Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.03.1980, Blaðsíða 16
Gagnkvæmt tryggingaféJag Auglýsingadeild Tímans. 18300 FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pgintið myndalista. árendum í póstkröfu. Q.lhMUAI Vesturgötu II WVÍllML simi 22 600 iitwww Föstudagur 28. mars 1980 73. tölublað —64. árgangur Fer Albert fram á opinbera rannsókn á Landsvirkjim? „Dýrasta og kostnaðarsamasta stofnun landsins segir Albert sem telur óeðlilegt að fyrirtækið hafi enga kjöma endurskoðendur Kás — Hin lélega afkoma Landsvirkjunar, sem Reykja- vikurborg og rikiö eiga til helminga, undanfarin tvö ár, en rekstrarhalli varö rúmur einn og hálfur milljaröur á þessu timabili, hefur töluvert veriö i fréttum undanfariö. Vandinn á aö verulegu leyti rót sina aö rekja til þess, hve stjórnvöld hafa veriö treg aö heimila umbeönar veröhækkanir á raforku i heildsölu, sem áætl- anir hafa sýnt aö væru nauösyn- legar til aö mæta auknum út- gjöldum veröbólgu og gengis- breytinga. Afkoma fyrirtækisins hefur valdiö Albert Guömundssyni, borgnrfulltrúa, miklum áhyggj- um, ef marka má fyrirspurnir hans og bréf i borgarráöi og borgarstjórn undanfariö- Nú siöast sendi hann bréf til Lands- virkjunar þar sem hann óskar upplýsinga um hvort endur- skoöendur fyrirtækisins hafi ekki gert neinar athugasemdir viö reikninga félagsins fyrir siöustu ár, a.m.k. tvö. Landsvirkjun hefur sent borgarráöi svar viö þessu bréfi „sem ég leyfi mér aö skilja þannig, aö ástæöulaust sé aö leita upplýsinga um rekstur Landsvirkjunar, þrátt fyrir margitrekaöar beiðnir til borgarráðs um endurtekin erlend lán og upplýsingar um verulegan taprekstur fyrir- tækisins”, segir i bókun Alberts Guðmundssonar sem hann lét færa nýlega i borgarráði. Hefur Albert lagt til aö eignáraðilar Landsvirkjunar, þ.e. Reykjavikurborg og rlkiö, aö gagnger úttekt verði gerö á rekstri fyrirtækisins. Á slöasta fundi borgar- stjórnar geröi Albert þetta mál Framhald á bls 19 Flugleiðir: Tillögumar ræddar á stjómar- fundi í dag JSS —-„Þaö er raunverulega ekki fariö aö ræða þessar tillögur hjá stjórn félagsins. Þaö veröur stjórnarfundur á morgun og þar veröur væntanlega tekin afstaöa til málsins,” sagöi Siguröur Helgason forstjóri Flugleiöa, er Timinn innti hann álits á tilhögun þeim er fram hafa komið til aöstoöar Atlantshafsfluginu. Sagöi Siguröur, aö þær yröu væntanlega lagöar fyrir stjórnina I dag og skýröar i einstökum atriöum. 1 framhaldi af þvl myndu menn væntanlega gera sér einhverja mynd af þvl hvernig staöiö yröi aö málinu. Leikur kossa indæll er”, sagöi skáldiö. (Ljósm. Tryggvi) Tillögur samgönguráðherra fslands og Luxemburgar: Lendingargjöld verði feild niður JSS— „t þessum tillögum sem ég lagöi fyrir rikisstjórnina I gær varöandi Atlantshafsflug Flug- leiöa, er fyrst og fremst lagt til aö létt veröi af lendingargjöldum hér árin 1979, 1980 og 1981. t ööru lagi er lagt til, aö athugaöar veröi leiöir til aö lækka rekstrar- kostnaö á Keflavfkurflugvelli. Þar greiöa þeir háa leigu. Þá veröi leitaö eftir betri aöstööu varðandi viöhald þar o.s.frv., sagöi Steingrimur Hermannsson samgönguráöherra I viötali viö timann I gær. Varöandi tillögur Luxem- burgarmanna sagöi Steingrlmur aö meginatriöi þeirra væri aö þar yröu lendingargjöldin einnig felld niöur. Þá væri einnig I athugun hvort um aöstoö yröi aö ræöa úr eins konar atvinnuleysistrygg- ingasjóöi I Luxemburg, en þaö atriöi væri enn á umræðustigi. Myndu þær greiöslur veröa notaöar til að koma I veg fyrir aö 120 manns misstu atvinnu sína. Aöspuröur um hversu há lendingargjöld Flugleiðir heföu þurft aö greiöa fyrir þessa flug- leiö á síöasta ári, sagði Stein- grlmur aö hér heima heföu þau numið 300 milljónum króna. I Luxemburg heföu þau veriö öllu hærri, eöa um 390 milljónir Isl. króna. „Viö vonum, aö þessar aögeröir nægi til þess aö hægt veröi aö Fleiri og fleiri fá sér TIMEX* mest selda úrið i halda þessum hluta rekstrarins nokkurn veginn hallalausum fram til haustsins 1981. Auk þess sem ég hef nefnt var samþykkt að biöja þá sem til þekkja, Flug- leiöamenn o.fl. aö athuga, hvers konar nýjan grundvöll fyrir Atlantshafsflugiö, þ.á.m. aö athuga hvort hægt sé að tryggja meiri flutning svo sem frakt fyrir þaö flug. Eins hvort hægt sé að skapa nánara samstarf viö Cargolux og Luxair. Til þessa á aö nota tfmann núna næstu mánuöi og niöurstöður gætu ef til vill legið aö einhverju leyti fyrir I vetur”. Þá sagöi Steingrlmur, aö yfir- völd I Luxemburg heföu tjáö sig fús til aö beita ýmsum aðgerðum, sem þeim væru heimil skv. lögum til styrktar sllkum atvinnurekstri i sinu landi. Heföu þau taliö sig hafa talsvert meiri möguleika, ef fyrir lægi einhver áætlun um langtimarekstur sliks fyrirtækis. „I þessu sambandi hef ég lagt rika áherslu á, aö allar breyt- ingar á rekstri Atlantshafs- flugsins megi alls ekki stofna innanlandsflugi okkar eöa nauösynlegum tengslum viö Evrópu I nokkra hættu”, sagði Steingrímur. „Ef taka á ein- hverja áhættu, veröur aö greina vandlega þarna á milli. Hins vegar get ég sagt þaö, aö ég er sannfæröur um, eftir aö hafa skoöað þessi mál eins og þau eru nú, aö ákaflega veikur grund- völlur er fyrir rekstri Atlants- hafsflugsins. En aö sjálfsögöu er þaö Flugleiöa aö taka afstöðu til, hvort þeir treysta sér til aö halda rekstrinum áfram um nokkurn tlma, á þeim grundvelli sem fæst. Upphitaður hafnar baMd í SundaJböfn? JG — A fundi I hafnarstjórn Reykjavikur slöastliðinn fimmtudag, var rædd sú tillaga, aö hafa hafnarbakka viö Sunda- höfn, þá sem nú er verið aö ljúka viö, upphitaöa, á sama hátt og hluta Austurstrætis og Lækjartorgs, en vegfarendur þekkja aö þetta svæöi er þurrt oglplist viö snjó aö vetrarlagi. Mun ætlunin aö hita hafnar- bakkann meö frárennsiisvatni hitaveitunnar, er kemur frá húsum I grenndinni. Ef af veröur, verður þetta ný- mæli til mikils hagræöis fyrir alla uppskipun og Utskipun, þvl fyrir hefur komiö aö oröið hefur aö stööva skipaafgreiöslu aö vetrarlagi vegna hálku og snjó- skafla. Ef af veröur veröur þetta lík- lega fyrsta bryggja I heimi er þannig er útbúin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.