Tíminn - 30.03.1980, Qupperneq 19

Tíminn - 30.03.1980, Qupperneq 19
Sunnudagur 30. mars 1980 27 Veiði- ferðin á plötu Hljómplötuútgáfan h.f. hef- ur nýveriö sentfrá sér 2ja laga hljómplötu, Veiöiferöin. Lögin eru úr samnefndri kvikmynd, sem sýnd er um þessar mund- ir viö miklar vinsældir i Austurbæjarbiói og á Akur- eyri. Lögin og útsetningar þeirra eru bæöi eftir Magnús Kjartansson, sem alfariö sá um tónlistarhliö myndarinn- ar. Titillagiö er flutt af hljóm- sveit undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar og stúlkum úr skólakór Garöabæjar. Hinum megin á hljómplötunni er lag- iö Eitt litiö andartak, sem Pálmi Gunnarsson syngur og er viö texta Andrésar Indriöa- sonar. Hljómar Óðmenn og Júdas — á menning- arvöku Suðurnesja Rétt er aö benda popp- áhugamönnum á aö nú stend- ur yfir Menningarvaka Suöur- nesja 1980, en einn liöurinn i dagskrá vökunnar eru popp- hljómleikar i Stapa 5. april. Þar munu koma fram endur- vaktir Hljómar, óömenn og Júdas og veröur þetta trúlega i eina skiptiö sem þessar hljómsveitir koma saman. Auk þess koma fram á hljóm- leikunum, Astral, Magnús og Jóhann, Geimsteinn og Rut Reginalds. SATT kvöld Næstkomandi þriöjudag 1. april veröa haldnir tónleikar i klúbbnum á vegum SATT (Samband Alþýöutónskálda ogtónlistarmanna).Þar koma fram hljómsveitirnar Geim- steinn, Start, Change, ásamt söngkonunni Helgu Möller, sem mun syngja nokkur lög viö eigin undirleik. Aöstandendur SATT-kvölda hafa tekiö þá stefnu aö fá eina þekkta hljómsveit frá fyrri tiö til aö koma fram á þessum kvöldum og hefur það gefist einkar vel. Nú þegar hafa hljómsveitirnar óömenn, Svanfriöur og Amon Ra komiö fram og sú fjóröa i rööinni er hljómsveitin Change, en hana skipa Magnús Þór Sigmunds- son, Jóhann Helgason, Birgir Hrafnsson, Sigurður Karlsson. Likur eru á aö Björgvin Hall- dórsson sem var meölimur i Change ásamt Tómasi Tómassyni taki lagiö meö sfn- um gömlu félögum. Hljómsveitin Change starf- aði hér á landi 1973-1974 en fluttist þá til Englands þar sem hún starfaöi um skeið. Þessi hljómsveit var ein af at- hyglisveröustu hljómsveitum sins tima og voru vonir bundn- ar viö að henni mundi takast aB hasla sér völl erlendis. Helga Möller er þekktust i dag fyrir söng sinn á plötu G. Þórðarsonar hiö ljúfa lif, en hún vakti fyrst athygli 1974 fyrir góöa túlkun á lögum Janis Ian,siöan söng hún um tima meö hljóm sveitinni Celcius. Þeir sem aö þessum SATT- kvöldum standa hafa mikinn áhuga á aö ná sambandi viö hljómsveitir utanaf landi meö þaö i' huga aö fastur liður yröi aö ein slik hljómsveit kæmi fram á þessum kvöldum eftir- leiöis. Nýr ferða- og skemmtiklúbur: v KLÚBBUR 25 Samtök ungs fólks, sem áhuga hefur á aö bæta skemmtanahald- iö og beita sér fyrir ódýrum en áhugaveröum og fjölbreyttum feröalögum viö hæfi ungu kyn- slóðarinnar, eru þessa dagana aö hrinda af staö klúbbstofnun i þessu skyni, og veröur vel vandaö til fyrstu skemmtunar og kynn- ingar á vegum klúbbsins á Hótel Sögu n.k. sunnudag. Klúbbur 25 mun starfa í nánum tengslum viö Feröaskrifstofuna Útsýn, og i til- efni af 25 ára afmæli Otsýnar veitir hún öllum klúbbfélögum 25 ára og yngri 25 þúsund króna af- slátt á Útsýnarferöum sumars- ins. Gegn framvlsun klúbbskir- teinis munu félagar njóta ýmissa hlunninda erlendis t.d meö stór- lækkuöum aögangseyri aö skemmtistööum, afslætti I verzl- unum og veitingastööum og ódýr- um kynnisferöum. Auk afsláttar i auglýstum Út- sýnarferöum, mun klúbburinn gangast fyrir sérhönnuöum klúbbferöum á nýja, spennandi feröamannastaöi meö sérstökum kjörum, t.d. er I undirbúningi ferö til Korsíku, ferö á grlsku eyjarnar og leikhúsferö til New York, Las Vegas og Hollywood. Klúbbur 25 mun gangast fyrir vönduöum skemmtunum fyrir félaga sína og gesti þeirra 2var - 3var á ári. Einnig mun klúbbur- inn leita eftir lækkuöu aðgöngu- miöaveröi á ýmsa listviöburöi, t.d. fá klúbbfélagar aögang aö há- tiöatónleikum Pólýfónkórsins um páskana, en þá veröur flutt stór- verk eftir Rossini I fyrsta sinn á tslandi. Skemmtun Klúbbs 25 á Hótel Sögu n.k. sunnudag hefst meö kvöldveröi eins og tiðkast á út- sýnarkvöldum, og kostar veizlu- réttur aöeins kr. 6.000, en auk þess er völ á ódýrari rétti á kr. 3.500. Auk tizkusýningar, sem Karon-samtökin annast, veröa mörg dans- og múslkatriöi, ung söngstjarna syngur, islenzki dansflokkurinn sýnir dans, spurningakeppni, getraunahapp- drætti meö Útsýnarferö I vinning „Stór-Bingó”, feguröarsam- keppni og dans til kl. 1.00. Hljóm- sveit diskótek, þar sem kynnir skemmtunarinnar, Þorgeir Ast- valdsson, velur dansmúsikina. Klúbbur 25 hefur skrifstofuaö- stööu I húsnæöi Útsýnar, Austur- stræti 17, og eru þar gefnar allar upplýsingar um starfsemi hans, tekið viö inntökubeiönum og af- hent félagssklrteini. Argjald veröur kr. 5.000, — Félagar geta einnig skráö sig á skemmtikvöld- inu hinn 30. þ.m. á Hótel Sögu og teljast þá stofnfélagar. Þótt klúbburinn beri nafniö 25, er þátt- takan ekki eingöngu bundin viö þann aldur, heldur opin öllu skemmtilegu og reglusömu ungu fólki, sem vill feröast, fræöast og skemmta sér á menningarlegan hátt og njóta samvista viö fólk meö sllk áhugamál jafnframt þvl aö kynnast fegurö og fjölbreytni heimsins. smmmm iisis msmsimm þau auglýstuí VÍSIl „Hringt alls staðar fró" t/O. % '»><* Bratfi Sij»urftsson: fcg auglýsti allskonar tæki til Ijósmvndunar, og hefur gengið mjög vel aft selja. l»aó var hringt bæöi ur borginni og utan af landi. Kghef áftur auglvst i smáauglysingum Visis, og alltaf fengiö fullt af fvrirspurnum. „Eftirspurn jjieila viku" | ____ieáiífc- Hjél-vagnar_ tvVv - Páll Sigurósson : Simhringingarnar hafa staftift i heila viku f rá þvi aö óg auglvsti vélhjólib. f;g seldi þab strax. og fékk agætis verft Mér datt aldrei i hug aó viðbrögðín yrðu svona góð „Vísisauglýsingar nœgja" \vv'.»»< 'l \ ‘V o4\'*^\\»V’ ;v,o »^„\rt Valgpir Pálsson: Við hja Valþör sf. fórum fyrst að auglýsa tepþahreinsunina i lok júiisl. ogfengum þa strax verkefni Við auglysum eingöngu i Visi. og það nægir fullkomlega til að halda okkur gangandi allan daginn „Tilboðið kom ó stundinni" Skarphéðinn Kinarsson: —■ Ég hef svo góða reynslu af smáauglys- ingum Visis að mér datt ekki annað i hug en að auglvsa Citroeninn þar, og fékk tilboðá stundinni Annars auglýsti ég bilinn áður i sumar. og þá var alveg brjálæðislega spurt eftir honum, en ég varð aðhætta viðað selja i bili Það er merkilegt hvað máttur þessara auglýs- inga er mikill Selja, kaupa, leigja, gefa, Beita, fínna-........ þú gerír þad i gegn um smáauglýsingar Visis Smáauglýsingasiminn er:86611 BUL6HRIH ORLOFSFERÐIR 2-3-4 vikur á kiadströndunum Drushba — Zlatni Piatsatsi — sólarströndinni við Svartahaf • Grand Hotel Varna — Preslav — Shipka — Zlatna Kotva — Ambassador. • öll hótelherbergi meö baði/sturtu, WC og svölum. • Hálft fæöi — matarmiöar, sem hægt er aö nota eins og peninga hvar sem er á ströndinni. • 72 veitinga- og skemmtistaðir. — 5 km. löng baöströnd. • Þeir sem þess óska geta valiö um aö bæta viö vikuferö um landið, annaö hvort frá Sofiu — Varna eöa öfugt. — Góö hótel og fullt fæöi I þeirri ferö. • Fjöldi skoðunarferöa m.a. Istanbul meö skipunum Ayvasovsky eöa Karel- ia (16-18 þús. tonna lystiskip). Auk þess meö skipi til Odessa á Svartahafs- strönd. Fjöldi annarra skoöunarferða. • tslenskir leiösögumenn og eigin skrifstofa á ströndinni. • 50% uppbót á gjaldeyri viö skipti á hótelum. • Fiogiö meö Flugieiöum til Kaupmannahafnar og Balkan Airlines til Sofiu — Varna. • Hægt aö stoppa I Kaupmannahöfn á heimleiö eöa útleiö aö eigin vali án aukakostnaöar i flugi. Bókanir hafnar — Hringiö — Fáið senda bæklinga. Feröaskrilstota KJARTANS HELGASONAR Gnoðarvogi 44 — 104 Reykjavík — Símar 86255 & 29211 - Skrifstofan er opin frá kl. 8 f.h.—5e.h. alla virka daga og laugardagsmorgna kl. 8—12. Aðlaðandi ferðamannaland — Góð þjónusta — ódýrasta ferðamannaland Evrópu — Engin verðbólga.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.