Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.03.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. mars 1980 IÞROTTIft iÞkói tiK 15 : 1 Ólafur Benediktsson Brynjar Kvaran Landsliðsmarkverðimir... Brynjar og Ólaíur Ben. — eiga við meiðsli að stríða Þaö er ekki annað hægt að segja, en að óheppnin hafi elt Valsmenn siðan þeir iögðu Atletico Madrid að velli i Evrópukeppninni. ólafur Benediktsson, landsliðsmark- vörðurinn snjalli, meiddist á æfingu fyrir stuttu — það togn- aði vöðvi í læri ólafs, og er óvist hvort hann verður búinn að ná sér fuilkomlega fyrir slaginn i Munchen. Brynjar Kvaran — hinn landsliðsmarkvörðurinn hjá Valsmönnum, varð fyrir þvi óhappi I leik gegn 1R á sunnu- daginn, að meiðast á hendi og hefur hann verið undir læknis- hendi siðan. Vonandi verða þessir snjöllu markverðir I fullu fjöri, þegar Valsmenn mæta Groswall- stadt i Olympiuhöllinni I Munchen á laugardaginn. —SOS „Taktu snagann með þér tll Miinchen Leikmenn Valsliðsins eru hjátrúarfullir eins og aörir fþrótta- menn. — Þeir þurfa aö hafa fasta snaga i Iþróttahúsum, til að hengja föt sin á og annaö sllkt. Brynjar Kvaran, markvörður, er einn þeirra, sem þarf aö hafa vissan snaga. Félagar hans spurðu Brynjar, eftir leikinn gegn 1R um sl. helgi, hvort að hann ætlaði ekki að skrúfa snagann af og taka hann með sér til Munchen! —SOS „Þurftum að haía fyrir þessum sigri” — sagöi Kiistinn Jönmdsson, eftir að ísland haföi unnið sigur 77:67 yfir Armeníu i gærkvöldi KRISTINN JÖRUNDSSON... fyrirliöi landsliðsins. — Þaö er ánægjulegt að vinna sigur yfir Armeniumönnunum og viö þurftum að hafa fyrir þeim sigri, þvf að Armenfu- menn leika góðan körfuknatt- leik og eru mjög vel þjálfaðir, sagði Kristinn Jörundsson, fyr- irliði fslenska landsliðsins, sem vann sigur 77:67 yfir Armenfu- mönnum i Laugardalshöllinni f gærkvöldi. Það voru Armeniumenn sem höfðu frumkvæðið I fyrri hálf- leik og var staðan 41:33 fyrir þá i leikhléi. Leikmenn Islenska liðsins mættu ákveðnir til leiks i seinni hálfleik og léku mjög sterkan varnarleik, þar sem þeir Jónas Jóhannsson og Torfi Magnússon léku stór hlutverk. íslenska liðiö var búiö að ná 12 stiga forskoti 59:47 um miðjan seinni hálfleik og voru Armeniumenn þá aöeins búnir að skora 6 stig. Þar með var sigur íslands I þessum 100. landsleik, orðinn staðreynd — lokatölur 77:67. Pétur Guömundsson lék vel I TIL L0ND0N — og tekur þátt I „World Cup” I kraftlyftingum Lyftingamaðurinn sterki — Skúli Óskarsson hefur tekið boði um að taka þátt f „World Cup” I kraft- lyftingum, sem fer fram i London 15. aprfl. Keppni þessi fer fram nú i fyrsta skipti og er þremur bestu mönnum heims f hverjum fiokki boðin þátttaka þeim að kostnaöarlausu. Skúli keppir I millivigt ásamt þeim Bridges frá Bandarikjunum og DePasquala frá Kanada. -SOS SKÚLI ÓSKARSSON. gærkvöldi — skoraði 21 stig og þá var Simon Ólafsson góöur. Einnig þeir Torfi Magnússon og Jónas Jóhannsson, sem voru sterkir I vörn. Þeir sem skoruðu stig Is- lenska liðsins, voru: Pétur 21, Simon 14, Torfi 12, Kristinn 7, Jón S. 7, Flosi 5, Jónas 4, Gunn- ar 2 og Kristján 2. —SOS Knattspyrnu punktar Skotar unnu stórsigur — og NÍrar máttu þakka fyrir jafntefli Skotar unnu stórsigur 4:1 yfir Portúgölum á Hampden Park I Glasgow í gærkvköidi. 17.956 áhorfendur sáu þá Kenny Daiglish, Andy Gray, Steve Archibald og Archie Gemmill skora mörk Skota, en Gomes skoraði fyrir Portúgal. SV ISS... vann sigur 2:0 yfir Tékkóslóvakiu I vináttulands- leik I Bern. URUGUAY.. vann sigur 1:0 yfir Luxemburg i vináttulands- leik — i Luxemburg. UNGVERJAR... unnu sigur 2:1 yfir Pólverjum I Budapest I gærkvöldi. Fazekas og Torocski skoruðu fyrir Ungverja, en Lato fyrir Pólland. FRAKKAR.. og Hollendingar gerðu jafntefli 0:0 I Paris. RtJSSAR...unnu sigur 3:1 yfir Búlgörum I vináttulandsleik i Sofiu. RUSSELL OSMAN.. hjá Ipswich skoraði sigurmark enska b-landsliösins, sem lagöi Spánverja aö velli 1:0 á Roker Park I Sunderland, þar sem 14.807 áhorfendur voru saman komnir i gærkvöldi. ASTON VILLA... vann sigur 2:0 yfir Norwich i ensku 1. deildarkeppninni á Villa Park. • PAT JENNINGS írar unnu á Kýpur Paul McGee skoraöi 2 mörk þegar írar unnu sigur 3:2 yfir Kýpurbúum f undankeppni HM f knattspyrnu f gærkvöldi, þegar þjóðirnar mættust f Nicosia á Kýpur. Mark Lawrenson hjá Brighton skoraði þriðja markiö. Þeir Pantziarag og Kaiafasi (vitaspyrna) skoruðu mörk Kýpur. 10 þús. áhorfendur sáu leikinn. Israel og N-Irland gerðu jafn- tefli 0:0 i HM-keppninni I Tel Aviv i gærkvöldi. 45 þús. áhorfendur sáu Pat Jennings, markvörö, halda Irska liðinu á floti, meö snilldar markvörslu. — SOS Englendingar fóru létt með Spánverja — f Barcelona f gærkvöldí og unnu góðan sigur 2:0 Ron Greenwood, ein- valdur enska landsliðs- ins, brosti breitt i Barcelona i gærkvöldi, eftir að Englendingar höfðu unnið öruggan sigur (2:0) yfir Spán- verjum i Barcelona i vináttulandsleik. Leikurinn var mikiö áfall fyrir Spánverja, en aftur á móti sigur yfir Greenwood, sem hefur stjórnað enska landsliðinu I 24 landsleikjum — þar af aðeins tveimur tapleikjum. Englendingar mættu ákveönir til leiks og sóttu nær látlaust að marki Spánverja I byrjun — og á 16. min. hafnaði knötturinn i netinu hjá Spánverjum og var það Tony Woodcock, sem skoraði markið. Hann einlék skemmtilega i gegnum varnar- vegg Spánverja og skoraði með glæsilegu skoti. Trevor Francis.fyrrum félagi hans hjá Nottingham Forest, innsiglaöi siöan sigur Englend- inga á 59. min eftir varnarmis- tök i spönsku vörninni. Steve Coppell sendi knöttinn fyrir mark Spánverja — knötturinn barst til Francis, sem skoraöi með góðu skoti. Englendingar réðu gangi leiksins frá upphafi til enda og léku mjög góða knattspyrnu. Emlyn Hughes, fyrirliði Úlf- anna og fyrrum fyrirliöi enska landsliösins og Liverpool, kom inn á sem varamaður og lék hann mjög vel — sýndi gamla takta. • TONY WOODCOCK —sos „Stórmeistarajafntefli’’ — 20:20 hjá Haukum og FH i Hafnarfirði Hörður Harðarson tryggði Haukum jafntefli 20:20 gegn FH-ingum i Hafnarfirði I gær- kvöidi, þegar þeir mættust I 1. deildarkeppninni f handknatt- leik. Hörður skoraði jöfnunar- markið úr vitakasti og var það hans 10. mark i leiknum. Haukar höfðu yfirhöndina nær allan leikinn — komust I 8:4 og voru yfir 12:10 i leikhléi. FH-ingar náðu aö jafna metin og komast yfir i þessum mikla baráttuleik, en Höröur jafnaði undir lokin, eins og fyrr segir. Ingimar Harðarson átti góöan leik meö Haukum — skoraöi 3 mörk, Hörður var einnig friskur — skoraði 10(7) mörk. Kristján Arason var markhæstur hjá FH — 8(6) mörk, en þeir Geir og Guömundur Magnússon skorauðu þrjú mörk hvor.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.