Tíminn - 30.03.1980, Page 14

Tíminn - 30.03.1980, Page 14
14 Sunnudagur 30. mars 1980 Sunnudagur 30. mars 1980 23 V • -V.--- .. ; piWs wwSwe XvXvMwXv eru eldri en elstu spil, sem varö- veitst hafa, þ.e. spil Karls VI, en mótmælin eru einnig frá siöari hluta fjórtándu aldar. Prelátinn fer á kostum um þaö efni, sem kaþólska kirkjan kallaöi siöar meir „Myndabókkölska”. Hann gefur góöa lýsingu á tarokk- spilum og þess vegna vitum viö talsvert meira um þau en ella heföi oröiö. utoerapi) 19.6.?2 einstakt „ítalska og spænska gerðin frumleg” Menn greinir mjög á um, hvernig spil hafa þróast. Þau viröast ekki vera til i Kina, þegar Marco Polo fer i sina frægu ferö 1290, þvi aö hann lýsti nákvæmlega öllu, sem hann sá nýtt og framandi, en þau eru aö þróast á þessum öldum, ef til vill 13., og a.m.k. 14. og 15. öld. Og þaö má geta þess, aö þaö koma snemma fram þrjár geröir af sortar- merkjum: Frönsk, þýsk, spænsk og Itölsk. Þau, sem viö þekkjum, hjarta, spaöi, tigull, lauf, eru frönsk og sigra aö lokum, er þau ná yfir til Eng- lands. Þýsku sortarmerkin eru hjarta, akarn, hauksbjalla og laufblaö. Italska og spænska geröin er ef til vill frumlegust, þvl aö hún er talin tákna fjórar stéttir þjóö- félagsins: Kaleikurinn presta- stéttina, sveröiö hermennina, peningurinn kaupmenn og lurk- urinn bændur eöa verkamenn. I tarokspilunum eru táknin óendanleg og hafa margar bækur veriö skrifaöar um þau. Þaö má einnig geta þess I sambandi viö ítölsku og spænsku spilin, aö þar er spila- fjöldi venjulega 48, tiunum er sleppt. Og I staöinn fyrir drottn- ingu eru riddarar. Mannspilin eru þá sem sagt kóngur, riddari og gosi. Þýsku spilin voru venjulega 36 eöa 32 og mannspilin þar kóngur„ober og unter” eöa yfir- maöur og undirmaöur. Þaö eru bara frönsku spilin, sem hafa drottninguna. — Þýsku, spænsku og itölsku sortar- merkin eru framleidd ennþá og spilin vinsæl á vissum land- svæöum, en þau eru þó á stööugu undanhaldi. Frönsku sortarmerkin hafa sjálfsagt sigraö, af þvl aö þau eru ein- földust aö gerö. Þessi frönsku merki breytast litiö eöa ekkert frá upphafi og ég á pakka, sem ég tel vera frá þvl um 1590, og á þeim spilum eru merkin alveg oröin föst I sessi. Þetta eru stórkostlega falleg spil. Þar eru kóngur og drottn- ing I fullum skrúöa og gosinn meö sin vopn. Þessum spilum varö þvl stööugt aö snúa I hendi sér til þess aö halda rétt á þeim. Og þaö er reyndar merkilegt, — eins og mikiö var nú spilaö á þessum tima, — aö þaö er ekki fyrr en um miöja 19. öld, sem tviskiptu spilin koma fram. Fram aö þeim tima átti maöur þaö á hættu aö fá kóng eöa drottningu á haus. Spil voru alltaf auö á bakinu. Bakskreyting sú, sem viö þekkj- um, var óþekkt fyrirbæri og kemur ekki fram fyrr en á seinni hluta 19. aldar. Þú sagöir áöan, aö spilin væru oröin óheyrilega dýr. Ertu hættur aö kaupa? Verö á spilum fer versnandi og þaö er aö veröa alveg ómögu- legt aö eiga viö þetta, sérstak- lega eftir aö stórfyrirtækiö Gibbons i London fór aö hafa uppboö á spilum ásamt meö mörgu ööru. En þeir senda mér tvo lista árlega um þessi uppboö sin og mér til mikillar gleöi, þá hef ég komist aö þvi, aö ég á nú meginpartinn af þessu. Spilin á þessari mynd hafa vakiö mikla athygli meöal safnara úti um heim og þeirra hefur veriö get- iö I bresku safnriti. Séra Ragnar Fjalar segir um þau: Þegar heimsmeistarakeppnin I skák var hald- in hér, dattmér Ihug aö gera skákspil, sem ág átti, verömætari meö þvl aö fá á þau eiginhandarárit- un skákkappanna. Ég heföi nú aldrei lagt f þetta, nema af þvi aö hér voru sérstæö taflmannaspil á ferö, teiknuö af Tryggva Magnússyni. A baki spiianna er taflborö og mannspilin meö skákmyndum. Þaö reyndist auösótt mál aö fá Spasský til liös — litla dóttir mln sá um þaö. Hún heimsóti hann og færöi honum blóm. Hins vegar var Fisher ekki eins I návfgi. Hann skrifaöi þó undir f sigurvimu eftir einhverja unna skák viö Spasský, fyrir orö Sæmundar vinar sfns. Halldór Pétursson teiknaöi siöan andlitsmyndir keppenda á spilin. En ég lét ekki þar viö sitja og fékk flesta aöalmenn á mótinu til þess aö árita skákspilin. Amerikanar fengu hjartaö, Rússarnir spaöann, Island lauf og aörir, svo sem eins og Max Euwe fengu tfgul. Þetta hefur þótt frumleg hugmynd meöal kollega minna erlendis enda heimsmeistaraeinvfgiö frægur atburöur. rnmmmmk „Séra Ragnar Fjalar Lárusson viö spilasafn sitt. 1 efstu hillunni má sjá gamlar spilaöskjur, sem varöveist hafa. Timamynd: GE //Þessi spil hér eru handgerð og kallast á ensku //transformation cards"/ — við gætum ef til vill nefnt þau myndbreytingaspil. Myndbreytingaspilin voru algeng á 19. öld og voru yfirleitt handgerð, en til eru nokkuð margar gerðir, sem eru prentaðar. Sérstaða þessara spila felist í því, að heiti þeirra og myndin á bak við renna saman í eitt. Tíglar geta t.d. orðið að höttum og veskjum eða hjörtu að púffermum. Mögu- leikarnir eru margir og þessi spil eru mjög eftirsótt af söfnurum." Þaö er séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur i Hall- jgrimskirkjusókn, sem er þarna ibyrjaöur aö leiöa okkur um spilasafn sitt, en safn séra Ragnars er viöamesta og verö- ■ mætasta safn sinnar tegundar Ihér á landi. Þaö telur átta sitt og fyrst spuröum viö hann, hvenær þessi söfnunaráhugi fór aö taka kipp. heimur út af fyrir sig aö sjá alla þessa kónga og drottningar, fagurlega klædd. Ég haföi alltaf veriö talsvert veikur fyrir skartinu sem kóngafólki fylgdi og safnaöi myndum af þvl. Þegar Kristján X kom svo i heimsókn hingaö til lands 1936, var ég ásamt jafnöldrum minum, nlu ára pöttum I fremstu linu, til þess aö taka á móti honum. Viö veifuöum' Islenska fánanum og kóngur tók meira aö segja I höndina á okkur. Þessi minning færöist svo yfir á spilin, og ég geymdi t.d. alltaf slöustu spilin, sem amma gaf mér, — dönsk spil. Þaö var svo ekki, fyrr en ég var oröinn fulloröinn maöur á Siglufiröi, aö ég sá i búö spil, „Hafði alltaf verið veikur fyrir skarti” „Ég var alinn upp i sveit, sagöi séra Ragnar Fjalar, og I mlnu ungdæmi voru jólagjaf- irnar ekki eins stórkostlegar og þær eru gjarnan nú. En maöur fékk þó alltaf kerti og spil I jóla- gjöf og snemma heillaöist ég af spilunum. Þarna komu þau skrautleg og ný úr pökkunum, tilbúin i slaginn og mér fannst þau töluverö eign. Ég spilaöi helst aldrei á þau, en fletti þeim oft og mikiö. Þaö var heill segir séra Ragnar Fjalar Lárusson hundruö pakka og er raöaö niöur eftir þjóölöndum og aldri. Eru spilin heil náma af fróöleik og má lesa út úr þeim stjórn- málalif og siöaskoöanir á þeim tima, sem þau voru gerö. Þaö er alveg sérstakt aö heyra séra Ragnar tala um þetta áhugamál Texti: FI. Myndir: GE Spáspil, herm þú mér CRéé PAR S iU ÍIHUi DAU povn vi imKcri PARIS IMPRIMt PAR DRAEGER Þessi nýlegu spil bera greinjlega merki höfundarins, Salvadors Dali, hlær) þá skrifaöi ég nokkrum riturum, sem ég valdi af handa- hófi úr hinum ýmsu heims- hlutum og baö þá aö senda mér einn spilapakka gegn þvi aö ég sendi þeim islensk frlmerki. í gegnum þessi sambönd eign- aöist ég nokkra pakka, þ.á.m. einn grlskan, sem var mér mjög kærkominn. Skömmu seinna komumst viö aö þvi, aö til var klúbbur I Bandarlkjunum „Chicago Playing Cards Coll- ectors” og þá fóru hjólin fyrst aö snúast. Viö gátum sent spil út og fengiö önnur I staöinn. Einnig var hægt aö kaupa spil eöa ná sér I spil á uppboöum, en veröiö var ósköp hóflegt i þessa góöu, gömlu daga. Þaö er oröiö önnur saga nú.... Er hægt aö gera upp á milli landa, þegar spil eru annars vegar? Nei, ég geri þaö ekki. En þaö má segja, aö gömlu Evrópu- löndin eiga langmestan auö I þessum efnum. Frakkland ber fyrst aö telja, svo Þýskaland og sem minntu mig á gömlu spilin mln. Keypti ég þau þess vegna. Atti ég þar meö tvo spilapakka, svipaörar geröar. Ég komst svo aö þvi hjá kunningja minum á Siglufiröi, Guöbrandi Magnús- syni kennara, sem var safnari llka, aö hann haföi geymt fjóra pakka af Islenskum spilum eftir islenska listamenn. Okkur varö tiörætt um spilin og fórum aö ræöa um þaö, aö þetta væru nú fallegir hlutir. Ég vissi, aö pabbi haföi geymt nokkur gömul spil ofan I kassa og baö ég hann aö senda mér þau. Þannig komst ég á skriö og varö ekki aftursnúiö. fleiri lönd. Nú vita menn ekkert, hvaöan spil koma upphaf- lega eöa hvenær, en elstu spil, sem til eru, eru hluti af svo- köiluöum tarokk-spilum, sem voru 78 talsins. Tarokk-spil eru þessi venjulegu spil okkar aö viöbættum trompspilum. Þaö eru, held ég, 17 spil til, sem máluö voru fyrir Karl VI Frakkakonung og hefur reikn- ingurinn fyrir þau varöveitst. Hann er frá árinu 1392 og er ekki um neina smáupphæö aö ræöa, enda er allt handgert. Þaö er ekki fyrr en eftir miöja fimmt- ándu öld, sem prentlistin ryöur sér til rúms og spilin þá um leiö. Kaþólska kirkjan tók fljótt haröa afstööu gegn spilum og spilamennsku, taldi þarna um óguölega iöju aö ræöa, sérstak- lega þar sem menn tóku aö leggja peninga undir spilin. Og elsta heimildin, sem fundist hefur um tarokk-spilin, 'eru einmitt mótmæli, skrifuö af einum af prelátum kaþólsku kirkjunnar. Þessi mótmælaskrif EUROPA „Tarokk-spilin elst i heimi,,, Um þetta leyti var ég ritari I Rótarýklúbb Siglufjaröar og haföi þá undir höndum nafna- lista yfir formenn og ritara Rótarýklúbba um allan heim. Hvort sem ég var nú aö misnota aöstööu mína eöa ekki (hann „Hann var þá að skrifa bók um Salvador Dali” Þannig aö þetta safn þitt er oröiö mjög verö*nætt? Þessi „byltingarspil” meö heimspekinginn Rousseau I broddi fylk- ingar eru tákn um visku, dyggö og hreysti. Þau eru ormétin sums staöar, ef grant er skoöaö. Kóngarnir komust aftur á spilin stuttu seinna meö Napóleóni mikia. Þaö er fagurt handbragö á þessum mannspiium. Seinna uröu spilin tviskipt eins og viö þekkjum þau. Loövlk XIV varö nú aö iæra lika, þó aö hann skemmti sér mikiö... Taliö er aö landafræöi spii séu upprunnin viöfrönsku hiröina, en þessi eru þýsk eins og sjá má. Framhald á bls. 25 SiímíSSSÍíi NURNBERS 1678 J.MlNOT PARlS 1792 'T O ■ *■ ** i í P 1 2 ls> rt:~ ífc? | ? cFi : I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.