Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 24

Tíminn - 30.03.1980, Blaðsíða 24
32 Sunnudagur 30. mars 1980 hljöðvarp Sunnudagur 30. mars Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (út- dr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar: „Saiu- messa” I d-moll (K626) eftir Mozart. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hallgrlmskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjal- ar Lárusson. Organleikari: Antonio D. Corveiras. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Ætterni Mannsins .Har- aldur Ólafsson lektor flytur þriöja ogsiöasta hádegiser- indi sitt. 14.05 Miðdegistónleikar: Fil- harmoniusveitin i Berlin leikur. Stjórnandi: Herbert von Karajan. a. Pólóvetsiu- dansar úr óperunni „Igor fursta” eftir Alexander Borodin.b. Pólonesa og vals úr óperunni „Eugen Oné- gin” eftir PjotrTsjaikovski. c. Balletttónlist úr óperun- um „Aidu” og „Othello” eftir Giuseppe Verdi. d. „Stundadansinn” úr óper- unni „La Gioconda” eftir Amilcare Ponchielli. 15.00 Dauöi, sorg og sorgar- viöbrögö: sföari dagskrár- þáttur. Umsjónarmaöur: Þórir S. Guöbergsson. Rætt viö Margréti Hróbjartsdótt- ur geðhjúkrunarfræðing og Pál Eiriksson lækni. Einnig lesin smásaga eftir önnu- Karinu öygarden. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: Hljóö- heimur, þáttur um heyrn og hljóö. Birna G. Bjarnleifs- dóttir talar viö Einar Sindrason heyrnarfræöing og Jón Þór Hannesson hljóömeistara. Aöur útv. 19. jan. vetur. 17.05 „Bý”, smásaga eftir Drffu Viöar. Geirlaug Þor- valdsdóttir leikkona les. Meö lestrinum leikur Jór- unn Viðar frumsamiö pianólag: Dans. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Veikko Ahvenainen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fnjttir. Tilkynningar. 19.25 Ræktun trjáa. Siguröur Blöndal skógræktarstjóri flytur erindi. 19.50 Tivolí-hljómsveitin f- Kaupmannahöfn leikur lög eftir H.C. Lumbye. Stjórn- andi: Svend Christian Felumb. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaidarárunum siöari. Auöur Jónsdóttir les frá- sögu Fanneyjar S. Jóhanns- dóttur á Berustööum og Guömundur Eigilsson les eigin frásögn. 21.00 Spænsk sönglög frá 19. öld. Viktoria Spans kynnir og syngur. ólafur Vignir A1 bertsson leikur á pianó. 21.40 „Þaö var ósköp gaman aö vakna” Ragnar Ingi Aöalsteinsson les frumort ljóö. 21.55 Tvileikur á pianó.Walter og Beatrice Klien leika. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Friö- rik Eggerz.Gils Guömunds- son les (27). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Sunnudagur 30, mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Arelius Nielsson flytur hugvekju. 16.10 Húsiö á slettunni. 22.' þáttur. A heimleiö. 17.00 Þjóöflokkalist. Sjötti þáttur. Fjallaö er um listir á Suöurhafseyjum. Þýöandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guömundur Ingi Kristjáns- son. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis: Fjallaö er um ferm- inguna. Nemendur úr Menntaskólanum I Reykja- vik flytja fyrri hluta leik- ritsins „Umhverfis jöröina á 80 dögum”, sem gert er eftir sögu Juíes Verne, og nemendur frá Hvamms- tanga koma I heimsókn. Umsjónarmaöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Eg- ill Eövarösson. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 tslenskt mál. Efni i þennan þátt er sótt i hina þjóölegu Iþrótt, i'slensku glimuna, þar sem Armenn- ingarnir Guömundur Freyr Halldórsson og Sigurjón Leifsson leita og neyta allra bragöa og láta óspart koma krók á móti bragði. Texta- höfundur og þulur Helgi J. Halidórsson. Myndstjórn- andi Guöbjartur Gunnars- son. 20.40 t dagsins önn. Fyrsti þáttur: Kaupstaöarferö meö klakkhesta. Sjónvarpið mun á næstu mánuöum sýna stuttar heimildar- myndir um forna búskapar- hætti i sunnlenskum sveit- um, geröar aö tilstuölan ýmissa félagasamtaka á Suðurlandi. Fyrsti þáttur sýnir kaupstaöarferö meö klakkhesta, áöur en hest- vagnar komu til sögunnar. Fólk er á heimleið, slær tjöldum viö Hvitá og hefur þar næturstað. Daginn eftir fer þaö á ferju yfir vatns- falliö og heldur feröinni áfram. 21.00 t Hertogastræti. Attundi þáttur. Efni sjöunda þáttar: Nýr gestur fær inni á hótel- inu, Diana Strickland. Eiginmaöur hennar er fár- sjúkur og fjárhagur slæm- ur. Diana kynnist upjx-enn- andi stjórnmálamanni Dug- dale. Hann leggur snörur sinar fyrir Diönu meö þeim árangri aö hún er eiðubúin aö fara frá manni sinum. Diana kemst aö lokum á snoöir um hiö rétta innræti ástmanns sins og snýr heim. En Lovisa er þingmannin- um svo gröm, aö hún hug- leiöir aö meina honum aö- gang aö hótelinu. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Réttaö 1 máli Jesú frá Nazaret. Leikin heimildar- mynd 1 fjórum þáttum. Hverjir áttu sök á dauöa Jesú? Voru þaö Gyðingar? Eöa kannski Rómverjar? Þessi spurning er ekki bara fræðilegs eölis, þvi aö hún hefur leitaö á hugi kristinna manna I nærfellttvö þúsund ár og jafnvel blásiö aö glæð- um Gyðingahaturs. Sjón- varpiö sýnir i dymbilvik- unni kanadlska heimilda- mynd i fjórum þáttum um þetta efni og byggir hún aö hluta til á sviðsetningu frægra réttarhalda i Frakk- landi þar sem nafntogaöur lögfræöingur og kaþólskur prestur deila um sakargift- ir. Greinter i máliog mynd- um frá siöustu dögum Jesú og einnig er brugöiö upp svipmyndum frá útrým- ingarbúöum nasista. Þýö- andi dr. Björn Björnsson guöfræöiprófessor. 22.45 Dagskráriok. I ■ I I I 8 I I I I I I I I Lögregia S/ökkvi/ið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögregian simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 28. mars til 3. april er I Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apotek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags,ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. 'Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. ■Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100 Mieimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspitalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Fermingar Ferming I Hallgrimskirkju sunnudaginn 30. mars kl. 14. Arni Jón Arnason, Mánagötu 14 Bjarni Sigurösson, Njálsgötu 98 Guöni Þór Guömundsson, Skeggjagötu 19 Haukur G.B. Halldórsson, Bjargarstig 2 Hjördis Björnsdóttir, Blöndubakka 14 Margrét Skúladóttir, Njálsgötu 98 Grensáskirkja — Ferming 30. mars 1980 kl. 10:30 Prestur sr. Halldór S. Gröndal Björn Helgi Arason, Háaleitisbraut 22 Björn Valdimar Guömundsson, Hvassaleiti 46 Bryndis Hanna Eriksdóttir, Safamýri 34 Edda Björnsdóttir, Háaleitisbraut 28 Erla Þorbjörg Jónsdóttir, Háaleitisbraut 20 Eyjólfur Finnsson, Stórageröi 13 Guöbjörg Aöalsteinsdóttir, Háaleitisbraut 107 Guöbjörg Rós Guömundsdóttir, Safamýri 47 Guöjón Steinar Sverrisson, Furugeröi 13 Guörún Birna Ölafsdóttir, Háaleitisbraut 81 Hanna Þórunn Skúladóttir, Safamýri 50 Haraldur FIosi Tryggvason, Hvassaleiti 99 Ingvar Stefánsson, Safamýri 29 Júlia Margrét Sveinsdóttir, Háaleitisbraut 123 Kristinn Johnsen, Fellsmúla 8 Kristinn Þóröarson, Furugeröi 11 Kristin Norömann Jónsdóttir, Háaleitisbraut 54 Magnús Sigurösson, Hvassaleiti 103 Manuel Gissur Carrico, Grensásveg 60 Matthias Gisli Þorvaldsson, Háaleitisbraut 119 Ragna Gyöa Ragnarsdóttir, Hvassaleiti 12 Steinunn Asmundsdóttir, Háaleitisbraut 71 Vigdis Haraldsdóttir, Bakkagerði 16 Þór Indriöason, Heiöargeröi la Þorleifur Kjartansson, Fellsmúla 16 Grensáskirkja — Ferming 30 mars 1980 kl. 14:00 Aldis Einarsdóttir, Stórageröi 5 Arnar Tómasson, Stórageröi 38 Agúst Jakobsson, Stórageröi 24 Ásdis Bragadóttir, Fellsmúla 22 Berglind Gestsdóttir, Háaleitisbraut 155 Bima Lárusdóttir, Háaleitisbraut 151 Elin Andrésdóttir, Fellsmúla 2 EUn Jónsdóttir, Hvassaleiti 38 Helga Danielsdóttir, Safamýri 93 Ingibjörg Helga Helgadóttir, Heiöargerði 86 JóhannaÞorbergsdóttir, Safamýri 40 Jónas Friörik Jónsson, Háaleitisbraut 121 Lilja Þorkelsdóttir, Stóragerði 22 Magnús Björgvin Sveinsson, Kópavogsbraut 17 Margrét Ingibjörg Asgeirsdóttir, Heiöargeröi 9 Ósk Anna Gisladóttir, Fellsmúla 13 Sigrún Skaftadóttir, Háaleitisbraut 153 Siguröur Rafn Borgþórsson, Háaleitisbraut 39 Siguröur Gunnar Þorsteinsson, Hvassaleiti 9 Sólveig Sigurjónsdóttir, Furugeröi 7 Sonja Huld Gunnlaugsdóttir, Grensásveg 56 Steinar ólafsson, Stórageröi 6 Ferming i Dómkirkjunni á pálmasunnudag30. mars ki. 2e.h. Prestur: Sr. Þórir Stephensen. Drengir: Atli Gunnarsson, Kvisthaga 16 Arni Kristmundsson, Oldugötu 3 Astmundur Agnar Norland Grenimel 1 Bjarni Kristján Þorvarðarson Fjólugötu 11 Björn Þóröarson Fáfnisnesi 3 Einar Gestsson Sækambi eystri, Seltjarnarnesi Einar Steinþór Jónsson Selbraut 86, Seltj. Eymundur Sveinn Einarsson Sörlaskjóli 50 Friörik Jónsson Túngötu 39 Gestur Ben Guömundsson Fjólugötu 19 B Gisli Jónasson Fálkagötu 19 Glúmur Baldvinsson Vesturgötu 38 Gunnar Skúlason Vesturströnd 31 Hafsteinn Kristjánsson Bjarkargötu 8 Hákon Guöbjartsson Grenimel 41 Karl Sæberg Granaskjóli 27 Marteinn Böövar Þórhallsson Faxaskjóli 24 Páll Pálsson Framnesvegi 11 Siguröur Sturla Pálsson Flókagötu 45 Siguröur Einar Sigurösson Skildinganesi 52 Steingrimur Jónsson Rauöalæk 39 Sveinn Ingvarsson Ljósvallagötu 12 Stúlkur: Björg Inga Lára Stigsdóttir Asvallagötu 14 Erla Sigurfljóö Olgeirsdóttir Smiöjustig 4 Guöbjörg Jensdóttir Meistaravöllum 35 Guörún Fanney Siguröardóttir Bragagötu 30 Gunnhildur Asta Gunnarsdóttir Torfufelli 50 Halldóra Þorgilsdóttir Goöheimum 15 Ingveldur Pálsdóttir Bergstaöastræti 24b Jóhann Ploder Vallarbraut 4, Seltj. Kristin Helgadóttir '* Ásvallagötu 44 Kristjana Elinborg Blöndal Stifluseli 8 Ragnheiöur Traustadóttir Látraströnd 38, Seltj. Steinunn Thorlacius Suðurgötu 16 Unnur Knudsen Sólvallagötu l Þóra Steinunn Gunnarsdóttir Bröttukinn 16, Hafnarfiröi Þómý Asta Þorsteinsdóttir Viðimel 65 Digranesprestakall — Ferming I Kópavogskirkju sunnudaginn 30. mars kl. 10,30 Prestur séra Þorbergur Kristjánsson. Drengir: Arnar Már ólafsson, Vogatungu 26 Arthur Pétursson, Lundarbrekku 16 Arni Atlason, Hrauntungu 119 Arni Gunnar Reynisson, Þverbrekku 4 Bergur Baröason, Bræðratungu 34 Björgvin Þór Guönason, Melaheiöi 19 Egill Karlsson, Vatnsendabletti 272 Guömundur Björgvinsson, Nýbýlavegi 70 Gunnar Snorri Valdimarsson, Auöbrekku 5 Hannes Hauksson, Viðigrund 39 Karl Jóhann Guðsteinsson, Alfhólsvegi 95 Logi Jóhannesson, Birkihvammi 9 Ólafur Einar Þorvaldsson, Hjallabrekku 37 Páll Ingi Magnússon, Grenigrund 12 Stúlkur: Anna Birna Ragnarsdóttir, Rauöahjalla 15 Erla Guömundsdóttir, Kjarrhólma 18 Gréta Ingþórsdóttir, Vighólastig 21 Guörún Helga Hilmarsdóttir, Lindarhvammi 11 Júliana ósk Guðmundsdóttir, Grenigrund 6 Rut Magnúsdóttir, Furugrund 62 Sigriöur Drifa Alfreðsdóttir, Lundarbrekku 2 Súsanna Rafnsdóttir, Hlibarhvammi 2 Valdis Axfjörö Snorradóttir, Alfhólsvegi 89 Þorgeröur Siguröardóttir, Hamraborg 16 Þórunn Þórólfsdóttir, Bræöratungu 13 Digranesprestakall — Ferming I Kópavogskirkju sunnudaginn 30. mars kl. 14. Prestur séra Þorbergur Kristjánsson. Drengir: Ami Björn Bjömsson, Engihjalla 15 Bergsveinn Sampsted, Starhólma 16 Birgir Eyjólfur Þorsteinsson, Reynigrund 19 Eyþór Orn Jóhannsson, Alfhólsvegi 47 Frimann Jónasson, Digranesvegi 119 Gestur Guöjónsson, Hrauntungu 26 Kolbeinn Þór Bragason, Hjallabrekku 4 ómar Stefánsson, Selbrekku 8 Sigtryggur Harðarson, Furugrund 54 Steingrimur Wernersson, Birkigrund 53 Sveinn Heiöar Bragason, Vogatungu 12 Þór ísak Andrason, Hjallabrekku 14 Þórarinn Halldórsson, Kjarrhólma 2 Þórir Sigurgeirsson, Grænahjalla 5 Stúlkur: Dagbjört Kristinsdóttir, Reynihvammi 22 Guöný Atladóttir, Löngubrekku 20 Helga Guömundsdóttir, Reynihvammi 21 Helga Melkorka óttarsdóttir, Birkigmnd 23 Herdis Karlsdóttir, Viöigrund 5 Hulda Bryndis Jónsdóttir, Alfhólsvegi 101

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.