Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 13. aprfl 1980 Smelltu panel á húslð Smellupanell er nýstárleg utanhússklæðning sem býður upp á ótrúlega fjölbreytni í útliti. * Auðveld og fljótleg uppsetning. — Hömi ð sérstaklega fyrir þá, sem vilja klæða sjálfir. * Engir naglahausar til iýta. — Smellupanelnum er smellt á sérstakar uppistöður. * Loftræsting milli klæðningar og veggjar. — Þurrkar gamla vegginn og stoðvar þvi alkaliskemmdir. + Láréttur eða loðréttur panell í 5 litum. — Báðar gerðir má nota saman Skapar ótal útlitsmöguleika. * Efnið er sænskt gæðastal, galvaniserað með lakkhúð a inn- hlið. Níðsterk plasthúð a úthlið. * Allt í einum pakka: klædmng, horn. hurða- og dyrakarmar. — Glöggar og einfaldar leiðbeimngar á islensku Hringið eða skrifið strax eftir nánari upplýsingum. Söluumboð á íslandi Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar BORGAIINtSI - SlMI 93-7248 Verkamannafélagið Dagsbrún Verkakvennafé /agid Framsókn TILKYNNIIMG Félagsmálanámskeið Verkamannafélagið Dagsbrún og Verka- kvennafélagið Framsókn halda sameigin- legt félagsmálanámskeið sem mun standa yfir i fjögur kvöld og einn laugardag og hefst það þriðjudaginn 15. þ.m. Kennd verða meðal annars undirstöðu- atriði ræðumennsku, framsögn og fundar- reglur. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga fyrir að sækja námskeiðið eru beðnir að hafa sam- band við skrifstofur félaganna sem fyrst og láta skrá sig til þátttöku. Fræðslunefndir Dagsbrúnar og Fram- sóknar. Ijl ÚTBOÐ Bygginganefnd Seijaskólá i Breiðholti óskar tilboðs i lokafrágang húsa nr. 3 og 6 við skólann (gerð innveggja, loftræsti- lagna o.fl.). Útboðsgögn verða afhent á Fræðsluskrif- stofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, Reykjavik frá og með mánudeginum 14. april n.k. gegn 150.0000 króna skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skilað á teiknistofuna ARKHONN s/f, óðinsgötu 7, Reykjavik, og verða þau opnuð þar föstudaginn 2. mai n.k. kl. 15.00 e.h. Ingvar Agnarsson: ■'•■V Nokkur stjörnumerki viö noröurskaut himins. Mánaöarheitin utan viö myndina sýna afstööu þeirra til okkar á ýmsum tlma árs. 839JV i... álika nálægt Pólstjörnunni og Stóribjöm en i gagnstæöri átt. Stjörnumerkiö er W-laga og auö- velt aö finna þaö, enda stjörnur þess bjartar. Ariö 1572 birtist i þessu stjörnumerki ný stjama. Birta hennar jókst á örfáum dög- um, svo aö hún varö eins björt og Venus og mátti sjá hana um há- bjartan dag. Þarna var um aö ræöa sprengistjörnu eöa nóvu, en fyrirkemur aö sllkir stórviöburö- ir eigi sér staö i geimnum. Er þá um aö ræöa heimsslit I þvi sól- kerfi og algjör Ragnarök. Á nokkrum ámm dofnaöi þessi stjama aftur og hvarf sjónum manna. — Grisk goösögnsegir, aö Kassiopeia hafi veriö drottning i Eþlópiu, kona Sefeusar og móöir Andrómedu, en það eru einmitt nöfn áberandi stjörnumerkja. III. Ég hef nefnt hér nöfn fimm stjörnumerkja og nokkurra bjartra stjarna sem þeim til- heyra, og sem allar eru í næsta nágrenni viö noröurskaut himins. Þær eru þvi næstum beint upp af höföum okkar og mjög auövelt að finna þær á heiöbjörtum kvöld- um. „Skírnarathöfn” stjarnanna I dagblaöi einu var grein, sem bar yfirskriftina „Sklrnamöfn stjarnanna”, en ekki var þar samt um stjörnur aö ræöa, heldur um nokkra þekkta leikara og birt- ar af þeim myndir. Þaö hefur um alllangt skeiö veriö I tisku aö nefna fræga leikara „stjörnur”, I óeiginlegri merkingu, og gefur þaö raunar til kynna, aö „stjöm- ur”Ieiginlegrimerkingu, þ.e.a.s. stjörnur himinsins, muni þá vera þess eölis, aö mjög séu þær áhugaveröar. Og vist er svo. Fátt er áhuga- verðara en einmitt stjörnur him- ingeimsins, og einkanlega.ef haft er I huga, að heimkynni lífsins eru á stjömunum og sennilega hvergi annarsstaöar. Mig langar, í þessu sambandi, að ræöa nokkrar stjörnur og stjömumerki, og geta um fáein „sklrnarnöfn”, þeirra sem best blasa viö augum okkar tslendinga hér á norðurhveli jaröar. II. Vil ég þá fyrst nefna Pólstjörn- una.en hún er alltaf I noröurátt og m jög hátt á himni, eöa næstum á norðurpól himins. Pólstjaman er 1700 ljósára fjarlægö frá jöröu, og er ein af þremur sólstjörnum, sem snúast þar hver um aöra (þristirni), þótt meö berum aug- um sýnist aðeins vera ein stjarna. Vegna snúnings jarðar um sjálfa sig og vegna árlegrar göngu hennar um sólu, viröist okkur sem allar norölægar stjömúr snúist um Pólstjömuna, og eru þvi t.d. á sumum árstim- um noröan viö hana en á öörum sunnan, austan eöa vestan. Litli vagn (Litli bjöm) er stjörnumerki, viö noröurskaut himins og er Pólstjarnan raunar tilheyrandi þvi og bjartasta stjarna þess. Tvær, allbjartar stjörnur, I „gafli” Litla-vagns bera nöfnin Kochab og Therkad. Stóri-vagn(Karlsvagn) er hluti stjömumerkisins Stóri-björn, og er stórt og mjög áberandi stjömumerki í nágrenni pól- stjömunnar. Stóri-vagn saman- stendur af sjö björtum stjörnum. Stjarnan Mizar 1 kjálka vagnsins er reyndar tvistirni, og er daufari stjarnan Alkor, af fjóröu birtu- gráöu, en þó sýnileg berum aug- um, ef vel er skoöaö. Stjömurnar tvær I „gafli vagnsins heita Dubke og Merak og benda I ,-átt til Pólstjörnunnar. „Skirnar- nöfn” annarra bjartra stjarna I Stóra-vagni eru: Aliot, Megrez, Phekda og Benetnasch. Drekinn er langt stjömumerki sem liggur að hluta inn á milli Stórabjarnar og Litlabjarnar. Stjörnur Drekans eru lítt áber- andi, en þó allar vel sjáanlegar bemm augum. Ein af stjömunum I haus Drekans heitir Kuma og er tvistirni, og veröa stjömur þess ekki aögreindar berum augum. Aftasta stjarnan i hala Drekans heitir Thuban. Sefeuser stjömumerki, aö lög- unlikt og húsgafl, og er i nánd viö Pólstjömuna á milli Litlabjarnar og Kassipeiu. Allar stjörnur þessa merkis eru fremur daufar en sjást þó vel berum augum. Samkvæmt griskri goösögn var Sefeus konungur I Eþlóplu. Kassiopeia er stjörnumerki mjög hátt á noröurhveli himins, Neöar á himni, en þessi stjörnumerki, eru svo fjölmörg önnur, fögur og áberandi, og mun ég sleppa aö i sinni aö geta þeirra, en þar er af mörgu aö taka. Kennarar ættu aö fara með bömum á heiösklrum kvöldum, og sýna þeim fegurö himinsins, og kenna þeim aö þekkja helstu stjörnumerkin og björtustu stjömumar I hverju þeirra. Fátt mundi þroska huga þeirra betur, og veita þeim meira viösýni og vekja meiri lotningu I brjóstum þeirra, fyrirþessum mikla heimi, sem jörö okkar er hluti af, eink- um ef skýrt væri út fyrir þeim hvaö stjömumar eru og hve stór- kostlegar veraldir er hér um aö ræöa, og hversu þessir fjarlægu heimar snerta lif okkar mannanna I raun og veru. Ingvar Agnarsson J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlíð, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiðaréttingar (stór tjón — lítil tjón) —Yfirbyggingar á jeppa og allt aö 32ja manna bfla — Bifreiðamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum I boddýviögeröum á Noröuriandi. BYGGUIMG REYKJAVÍK Aðalfundur að Hótel Esju mánudaginn 14. april kl. 20.30 Gestir fundarins verða borgarráðsmennirnir Albert Guðmundsson, Birgir Isleifur Gunnarsson, Björgvin Guðmundsson, Kristján Benediktsson og Sigurjón Pétursson foflseti borgarstjórnar. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.