Tíminn - 13.05.1980, Síða 11
Þriðjudagur 13. mal 1980
ÍÞRÓTTIR
IÞROTTIR
Valsmenn
„Ödýra-
— þegar þeir unnu stórsigu
yfir FH-ingum í gærkvöli
ólafur Danlvalsson var gömlu
félögum slnum hjá FH, erfiöur á
LaugardalsvelUnum, þegar Vals-
menn unnu þar stórsigur 4:0.
Valsmenn fengu óskabyrjun —
ólafur Danlvalsson skoraði eftir
aðeins 1.36 mln., eftir að varnar-
menn FH-inga höfðu sofnaö á
verðinum. — „Það var agaiegt
að fá þetta mark á okkur, svona
strax I byrjun — hreint niður-
drepandi”, sagði Asgeir Ellasson,
þjálfari og leikmaður FH-liðsins.
FH-ingar geta verið svekktir —
þeir gáfu Valsmönnum hreinlega
þrjú mörk fyrstu 35 mln. leiksins.
— „Jú, það er svekkjandi aö fá á
sig svona ódýr mörk í fyrsta
leiknum og sérstaklega þriðja
markið, ég hélt aö knötturinn færi
fram hjá”, sagði Halldór Pálsson,
markvörður FH-inga.
Þrátt fyrir að FH-ingar hefðu
fengið markið á sig I byrjun,
brotnuöu þeir ekki niöur og náðu
oft að sýna skemmtilegar sóknar-
lotur — og þeir voru óheppnir að
jafna ekki metin.
Rothöggið
Matthias Hallgrlmsson skoraði
2:0 á 31 mín., eftir aö FH-ingur-
inn Arli Alexandersson hafði
skallað knöttinn til hans og siöan
skoraði Ólafur Danlvalssonódýrt
mark á 35 mln. — með skoti af 35
m færi. Sævar Jónsson gull-
tryggöi siöan sigur Valsmanna á
61. min. — skallaði þá könttinn I
þverslána og inn I mark FH-inga,
eftir fyrirgjöf Guömundar Þor-
björnssonar. — „Þar meö var rot-
höggið komiö — við áttum ekkert
svar eftir”, sagði Þórir Jónsson,
fyrirliði FH.
Ánægður með strákana
Volker Hofferbert, þjálfari
Valsmanna, var mjög ánægður
með strákana sina. - „Viö hefðtim
getaö bætt viö fleiri mörkum und-
ir lokin, en strákarnir sóttu stift
að marki FH-inga siöustu 20 min.
leiksins. Þeir börðust allan tim-
ann og gáfust ekki upp, sagði
Hofferbert.
— Ég verö aö viðurkenna að
mörkin I fyrri hálfleik voru með
heppnisstimpli. FH-ingar léku vel
I byrjun — þeir brotnuðu siðan
niður, þegar þeir fengu á sig tvö
mörk á fjórum mlnútum. — Ég
hef séð FH-liöið leika áður og veit
að það getur leikiö betur, en það
gerði gegn okkur, sagði Hoffer-
bert.
Valsvörnin sterk
Asgeir Ellasson, þjálfari
FH-inga, sagði að Valsvörnin hafi
verið sterk fyrir, en aftur á móti
var sóknarleikur okkar ekki nógu
beittur. Viö geröum þau mistök,
að þjappa okkur ekki betur sam-
an I leiknum, sagði Ásgeir.
„Við gefum ekkert
eftir”
— Þegar viö erum búnir að ná
betri tökum á miöjunni, þá á
þetta eftir aðverðabetra hjá okk-
ur og við veröum þá illsigrandi,
sagði Guðmundur Þorbjörnsson,
fyrirliði Valsmanna. — Viö gerö-
um okkur grein fyrir þvl, fyrir
leikinn, að allt gæti gerst I fyrstu
leikjunum, eins og kom hér á dag-
inn — stórsigur var I höfn, sagði
Guðmundur.
Matthias Hallgrlmsson skoraði
sitt fyrsta mark fyrir Valsmenn
— hann sagði: — „Ég var ekki
ánægður með sjálfan mig, en
þetta á eftir að koma — ég er rétt
byrjaður að kynnast strákunum.
Valsmenn góðir
Valsmenn léku leikinn gegn
FH-ingum vel —þeir böröust og
Sagt eftir
leikinn..•
***** mmí mm *
HALLDÓR PALSSON... markvörður heldur fyrir andlitið og lokar augunum_eftir
að ólafur Danlvalsson hafði skorað óvænt mark — af 35 m færi. (Tlmamynd Tryggvij
voru á ferðinni allan leikinn. Al-
bert Guömundsson og Guömund-
ur Þorbjörnsson voru góöir á
miðjunni og þá var vörnin traust,
en þar lék nýliðinn Þorgrimur
Þráinsson stórt hlutverk og einn-
ig hægri bakvöröurinn óttar
Sveinsson, sem barðist vel. Sævar
Jónsson, sem lék stöðu vinstri
bakvarðar, stóö fyrir slnu og
einnig átti Ólafur Danlvalsson
góöa spretti.
MADUR LEIKSINS: Þorgrim-
ur Þráinsson.
-SOS
„Stjömuleikmenn”
Valur— FH.................................4:0 (3:0)
Z. Laugardalsvöllur 1314 áhorfendur.
Mörk Valsmanna skoruðu Ólafur Danlvalsson 2 (2. og 35. mln.),
Matthlas Hallgrlmsson (31. mln.) og Sævar Jónsson (61. mln.).
** Þorgrlmur Þráinsson, Val.
Albert Guömundsson, Val, Guðmundur Þor-
björnsson, Val, Óttar Sveinsson, Val og Ólafur
Danlvalsson, Val.
Keflavík—Víkingur...............U0 (0:0)
MATTHtAS HALLGRIMSSON... sést hér skora sitt fyrsta 1. deildarmark fyrir Val.
(Tlmamynd Tryggvi).
! Víkingar „stálu”
stigi í Keflavík
I
Keflavikurvöllur 585 áhorfendur.
Mark Keflavikur: Hilmar Hjálmarsson (55.mln.)
Mark Vlkinga: Lárus Guðmundsson (82.mln.)
I** Ólafur Júiiusson, Kefiavlk
J^- Diðrik ólafsson, Vlkingi, Hilmar Hjálmarsson,
Keflavlk, Heimir Karlsson, Vlkingi og Sigurjón
Sveinsson, Keflavlk.
FRAM-AKRANES...............................2:0 (1:0).
Laugardalsvöllur 1351 áhorfendur.
Mörk Fram skoruðu Pétur Ormslev (37 mln.) og Guðmundur
Torfason (60 mln.).
• ** Marteinn Geirsson, Fram
Gústaf Björnsson, Fram, Guðmundur Baldurs-
son, Fram, Guðjón Þóröarson, Akranes og
Guömundur Torfason, Fram.
ÞRÓTTUR-KR.................................... (0:0).
Laugardalsvöllur 779 áhorfendur.
Mark Þróttar skoraöi Þorvaldur Þorvaldsson (69. mln.) — vlta-
spyrna.
Jfjf Þorvaldur Þorvaidsson, Þrótti
Sigurkarl Aðalsteinsson, Þrótti, Jón
, Þorbjörnsson, Þrótti, Ottó Guðmundsson, KR og
I.
Jóhann Hreiðarsson, Þrótti.
skoruðu jöfnunarmarkið 1:1 rétt fyrir leikslok 1
gærkvöldl gegn Keflvlkingum
— Það var sorglegt að fá þetta
mark á okkur undir lokin, þvl
viðáttum svo sannarlega skilið
að vinna sigur. Við náðum oft að
sýna góða knattspyrnu og
leikurinn lofar góðu — við
munum ekkert gefa eftir I
sumar, sagði ólafur Júlfusson,
leikmaður snjalli hjá Keflavlk,
eftir að Vlkingar höfðu „stoliö”
öðru stiginu frá Keflvlkingum
undir lokin — þeim tókst að
jafna 1:1 þegar 8 mfn. voru til
leiksloka.
Það var Lárus Guðmunds-
son.sem skoraði markiö fyrir
Vlkinga. Varnarmenn Keflvlk-
inga stoppuöu þá — héldu að
dæmd yrði rangstaða — Lárus
komst þá á auöan sjó og
vippaði knettinum yfir Jón
örvar Arason, markvörð Kefl-
vlkinga.
Keflvíkingar sýndu oft mjög
góða knattspyrnu gegn Vík-
ingum og var leikurinn I jafn-
vægi I fyrri hálfleik. Vlkingar
byrja meö miklum látum I
seinni hálfleik og átti
Gunnlaugur Kristfinnsson þá
Framhald á bls. 19.
Sunderland
í 1. deild
Sunderland tryggði sér sæti I 1.
deildarkeppninni ensku, þegar
þeir unnu góðan sigur 2:0 yfir
bikarmeisturum West Ham á
Upton Park — og voru mörk
Sunderland afar glæsileg. Fyrst
skoraði Kevin Arnott á 39.
min og siöan Stan Cummins á 71
min., eftir að hafa leikið á þrjá
varnarleikmenn West Ham.
Úlfarnir yfirspiluðu Notting-
ham Forest —• unnu 3:1 meö
mörkum frá Kenny Hibbitt,
John Richard og Geoff Palmer,
en Martin O’Neill skoraöi mark
Forest.