Tíminn - 28.03.1980, Side 15
19
Föstudagur 28. mars 1980
flokksstarfið
Grindvikingar — Suðurnesjamenn.
Árshátlö Framsóknarfélags Grindavfkur veröur haldin i Festi
laugardaginn 29. mars.
Landsfrægir skenuntikraftar leika þar lausum hala. Frábær hljóm-
sveit leikur fyrir dansi. Ljúfar veitingar renna um hálsa.
Miöasala veröur hjá Svavari í sima 8211 og viö innganginn. Fjöl-
mennið í Festi.
Stjórnin.
Árnesingar — Sunnlendingar
Vorfagnaður framsóknarmanna i Árnessýslu veröur f Árnesi sfö-
asta vetrardag 23. april.
Nánar auglýst slöar.
Skemmtinefndin.
Þorlákshöfn — Nágrenni
Steingrlmur Hermannsson sjávarútvegsráö-
herra veröur frummælandi á almennum fundi I
Félagsheimilinu Þorlákshöfn miövikudaginn 2.
april kl. 21.
Framsóknarfélag Þorlákshafnar og ölfus.
Þorlákshöfn — ölfus
Áöalfundur Framsóknarfélags Þorlákshafnar og ölfus veröur hald-
inn I Félagsheimilinu Þorlákshöfn sunnudaginn 30. mars ki. 14.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál. Stjórnin.
Félagar fjölmenniö.
Keflavik.
Fundur verður haldinn I Fulltrúaráöi Framsóknarfélaganna I
Keflavik laugardaginn 29. mars kl. 17 I Framsóknarhúsinu.
Dagskrá:
1) Kosning fulltrúa i nefndir.
2) önnur mál.
Stjórnin.
Fundur um málefni aldraðra,
á vegum fulltrúaráðs Fram«óknarfélaganna IReykjavIk þriöjudag-
inn 1. aprll kl. 20.30 aö Rauöarárstlg 18.
Fundarefni: A aö breyta starfsaldursmörkunum?
Frummælendur:
Þór Halldórsson, yfirlæknir, sem fjallar um öldrunarsjúkdóma.
Gunnlaugur Sigmundsson, deildarstjóri, sem fjallar um Verklok
aldraöra og
Guöjón B. Baldvinsson, fyrrverandi deildarstjóri, sem fjallar um
Viöhorf launþegans.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
SKRIFBORÐ
3lv
og margskonar
önnur húsgögn i
unglingaherbergi.
Kærkomnar
fermingargjafir
Húsgögn og
, . ^Suðurlandsbraut 18
jnnrettmgar simi 86-900
Herferð O
svo á, aö þaö hafi skipt um aöset-
ur og ber ekki að tilkynna þaö.
Sama gildir um skólafólk.
Ekki er beinlínis hægt aö
þvinga fólk til aö skipta um lög-
heimili, ef þaö neitar. Þaö er
gengið frá þjóöskrá 1. des. ár
hvert. Þá kemur í ljós, ef einhver
er skráöur i tveim sveitarfélög-
um. Þá ber þjóöskrá aö tilkynna
viðkomandi sveitarfélögum þetta
og fara fram á röksemdir. Bæjar-
sjóður hér hefur gert kröfur um
þetta fólk, tilkynnt hinu sveitarfé-
laginu um þaö og beöiö um rök-
semdir. Siöan fellir Hagstofan úr-
skurö um þetta fólk, þannig aö
bæði fólkiösjálft og sveitarfélögin
getakomiö frammeösfn rök. Þaö
er sem sagt ekki útilokaö, aö fólk
getifært rökaöþvl, aö þaö eigi aö
hafa lögheimili á gamla staönum.
Sé tilkynningaskylda vanrækt,
má dæma i sektir. Þaö er einmitt
gertráöfyrir þvi I þessum lögum,
aö meö slik mál skuli fara aö
hætti lögreglumála eöa send
sakadómi.Viöhöfum lagt drög að
þvi aö beita slikri aöferö viö
nokkra. Þetta er fólk, sem hefur
búiö hér árum saman, stundar
hér vinnu og á her ibúöir.
Stundum kenut svolitil hreyf-
ing á þessi mál fyrir kosningar.
Fyrir kosningarnar I des. sl. voru
nokkur brögð aö þvl, aö fólk, sem
kannskivar búiö aö vera I bænum
uppundir ár og jafnvel sumt leng-
ur, var aö láta skrifa sig inn I bæ-
inn. Það hélt, aö þaö dygöi til aö
komast á kjörskrá, en þaö er nú
reyndar ekki rétt. Kjörskrá er
miöuð viö manntal 1. des. áriö á
undan.
Samkoma o
andstæðinga, en auk hans mun
Kjartan Ólafsson ritstjóri flytja
ræðu.
Aörir sem fram koma eru:
Hópur frá Alþýöuleikhúsinu mun
flytja leikþátt eftir Gunnar Karls-
son, sönghópur rauðsokka og
söngsveitin Kjarabót taka lagið,
en auk þess Bubbi Morthens
mæta meö hljómsveit og Guö-
mundur Ingólfsson leika á pianó.
Lesiö veröur úr verkum skálda og
rithöfunda og sjá eftirtaldir um
upplesturinn: Bríet Héðinsdóttir,
Baldur Óskarsson, Ólafur Haukur
Simonarson, Nina Björk Arna-
dóttir, Guöbergur Bergsson,
Elisabet Jökulsdóttir, Kristinn
Reyr, Sveinbjörn Þorkelsson,
Þórarinn Eldjárn, Valdis Óskars-
dóttir, Anton Helgi Jónsson og
Dagur.
Barnagæsla verður á staönum
og eru allir herstöðvaandstæð-
ingar hvattir til þess að mæta á
fundinn.
Leiklist §
umboö I þessu efni? Þaö er mér
mjög til efs.
Kvikmyndir með aivöru-
leikurum og venjulegu
fólki
Ég tel aö visu óþarfa aö taka
þaö fram hér, aö margar af
bestu kvikmyndum heims hafa
veriö gjöröar af mönnum sem
ekki eru félagar I Leikstjóra-
félagi Islands. Þaö er einnig
staöreynd, aö kvikmyndaformiö
býöur upp á þann möguleika aö
nota venjulegt fólk, almenning,
til aö leika i myndunum. Þetta
er öröugra I sviösleik. I filmunni
má bara endurtaka atriðin, uns
réttum árangri er náö. Þaö er
lika staöreynd aö margir fræg-
ustu kvikmyndastjórar heims-
ins hafa notaö óvant fólk til aö
ná sérstökum, listrænum mark-
miöum. Fólk sem þeir finna úti I
lifinu en ekki i félagskrám
leikarafélaganna.
Margar þessar filmur eru á
heimsmælikvaröa aö listrænum
gæöum, þótt unnar séu af
ófélagsbundnu fólki. Alveg eins
og til eru ffnar myndir meö at-
vinnuleikurum.
Þaö er þvi fariö inn á mjög
hættulega braut þarna, ef gjöra
SKIPAUTGtRB RIKISINS
M/S Hekla
fer frá Reykjavfk miövlku-
daginn 2. aprfl austur um
land i hringferö og tekur vör-
ur á eftirtaldar hafnir:
Vestmannaeyjar, Horna-
fjörö, Djúpavog, Breiödals-
vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös-
fjörö, Reyöarfjörö, Eski-
fjörö, Neskaupstaö, Seyöis-
fjörö (BorgarfjBrö eystri),
Vopnafjörö, Bakkafjörö,
Þórshöfn, Raufarhöfn,
Húsavik og Akureyri. Vöru-
móttaka alla virka daga til 1.
aprfl.
Ms. Coaster Emmy
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 8. aprfl vestur um land til
Akureyrar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Þingeyri,
tsafjörö, (Flateyri, Súg-
andafjörö og Bolungarvik um
tsafjörö), Akureyri, Siglu-
fjörö og Sauöárkrók. Vöru-
móttaka alla virka daga til 7.
aprfl.
Ms. Baidur
fer frá Reykjavlk þriöjudag-
inn 8. april og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreks-
fjörö, (Tálknafjörö og Bfldu-
dal um Patreksfjörö) og
Breiöafjaröarhafnir. Vöru-
móttaka alla virka daga til 7.
april.
á kvikmyndastjórn og kvik-
myndaleik aö iöngrein, eins og
t.d. söölasmlöi eöa húsasmlöi.
Þar eru allt aörar forsendur en i
listum.
Listin verður að vera
frjáls
1 áðurnefndri deilu er þvi
veriö aö ræöa um grundvallar-
atriði i tjáningarfrelsi, en ekki
iönréttindi. Þetta hefur heldur
ekkert meö það aö gera hvort
Andrés Indriðason sé góöur eöa
vondur leikstjóri, heldur meö
þaö hvort kvikmyndagerð er
iðngrein eöa listgrein.
Frá minu sjónarmiöi veröur
listin aö vera frjáls, og hvert
sem litiö er, þá fylgja fá eöa
engin réttindi listum, heldur
fyrst og fremst skyldur. Þeir
sem vilja gerast listamenn,
verða aö vera þvl reiöubúnir aö
sætta sig viö samkeppni úr
öllum áttum, minna dugar nú
ekki á þvi skipi.
Hitt er svo annað mál aö Sjón-
varpiö og Útvarpiö geta vel
fastráöiö læröa leikara til sin,
lika leikstjóra, þvi nóg er af at-
vinnulitlu fólki I þessum stétt-
um, og mál er að „yfirvinnu-
leikhúsiö”, sjónvarp og útvarp,
hyggi að þeim möguleika, áöur
en fastráönir starfsmenn stóru
leikhúsanna ná aö draga allan
mátt úr leiklist rikisfjölmiöl-
anna, meö þvi aö bæta útvarps
og sjónvarpsvinnu ofan á fullan
starfsdag sinn i atvinnu-
leikhúsunum.
Ég hvet sjónvarpiö a.m.k. til
þess aö láta sig hvergi I þessu
máli. Viö verðum aö setja
markiö hærra en gjört er meö
þeirri lágkúru er þarna birtist i
þvi, að reynt er að gjöra list-
grein aö verndaöri iöngrein, þvi
listin getur aöeins starfaö frjáls.
Mér er kunnugt um, aö
höfundur þessa leikrits Davlö
Oddsson hefur valið Andrés Ind-
riðason til aö leikstýra sjón-
varpskvikmynd, og sllk listræn
markmiö megum viö ekki sniö-
ganga. Þaö er engum til góös.
Jónas Guömundsson
Landsvirkjun O
aö umtalsefni. Sagöi hann aö sér
sem borgarfulltrúa virtist
ómögulegt aö fá upplýsingar um
reikninga Landsvirkjunar.
Sagðist hann ekki sjá fram á
annaö, en hann þyrfti aö
krefjast þess á Alþingi að opin-
ber rannsókn færi fram á fyrir-
tækinu. Hann heföi rætt þetta
mál viö borgarendurskoöanda
og hann talið sjálfsagt og eöli-
legt aö borgarendurskoöun
fylgdist meö rekstri Lands-
virkjunar fyrir borgarráö, og
væri bréf væntanlegt til borgar-
ráðs um þaö efni.
— Þaö er óeölilegt aö dýrasta
og kostnaöarsamasta stofnun
landsins, þ.e. Landsvirkjun,
skuli aöeins hafa ráöna endur-
skoöendur I sinni þjónustu en
ekki kjörna endurskoðendur,
sagöi Albert. Taldi hann rétt aö
lögum um Landsvirkjun yröi
breytt á þá leiö aö rlki og
Reykjavlkurborg kysu endur-
skoöendur fyrir þaö til aö gæta
hagsmuna þeirra. Aö lokum
harmaöi Albert að borgar-
fulltrúar gætu ekki fengiö
upplýsingar um Landsvirkjun,
þegar þeir færu fram á þaö.
Kristján Benediktsson sagöi
ekki sjá fram á þaö hvernig
endurskoöendadeild borgarinn-
ar ætti aö anna þvi aö endur-
skoöa reikninga Landsvirkj-
unar langt aftur i timann eins og
Albert legði til.
Ekki væri um annaö aö ræöa
en treysta þeim löggiltú'endur-
skoðendum sem endurskoöuöu
reikninga Landsvirkjunar, enda
alls ekki reynt á það i borgar-
ráöi hvort vilji væri fyrir þvi
yfir höfuö aö fara út i kostn-
aöarsama endurskoöun á reikn-
ingum Landsvirkjunar né hvort
ástæöa væri til þess. Mæltist
Kristján til aö þessi mál yröu
rædd viö stjórnarmenn Reykja-
vikurborgar i Landsvirkjun
áöur en flanað yröi að nokkru I
þessum efnum.
Olafur B. Thors, er einn
þriggja stjórnarmanna Reykja-
vikurborgar I stjórn Lands-
virkjunar og sagðist engin
tilmæli hafa fengið frá Albert
um að leita upplýsinga fyrir
hann um Landsvirkiun. Hann
liti svo á, aö honum bæri skylda
til aö afla þeirra upplýsinga
sem um væri beöið, en fyrst
væri auövitaö aö ræöa við hann.
Sagði ólafur aö lokum að allir
stjórnarmenn Landsvirkjunar
væru sannfærðir um hvers
vegna fyrirtækið ætti i erfiðleik-
um, en það væri vegna
vitlausrar verölagspólitikur
stjórnvalda.
Akstur O
nokkuð fast þvi þá geti heml-
arnir bilaö. Þetta er rétt, þeir
geta bilað. En hugsiö ykkur
hvaö þaö er nú hættulaust þegar
billinn er i kyrrstöðu og svo
hvaöa afleiðingar þaö heföi ef
það geröist i akstri og þá einmitt
,þegar eitthvaö heföi farið fyrir
bilinn, sem viö værum að reyna
að foröast meö þvi aö hemla
fast. Þá hugsar enginn um það,
aö kannski geti hamlarnir bilað.
Nei, þeim er beitt af fullu afli og
þaö þurfa þeir alltaf aö þola.
Nú, næst athugar ökumaöur
ástand hjólbaröanna. Mynstur I
hjólböröum veröur alltaf aö
vera a.m.k. 1 mm á dýpt. Einnig
þarf stöku sinnum aö mæla loft-
þyngdina i hjólbörðunum. Hún
hefur mikiö aö segja upp á
stýrieiginleika bilsins. Stærsta
atriöiö I þessu er aö þaö séu
samskonar hjólbaröar á hjólum
sama áss og meö réttri loftyngd.
Nú er aö athuga stýrisbúnaöinn.
Ef ökumaöur finnur eitthvaö at-
hugavert viö stýringu, t.d. aö
' billinn rási á veginum I akstri,
nú eöa aö óeölilegt hlaup sé
komiö i styriö, þá er nauösyn-
legtaö láta athuga þaö strax, en
biöa ekki eftir aö þaö komi betur
I ljós, þvi þaö getur kostaö útaf-
akstur eöa árekstur þegar
stýriö fer úr sambandi og þá er
komiö eitt umferöarslys i viö-
bót.
Á okkar misjöfnu og holóttu
þjóövegum er mjög mikils um
vert aö ökutækiö sé i góöu lagi,
þvi vondir vegir reyna miklu
meira á bifreiöina og sllta henni
fyrr. Þegar ökumaöur ekur góö-
um bil, sem hann getur treyst og
veit aö allt er i lagi, verður hann
betri ökumaöur heldur en hann
er þegar hann er á lélegum bil,
sem hann býst viö að bili á
hverri stundu.
Athugiö aö billinn ber eiganda
sinum vitni um hiröu og snyrti-
mennsku.
Erling Gunnlaugsson
tJtför
Hafliða Guðmundssonar,
Búö, Þykkvabæ,
veröur gerð frá Hábæjarkirkju laugardaginn 29. mars kl.
14. Blóm og kraisar afbeöið. Þeir sem vilja minnast hans
láti Hábæjarkirkju njóta þess.
Börnin.
Við þökkum auösýnda samúö og hlýhug viö fráfall eigin-
manns mins og föður okkar,
Daniels Stefáns Jóhannssonar,
tsafiröi.
Lára M. Lárusdóttir
synir og vandamenn.