Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.04.1980, Blaðsíða 16
24 Sunnudagur 13. aprll 1980 Esra S. Pétursson læknir: Heillavœnlegar afturfarir Seinast skildum viB þar viö Gunnu sem henni miöaöi aftur á bak um stund, aö afloknu fram- faraskeiöi. Dvaldi hún þá um sinn á fornum slóöum sins anda. Vakti hún þar upp afturgöngur fyrri hugarburöa. Þó henni fyndist sjálfri hún vera iupplausn var stefna henn- ar I rauninni heillavænleg. A þessum upplausnar timabilum gat hún látiö af einu eöa fleirum hegöunarmynstrum sem máöst höföu út eöa hún vaxiö upp úr. Hún gat hætt viö ýmiss konar lyf sem hún var fikin í og einnig tókst henni aö venja sig af þvi aö sofa á daginn og þeirri aldeyfu sem þvi haföi fylgt. Þetta gerö- ist einmitt frekar á þeim timum sem henni fannst sér miöa aftur á bak. A þennan hátt rýmdi hún fyrir nýjum lifnaöarháttum. Komu þeir helst i ljós á samruna og framfaratimum er hún varö heilsteyptari á ný. „Þegar ég fer aö skriöa saman aftur”, eins og hún komst aö oröi. I slfku tiö- arfari lagaöist samband hennar einnig viö Láka, þar til hún rétt einn ganginn fór aftur á bak aö nýju. Samt heillaöist hún af honum þegar til lengdar lét, þótt hún vænti þess aö hann yröi góöur „skaffari” eins og húsbændur eru sumstaöar auknefndir. Fór hún þá aö kvarta undan þvi hversu dýrar ljósmyndatökur hans og önnur tómstundaiöja væri. Þær gæfu honum ekkert i aöra hönd. Fannst henni hann lika vera eigingjarn, ráörikur og nizkur. Of litinn áhuga haföi hann á samförum, aö þvi er henni fannst, en þær voru eitt aöaláhugamál hennar. Nú var henni fariö aö ganga mjög vel I skóla. Loks haföi henni tekist aö ljúka B.A.-prófi. Þaö haföi dregist hjá henni i tiu ár i staö fjögurra ára eins og venja var. Aö þvi loknu fór henni fram i skólum á eölilegan hátt og lauk prófi á venjulegum tima. í sálgreiningunni höföum viö einbeitt okkur aö hinum stór- aukna frumkviöa hennar. Haföi hann, eins og hún sagöi strax, gert hana aö fjölfötluöum til- finningalegum aumingja. Ár- angur sálkönnunarinnar varö sá aö frumkviöinn rénaöi verulega bæöi aö magni og styrkleika. A meöan viö höföum hann þannig I sviösljósi komu duldu ávextir hans fram, hver af öörum og þannig fór hún aö veröa meira vör viö þá I vitund sinni. Leidd- um viö þá einnig fram I dags- ljósiö hvern af öörum. Læröi hún aö bera kennsl á þá miklu fljótar en áöur og kanna þá betur. Kynntist hún til hlitar þunglyndi sinu og geöillsku, sjálfs-hatri og sjálfs-fyrirlitn- ingu, sadomasochisma, para- noiu og hroka. Hún haföi ekki fyrr getaö komiö sér aö þvi aö kynnast þessum kumpánum sálarlifs sins nánar, hvaö þá aö vingast viö þá. Henni haföi alltaf fundist þeir svo fráhrind- andi aö hún hopaöi undan þeim og sniögekk þá. Gat hún þvi aldrei snúiö sér beint aö þeim. Nú fór henni aö lærast aö um- gangast þá meö viöurkenningu og varúö, áöur en þeir gátu valdiö henni eins miklu tjóni og þeir höföu fyrrum gert, fklæddir sauöagærum sinum. Hún haföi tamiö sér ávana sem flæktist fyrir henni. Hún maldaöi alltaf I móinn I hvert sinn sem ég túlkaöi eitthvaö eöa lýsti samhengiatburöa. Var hún þá vön aö segja, „Já, en....” Ég leiddi athygli hennar aö þessu þegar búast mátti viö þvi aö hún gæti gertsér grein fyrir efagirni sinni og hvernig hún teföi hana. Þá skildi hún þaö fljótt aö þetta sýndi tregöu hennar til aö losna úr þrengingunum og veröa frjálsmannlegri. Hún endurtók oröafar sitt meö vandræöalegu brosi: „Já, en...ég hefi haldiö mér viö þessa tvöfeldni árum saman og hangiö i þjáningunni. Esra S. Pétursson. Nú ætla ég aö bæta um. Eg ætla aö búa til stórt veggspjald. Kannske set ég þaö upp I Ibúö minni”. Hún hélt höndunum upp til aö sýna mér stærö vegg- spjaldsins, og hún kynnti mér boöskap þess, llkt og hún væri aö lesa hann meö stóru letri. FJANDINN HIRÐI ÞJAN- INGUNA Svo fóru hefnigirni hennar og kvalalostinn sem fylgdi henni aö komast I forgrunn vitundar hennar ásamt geöillskunni. Var þá hægt aö fara aö fást viö þær tilfinningar. Hún haföi nú styrkst svo mjög aö hún gat snú- iö sér aö þessum annmörkum sinum meö stillingu og festu og færri sefasýkisköstum. En hún tjáöi mér aö hún tæki þaö mjög nærri sér, þaö væri afar sárt aö gera sér þess fulla grein. „Já”, sagöi ég, „þaö er mjög sárt. Geturöu sagt mér hvern- ig.... meö hvaöa hætti er þaö sárt?” Nú veröur aö biöa næsta þáttar aö heyra svar Gunnu. LJÓ/AJKOÐUN Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Austin Allegro 1100-1300 ...... Austin Mini.................... Audi 100S-LS................... Bedford vörubfla.............. Bronco6og8cyl................. Chevrolet fólksbila og vörublla .. Chrysler franskur.............. Citroen GS..................... Citroen CX.................... Daihatsu Charmant 1977-79...... ..hljóökútar og púströr. . .hljóökútar og púströr. .. hljóökútar og púströr. .. hljöökútar og púströr. . .hljóökútar og púströr. . .hljóökútar og púströr. .. hljóökútar og púströr. . .hljóökútar og púströr. :. htjóökútar , hljóökútar framan og aftan Opel Rekord,Caravan,Kadettog Kapitan........................ Passat.......................... Peugeot 204-404-504 ........... Rambler American og Classic.... RangcRover..................... Renault R4-R6-R8-R10-R12-R16-R20 Datsun disel 100A-120A-1200-1600-140-180 .hijóökútar og púströr. Dodge fólksbila...........................hljóökútar og púströr. D.K.W. fólksbila ......................... hljóðkútar og púströr. Fiat 1100-1500-124-125-126-127-128-131-132 .hljóðkútar og púströr. Ford, amerlska fólksbila Ford Consul Cortina 1300-1600 ....... Ford Escort og Fiesta................ Ford Taunus 12M-15M-17M-20M.......... iiillman og Commer fólksb. og sendib.. Ilonda Civic 1200-1500og Accord._____ Austin Gipsy jeppi................... lnternational Scout jeppi............ Rússajeppi G AZ 69................... Willys jeppi og Wagoneer............. Jcepster V6.......................... Lada ................................ Landrover bensin og disei............ Lancer 1200-1400 .................... Mazda 1300-616-818-929-323........... hljóökútar og púströr. .hijóökútar og púströr.. . hljóökútar og púströr. . hijóðkútar og púströr. .hljóökútar og púströr. . hljóökútar . hljóökútar og púströr. . htjóökútar og púströr. . hljóökútar og púströr. . hljóökútar og púströr. . hljóökútar og púströr. . hljóökútar og púströr. . hljóökútar og púströr. .hljóökútar og púströr. .hljóökútar og púströr. Mercedes Benz fólksbila 180-190-200-220-250-280 .........................................hljóökútar og púströr. Mercedes Benzvörub. ogsendib..............hljóökútar og púströr. Moskwitch 403-408-412.....................hljóðkútar og púströr. Morris Marina 1,3og 1,8................. hljóökútar og púströr. .. .hljóökútar og púströr. .. hljóökútar ... hljóökútar og púströr. ... hljoökutar og púströr. ... hijóökútar og púströr. ... hljóökútar og púströr. ...hijóökútar og púströr, Scðni& Vsbis L80-L85-L B85-L110-LB110-LB140.....hljóökútar Simca fólksbila....................hljóðkútar og púströr. Skoda fólksb. og station...........hljóðkútar og púströr. Sunbeam 1250-15001300-1600.........hljóökútar og púströr. Taunus Transit bensin og disel ....hljóökútar og púströr. Toyota fólksblia og station..... .hljóökútar og púströr. VauxhalIogChevettefólksb...........hljóökútar og púströr. Voigafólksb........................hljóðkútar og púströr. VW K70,1300.1200 og Golf...........hljóðkútar og púströr. VWsendiferðab. 1963-77 ............hljóðkútar og púströr. Volvo fóiksblla....................hljóökútar og púströr. Volvo vörublia F84-85TD-N88-F88-N86-F86-N86TD- F86TD-F89TD........................ hljóökútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Pústbarkar í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Ljósin í lagi - lundin góð. Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós á meðfarendur í umferðinni. UMFERÐARRÁÐ leggur áherslu á góða þjónustu. HOTELKEA býður yður bjarta og vist- lega veitinga- sali, vinstúku og fundaherbergi. HÓTEL KEA býður yður á- A vallt velkomin. Litið við i hinni ;

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.