Tíminn - 28.03.1980, Side 12

Tíminn - 28.03.1980, Side 12
Föstudagur 28. mars 1980 U hljöðvarp Föstudagur 28. mars 7.10 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir Forustugr. dagbl. (íltdr.) Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesnir veröa kaflar úr endurminningum Gyöu Thorlaciusar. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Ðagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list og lög Ur ymsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins VikingsSigriöur Schiöth les bókarlok (14). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Heiö- dís Noröfjörö stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna. „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (3). 17.00 Slödegistónleikar Svjatoslav Rikhter leikur Fantasiuþætti op. 12 fyrir pianó eftir Robert Schu- mann/Tékkneska trióiö leikur Pianótrió i Es-dúr op. 100 eftir Schubert. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. sjónvarp Föstudagur 28. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrd 20.40 Prúöu leikararnir. Leik- brúöumynd. Þyöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason, fréttamaöur. 22.20 Kjarnorkunjósnarar f kröppum dansl. Bresk sjón- varpskvikmynd, byggö á 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar a. Dansrapsódla nr. 2 eftir Frederick Delius. Konung- lega filharmonlusveitin i Lundúnum leikur, Sir Thomas Beecham stj. b. Inngangur, stef og tilbrigöi i f-moll fyrir óbó og hljóm- sveit op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel. Han de Vries og Filharmoniusveitin .1 Amsterdam leika, Anton Kersjes stj. c. „Nætur i göröum Spánar”, sinfónisk- ar myndir fyrir pianó og hljómsveit eftir Manuel de Falla. Arthur Rubinstein og Sinfóniuhljómsveitin i St. Louis leika. Vladimir Golschmann stj. 20.40 Kvöldvakaa. einsöngur: Erlingur Vigfússon syngur islensk lög Ragnar Björns- son leikur á pianó. b. Sauö- kindin, iandiö, þjóöin.Bald- urPálmason les siöari hluta erindis eftir Jóhannes Daviösson i Neöri-Hjaröar- dal i Dýrafiröi. c. Kvæöi eftir Guttorm J. Guttorms- son Vestur-fslendingurinn Magnus Eliasson frá Lundar fer meö nokkur kvæöi utanbókar. d. Bátur Bessastaöamanna Séra Gisli Brynjólfsson flytur frásöguþátt. e. Kórsöngur: Karlakór Reykjavikur syngur islensk lög Söng- skjóti: Siguröur Þóröarson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (46). 22.40 Kvöldsagan: „Cr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik EggerzGils Guömunds- son les (25). 23.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir Dagskrárlok. sannsögulegum viöburöum. Handrit Ian Curteis. Leik- stjóri Alan Gibson. Aöal- hlutverk Michael Craig, Ed- ward Wilson og Andrew Rey. Ariö 1945 varö ljóst, aö Rússum bárust njósnir af kjarnorkurannsóknum á Bretlandi. A miklu reiö aö hafa sem fyrst hendur i hári njósnarans, en leyniþjón- ustan vissi þaö eitt um hann, aö hann tók ekki laun fyrir njósnastörfin. Þyöandi Kristmann Eiösson. 23.50 Dagskrárlok. ALTERNATORAR t FÓRD BRONCO MAVERICK CHEVROLET NOVA BLAZER DODGÉ DART PLYMOUTH WAGONEER CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGA,— MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl. Verö frá 26.800/- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, segulrofar o.fl. í " margar tegundir bifreiða. \ Bílaraf h.f> Borgartúni 19. Sími: 24700 Lögregla S/ökkvi/ið Rcvkjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 28. mars til 3. april er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags.ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. — Vertu fljót. Siggi biöur eftir mér. — Þú getur a.m.k. sagt honum, aö ég hafi tafist. Í.DENNI DÆMALAUSI ,Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 iKópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Ileilsuverndarstöö Reykjavikur: Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. ‘ Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alia daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúöum er kl. 14-19 aUa daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Bókasöfn Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla .Simi 17585 Safniö eropiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstudögum kl. 14-19, Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opið alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur Aöalsafn — útlánsdeiid, Þing- hoitsstræti 29 a.simi 27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9-21, lahgardaga kl. 13-16. Aöaisafn — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán — Afgreiösla f Þingholtsstræti 29 a, — Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjón- usta á prentuöum bókum viö faltaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9-21, laugardaga ki 13-16 Bókabilar — Bækistöö i Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir vfösvegar um borg- ina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum ogsunnudögum 1. júni — 31. ágúst. Fundir Jóga og tantrisk hugleiösla. Dagana 25-31. mars er staddur hér á landi jóginn Ac. Sarvabod- hananda Avt. Hann mun dvelj- ast I miöstöö Þjóömálahreyf- ingarinnar (PROUT) aö Aöal- stræti 16 og kenna þeim er áhuga hafa Tantriska hug- leiöslutækni og jógaæfingar. Oll kennsla er ókeypis og opin fyrir alla. Sarvabodhanana mun einnig halda fyrirlestur um PROUT (progressive utilization theory þ.e. framfara og nýtni- kenningin) aö Aöalstræti 16. Fimmtudag 27. mars kl. 20.30. Helgina 28-31. mars veröur haldiö mót í ölfusborgum þar sem kynntar verða þjóöfélags- hugmyndir hreyfingarinnar. Mót þetta er öllum opiö sem áhuga hafa á jóga eöa hug- myndafræöi PROUT. Þátttaka tilkynnist fyrir föstudag. Allar nánari upplýsingar er aö fá i sima 23588. Kirkjufélag Digranespresta- kalis: Heldur fund i Safnaöar- heimilinu viö Bjarnhólastíg i kvöld (fimmtudag) kl. 20:30. Séra Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur á Reynivöllum talar um föstuna og sýnir myndir. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Ti/kynningar Nemendur Garöyrkjuskólans I Hverageröi veröa meö blóma- sölu 1 Torfunni föstudaginn 28. mars kl. 13.30 til kl. 19 og laugardaginn 29. mars frá kl. 9 til kl. 19. A boöstólum veröur mikiö úrval af pottaplöntum og afskornum blómum auk greina. Plönturnar hafa veriö ræktaöar af nem- endum i vetur en ágóöinn af söl- unni rennur I feröasjóö nemendafélagsins. Allir eru velkomnir. Sýningar Heimilisdraugar — sföustu sýn- ingar. Gengið 1 1 Almennur Ferðamanna-" Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir 1 þann 24.3. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollat’ 412.20 413.30 453,42 454.52 1 Sterlingspund 898.80 901.00 988.68 991.10 1 Kanadadollar 347.30 348.20 382.03 383.02 100 Danskar krónur 6974.30 6991.20 7671.73 7690.32 100 Norskar krónur 8074.40 8094.00 8881.84 8903.40 100 Sænskar krónur 9339.50 9369.20 10273.45 10306.12 100 Finnsk mörk 10512.60 10538.10 11563.86 11591.91 100 Franskir frankar 9379.40 9402.10 10317.34 10342,31 100 Belg. frankar 1349.30 1352.50 1484.23 1487.75 100 Svissn. frankar 23024.10 23079.90 25326.51 25387.89 100 Gyllini 19888.10 19936.30 21876.91 21929.93 100 V-þýsk mörk 21804.90 21857.80 23985.39 24043.58 100 Lirur 46.81 46.93 51.49 51.62 100 Austurr.Sch. 3044.30 3051.70 3348.73 3356.87 100 Escudos 815.40 817.40 896.94 899.14 100 Pesetar 583.10 584.50 641.41 642.95 100 Yen 165.58 165.98 182.14 182.58 Nú eru aöeins eftir 3 sýningar á leikriti Böövars Guömunds- sonar „Heimilisdraugar” sem sýnt er i Lindarbæ. Fyrirhugaö er aö ljúka sýningum á verkinu fyrir páska og veröa þær sem hér segir: sunnudaginn 30. mars og þriöjudaginn 1. aprilt hefjast sýningar kl. 20.30. Leikstjóri aö sýningunni er Þórhildur Þorleifsdóttir en leik- mynd og búningar eftir Valgeröi Bergsdóttur. Leikritiö sem fjallar um basl ungra hjóna viö aö koma sér þaki yfir höfuöiö og baráttu þeirra viö „drauga” kerfisins hlaut misjafna dóma gagnrýn- enda, en jákvæöar undirtekir þeirra sem séö hafa ástæöu til aö koma i Alþýöuleikhúsiö og sjá sýninguna. Myndin hér aö ofan er úr einu atriöi leiksins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.