Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 23

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 23
Sunnudagur 13. aprll 1980 31 — Ja, þar sem viö áttum japanskt sjónvarp, jap- anskan bll og myndavél, þá fannst okkur aö þaö væri skemmtilegt aö hafa bara allt I stll.... I — Má ég geta..? A þetta aö vera afmælisblómvöndur handa kon- unni, sem átti afmæli I gær? — Púlsinn er alltof hraöur og blóöþrýstingurinn þýtur upp hjá mér. — Sjáöu til, hann Halldór ýtti á lyftuhnappinn aö 13. hæö, en húsiö er aöeins 12 hæöir. — Hvern get ég þekkt, sem timir aö kaupa frl- merki á bréf til min? Innlent lán Rí kissjóðs Islands 1980 LfL VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI Fjármálaráðherra hefur f. h. ríkissjóðs ákveðið að bjóða út til sölu innanlands verðtryggð spariskírteini að fjárhæð allt að 3000 milljónir kr. Kjör skírteinanna eru í aðalatriðumþessi: Skírteinin eru lengst til 20 ára, bundin fyrstu 5 árin. Þau bera vexti frá 15. þ. m., meðalvextir eru 3,5% á ári. Verðtrygging miðast við breytingar á lánskjaravísitölu, sem tekur gildi 1. maí 1980. Skírteinin eru framtalsskyld, en um skattskyldu eða skattfrelsi skírteina fer eftir ákvæðum tekju- og eignarskattslaga eins og þau eru á hverjum tíma. Nú eru gjaldfallnar vaxtatekjur, þ. m. t. verðbætur,bæði taldar til tekna og jafnframt að fullu frádráttarbærar frá tekjum manna og þar með skattfrjálsar, enda séu tekjur þessar ekki tengdar atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi, sbr. lög nr. 40/1978 og nr. 7/1980. Skírteinin eru gefin út í fjórum stærðum, 10, 50, 100 og 500 þúsund krónum, og skulu þau skráð á nafn. Sala hefst 15. þ. m. og eru sölustaðir hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum um land allt, svo og nokkrum verðbréfasölum í Reykjavík. Sérprentaðir útboðsskilmálar liggja frammi hjá þessum aðilum. Apríl 1980 SEÐLABANKI ÍSLANDS Mánudag 14. apríl kl. 20:30 ,,Om nyere norsk litteratur, med særlig henblikk pá kvinnelitteraturen.” Norski bókmenntafræðingurinn Janneken överland heldur fyrirlestur. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Gerist áskrifendur! Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráð skrifstofumann (ritara) Laun samkvæmt 10. lfl. i samningi B.S.R.B. og fjármálaráðherra. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist fyrir 30. april til starfsmanna- deildar Rafveitna rikisins, Laugavegi 118, Reykjavik. Tækniteiknarar Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða tækniteiknara. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rafmagnsveitum rikisins Starfsmannadeild Laugavegi 118 105 Reykjavik Fyrir 28. april 1980. ----------------'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.