Tíminn - 30.03.1980, Qupperneq 3
Sunnudagur 30. mars 1980
f»______________.■»
3
1881. I þessum ljóöabókum var
ekki komizt aö oröi á þann hressi-
lega og fyrirgefanlega hátt, sem
lengi haföi tiökazt i landinu og
gamliBólu-Hjálmar brá fyrir sig,
og jafnvel ölkærir prestar áttu tií
aö kveöa viö raust, þegar þeir
höföu veriö hresstir á staupi á
nokkrum bæjum viö húsvitjun.
Þarna var á miklu lævislegri hátt
talaö um lokka og kinnar, augu og
arma, faömlög og kossa, og fá-
dæmi, hvaö barmurinn var þar
fyrirferöarmikill. Brjóst og skaut
kveinkuöu þessi skáld sér heldur
viöaönefna, og þó bert, aö hverju
stefnt var:
Og ef um mæran myrkurtima
ég, meyja, hvildi i sæng hjá
þér...
Evudæturnar, heimasæturnar,
gleyptu þetta I sig. Viö höfum nóg
vitni um þaö, hvernig þær
geymdu þessar ljóöabækur undir
koddanum hjá sér, önnur eins
lesning og þetta var fyrir ungar
stúlkur, sem komnar voru i bóliö.
Og dreymdu sig i sjöunda himin
yfir öllu saman.
Mörgu góöu og siösömu fólki
hnykkti, er þaö blaöaöi I nýjum
ljóöabókum. Hjá Steingrimi var
til dæmis Draumur hjarösveins-
ins um smámeyna viö kotbæinn
græna — þessa, sem batt fléttar
úr fiflum og sóleyjum til þess aö
leggja um hálsinn á skáldinu, og
var aö þvi komin: aö kyssa þaö,
þegar þrösturinn kom meö látum
og batt enda á allt saman. Og
Skógarsjónin — þar glápti skáldiö
á stúlku meö nakinn háls og barm
viö tjöm úti i skógi og allir meö
lifiö í lúkunum, aö hún myndi þá
og þegar kasta af sér hverri spjör
i gantaskap og grandaleysi og
fara aö baöa sig I tjörninni. Þaö
var ekki fyrr en á siöustu stundu,
aö þvi var afstýrt, frekar en I
ævintýri hjarösveinsins:
Mig hvatti ástin, óttinn batt
mig niöur.
Sem augnablik var þessi
leiöslustund.
Þá heyröist sem af mannamáli
kliöur
úr myrkum skógi, en viö þaö
hrökk upp sprund.
Mikiö var, aö stelpan stakk viö
fótum!
Þá voru mansöngvar Kristjáns
Fjallaskálds ekki óliklegri til þess
aö kitla saklausar daladætur:
Þegar ég hnfg I faöminn þinn
innfriöa
og fast aö þinum ástarrika
barmi,
þrýstir þú mér meö yndislegum
armi,
og augaö tindrar djúpa og
himinbllöa.
IV
Einmitt á þessum áratugum,
þegar ungar stúlkur i landinu
höföu gert hjarösveininn aö
rekkjufélaga sinum, voru
kvennaskólar komnir á fót. Þar
viröist hafa rikt fremur óskáld-
legur andi, kynjaöur frá Fröken
Natalie Zahles Skole i Kaupin-
höfn, og einkar frábitinn ástar-
draumum og öllum girndarráö-
um. Þaö haföi meira aö segja
komiötil orða aö stofna sérstakan
kennslustól I giftingarfræöum i
anda Nataliu — unga skólastúlk-
an var báglega á vegi stödd, þvi
aö hvergi fannst f landinu skóla-
stofnun, sem gæfi „henni minnstu
bendingu um þaö, hvernig hún
skuli velja sér mann eöa haga sér
I hjónabandinu”.
Eitt var einboöiö: „Sá, sem
kenna skyldi giftingarfræöi, ætti
aö vera miöaldra kona...Þrisvar i
viku ætti hún að halda fyrirlestur
um hætturnar ... og allra helzt
sýna meö lifandi dæmum ein-
kenni ýmissra karlmanna... Ein
af aöalhættunum, sem veröa á
vegi ungu stúlknanna, er þaö,
hvaö þær eru fúsar aö halda, aö
eins mikiö sé variö i menn og þeir
láta sjálfir. Og þvi viökvæmari
sem stúlkan er og bliölyndari,
þess hættara er henni til aö hafa
ánægju af þvi aö láta draga sig á
tálar i þessu tilliti. Hún verður aö
læra aö vara sig á skemmtilega,
unga manninum...Mörg önnur
karlmannaeinkenni ætti kennslu-
konan aö setja stúlkunum lifandi
fyrir sjónir til skelfingar og viö-
vörunar”.
Einn kvennaskólanna var á
Laugalandi I Eyjafiröi, stofnaöur
1877, og þar var Valgeröur Þor-
steinsdóttir, prestsdóttir frá Hálsi
og prestsekkja frá Svalbaröi,
skólastjóri og vöröur þeirra
dyggöa, sem ævinlega eiga i vök
aö verjast i þessari guös veröld,
sveinsstyrkki okkar alvisa, him-
neska fööur,«oröið hafa bitbeiniö I
þeirri heimsstyrjöld, er lengst er
orðin og meö mestu mannfalli
háö.
. 1 kvennaskólunum var hús-
mæðraefnum margt gott kennt:
Vönduö vinnubrögð, fallegt hand-
lag, þrifnaöur, hirtni og nýtni,
vönduð framganga, stiUing og
varfærni. Þetta voru inn-
rætingarskólar eins og allir góðir
skólar hafa veriö (orö, sem þá
var óþekkt), og innrætingin aö
sjálfsögöu I anda þeirrar tiöar,
sem þástóöföstum fótum i mann-
félaginu.
Sumir létu sér aö visu háöglós-
ur um munn fara, þaö er eins og
gengur, og Benedikt Gröndal
kvaö um Laugalandsskólann,
þegar hann sjálfur var á Möðru-
völlum i Hörgárdal:
Þar er nál, þar er prjál,
þar er allt, þar er kalt,
gásasteik og grásleppur
og göfug frúin Valgeröur.
Telpumar i skóla Valgeröar
Þorsteinsdóttur voru yfirleitt
fimmtán til tuttugu ára gamlar,
flestar dætur bjargálna bænda,
sem vildu frama dætra sinna, og
ekki allar frábitnar gælum skáld-
anna. Þar voru i bland telpur,
sem höföu ljóöabækur i farangri
sinum, og stungu þeim jafnvel
undir fiöurkoddann sinn til igripa
á kvöldin, þegar dagsönnum var
lokiö.
Mjór er mikils visir, segir mál-
tækið, og Valgeröi kann aö hafa
veriö grunur á, aö ástarvellan úr
skáldunum gæti vakiö óæskiiegar
hugsanir og kenndir hjá
unglingunum undir nóttina og
leitt stúlkumar, sem henni var
trúaö fyrir, út á varhugaveröar
brautir. Holdiö er veikt sem
kunnugt, þaöan er komið hvaö
margir liágja i valnum i heims-
styrjöldinni mestu, og skáldin
kyntu undir þann veikleika, ,,en
haldið er, aö gömlu konunni sé
eigi um þaö, þvi þær eldri konur
heiminum frá snúa”, sagöi Jón
Borgfiröingur, sem þá var á
Akureyri.
En þó aö blóðiö i æöum skóla-
stýrunnar væri fariö aö kólna, þá
gat hún fariö nærri um ólguna I
þvi á æskuskeiöi. Og þurfti raun-
ar ekki langt aö leita dæma. Hver
var þaö nema Sigrföur systir
hennar, sem sendi Skafta Jósefs-
syni húslykil til Kaupmannahafn-
ar, þegar leiö aö þvi hann sneri
heim, svo að hann gæti komizt
viöstööulaust inn til hennar, þótt
hann tæki land aö nóttu til?
Vaigeröur Þorsteinsdóttir lét
hendur standa fram úr ermum.
Orræöihennar sjáum viö hjá Jóni
Borgfirðingi:
„A frúarskólanum eyfirzka
mega ekki lærinunnurnar hafa
um hönd Steingrims (bls. 4-35) né
Kistjáns kvæöi, nema brot úr
þeim. Abbadisin sjálf kvaö hafa
rifið upp úr kvæöunum visur þær,
er myndu auka lyst fyrir flein I
holdiö”.
Svona var striöiö háö áriö 1895
— striðiö milli skáldanna, sem
sungu dýpt meyjaraugans og hin-
um ástarrika barmi lof og dýrö,
og hins roskna og ráösetta sam-
félags, sem ekki leist á blikuna,
ef girndarráöin yröu þyngst á
metunum hjá reynslulausum
unglingunum. Þar var stundum
skörulega tekiö til höndum, vask-
lega aö veriö. En liklega hafa þaö
ekki verið nokkrar blaösiöur i fá-
einum eintökum af „Steingrims
og Kristjáns kvæöum”, sem
skiptu sköpum. „Göfug frúin Val-
geröur” var skörungskona, skóli
hennar virtur, þó aö húsakynnin
væru köld, og án efa hefur starf
hennar viöa boriö ávöxt. Hitt er
þaö, hvorthún hún hefur orkað aö
gera „lærinunnurnar” slnar frá-
hverfar heiminum, sem kallað er
— þar var viö nokkuö rikan aö
etja.
Straumur timans stefndi i aöra
átt I þeim efnum en skólastýran.
Og senn komu til sögunnar skáld,
sem ekki létu þröstinn vera meö
þessi dómadagslæti i birkilaut-
inni, áöur en munnur hjarö-
meyjarinnar komst i hunangiö.
— JH.
Beneventum er klettahús i öskjuhliöinni. A dögum skáldanna á nitjándu öld var þar ekki neinn
skógur. En þaö kom ekki aö sök, þótt gróöur væri þar lágvaxinn — þetta var viös fjarri allri manna-
byggö og þangaö lögöu ekki aörir leiö sina en þeir, sem vildu fara dult. — Timamynd: Róbert.
BYGGINGAVÖRUDEILD
SAMBANDSINS
auglýsir byggingarefn'i
Smíðaviður 75X225 Kr. 3.884.- pr. m
38X125 Kr. 1.086.- pr. m
38X100 Kr. 726.- pr. m
25X175 Kr. 1.057,- pr. m
25X150 Kr. 905,- pr. m
25X100 Kr. 604,- pr. m
Douglas fura (Oregon pine)
4X6 Kr. 5.897.-pr.m
4X8 Kr. 7.861.-pr.m
4X12 Kr. 11.787.-pr.m
Unnið timbur
VatnsklxÓDÍng 22X110 Kr. 6-599.-pr.m’
Panill 22X135 Kr. 9.208,- pr.m’
Panill 20X111 Kr. 9.672,- pr.m’
Panill 12X65 Kr. 6.156.- pr. m’
Gluggaefni Kr. 1.830.- pr. m
Glerlistar 22 mm Kr. 123.-pr. m
Gríndarefni og listar 47X90 Kr. 1.200.- pr. m
Gríndarefni og listar 45X40 Kr. 498.- pr. m
Gríndarefni og lisfar 35X70 Kr. 683.- pr. m
Gríndarefni og listar 22X145 Kr. 808.- pr. m
Gríndarefni og listar 21X80 Kr. 405.- pr. m
Gríndarefni og listar 20X45 Kr. 386,- pr. m
Gríndarefni og listar 15X57 Kr. 268.-pr.rn
Gríndarefni og listar 15X22 Kr. 123.- pr. m
Múrréttskeiðar 10X86 Kr. 305.- pr. m
Spónaplötur
9mm 120 X 260 Kr. 4.421 .-pr.pl.
12 mm 120X260 Kr. 4.796.. pr.pl.
15 mm 120 X 260 Kr. 5.388,- pr. pl.
25 mm 120X260 Kr. 9.030.- pr. pl.
Lionspan, spónaplötur
3,2 mm 120X255 Kr. 1.1%.-pr.pl.
6 mm 120 X 255 Kr. 2.954,- pr. pl.
8 mm 120X255 Kr. 3.930,-pr.pl.
Lionspan vatnslímdar hvitar spónaplötur.
3,2 mm 120 X 255 Kr. 2.421., pr. pl.
6 mm 120 X 255 Kr. 5.668.- pr. pl.
8mm 120 X 255 Kr. 6.950.-pr.pl.
Spónlagðar vUwþiljur
Coto 10 mm Kr. 7.273.. pr.m’
Antik eik Kr.8J22.-pr.rn’
RAsaviðnr Kr.8J22.-pr.rn’
Fora Kr.8J22.-pr.rn’
Peratré Kr.8J22.-pr.rn’
Haota Kr.8J22.-pr.rn’
FJaftrír Kr. 212.- pr m’
4mm fiknukrossviður
UnlrerailRtnewood 122 X 244 Kr. 5.846,-pr.pL
WasUogtoo Pecan 122 X 244 Kr. 5.846.- pr. pl.
LaadAsh 122X244 Kr.5-846.-pr.pl.
Ameriskur krossviður, Dougtes fura
12 mm 122 X 244 Kr.10.990.-pr.pl.
12 mm 122X274 Kr. 13.226.-pr.pL
12 mm 122X305 Kr. 15J35.- pr. pL
Utanhússkrossviður með hvftri gier-
fiber poíyesterhúð
9mm ' 120X270 Kr.22JI0.rpr.pl.
12 mm 120 X 270 Kr.26.l60.-pr.pl
Utanhússkrossviður, með gulri phenol-
fibnu
12mm — 120X270 Kr.19.067.-pr.pL
Birkikrossviður.
9 mm 122X274 Kr. 12.686.- pr.pl.
12 mm , 122X274 Kr. 15.981,-pr. pl.
Zaca-borð (3ja laga krosslímdir móta- flekar)
22 mm 150 X 300 Kr. 33.892.-pr. pl.
Innanhússklæðning með viðaráf erð
Pine 10 mm 29X274 Kr. 4.144.- pr. pl.
Kik 10 mm 29X274 Kr. 4.144.- pr.pl.
Conway6 mro 122 X 260 Kr. 8.778,-pr. pl.
Balmoral 6 rmn 122X260 Kr. 8.778,-pr. pl.
Beechwood 6 mm 122 X 260 Kr. 8.778.. pr.pl.
Eik 6 mm 122X260 Kr. 8.778,- pr. pl.
Warwick 6 mm 122X260 Kr. 10.233.- pr. pl.
Harðborð
3,2 mm 122 X 274 Kr.2J99.-pr.pl.
3J mm öoliusoðið 122X274 Kr. 3.777,- pr. pl.
Asphattbomar mjúkar spónaplötur
12 mm 120 X 270 Kr. 4.120.-pr.pl.
Söluskattur er innifalinn I verðinu.
Byggingavörur
Samhandsins
Ármúla 29-Simi 82242