Tíminn - 30.03.1980, Síða 20

Tíminn - 30.03.1980, Síða 20
28 Hfj HAPPY-HÚSGÖGN eru hönnuö fyrir ungt fólk, enda sýna vinsældir þeirra aö þau eru þaö sem unga fólkiö vill. HAPPY-SVEFNBEKKUR, léttur og þægilegur með þremur púðum í baki og rúmgóða sængurfatageymslu. Verð: 149.000. Einnig fáanlegur2ja manna. HAPPY-SKRIFBORÐIÐ tekur ekki mikið pláss en þjónarvel sínum tilgangi. Verð: 71.000. HAPPY-SKÁPARNIRpassa alls staðar. Þeim má raða eins og hver vill. Mjög hagstætt verð. HAPPY-HÚSGÖGNIN eru einnig fáanleg úr mahogni plötum. HAPPY-HÚSGÖGNIN eru vönduð vara sem þérgetiö treyst. Fást íöllum helstu húsgagnaverslunum landsins. OPIÐ í DAG SUNNUDAG • O ■-». -«• . « V’ •» »- c I i » n ^ Sunnudagur 30. mars 1980 Eyöilagður ljósabúnaöur — handaverk skemmdarvarga. Sigurður Gunnarsson, fyrrverandi skólastjóri: Skemmdarverkin æpandi vitnis- burður um vöntun á siðlegu uppeldi Fyrir skömmu voru birtar I fjölmiölum ömurlegar fréttir sem hiotiö hafa aö vekja mikla um- hugsun og hryggö allra hugsandi manna. Borgarstjóri Reykjavík- ur birti þá fregn aö spellvirki ým- iss konar sem framin heföu veriö á eignum borgarinnar á sföast liönu ári næmu AÐ MINNSTA KOSTI 80 MILLJÓNUM KRÓNA. Og fréttamaöur hjá sjónvarpinu skýröifrá þvl i máii og myndum aö stórkostleg spelivirki heföu veriö framin á trjágróöri á viss- um svæöum t borginni og vföar. Aöur minnast áreiöanlega flestir aö hafa heyrt margvfslegar fregnir um ruddalega og raunar fráleita framkomu og umgengni fólks, yngra og eldra, bæöi I byggöum og óbyggöum og margs konar eignatjóni sem af slfku framferði hefur hlotist. öllum ábyrgum mönnum mun um þetta kunnugt og dæmin svo mörg aö ástæöulaust er aö telja þau hér upp. Margir hafa gert sig seka um aö kenna æskunni um flest eöa allt þaö sem aflaga hefur fariö f þessum efnum. Þaö er hin mesta fjarstæöa og ósanngimi. Full- orönir menn eiga örugglega mikinn þátt I mörgu þvi, sem þama er um aö ræöa. Upphaf greinar minnar um þessi alvarlegu mál minnir á aö ýmsir hugsandi menn, karlar og konur, hafa bæöi nii og fyrr látiö falla um þaö ákveönar skoöanir i ræöu og riti aö leggja þurfi miklu meiri áherslu en gert hefur veriö á siölegt uppeldi þjóöarinnar. Meö þvf eina móti væri hægt aö ráöabótá þeim varanlega vanda, sem hér um ræöir. Hafa þd jafnan aöalfræöslu- og uppeldisstofnanir þjóöarinnar, heimili og skólar, veriö nefndir til aö hafa þar for- ystuhlutverkiö. Kirkjan á aö mfnu mati aö vera þar sjálfsagö- ur þriöji aöili. Md hiklaust vænta, aö ef þessir sterkustu uppeldisaö- ilar þjóöarinnar tækju höndum saman af fyllstu alvöru og einlægni mundi varanlegur ár- angur nást, — árangur sem smám saman mundi valda al- gjörum þáttaskilum i þessum efnum. Sé vilji fyrir hendi, sem ætla mætti eftir langa og bitra reynslu, dugar tickert athafnaleysi, ekkert hangs lengur. Menntamálastjórn, kennarasamtök og biskup, eöa fulltrúar þessara aöila, ættu strax á þessu ári aö setjast á rökstóla og marka stefnu sem taka mætti og taka ætti miö af i skólum og á heimilum f hinni nýju sókn þjóö- arinnar til aukins velsæmis, til hærri siögæöisþroska. Sföan þarf aö sjálfsögöu aö fylgja þeirri stefnu ákveöiö eftir og veröur ekki frekar um þaö rætt hér. En ég fullyröi sem gamall skólamaöur, aö fjölmargir myndu fagna mjög þessu aökall- andi og æskilega framtaki og binda viö þaö miklar vonirtil far- sælli og fegurri lífshátta. II. Fregnir þær sem birtar voru i sföustu viku og nefndar i upphafi þessarar greinar uröu til aö rifja upp fyrir mér ákveöna umræöu sem varö um þessi sömu mál fyrirmeira en þremur áratugum. Minntist ég þá allt i einu greinar eöa erindis sem ég skrifaöi eitt sinn og flutti á þessum árum og fann reyndar f gömlu dóti mfnu. Nefaist þaö ,,Er þörf á auknu siö- gæöisuppeldi meöal islensku þjóöarinnar”. Þegar ég lit yfir þetta erindi nú, eftir þrjá áratugi og tveimur ár- um betur leynir sér ekki aö þaö er skrifaö af áhugasömum, ungum skólamanni, sem vill koma af staö auknum umræöum um þessi alvarlegu og mikilsveröu mál. Og tæpast veröur annaö séö en aö þaö eigi enn sama erindi og fyrr meöal manna þvi aö enn hafa fræösluyfirvöld okkar ekki sent til skólanna velsæmisreglurnarsem þama er vikiö aö og voru þá m.a. til umræöu, og enn berast sifellt fregnir af margvislegum vel- sæmisbrotum yngra og eldra fólks eins og fyrr er vikiö aö. Ég ætla þvi aö leyfa mér aö biöja Tfmann, aö birta viö tækifæri erindi skólastjórans unga um þetta brennanch dægurmál, — er- indisemhann flutti fyrir 32árum. Þaö gæti veriö til umhugsunar fyrir ýmsa hvernig hann tekur á þvi á þeim tíma, — og aö kjarni þess á viö nú á dögum engu siöur en þá. Leyfi ég mér aö vænta aö nefnd sú sem kjörin yröi sem fyrst til aö marka nýja stefnu til bættra siögæöishátta þjóöarinnar taki miö af sumum þeim atriöum sem þar er aö vikiö. Siguröur Gunnarsson. I. Hvað liður vel- sæmisreglunum? Eins og flestum kennurum er kunnugt, hefur veriö rætt um þaö á nokkrum kennaraþingum und- anfarin tólf ár a.m.k., aö þörf væri á aö gefnar væru út reglur eöa leiöbeiningar fyrir skólanem- endur um almennt velsæmi og háttprýöi yfirleitt. Hefur veriö látiö i þaö skfna, aö skólunum ætti aö vera skylt aö leiöbeina nem- endum slnum i almennri um- gengismenningu og háttvfsi, þótt fræöslulögin geröu raunar ekki ráö fyrir slfku. — Ýmsir merkir menn hafa lagt þarna orö i belg, m.a. námsstjórar og mennta- máfaráöherra, og hafa þeir talíö, aö meö þvi aö fela skófunum meiri afskipti af hinu siölega upp- eldi, væri tvfmælalaust stigiö spor 1 rétta átt. Nemendurna skorti of almennt snyrtimennsku og háttvfsa framkomu, sem full þörf væri á aö bæta. Á siöasta kennaraþingi, sem haldiö var i júnf 1947, var mál þetta enn til umræöu. Skilaöi þá nefnd, sem kosin haföi veriö I máfíö 1945, alfftarlegu áliti, þar sem mál þetta var rætt á hógvær- an hátt og bent á leiöir til athug-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.