Tíminn - 30.03.1980, Qupperneq 5

Tíminn - 30.03.1980, Qupperneq 5
Sunnudagur 30. mars 1980 5 Laus störf i rikisbókhaldi Rikisbókhald óskar að ráða nú þegar eða á næstunni starfsmenn til að sinna eftirtöld- um verkefnum: 1. Sérhæfð bókhaldsverkefni. Viðskipta- eða bókhaldsmenntun eða góð starfs- þjálfun nauðsynleg. 2. Almenn bókhaldsstörf. 3. Tölvuskráning (götun). Verkstjórn og almenn vinna við tölvuskráningu. 4. Vélritun og ýmis skrifstofustörf. 5. Almenn skrifstofustörf, þar með frá- gangur og útsending bókhaldsgagna. Bókbandsþekking æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist Rikis- bókhaldi, Laugavegi 13, 101 REYKJAVIK fyrir 15. HJONARUM Næstu daga bjóðum við aiveg einstök greiðslukjör 100.000.- króna útborgun og 80.000.- krónur á mánuði duga til að kaupa hvaða rúmasett sem er i verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur. Littu inn,það borgar sig. Ársa/ir i Sýningarhöllinni Bíldshöfða 20, Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. ( FERHIHGAR6JAFIR BIBLÍAN istærri og minni útgáfa, vandað, fjölbreytt band, .1— skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin í vönduðu, svörtu skinnbandi og ódýru balacron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá krístilegu félögunum. HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Pmbbranösstofu ; Hallgrímskirkja Reykjavik ' ALTERNATORAR -11 FORD BRQNCO ;MAVERICK’ “CIiEVROLET NOVA BLAZER ÖODGÉ DART PLVMOUTH WAGONEER V. CHEROKEE LAND ROVER FORD CORTINA SUNBEAM FIAT — DATSUN TOYOTA — LADA VOLGAr— MOSKVITCH VOLVO — VW SKODA — BENZ — SCANIA o.fl Verð frá 26.800,- Einnig: Startarar, Cut-out, anker, bendixar, < segulrofar o.fl. í margar tegundir bifreiða. Bílaraf h.f. 3 Borgartúni 19. Sími: 24700 Flúðir i Hrunamannahreppi Til sölu 134 fermetra einbýlishús að Flúðum í Hrunamannahreppi, Árnessýslu. Húsið er að mestu fullgert. Hagstætt verð. Allar nánari upplýsingar veitir Bókhalds- og fasteignastof- an s.f., Selfossi, sími 99-1265. Bjarni Jónsson, viðskiptafræðingur. Belta- skurðgröfur 4 stærðir. m EINSTAKT TÆKIFÆRI Getum nú boðið JCB 806 B á sérstaklega lágu verði V///, V/A \V --- V/. Höfum einnig til sölu notaðar vélar Hjólagröfur 4 st erðir, f jöldi hjálpartækja fáanlegur. Lyftarar, fjöldi hjálpartækja fáanlegur. Verktakar — V innuvélaeigendur Ath. að verð á JCB vinnuvélum hefur aldrei verið lægra miðað við aðrar sambærilegar vélar Hjólaskóflur f f jórum stærðum, lið- stýrðar. Hundruð af JCB vinnuvélum eru í notkun hér á landi allt frá 1963, sú reynsla sem fengist hefur á þeim tíma hafa sannað ágæti þeirra Góð varahluta- og viðgerðar- þjónusta Stuttur afgreiðsluf restur — Greiðsluskilmálar Hafið samband við sölumenn okkar Notuð vél Höfum til sölu notaöa JCB 3C árgerð 1971 LÁGMÚLI 5, SIMI 81555

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.