Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. mars 1980 5 Jónas Guðmundsson Er leikstjóm iðngrein eða listgrein? I Þjóðviljanum síðast- liðinn miðvikudag getur að lesa eftirfarandi orð í tilefni af fagdeilu, sem virðist risin milli leikara annars vegar og Sjón- varpsins hins vegar: „Fullkomin óvissa rikir nú um æfingar og upptökur á nýju islensku sjónvarpsleikriti eftir DaviB Oddsson þar sem sjón- varpiö hyggst ekki láta leik- stjóra leikstýra þvi heldur pródúsent, Andrés Indriöason. Samkvæmt samþykktum leikarafélagsins er leikurum hins vegar óheimilt aö leika undir stjórn manna sem ekki eru viöurkenndir af Leikstjóra- félagi Islands. 1 leikritinu taka margir leikarar þátt og höföu undirritaö samninga sina meö fyrirvara um þetta atriöi. Þegar svo ljóst var aö enginn leikstjóri yröi ráöinn varö ekkert úr sam- lestri. Deilan um þaö hverjir eigi aö leikstýra I sjónvarpinu er ekki ný af nálinni og kemur upp i hvert sinn, sem Islenska sjón- varpiö tekur upp leikrit. Erlingur Gislason formaöur Leikstjórafélagsins sagöi I sam- tali viö Þjóöviljann i gær aö leikstjórar og leikarar heföu bundist samtökum til þess aö verja sig fyrir þvi annars vegar aö áhöfn leikstjóra væri fyllt meö viövaningum og þvi hins vegar aö leikarar fengju yfir sig óvanan leikstjóra.” „Réttindamenn" i listum Þaö er út af fyrir sig skilj- anlegt, aö leikarar reyni aö halda i atvinnu sina, en þar eö áöurnefnd yfirlýsing varöar almennt tjáningarfrelsi I landinu, veröur ekki hjá þvi komist aö fleiri tjái sig um svo afgerandi fagréttindi er þarna er krafist. Almenningi hlýtur aö viröast aö þetta jafngildi þvi i raun og veru, aö sérstök félags- réttindi hljóti hér eftir aö vera forsenda þess aö menn fáist viö listir. Aö visu skal undirritaöur viöurkenna þaö oröalaust, aö vissir hlutir i þessu máli eru vægast sagt mjög Óljósir, eins og til aö mynda það hvernig unnt er aö tryggja þaö til fram- búðar aö leikarar fái ekki ,,yfir sig óvanan leikstjóra”, ef aöeins „vanir” menn mega stjórna leikjum. Hvernig á aö endur- nýja leikstjórastéttina, ef byrj- endur mega ekki stjórna? Og þá I framhaldi af þvi, hvernig veröur seinasti leikstjórinn út- lits og i umgengni og háttum, áöur en þessi stétt manna er endanlega farin undir græna torfu? Og maöur spyr sig einnig. Viö hvaö er átt meö oröunum „samkvæmt samþykktum leikarafélagsins er leikurum hins vegar óheimilt aö leika undir stjórn manna sem ekki eru viöurkenndir af Leikstjóra- félagi Islands”? Getur Leikarafélag lslands tekiö slikar ákvaröanir fyrir einsaka listamenn? Höfundar- réttur er a.m.k. einstaklings- bundinn, er réttur leikarans þaö þá ekki einnig? Erum viö kannski aö sigla inn i timabil, þar sem enginn má skrifa bækur, eöa yrkja nema vera i rithöfundafélagi og aö stjórnin samþykki yrkingar? Dregur aö þvi aö einungis þeir megi syngja á Islandi, sem stjórn söngvarafélagsins ákveöur? Að viðhöfðu nafnakalli? En vikjum nú ögn frekar aö „samykktum leikarafélagsins” um aö vinna aöeins meö „viöur- kenndum” leikstjórum. Aö visu skal þaö strax tekiö fram, aö slikar samþykktir hafa i raun og veru ekkert gildi, þvi réttur listamanns til tjáningarfrelsis er einstaklingsbundinn, en er ekki i höndum þriöja aöila. 1 ööru lagi er rétt aö þaö komi fram, aö flestir meöíima i Leik- stjórafélagi Islands eru einnig meölimir i leikarafélaginu, og hafa þannig öflug áhrif, eöa geta haft, á samþykktir leikara- félagsins, og ekki sist ef at- kvæöagreiösla er ekki leynileg. Leikstjórar ráöa yfir mörgum atvinnutækifærum. Er þaö lfk- legt aö atvinnulitlir leikarar þori á fundi aö greiöa atkvæöi opinberlega á móti stóru leik- stjórunum. Þaö er mér til efs Þaö er þvi liklegt aö „sam- bvkktir” leikarafélagsins séu gerör eftir pöntun Leikstjóra- félags Islands, fram bornar og samþykktar af leikstjórum er einnig eru I leikarafélaginu. Gott væri a.m.k. aö fá aö vita hver flutti þessa tillögu og eins hvort atkvæöagreiöslan var leynileg. Annars hljótum viö aö ætla aö þarna hafi veriö fariö ööruvisi aö, er minnir á kosningar fyrri alda, er voru I heyranda hljóöi, aö viöstöddum faktorum, sýslu- mönnum og öörum frambjóö- endum er höföu allt i hendi sér. Ef annaö sannast ekki, er ég hræddur um aö þessi samþykkt sé of veikburöa til þess aö hafa raunverulegt gildi, og viö spyrjum enn. Hvaö um þá leikaraer (hugsanlega) greiddu ekki atkvæöi, eöa voru á móti? Hvaö meö þá leikara er ekki sátu fundinn? Fer Leikstjóra- félag Islands einnig meö þeirra Framhald á bls 19 Nemendur Hótel- og veitingaskólans JSS — Um helgina munu nem- endur Hótel- og veitingaskólans gangast fyrir myndarlegri sýn- ingu. Veröur hún haldin I húsnæöi skólans aö Hótel Esju. Er til- gangurinn sá aö veita almenningi tækifæri til aö fræöast um þaö sem fram fer innan veggja skól- ans og líta meö eigin augum ár- angur námsins. Sýningin hefst á föstudagskvöld kl. 19.30, en þá veröur veitinga- salurinn opnaöur. Þar veröa á boöstólum ljúffengar krásir, sem nemendur skólans hafa útbúiö. A matseölinum veröa m.a. síldar- réttir, kjötseyöi meö eggjahlaupi gufusoöin smálúöuflök meö sveppum og lauki, innbakaöur lambahryggur og ljúffengur rjómais meöávöxtum. Veröinu er mjög stillt i hóf, þótt um sann- kallaöan veislumat sé aö ræöa. Laugardag og sunnudag veröur veitingasalurinn opinn frá kl. 19.30-23.30, en ef einhver skyldi hafa áhuga á aö kynna sér hvern- ig krásirnar veröa til, þá verður eldhúsiö opiö almenningi báöa þessa daga frá kl. 10.00-18.00. Einnig gefst fólki kostur á aö kynna sér hinar ýmsu borö- skreytingar og hvernig útbúa skal veisluborö. Herstöðva- andstæðingar með samkomu TÉKKÓSLÓVAKÍA - VÍN - AUSTURRÍKI - UNGVERJALAND 3 ferðir um gamla Habsborgarakeisaradæmið þar sem list ög menning reis hvað hæst í Evrópu Kaupmannahöfn Berlfn Fyrsta feröin veröur 23. júni. Flogiö tii Kaupmannahafnar meö Flugleiðum en þaöan meö ungverska flugfélaginu Maiev til Budapest. Vikuferö um Ungverjaland. Siöan siglt meö fljótabdti frá Budapest til Vfnar, dvalist þar f nokkra daga og borgln skoöuö. Sföan fariö á fijótabdti frd Vin til Bratlslva f Tékkóslóvakfu og eftir þaö vikuferö um Tékkóslóvakfu. Flogiö veröur til Kaupmannahafnar 14. Júif. meö tékkneska flugfélaglnu CSA. Hægt aö stoppa f Kaupmannahöfn. Sams konar ferö 18. Júlf til 4. ágúst. Enn önnur ferö 14. júll, en þá veröur farlö öfugt viö hinar, þ.e. fyrst til Tékkóslóvakiu. Feröast veröur f hverju landi meö loftkældum langferöabifreiöum. Gist á 1. fiokks hótelum meö WC og baöi/sturtu. Fæöi innifaiiö og fslenskur leiösögumaöur. • Prag Tékkóslóvakfa Tekiö á móti bókunum á skrifstofu okkar. Takmarkaö rými I hverri ferö. I tengslum viö sýninguna veröa nokkur fyrirtæki meö kynningar á framleiðslu sinni. Má þar nefna Osta- og smjörsöluna, Mjólkur- samsöluna, Costa Boda, Sól hf. o.fl. Þá gefst gestum kostur á aö bragöa óáfenga kokkteila, og grænmetiskæfu, svo eitthvaö sé nefnt auk þess sem blómaskreyt- ingar veröa á staönum, til aö gleöja augaö. Hafa sýningar nemenda skól- ans veriö árlegur viöburöur allt frá árinu 1973. Hafa þær veriö vel sóttar og hlotiö góöar undirtektir. Agóöinn rennur til styrktar þeim nemendum sem útskrifast I vor, þar sem þeir halda til útlanda I skemmti- og fræösluferö. Þetta vasklega fólk mun ásamt fleirum, sjá um matseid og þjónustu á sýningunni. Tfmamynd Tryggvi Sýna lístír sínar um helgina — I tilefni af 31 árs afmæli aðildar íslands að NAT0 Sunnudaginn 30. mars gangast Samtök herstöövaandstæöinga fyrir samkomu í félagsheimili stúdenta viö Hringbraut og hefst hún kl. 14 meö setningarræöu Guömundar Georgssonar for- manns miönefndar herstööva- Framhald á bls 19 _K-.' Austurriki ---\ Vfn • '• ,.... I •Budapest/ Ungverjaland / FeróaskriNola KJARTANS HELGASONAR Gnoóarvogi 44 — 104 Reykjavík — Simar 86255 & 29211 ;t Golfferðir — Marianske Lazne (Marienbad) í Tékkóslóvakíu 19. maí — 2. júní og 1. júní —16. júní. Fullkominn golfvöllur. Hannaður upphaf lega fyrir Játvarð 7. Bretakonung, í gullfallegu umhverfi. Gist á Hotel Cristal. Hálft fæði. Tak- markað framboð. Bókiðstrax.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.