Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. aprfl 1980 n Jónas Jónsson, forma&ur Skóg- ræktarfleags íslands. hefur verkiö aö nýju og hvetur til nýrrar sóknar. Þá er aftur tekiö til aö reyna erlendar trjátegundir og fljótlega hafin víötæk leit aö heppilegustu tegundum og kvæm- um til aö rækta hér viö hinar breytilegu aöstæöur eftir lands- hlutum. SU leit um lönd og álfur stendur enn og er sífellt aö skila árangri. Hún er ekki aöeins bund- in viö skógartré og fjölmarga runna. Skógræktarmenn hafa vis- alj öörum ræktunarmönnum veg- inn á þessu sviöi og meöal annars flutt til landsins eina merkileg- ustulandgræöslu- og landbótajurt sem viö höfum fengiö, Alaska- lúpinuna. Þó aö viöa væri vel af staö fariö á næstu tveimur áratugum, er þaö ekki fyrr en upp úr 1950, aö virkilegur skriöur kemst á plönt- un nýmarka — meö erlendum trjátegundum. Þá hefur leitin boriö sinn fyrsta árangur, og þá eru gróörarstöövarnar á vegum Skógræktar rikisins og skógrækt- arfélaganna orönar fleiri og öfl- ugri, fleiri skógarveröir eru ráön- irog fleiri skógfræöingar koma til starfa. Árangurinn síðustu áratugina Af framansögöu er ljóst, aö flestir þeir skógarreitir, sem eru aövaxa upp vi*a um héruö lands- ins, eru mjög ungir eöa á bilinu tuttugu til þrjátlu ára, miöaö viö elstu trén í þeim, en megin fjöldi plantnanna er þó enn yngri. Löngum hafa vantrúarmennirnir á möguleikum til skógræktar orö- iö aö viöurkenna þann árangur, sem náöst hefur á Hallormsstaö, en síöan bætt þvl viö, aö sambæri- legskilyröi heföum viö ekki i öör- um landshlutum. Arangurinn 1 Skorradal, Haukadal, og Þjórsár- dal fyrir sunnan og I Eyjafiröi og á bestu stööum i Suöur-Þingeyj- arsýslu hefur þó hrakiö þetta þannig, aö Tómasar eru nú hvar- vetna á skipulegu undanhaldi. Auövitaö hafa veriö gerö mörg mistök i tilraunum til skógræktar og ýmsu þvl veriö plantaö, sem ekki haföi skilyröi til aö dafna. Annars var ekki aö vænta meöan veriö var aö „kanna landiö” og leita réttra tegunda og kvæma. Þvl hefur einnig veriö haldiö fram, aö kröftunum hafi veriö dreift um of. Of margar og smáar skógræktargiröingar hafi veriö geröar og margar þeirra á stöö- um, sem ekki buöu upp á vaxta- skilyröi. Hér væri þá helst um giröingar skógræktarfélaganna aö ræöa. Auövitaö er þaö rétt aö skilyrö- in eru misjöfn eftir héruöum og landshlutum. En á hitt ber ekki slöur aö lita, aö þörfin til aö skýla ogfegra er hvarvetna fyrir hendi, og viljinn til ræktunar og þráin til aö veita landi slnu nýjan og betri gróöur er ekki minni hjá þeim, sem viö mest hrjóstin búa. Til- gangur meö viöleitni skógræktar- fólks er ekki aöeins aö koma upp nytjaskógum í þess orös þrengstu merkingu, hann er aö vemda, fegra og bæta landiö, gera um- hverfiö vistlegra. Skógræktargiröingar skóg- ræktarfélaganna, sem heita má, aö séu um allt land, hafa ómetan- lega þýöingu til aö sýna, hvaö getur vaxiö á hverjum staö, og hvaö ekki. Meö hjálp þessara reita, þó margir séu þeir smáir, hefur nú tekist aö kortleggja skógræktar- möguleika landsins i grófum dráttum. Ötrúlega viöa hefur þaö komiö I ljós, að árangurinn er betri en hinir skógfróöu þoröu aö vona. Fyrir störf skógræktarfé- laga aö skógrækt og tráræktar- störf fjölmargra bjartsýnna áhugamanna I sveitum og þétt- býli eru möguleikar á aö veita leiöbeiningar um skógrækt og trjárækt þannig, aö sett veröi rétt tré á réttan staö, en þaö er eitt af kjöroröum árs trésins. Hér hefur lltiö veriö vikiö aö möguleikum til skógræktar I stór- um stil til viöarframleiöslu, auk annarra nytja. Hún er þó vissu- lega i sjónmáli. Þar er Hallorms- staðasvæöiö og Fljótsdalur efst á blaöi. Aöur var greint frá Gutt- ormslundi sem er lýsandi vitni um möguleikana, sem viöfeömar nýmerkur, sem ekki gefa honum eftir, eru aö vaxa upp á Hall- ormsstað, þannig aö þar veröur innan tiöar samfelldur barrskóg- ur á stórum svæöum, þar sem áö- ur var birki eöa skóglaust land. Mest er þó um þaö vert, hvaö lerkið vex vel á skóglausu landi og I mögrum jarövegi. A næsta ári eru 10 ár liöin siðan hafist var handa um Fljótsdals- áætlun, þar sem girt voru á nokkrum bæjum skóglaus lönd og plantaö i þau lerki. Samtals voru þetta um 120 hektarar og hefur vöxturinn i' þessum bændaskóg- um verið svo góöur, aö hæstu tré eru nú um fjórir metrar og full- vist má telja, aö byrjað veröi a’ö grisja svæöin og höggva giröing- arstaura aö 5-8 árum liönum. Nú er I alvöru talaö um aö gera viö- tækari áætlun um stuöning viö skógrækt hjá bændum. Væri myndarlega að þvl staöiö, er full- vist, aö skógrækt gæti oröiö bú- grein I vissum héruðum landsins. RCONI slá i gegn um allan heim Nokkrar staöreyndir: bremsuhæfni eykst dekkjaslit minnkar orkueyðsla minnkar blllinn liggur betur á vegi lundargeð bifreiðastjóra og farþega stórbatnar KONI höggdeyfa þarf einungis að kaupa einu sinni I hvern bfl • árs ábyrgð • ábyrgðar og viðgerðarþjónusta hjá okkur • ódýrastir miðaö við ekinn km • ekki bara góðir heldur þeir BESTU TVÍMÆLALAUST BESTU KAUPIN Tryggið ykkur KONI höggdeyfa tímanlega fyrir sumarið. Sérpöntum ef á þarf að halda ARMULA 7 - SIAAI 84450 Skjólbelti Skjólbeltaræktun er kannski sá þáttur skógræktarinnar, sem minnst hefur verið rætt um, og allt of litiö miöaö viö þá þýðingu, sem þaögætihaft fyrir aöra rækt- un, ef menn kæmust upp á lag meö aö rækta þau. Þó hefur viss árangur náöst, og eru verulegur áhugi vakinn til aö stórauka skjólbeltagerö. Þó aö þár, sem best þekkja til, séu bjartsýnir á framtiö beinnar nytjaskógræktar, þykir þeim ekki minna um vert þann þáttinn i skógræktar- og trjáræktarmál- um, sem ekki veröur metinn beint til verðs. Trjárækt viö bæi I sveit- um og hús i þáttbýli hefur ótvl- rætt gildi. Þar hefur viöa náöst svo ótviræöur árangur, aö erfitt væri aö hugsa sér marga bæi, t.d. Akureyri, án trjágaröanna. Eng- inn einn þáttur er mikilvægari til aö fegra umhverfi manna en rækta þar tré og runna, sem veita ekki aöeins mönnum og öörum gróöri, heldur einnig og húsunum sjálfum skjól, sem ekki er vert aö vanmeta. A þessu sviöi hafa einstaklingar staöið betur aö verki en félög og opinberir aöilar. Þaö er nöturlegt aö sjá nýjar og vel geröar bygg- ingar, skóla, félagsheimili, dval- arheimili, orlofsbúöir og aörar sllkar byggingar rlsa naktar og skjóllausar uppúr umhverfi sinu, þar sem augljóslega mætti rækta I kringum þær trjágróður. Þvi miöur viröist áhugi á þvl aö fegra þannig i kringum almennings- byggingar sums staöar hafa dofn- að. Eöa aö menn þrýtur dugnaö og framkvæmdamátt, þegar sjálfri byggingunni er lokiö. A ári trésins ættu félög og opin- berir aöilar sem aö slikum bygg- ingum stan da, aö hefjast handa á skipulagsbundinn hátt. Ef ekki er búið aö skipuleggja, hvernig um- hverfi bygginganna á að veröa, þarf aö hafa samband við kunnáttumenn á þvi sviöi og fá svo ráðleggingar trjáræktar- fróöra manna um val á trjáteg- undum og tilhögun alla. Alit þaö sama mætti segja um fjölmargar aörar byggingar, verksmiöjur, verkstæöi og iöju- ver hverskonar. Viö viljum hafa vinnustaöina og umhverfi þeirra svo hreinlega og heilsusamlega sem tök eru á. En hvers vegna ekki að planta trjám á lóö frysti- hússins eöa verkstæöisins eins og I kringum heimilin? r Utivistarsvæði og skógrækt Hvarvetna um landiö veröur nú vart áhuga á aö koma upp aölaö- andi útivistarsvæöum fyrir fólk, sem leitar út frá þéttbýlinu. Flest stærri bæjarfélög munu vera meö slikar hugmyndir eða komnar meö þetta á framkvæmdastig. A öllum slikum stöðum þykir skógrækt sjáifsagöur þáttur. Skógræktarmenn hafa llka gengið þama á undan. Nægir þar aö benda á Heiömörk viö Reykjavik, sem friöuö var eftir langa baráttu Skógræktarfélags Islands og slö- ar Skógræktarfélags Reykjavik- ur, og svo Kjarnaskóg viö Akur- eyri, þar sem ræktaö hefur veriö upp af skóglausu landi hiö ákjós- anlegasta útidvalarsvæöi. Skógræktarfólk á tslandi hefur fyrst og fremst oröið aö sigrast á vantrú og hugardeyfö til aö vinna hugöarefni sinu fylgi. Skóg- ræktarfélag Islands, sem er sam- band þrjátiU' héraösskógræktar- félaga viösvegar um landiö, hefur alla tiö veriö I forystu i þessari baráttu til aö glæöa trú og efla áhugann á þvi aö bæta landiö meö hvers konar skógrækt. Ætiö hefur veriö hin besta samvinna á milli Skógræktar rikisins og Skógrækt- arfélags tslands, enda hafa starfsmenn skógræktarínnar viöa boriö uppi störf skógræktarfélag- anna. Meö ári trésins vilja þessir aöilar og margir aörir, sem hafa gengiö til liös viö þá, hvetja alla til meiri ræktunarstarfa, meiri trjáræktar og skógræktar. Þaö er von þessara aöila, aö sem allra flestir gerist nú virkir skógrækt- armenn og taki þátt i aö prýöa landiö meö því aö planta trjám. HJONARUM Næstu daga bjóðum við alveg einstök greiðslukjör 100.000.- króna útborgun og 80.000.- krónur á mánuði duga til að kaupa hvaða rúmsett sem er i verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur. Littu inn, það borgar sig. Arsaiir sýningarhöllinni Bildshöfða 20, Ártúnshöfða. Símar: 91-81199 og 91-81410. Ertuaöbyggja vntubreyta þarftu aö bæta Viö eigum: gólfteppi lím,þéttiefni dPUTAVER Grensásveg18 I Hreyfilshúl!mi82444

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.