Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 11
ÍÞRÓTTiS IÞROTTIR Föstudagur 28. mars 1980 15 Úr herbúðum Vals í Munchen Heljarmíkíl v spjöld um allar götur Valsmenn komu til Munchen i V-Þýskalandi I gær, eftir 12 tima ferðalag fra Keflavlk, með viðkomu i Kaupmannahöfn og Frankfurt. — Það er geysileg stemmning hér fyrir leiknum og það. má segjaað það hafi fyrst Uppselt Það er uppselt á leik Groswall- stadt og Vals — 15. þús. áhorf- endur munu sjá leikinn I Olympfuhöllinni. Valsmenn urðu varir við þetta, þvi að þeir ætluðu að hjálpa nokkrum vel- unnurum sfnúm um 15 miða og ræddu um þaðvið komuna til Munchen. Þeir fengu þau svör, að það væri nokkuð erfitt, því að uppselt væri á leikinn. — SOS Jón Pétur leikur forleik Jón Pétur Jónsson og félagar hans hjá Dankersen — þeir sem fóru ekki til Brasiliu, leika for- leik fyrir úrslitaleik Groswall- stadt og Vals, gegn Milberts- hofen. —SOS runnið upp fyrir strákunum, hvað leikurinn væri stór við- burður, þegar við ókum í gegn- um Munchen, sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari Valsmanna. — Það eru hér stór vegg- spjöld um allar götur og á götu- hornum, þar sem stendur stórum stöfum : — Úrslitaleikur Evrópukeppni meistaraliða — Groswallstadt og Valur, Reykjavik. Þessi stóru vegg- spjöld voru með sjálflýsandi stöfum og mjög áberandi um alla borg, sagði Hilmar. í Munchen, með auglýsingum um Evrópuleikinn Hilmar sagði að þ'að hafi verið tekið mjög vel á móti leikmönn- um Vals — eins og á móti þjóð- höfðingjum. Strákarnir f Val höfðu mjög gaman að umstang- ingu og einum þeirra varð að orði — „Það vantar bara Sigga stóra í körfuboltanum, með rauða dregilinn — þá væri þetta fullkomið”. BJARNI GUÐMUNDSSON.. og félagar hans fá nóg að gera i Munchen á morgun, þegar þeir mæta Groswallstadt. (Timamynd Tryggvi) Hvernig verður undirbúningur Valsmanna i Miinchen? Valsmenn æfa 1 OlympíuhöUínní Valsmenn fara á æfingu f ólympiuhöllinni I Munchen f kvöld, en þeir verða þar I sviðs- ljósinu annað kvöld — fyrir framan 15 þús. áhorfendur. — Þetta verður létt æfing hjá okk- ur — mest til aö strákarnir geti liðkað sig, sagði Hilmar Björns- son, þjálfari Valsmanna. — Við munum setjast niöur og rifja upp leikaðferðir og setja okkur inn I leik Groswallstadt- i kvöld og fara yfir lelkkerfi sín liösins. Siðan munum við leika varnarleik og sóknarleik, eins og þeir gera — og reyna aö finna veika bletti, sagði Hilmar. — Hvernig verður undirbún- ingi háttað nú þegar þið eruð komnir til Munchen? — Föstudagurinn verður af- slöppunardagur fyrir strákana. — Þeir fá þá aö sofa út og við komum slðan saman I hádegis- mat. Eftir hádegi verðurfarið I skoðunarferð. Nú þá verður æf- ingin I Olympluhöllinni — eftir æfinguna fáum við okkur kvöld- verð saman og slðan verður far- ið I kvikmyndahús. — En hvað verður gert sjálf- an keppnisdaginn — laugard? — Við munum þá mæta sam- an í morgunverð kl. 9 og siðan verður farið I gönguferö um ná- grenni hótelsins. Viö mætum siðan I hádegismat og eftir það förum við á fund, þar sem verð- ur rætt um leikinn og hvernig hann verður leikinn. Slðan kem- ur hvíldartimi og svo mætum við saman tveimur timum fyrir leik og hefst þá lokaundirbún- ingurinn fyrir slaginn, sagði Hilmar. —SOS Nylon æfingagallar Litir: Rautt m/2 hvítum röndum Blátt m/2 hvitum röndum. Barnastæröir frá 3ja ára og fullorðinsstærðir. Verð frá kr. 11.520-14.430,- Póstsendum Sportvöruverzlutí Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍWU 1-17-83 • REYKJAVÍK Glæsilegur árang- ur hjá Víkingum — urðu íslandsmeistarar með Jullu húsi” stiga. ÍR-ingar voru fómarlömb þeirra i gærkvöldi - 26:22 0 Steinar... var óstöðvandi I gærkvöldi og skoraöi 8 mörk. tslandsmeistarar Vlkings unnu það frækilega afrek I gærkvöldi — að þeir urðu meistarar meö fullu húsi stiga, unnu alla sfna leiki I l.deildarkeppninni. Þetta er afrek sem ekkert lið hefur unnið og það verður langt þangað til það verður leikið eftir — jafnvel margir áratugir. ÍR-ingar voru siðustu fórnarlömb Vlkinga, sem unnu örugglega 26:22. Það má segja að Vikingar hafi gert út um leikinn undir lok fyrri hálfleiksins, þegar þeir breyttu stööunni úr 10:7 I 14:7 fyrir leik- hlé. Eftir það var aldrei spurning um, hverjir myndu bera sigur úr býtum. Steinar Birgisson átti mjög góðan leik með Vlkingum — skoraði 8 mörk og lék við hvern sinn fingur. Sigurður Gunnarsson skoraði 7 mörk, þar af 2 úr vita- köstum. Guðmundur Þórðarson og Bjarni Hákonarson voru afkasta- mestir hjá IR-liðinu — skoruðu sin 6 mörkin hvor. KA upp í 1. deild? — mætir Fylki á Akureyri í kvöld Það veröur mikið fjör I iþrótta- skemmunni á Akureyri I kvöld kl. 8, þegar KA leikur gegn Fylki. Akureyringar eru búnir aö safna að sér lúðrum. — Þeir ætla að hvetja leikmenn KA til sigurs. Ef KA-liðið leggur Fylki aö velli, eöa gerir jafntefli — þá er Akureyrar- liöið búið að tryggja sér 1. deild- arsæti. Þróttur vann góðan sigur 28:18 yfir Aftureldingu á miðvikudags- kvöldið. Staða efstu liðanna I 2. deildarkeppninni I handknattleik — er þessi: Þróttur......14 9 2 3 323:265 20 KA........... 13 9 2 2 278:261 20 Fylkir ......12 8 1 3 249:226 17 Liðið sem veröur i öðru sæti, leikurum 1. deildarsæti viönæst neðsta liðið i 1. deild. Fylkir til Skotiands 2. deildarlið Fylkis er nú á för- um til Skotlands, þar sem liöiö verður I æfingabúðum og tek- ur þátt I alþjóölegri knatt- spyrnukeppni með liðum frá Skotlandi og Hollandi. Fylkis- mann fara 28. mars og koma aftur 8. aprll. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVIK Bómullar- æfingagallar Blússa m/rennilás og hettu Litir: dökkblátt og grátt Kr. 16.570.- Póstsendum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.