Tíminn - 13.05.1980, Side 13

Tíminn - 13.05.1980, Side 13
Þriftjudagur 13. mal 1980 17 Tímarit hafnarpósiur Bl All lsu;*i)i«;'|i ' í KAt PMANMHOf v I TÖICBI »« I AHt.W.lR Nýlega hdf lslendingafélagiB I Kaupmannahöfn Utgáfu á tíma- ritinu Hafnarpóstur, sem áætlaB er aB komi Ut 4-6 sinnum á ári. Eftir þvi, sem næst verBur komist, hefur blaBaútgáfa tslendinga I Danmörku legiB niBri I um 30 ár, svo brýnt þótti orBiB aB ráBa þar bót á. Leitast verBur viB aB kynna ýmsa Islendinga búsetta I Dan- mörku og varpa nokkru ljósi á þau margvlslegu verkefni og störf, sem þeir eru aö fást viö. Þá veröur jöfnum höndum skýrt frá félagsstarfi íslaidinga i Kaupmannahöfn. Sömuleiöis stendur blaBiö opiB þvi efni bók- menntalegs eBlis, sem fólk kann aB eiga i fórum slnum. 11. tölublaBi 1. árgangs er tal- aö viB fyrrverandi og núverandi sendiherra I Kaupmannahöfn, þá Agnar Kl. Jónsson og Einar Agústsson, Inga Birna Jóns- dóttir skrifar grein, sem hún nefnir Nafla jaröar, grein er um Jón SigurBsson, kafli úr bók eftir Ólaf Gunnarsson, sem koma mun út næsta haust og ber nafniB Gælunafniö, Jónas Gislason lektor ritar þankabrot um rannsokn Islenskrar sögu, rætt er viö Guörúnu Eiríks- dóttur, sem hefur setiB I stjórn Islendingafélagsins i rúm 25 ár, o.fl. Hafnarpóstur er seldur I Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar I Reykjavlk. FÖSTRUFÉIAG tSLANDS Noregsferö 2.-13. júlí. GönguferB um Haröangur vidda, skoöunarferöir I Osló, skoöuö ein af elstu Stafkirkjum Noregs. Ekiö um héruöin viö Sognsfjörö og Haröangursfjörö. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Pantanir þurfa aö hafa borist fyrir 20. mal. Kvenfélag Laugarnessóknar: Sumarferöin veröur 17-18. mai. Fariö veröur I Vlk I Mýrdal. Upplýsingar hjá Katrlnu slma 32948 fyrir hádegi og 25030 eftir hádegi einnig hjá Hrefnu I slma 33559. Kvennadeild Baröstrendingafé- lagsins veröur meö fund aö Hallveigarstig 1, briöiudaginn 13. mai kl. 20.30. Stjórnin. Kvöldvaka á Hótel Borg 13. mai ki. 20.30. Efni: 1. Dr. Sveinn Jakobsson, jaröfr., segir frá rannsóknum I Surtsey, I máli og myndum. 2. Myndagetraun sem Grétar Eiriksson tæknifræöingur sér um. Allir velkomnir meBan hús- rúm leyfir. FerBafélag íslands Kaffisala kvenfélags Laugar- nessóknar veröur 15. mal upp- stigningardag kl. 15. I Klúbbn- um. Stjórnin. Galleri Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10. uppi. Batik, gler- skreytingar, vefnaBur og margskonar kirkjumunir eftir Sigrúnu Jónsdóttur. Opiö alla virka daga frá kl. 9-6. Laugar- daga og sunnudaga frá kl. 9-4. afmmisrit Fóstrufélag Islands hefur gef- iB út sérstakt blaB I tilefni af 30 ára afmæli slnu. Nefnist blaöiB Fóstra. 1 ritinu er aö finna rit- nefndarspjall, Marta Siguröar- dóttir skrifar um Fóstrufélag Islands 30 ára, Elin Torfadóttir svarar spurningunni um þaö af hverju hún fór I fóstrunám, Bryndís Magnúsdóttir lýsir 3 hugmyndum um föndur, lýst er starfi Fóstruskóla íslands, fréttabréf eru frá landsbyggB- inni. 7. tölublaö Freys er komiö út. Ritstjónargrein er um kvótann. Siguröur Blöndal skrifar um skógrækt og óli Valur Hansson um limgerBi. Þá eru greinar um kynbætur bæöi nautgripa og hrossa meö mörgum töflum til upplýsingar. Magnús Sigsteinsson skrifar um loftþétta votheysturna, kosti þeirra og galla og verö. Einnig er erdini Stéttarsambands bænda um aukna fjölbreytni I búskap I þessu blaöi, ásamt ýmsum öörum fróBleik. Ot er komiB 3. tölublaö As- garös, blaös Bandalags starfs- manna rlkis og bæja. Blaöiö er efnismikiö aö venju og er m.a. sagt frá efnahagsráö- stefnu bandalagsins og birt stutt ágrip úr allmörgum erindum, sem flutt voru þar. Rætt er viö Laufeyju Gunnarsdóttur þroskaþjálfa á Kópavogshæli og sagt frá kynningu á verkum Jakoblnu Siguröardóttur skáld- konu. Borin eru saman lifskjör á tslandi og I Noregi og sagt frá námskeiöi á vegum bandalags- ins um fundarsköp og ræöu- mennsku. S.I.t. Fréttabréf — 6, er komiö út. Þaö er gefiö út af Sambandi iönfræösluskóla á tslandi. 1 Fréttabréfinu er sagt frá kenn- araráöstefnu, sem haldin var I Iönskólanum I Reykjavlk 18. og 19. nóv. 1978 og starfi hennar. Til ráöstefnunnar voru boönir kennarar iönskóla, iönbrauta fjölbrautaskóla og Vélskóla tslands. Þarna er grein sem nefnist Fréttir frá Iönfræöslu- ráöi og Helgi Hallgrlmsson skrifar minningargrein um Þór Sandholt, en þessi minning var flutt I skólanum 3. október 1979. Þór Sandholt lést 29. ágúst þaö ár. Hann var skipaöur skóla- stjóri viö Iönskólann I Reykja- vlk 1954 og heföi þvl átt 25 ára starfsafmæli s.l. haust heföi honum enst aldur til. — For- máli þessa Frettabréfs er ritaö- ur af Þór Sandholt skömmu fyrir andlát hans. Sýningar Leikbrúðuland Leikbrúöuland hefur nú sýnt „Sálina hans Jóns mlns’’ aö Kjarvalsstööum I tæpan mánuö og fer sýningum nú aö ljúka aö sinni. Þessi sýning er ekki slöur fyrir fulloröna og tilvalin fjöl- skylduskemmtun. Þvl á nú aö fitja upp á þeirri nýbreytni aö hafa 3 kvöldsýningar I næstu viku, þriöjudagskvöldiö 13. mal, miövikudagskvöldiö 14. mai og fimmtudagskvöldiö 15. mai kl. 20.30. Slöustu sýningar veröa svo laugardaginn 17. og sunnu- daginn 18. mal kl. 15. Leikstjóri er Briet Héöins- dóttir og leiktjöld og brúöur eftir Messíönu Tómasdóttur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.