Tíminn - 30.03.1980, Side 4

Tíminn - 30.03.1980, Side 4
4 Sunnudagur 30. mars 1980 •••í spegli tímans Byrjaði sem fyrir- sæta 3 ja ára Ariö 1963 var Montana litla, sem þá var þriggja ára, kjörin „Miss Pears”, eöa „sápudrottningin” hjá sápufyrir- tækinu Pears. Nú sautján árum seinna kemur Montana aftur fram á sjónar- sviöiö. Hún er nú tvitug og er eftirsótt sem fyrirsæta, og þá ekki sfst f sápu- og snyrtivöruauglýsingum eins og þegar hún byrjaöi þriggja ára. Hér sjáum viö myndir af ungfrúnni á fyrra og seinni fyrirsætu-skeiöinu, en henni er spáö mikilli framtiö i þessum bransa. Hvers vegna skekktist turninn? Turnspiran á kirkjunni i Chesterfield, Derby - shire i Englandi hefur lengi veriö snúin, og sam kvæmt mælingum heldur turninn hægt og hægt áfram aö skekkjast. t gamla daga myndaöist þjóösaga um snúna turninn i Chesterfield, sem i stuttu máli gekk út á þaö, aö „sá vondi” heföi veriö á leiöinni til Sheffield, en þar kunni kölski viö sig, sökum þess aö sú borg var oröin mikil iönaöarborg og fjölmenn og þótti sukk- samt þar. Kölski feröaöist i loftinu, en tyllti sér á þennan turn til aö hvila sig. Þá barst upp til hans mikill reykelsisilmur og Kölska varð svo mikiö um, aö hann hnerraöi óskaplega svo turnspiran skekktist undir honum! Svona gekk þaö nú til, sagöi fólk þá. Nú hafa fariö fram rannsóknir til þess aö komast aö raun um, hvaö þaö er sem veldur þessum halla og hvernig mætti koma I veg fyrir aö turninn hrynji einn góðan veöurdag. Arkitektar hafa komist að þeirri niöurstööu, aö blýhellurnar, sem þekja turninn, séu um 50 tonn á þyngd, og það sé þessi þyngd utan á honum, sem hafi skekkt turnspiruna. Einnig er taliö aö þaö geti haft áhrif, hvernig blýhellurnar eru lagöar á turninn. Nú á sem sagt aö reyna aö styrkja gömlu kirkjuna, án þess þó að breyta turnlaginu, þvi að hún er orðin fræg fyrir skakka turninn, svipaö og „Skakki turninn” I Pisa á ítaliu. bridge Spil 79 á Stórmóti B.R. var tiltölulega létt próf á sagntækni spilaranna. Og þaö veröur þvi miöur aö segjast aö einkunnin, sem þeir fengu á þessu prófi var ekki há. Norður. S. G1054 H. 874 S/NS Vestur. T.10842 L. 74 Austur. S. 97 S.AK8 H.AD532 H.KG6 T.K76 T. AD95 L.KG10 L. A53 Suöur. S. D632 H. 109 T. G3 L. D9862 Þegar litið er á spil AV sést aö 7 grönd er sá samningur, sem mestur manns- bragur er á. 12 slagir eru öruggir og margir möguleikar á þeim 13. t.d. tfgull- inn 3-3, rétt laufsvfning eöa þvingun. Eins og spiliö liggur virkar tvöföld kastþröng, noröur passar tigulinn og suöur laufiö og 13. slagurinn fæst á spaðaáttu. Flestir létu sér 6gröndnægjaog 12slagir i 6 gröndum gáfu tæpt meöalskor. En einhversstaöar komust AV ekki einusinni i hálfslemmu og viö a.m.k. eitt borö spiluöu AV 6 tfgla og fengu þó dálitinn slatta af stigum fyrir aö standa þá slétt. — Aumingjaskapur. Nei, sonur minn, ég byrjaöi á botninum og hef alltaf kunnaö vel viö mig þar. krossgáta a 3283. . Lárétt 1) Þungaöa.- 5) Tæti.- 7) Rengja.- 9) Sprænu,- 11) Belju.- 12) Gultu.- 13) Suö,- 15) Málmur,- 16) Gubba,- 18) Röndin,- Lóörétt 1) Ósiaö skyr,- 2) Snæöa.- 3) Nes.- 4) Handa.- 6) Úrkoman,- 8) Skemmd.- 10) Espa.- 14) Liöinn timi,- 15) Stök.- 17) Reyta,- Ráöning á gátu No. 3282 Lárétt 1) Sænska,- 5) Ýsa,- 7) Fár - 9) Lút.- 11) LI,- 12) Tá.- 13) Ans,- 15) Lit,- 16) Æta,- 18) Flugur,- Lóðrétt 1) Sóflar - 2; Nýr.- 3) SS.- 4) Kai,- 6) Stát- ar,- 8) Ain,-10) Úti.-14) Sæh-15) Lag.-17) mikii vinna... meö nnií of: — Ég ska! hætta þessar: örvæntingardrykkiu þegar þeir fara aö telja nlöur bjórveröiö. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.