Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 17
Sunnudagur 13. aprfl 1980 25 Umsjón: Jón Þ. Þór Jóhann Hjartarson skakmeistari Islands 1980 Skákþing Islands 1980 var háö um páskana og uröu úrslit i landsliösflokki sem hér segir: 1. Jóhann Hjartarson 9v., 2. Helgi Ólafsson 7,5 v., 3.-4. Ingvar As- mundsson og Jóhannes Gisli Jónsson 6,5 v., 5. Ásgeir Þ. Arnason 6 v., 6.-7. Elvar Guömundsson og Haukur Angantýsson 5,5 v., 8. Gunnar Gunnarsson 5 v., 9. Július Friö- jónsson 4,5 v., 10. Björn Þor- steinsson 4 v., 11. Benedikt Jónasson 3,5 v., 12. Bragi Halldórsson 2,5 v. Hinn nýi íslandsmeistari er aöeins 17ára gamall. Siöastliöin tvö til þrjú ár hefur hann veriö I hópi okkar öflugustu yngri meistara en þó munu fáir hafa ætlaö hann búa yfir þeim styrk- leika, sem duga myndi til sigurs i landsliösflokki. Allt um þaö haföi Jóhann umtalsveröa yfir- buröi og sigraöi meö eins og hálfs vinnings forskoti yfir næsta mann. Helgi Ólafsson varö I ööru sæti og veitti Jóhanni mun haröari keppni en vinningatafl- an gefur til kynna. Þeir mættust 110. umferö og heföi Helgi unniö þá skák heföi hann staöiö meö pálmann i höndunum. Meö sigri tryggöi Jóhann sér aftur á mtíti titilinn. í 3.-4. sæti uröu skákmeistari íslands 1979, Ingvar Asmunds- son og Jóhannes Gisli Jónsson, sem hér náöi sinum langbesta árangri til þessa. Hann er aö- eins 17 ára gamall og mikiö skakmannsefni. Um aöra kepp- endur skal ekki fjölyrt, en óneit- anlega heföi maöur vænst þess aö sjá þá Hauk Angantýsson og Bjöm Þorsteinsson framar I rööinni. I Áskorendaflokki var keppni ekki lokiö er þessar linur voru festar á blaö. Einni biöskák var ólokiö en staða efstu manna þessi: 1. Karl Þorsteins 8 v., 2. Asgeir Asbjömsson 7,5 v. + biðskák, 3. Jón Torfason 7,5 v., 4. Jóhann Þ. Jónsson 6,5 v. 1 meistaraflokki sigraði Arni A. Árnason meö 7,5 v. og kvennameistari varö Birna Nordahl, hlaut 4,5 v. úr sex Jóhann Hjartarson skákum. Þröstur Þórsson sigr- aði i' drengjaflokki. Og nú skulum viö lita á úr- slitaskákina i landsliðsflokki hún var tefld i 10. umferö, eins og áöur sagöi. Hvitt: Jón Hjartarson. Svart: Helgi ólafsson. Kóngsindversk vörn 1. d4-Rf6 2. c4-c5 3. d5-g6 4. Rc 3-Bg7 5. e4-0-0 6. Be2 (Bobby Fischer sýndi fyrstur manna fram á aö svartur þarf Jörðin Álftárós í Álftaneshreppi í Mýrasýslu Er til sölu strax eða frá næstu fardögum. Stórt ibúðarhús ásamt bilgeymslu. Nýlegt fjós fyrir 22 kýr, ásamt 790 rúmmetra hlöðu;tekur um 1000 hestburði. Nýtt 220 kinda fjárhús og ennfremur nothæft 380 kinda fjárhús. Túnið er 36 hektarar og ræktunarmöguleikar og landstærð er mikil. Laxveiðitekjur fylgja jörðinni og ennfremur eru hlunnindi af dúntekju. Til næsta verzlunarstaðar, mjólkurbús, og sláturhúss i Borgamesi eru 30 km. Nokkur bústofn ásamt vélum getur fylgt. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar hjá Axel Thorsteinsson, simi um Amarstapa. Ennfremur i sima 35416 á kvöldin. Boð skulu hafa borist fyrir 30. april 1980. Jarðeigendur. ekki aö óttast framrás hvita e- peðsins i stööum sem þessari. Eftir t.d. 6. e5-Re8, 7. f4-d6 á hvitur á erfiöleikum meö aö halda peðamiöboröinu saman). 6. - e5 7. Bg5-d6 8. Dd2-Ra6 9. h4? ( Þessi leikur hefði getaö reynst hvitum dýrkeyptur. Eöli- legra og betra var 9. > g4 og siöan h3). 9. - Rc7 10. Rh3-a6 11. a4-Hb8 (Til greina kom einnig 11. - b6, ásamt Hb8 og Bd7). 12. a5-b5 13. axb6-Hxb6 14. f3-Bd7 15. Rf2-Db8 16. Rd3-Rh5. (Svartur hefur náö frum- kvæöinu og einhverntima heföi Helga ekki oröiö skotaskuld úr þvi aö vinna úr stöðum sem þessari. Hvltur geldur nú hins misráöna 9. leiks sins). 17. g4-Rf4 18. Ha2 (Ekki t.d. 18. Bxf4-exf4, 19. Dxf4-Hxb2! 20. Rxb2-Bxc3+ Og vinnur). 18. - h6? (Afleikur. Bestvar 18. - f6 og eftir 19. Bxf4-exf4 þarf svartur ekkertaö óttast. 20. Dxf4 gengur ekki vegna 20. - f5 og svartur stendur vel). 19. Bxf4-exf4 20. e5!! (Mjög góöur leikur. Nú fær hvltur besta reitinn á boröinu (e4) fyrirriddara sinn og öfluga sókn á miöboröi. Sennilega er svarta staöan töpuö eftir þenn- an leik). 20. - - Re8 (Eini möguleikinn, svartur mátti auövitaö ekki drepa á e5). 21. exd6-Bd4 22. Re4-Be3?? (Afgerandiafleikur. Eftir 22. - Rxd6,23. Rexc5 gat svartur enn barist þótt ekki væri staöan glæsileg). 23. Dc2-Dc8 (Nú gekk ekki 23. - Rxd6? vegna 24. Rf6+). 24. Ha5-f5 25. Rexc5-fxg4 26. Rxd7-Dxd7 27. c5-g3 28. Bfl-Rxd6 (Eftir t.d. 28. - Hb8, 29. Re5 væri svartur glataöur). 29. cxb6-Bxb6 30. Hxa6-He8 + 31. Kdl-Hc8 32. Re5-Rf5 33. Rxd7-Re3+ 34. Ke2-Hxc2 + 35. Kd3-Hh2 36. Hgl-Rxf 1 37. Hxfl-g2 38. Hfal-Hhl (Eða 38. -glD, 39. Hxgl-Bxgl, 40. Hxg6+). 39. Hxb6-Kg7 40. Re5 og svartur gafst upp. Jón Þ. Þór. Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i lagningu aðveitu 1. áfanga. Um er að ræða pipulögn 6,5 km. ásamt dæluhúsi og undirstöðu stálgeymis. Otboðsgögn verða afhent gego 50 þús. kr. skilatryggingu á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen Ármúla 4, Reykjavik, Beru- götu 12, Borgarnesi og Verkfræði og teiknistofunni Hliðarbraut 40, Akranesi. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen 5. mai, kl. 11.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H.F. Armúli 4, Revkjavik, simi 8-44-99 RÍKISSPÍTALARNXR lausar stöður LANDSPÍTALINN H JOKRUN ARFRÆÐIN GUR óskast við gervinýra Landspitalans Hlutastarf á dagvöktum virka daga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 29000. SKRIFSTOFUMAÐUR óskast nú þegar til starfa i launadeild. Um framtiðarstarf er að ræða. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 17. april n.k. Upp- lýsingar gefur starfsmannastjóri i sima 29000. Reykjavík, 13. aprfl 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSrtTALANNA Eiríksgötu 5 — Sími 29000 DRÁTTARVÉLAR Mjög fullkominn útbúnaður svo sem: • Finnskt ,,De Luxe" hljóðeinangraö okumannshús meö sléttu gölfi, miðstöö, sænsku ..Bostrom" ökumannssæti • Fislétt ,,Hydrastatic" stýring. • Framhjóladrif handvirkt eða sjálfvirkt viðaukiðálag á afture„ii. • Tvivirkt dráttarbeisli. #,,Pick up' dráttarkrókur • Stillanleg sporvidd á hjólum. Fullkominn varahlutalager i verksmiðju i Englandi tryggir skjota og örugga afgreiðslu varahluta. 60,70og 90 hö. með eða án f ramhjóladrif s Skoðið og reynið Belarus drattarvel, það borgar sig. Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 — simi 85677.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.