Tíminn - 18.05.1980, Blaðsíða 4
4
Sunnudagur 18. mai 1980
í spegli tímans
Segja má, aö eineggja tviburarnir Lee og Lyn
Payne hafi elst nokkuO vel. Þær eru núna 22
ára og starfa sem sýningarstúlkur i London viO
góöan oröstir. En þær setja markiö hærra og
hafa hug á aö gerast söngkonur. Ekki finnst
þeim koma annaö til greina en aö koma fram
saman, enda feiiur þaö vafalaust i tvöfalt betri
jaröveg aö sjá tvær fallegar stúikur en eina.
Kannski er vissara aö taka þaö fram viö áhorf-
endur, aö þeir þurfa ekki aö óttast aö þeir séu
farnir aö sjá tvöfalt.
Tvær eru
betri en ein
bridge
Nr. 108.
1 grandsamningi veröur að kanna
möguleikana i réttri röö og reyna slöan aö
finna bestu spilamennskuna eftir fengnar
upplýsingar.
Noröur. S. D4
H. AKG83 T. K952 L. A6 N/Allir
Vestur. Austur.
S. K10762 S. G93
H. 4 H. D1097
T. 10874 T. D
L. K82 Suöur. S. A85 H. 652 T. AG63 L. 974 L. DG1053
Suður spilaöi 3 grönd og vestur spilaöi
út litlum spaöa og erottning i blindum átti
slaginn. Suöur þurfti aö fá 4 slagi i öörum
hvorum rauöa litnum og byrjaöi réttilega
á aö leggja niöur ás og kóng I hjarta. Þaö
væri allt i sómanum ef hjartaö lægi 3-2 og
lika ef vestur ætti DlOxx. En til allrar ó-
hamingju var þaö austur, sem átti hjarta-
lengdina, svo nú þurfti suður 4 slagi á tig-
ulinn. Þar sem besti möguleikinn lá I þvi
aö austur ætti tiguldrottninguna, tók suö-
ur nú á tigulkæong. Og austur átti jú
drottninguna, en þvi miöur staka og suöur
varð aö leggja niöur vopnin meö litlum
sóma.
Suöri yfirsást nefnilega öryggisspila-
mennska. Ef austur á tiguldrottningu
kostar ekkert aö spila fyrst litlum tigli úr
blindum og svina gosanum. Ef vestur á
drottninguna staka heföi aldrei veriö hægt
aö fá 4 tigulslagi hvort eö var.
Get ég
fengið
far?
Þaö er ekki alltaf auövelt
fyrir þá, sem vilja eöa þurfa
aö feröast,, á puttanum", aö
vekja á sér nægilega athygli
ökumanna. En Peter Frary
hefur svo sannarlega fundiö
nýstárlega aöferö til þess.
Þegar hann þarf aö bregöa
sér bæjarieiö, sest hann viö
vegarkantinn, opnar töskuna
sina og upp úr henni hrekkur
reipi I handarmynd og vfsar i
áttina, sem Peter óskafr eftir
aö komast I. Er þetta eins
konar eftirlfking a( ind-
verskum slöngudansi. Ekki
aöeins tekst Peter bæriiega
aö fá far meö þessu móti,
heldur vekur þetta tiltæki
hans gjarna kátinu og um-
ræöur. — Meö þessu móti
kynnist ég heist fólki meö
skopskyn og þaö gerir ferö-
ina tvöfalt skemmtilegri,
segir Peter.
— Hann er jafnvel enn meira æsandi
meö sundblöökurnar.
krossgáta
3
(/>
3306- Lárétt
I) Furöa. 5) Fljótiö. 7) Fljót. 9) Bygging.
II) Tindi. 13) Nudda. 14) Hreyfist. 16)
Röö. 17) Orkað. 19) Fljótiö.
Lóörétt
1) Asjóna. 2) Rot. 3) Bók. 4) Sæla. 6) Alls-
lausa. 8) Blöskraö. 10) Langferöabillinn.
12) Frásögn. 15) Nöldur. 18) Tangi.
Ráöning á gátu No. 3305
Lárétt
1) Tjarga. 5) Tel. 7) II. 9) Fólk. 11) Sóa.
13) Pár. 14) Tukt. 16) Nú. 17) Karaö. 19)
Lausri.
Lóörétt
1) Teista. 2) At. 3) Ref. 4) Glóp. 6) Skrúöi.
8) Lóu. 10) Lánar. 12) Akka. 15) Tau. 18)
RS.
með morgunkaffinu
Rft/'JF.
— En hann getur ekki boriö þetta nafn alla ævi,
Jónatan Almáttugur-ég-missti-hann-ofan-i-skfrnar-
fontinn.
— Ég veit ekkert hvaö hann vildi okkur, hann talar
aöeins frönsku.