ég
varö fimmtán ára skellti ég á eft-
ir mér huröinni og giftist þeim
fyrsta sem varö á vegi mínum.
Hann var sigauni. Viö skildum
eftir tveggja mánaöa samveru,
en ég var orðin frjáls.
Frelsiö var dýru veröi keypt og
ég var enn allslaus, haföi hvergi
höföi mlnu aö halla. Þá datt mér i
hug, aöpresturinn, sem gaf okkur
Jósef saman, myndi ef til vill
finna eitthvaö aröbært fyrir mig
aögera, svo aö ég fór og talaöi viö
hann. Þannig komst ég inn á
pizzustaö Dinos. Þetta var skrýt-
innprestur! Hann kom oft og fékk
sér aö boröa, en ekki virtist hann
hafa neinar teljandi áhyggjur út
af liferni minu, sem nú tók á sig
fleðulegar myndir. Ég haföi
ánetjast eiturlyfjunum strax og
þar kom, að Dino þurfti ekki aö
beita mig valdi viö stungumar.
Ég sárbaö hann aö gefa mér
meira.
Ég var mjög dugleg i' starfi og
tók 10 viöskiptavini yfir daginn,
án þess aö finna fyrir þvi. Meö
eiturlyfjunum drakk ég vin
óstöövandi, allar tegundir og
endaöi alltaf á kampavini. Ég
vissi eiginlega hvorki i þennan
heim né annan frá morgni til
kvölds. Dino haföi varaö mig viö
aö flýja ekki, annars heföi ég
verra af. Dag einn kynnti Dino
mig fyrir tveimur vinum sinum
ítalanum Felix og Araba, sem
kallaöur var Tarsan. Hann sagöi,
aö mér bæri nú aö færa út kviam-
ar og vinna mér meira inn. „Þú
munt skemmta þér vel meö hjálp
þessara manna”.
„Fimmtíu á
þrem tímum”
Ég komst nú að þvi aö auk
pizzustaöarins rak Dino bygg-
ingafyrirtæki. Þaö var vel metiö
og meira aö segja löggur höföu
átt viöskipti viö þaö. Nú voru
verkamennirnir staddir utan viö
borgina og vantaði kvenmann.
Þetta voru Arabar, sem bjuggu
viö lltið hreinlæti. Mig svimaði er
ég sá hryllinginn, sem mér var
ætlaöur. Þeir voru fimmtiu. Ég
reyndi aö flýja, en var gripin og
beltisólar vom látnar dynja á
mér. Ég var nær dauða en lifi af
hræöslu og sá, aö mér varö ekki
undankomu auöið. Siöan var ég
lögö á gólfiö, en Tarsan tók viö
þátttökugjaldi einu eftir annaö.
Ekki einu sinni eiturlyfin gátu
hjálpaö mér i þetta sinn og i þrjá
tima kvaldist ég. Þaö var engin
hreinlætisaöstaöa þarna, ekkert
rennandi vatn, en mér var boðiö
klór, sem ég þáöi...
Viku seinna hitti ég Dino. Ég
sagöi viö hann, aö aldrei framar
færi ég i Arabana, frekar skyldi
hann drepa mig. Hann mis-
þyrmdi mér þá á hræðilegan hátt
og Felix og Dino báru mig hálf-
meövitundarlausa i gin Arab-
anna. Þá uppgötvaði ég, að ég var
orðin úrhrak.
Felix og Dino uröu brátt aö
viöurkenna aö ég var farin aö
kröftum. Þeir þurftu ekki annaö
en horfa á fölt andlit mitt og
magran likamann til þess aö
komast aö raun um, hvaö ég var
langt leidd. Ég neytti einskis og
var dauöans matur. Hórmang-
ararnir þinguöu um hvaö gera
skyldi viö „skepnuna” og eftir
nokkrar vangaveltur ákváöu þeir
aöhúnfengi aö lifa ögn lengur. Af
heilsufarsástæöum var ég send til
starfaá hinum „Sanna höfrungi”,
hóteli og veitingastaö Péturs
feita, eins og yfirmaöurinn var
kallaöur. Maturinn var dýrlegur
og viðskiptavinirnir sannir herr-
ar, velmenntaöir og þægilegir,
sem töluðu meira aö segja viö
mig um alla hluti. Mér fannst ég
hafa dottið i lukkupottinn.