Tíminn - 28.03.1980, Side 7

Tíminn - 28.03.1980, Side 7
Föstudagur 28. mars 1980 ðMmi 7 Samvinnuþættir Er Kaupfélag Rangæinga á Hvolsvelli auðhringur? Félagsmenn og stjórn KR fagna 60 ára áfanga. Þegar rætt er um eðli og upp- byggingu samvinnuhreyfingar- innar er margs að gæta. I fyrsta lagi þess, að um er aö ræða fjöldasamtök, sem lúta almenn- um reglum lýðræðisforms, með kostum þess og göllum. Þjóöfél- ag okkar og félagsstarf er mót- að af þeirri grundvallarhugsun, að jafnræði eigi að vera með einstaklingum, án tillits til efna- hags þeirra, ættar eða erfða. Ekki segir þetta þó, að hægt sé að tryggja, aö óskir eða vilji hvers einstaklings nái ætið fram að ganga. Einstaklingar með svipuð við- horf eiga samleið og standa gjarna saman. Þeir velja sér fulltrúa til að túlka sameiginleg siónarmið og reyna með sam- .stilltu átaki að ná settu marki. Þetta er þekkt frá öllu þjóð- málastarfi. Þannig verða stjórnmálaflokkar til. Þannig skapast meirihluti sveitar- stjórna. Búnaðarfélög, ung- mennafélög, hjálpar- og liknar- félög, verkalýðsfélög og fjölda- mörg önnur hagsmunafélög lúta sömu eða svipuðu lögmáli og sannarlega erukaupfélögin með i þessum hóp. Það er sameigin- legt framannefndum félögum og samtökum, að þau setja sér ákveðnar reglur til að starfa eftir. Þau velja eigin stjórn og henni er falið afmarkað umboð þeirra, sem að baki standa. Þetta er i fullu samræmi við leikreglur og eðli lýðræöisskipu- lags þess sem viö þekkjum og búum við. Njóti stjórn eöa hinir völdu fulltrúar ekki lengur stuðnings og trausts þeirra er fylkingar skipa, kemur skjótt aö bvi að umboð þeirra til aö ráöa málum til lykta, stjórna fram- kvæmdum eða vera f forsvari er fellt niður. Hvað er f á- menniss tj órn? Rikisstjórri Islands má að sjálfsögðu kalla fámennis- stjórn, enda þótt ráðherrar séu tiu. A sama hátt má segja að stjórn ASl sé fámennisstjórn með sina 15 stjómarmenn og svo er um fleiri lýðræöissamtök. En að baki rikisstjórnar stendur fylking kjörinna manna, sem 1 Alþingi skipa og í verkalýðs- hreyfingunni eru þaö stéttar- félögin, sem umboðið veita. I báðum þessum tilfellum er þvi um þaö að ræöa, að einstakling- ar hafa valið sér umboðsmenn eða oddvita til að standa i hús- verkum i samræmi við þá stefnu, sem mörkuð hefur verið og þanu vilja, sem að baki stendur. Hvemig er þetta hjá samvinnu hreyfingxmni? Sambandsstjórn skipa 9 kjörnir menn. Við getum deilt Erling Gunnlaugsson: Akstur Nú stendur yfir umferðarvika á vegum Slysavarnafélags ts- lands. 1 þvi tilefni langar mig til þess að minnast á nokkur atriði, sem ökumönnum á þjóðvegum landsins er nauðsynlegt að hafa um hvort kalla eigi þetta fá- menna eða fjölmenna stjórn. Hinsvegar liggur það ljóst fvrir, að fá félagasamtök hafa fjöl- mennari sveit i' stjórnarforystu. Þar til viðbótar koma siöan 8 framkvæmdastjórar auk for- stjóra, sem ráönir eru til óákveðins tima og segja má aö þessi 18 manna sveit beri ábyrgð á daglegum rekstri Sambandsins og séu nokkurs- konar ráðsmenn á samvinnu- heimilinu. Hinsvegar hafa þess- ir menn aðeins takmarkaö hús- bóndavald. Það er i höndum grunneininga félagsskaparins, kaupfélaganna og félagsmanna þeirra. Hödd úr Rangárþingi Framanrituð atriöi koma i hugann við lestur greinar Magnúsar Finnbogasonar, bónda að Lágafelli 1 Rangár- vallasýslu, sem birtist i Timan- um laugardaginn 22. marz. Markús undirstrikar, að sér sé ljóst að samvinnuhreyfingin sé ekki „auöhringur”. Hann segir hinsvegar aö hinn almenni skilningur, sem fólk leggi i orðið „auðhringur” i venjulegri um- ræðu i sambandi við samvinnu- hreyfinguna sé þessi: „Það eru samtök i fárra hönd- um, sem ráða yfir miklu fjár- magni, aðstöðu og atvinnutæki- i huga og tileinka sér. t fyrsta lagi: Reynum ávallt að aka eftir settum umferðar- reglum I einu og öllu, virðum umferðarmerkin og gatna- merkingar, þvi þetta er ekki færum, án tillits til endanlegra markmiða”. Þetta er nýstárleg túlkun. Dregiöeriefa aðhér sé lýst hin- um almenna skilningi á þvi hvað auöhringur sé. Samvinnu- hreyfingin hefur hinsvegar enga ástæðu til að óttast taliö um auðhring hvorki þegar höfö eru i huga hin fræðilega útlistun orðsins eöa framangreind skil- greining þess. Þaðer öllum ljóst sem þekkja starfsemi kaup- félaganna og endanleg mark- miö. Til að átta okkur á þessu og einfalda málið skulum við lita til heimabyggðar Magnúsar Finnbogasonar. Þar starfar myndarlegt kaupfélag, sem á að baki sér rúmlega 60 ára sögu. Þá sögu þekkir Magnús vel þvi hann hefir tekið virkan þátt i starfi félagsins og situr i stjórn þess. Þegar félagið flutti aöalstöðv- ar sinar að Hvolsvelli árið 1930 var þar engin byggð. Félagið var þar nokkurskonar land- nemi. Hvernig hefur þessu land námi reitt af ? Svariö liggur ljóst fyrir. A Hvolsvelli er nú rösklega 500 manna byggð. Kjarna þessarar byggðar má telja Kaupfélag sett okkur til höfuðs, heldur til þess að vernda okkur og stuðla að liprari umferð. í öðru lagi: Hugsið vel um ökutækin og leggið aldrei af staö á ökutæki, sem ekki uppfyllir Rangæinga. Félagið hefirstaöið i stórræðum á seinustu áratug- um. Sú barátta hefir oft kallað á samstöðu og dug liösmanna þess ekki siður en brautryðj- endastarfið. Uppskeran er hin athyglis- verðasta. Auk myndarlegs verslunar- reksturs ber félagið ábyrgð á fjölþættri annarri starfsemi. Nægir i þvi sambandi að minna á bifreiðaverkstæöi, vélaverk- stæði, saumastofu, prjónastofu og trésmiðju, sem annast al- menna þjónustu og einnig fram- leiðslu húsbúnaðar. Þá hefir framtak og afskipti félagsins af byggingu ibúðarhúsa á Hvols- velli vakiö verðskuldaöa at- hygli. Þegar til þess er litiö, aö talið er aö 70 til 80 prósent af vinnu- færu fólki á Hvolsvelli starfi beint eða óbeint hjá Kaupfélagi Rangæinga, er augljóst, að ekki hefir form eða skipulag sam- vinnustarfsins staöið i vegi fyrir þvi, að mannlif hafi þróast þar meöeðlilegum hætti. Magnús og felagar hans i kaupfélaginu á Hvolsvelli hafa skilaö miklu og myndarlegu dagsverki sem heimabyggð þeirra nýtur og enn eru samvinnuhendur að verki á þessu félagssvæði. Liðsinni veitt Hafa samvinnumenn i Rang- árþingi mætt skilningsleysi hjá settar kröfur um gerð og ástand. Þaö er góö regla að láta sérfróða menn skoða og yfirfara ökutækin t.d. á 10.000 km fresti. Þess á milli fylgist svo öku- maðurinn sjálfur meö þvi að ekkert fari úrskeiðis. Þá kunna einhverjir að segja: „Ég kann ekkert á svoleiðis”. Þetta er ekki rétt. Það geta allir vfir- farið ljósin á bilunum sinum og gengið úr skugga um aö það kvikni á þeim öllum. Um leiö sjá þeir lika hvort glerin séu heil og hrein. Sama gildir um rúðurnar Sambandinu og hefir svokölluö „fámennisstjórn” i heildarsam- tökum samvinnufélaganna ver- ið hinn örðugi þröskuldur eöa þeim fjötur um fót? Sannarlega ekki. Fullyrða má, að ef félagið á Hvolsvelli hefði ekki notið margvislegs stuðnings frá hinum sameigin- legu höfuöstöðvum samvinnu- manna, þá hefði hægar miðaö og erfiðar gengiö að ná þeim árangri sem i höfn er kominn. Auövitaö hefir Kaupfélag Rangæinga þurft aö hafa að- gang aö verulegu fjármagni til að koma sinum málum fram. Þetta 500 manna kaupfélag hef- irvalið sér stjórn 7 manna. Hún er i fararbroddi og hefir ráðið sér til fulltingis röskan mann sem kaupfélagsstjóra. Engum sem til þekkir mun samt koma til hugar að halda þvi fram, að félagið sé i fárra manna hönd- um. Heimamenn vita einnig aö félagið hefir skapaö mörg at- vinnutækifæri fyrst og fremst fólksins og byggðarinnar vegna. Þrátt fyrir þetta er ekki hægt að segja aö Kaupfélag Rang- æinga sé „auöhringur” eöa brot af „auöhring”. Slikt væri fjar- stæða. Þaö sem skiptir megin- máli er, aö starfsemi þess er ekki tilkomin eða haldið uppi án markmiðs og sama máli gegnir um rekstur annarra samvinnu- félaga. Kaupfélag Rangæinga var stofnað til aö bæta lifsað- stöðu fólksins i byggðarlaginu. Það hefir ekki alltaf siglt hag- stæðan beitivind, en það hefir náð umtalsverðum árangri og er enn trútt þeirri stefnu og þvi hlutverki sem þvi var I upphafi ætlað. Um þaö bera verksum- merki á Hvolsvelli og fólkið þar vitni. Tilviljun Það er nánast tilviljun, að Kaupfélag Rangæinga hefir verið tekið hér sem dæmi til að sýna að alrangt sé að telja ein- stakar einingar samvinnu- starfsins eða heildarsamtök samvinnumanna „auðhring”. Það heföi eins mátt nefna ýmis önnur kaupfélög, en KR er nær- tækt dæmi sem vakið hefir at- hygli vegna ýmiskonar ný- breytni og farsællar forystu. Grein sú sem varö tilefni þessara hugleiðinga fjallar um fleira en það, hvort samvinnu- menn eigi aö gefast upp við aö sýna fram á, aö starfsemi þeirra á ekkert skylt við „auö- hring” þótt einhverjir vilji dæma hana og stimpla þvi marki. Það gera samvinnu- menn að sjálfsögðu ekki. Þeir leggja ekki árar i bát heldur halda áfram með rökum og lif- andi dæmum, svipuðu þvi sem til hefir veriö vitnaö frá félagi Magnúsar Finnbogasonar, að sýna fram á, að eðli og endanleg markmið skipta höfuömáli. Að þessu sinni verður hér numið staðar og ekki rædd nokkur önnur atriði og sjónar- mið sem fram koma iumræddri grein. Þess má hinsvegar vænta að frekar verði aö þeim vikið á næstunni. Samvinnumaður. i bilnum, það er ekki nóg að þær séu heilar, þær þurfa lika allar að vera hreinar þvi að i gegn um þær skynjum við aðsteðjandi hættur, sem við betum forðast ef þær sjást i tima. Þetta er stórkostleg slysavörn. Allir ökumenn geta lika at- hugað ástand hemlanna. Það gera þeir með þvi aö stiga þétt- ingsfast á hemlafetil og finna hversu langt niður hann gengur þar til myndast fast viðnám. Sumir eru hræddir við að stiga Framhald á bls 19 á þióðvegum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.