Tíminn - 18.05.1980, Blaðsíða 16
24
Sunnudagur 18. mai 1980
★ ★ ★ ★ ★ Frábœr - ★ ★ ★ ★ Eiguleg - ★ ★ ★ Áheyrileg - ★ ★ Sœmileg - ★ Afleit
Kenny Rogers
- Gideon
/UA LOO-Lo35
★ ★ ★ ★
Nýjasta plata „country-pop”
söngvarans Kenny Rogers er nii
komin lít og nefnist hún
„Gideon”. Vart er hægtaö segja
aö Kenny veröi mosavaxinn I
starfi, þvi aö sföasta piata hans,
„Kenny”, sem út kom fyrir
skömmu gerir þaö enn mjög
gott á vinsældalistum.
1 umfjöllun um „Kenny” hér
fyrir nokkrum vikum var fjallaö
itarlega um Kenny Rogers,
þannig aö ferill hans veröur
ekki tiundaöur hér. Á „Gideon”
segir Kenny sögu útlagans og
kúrekans Gideon Tanner. Ef
marka má upplýsingar þær sem
fylgja plötunni, þá var Gideon
þessi sonur strangtrúarmanns-
ins og predikarans Ezekial D.
Tanner og er haft fyrir satt aö
D-liö hafi staöiö fyrir
Damnation (fordæmingu). Elds
og brennisteinsklerkurinn, eins
og hann var nefndur mun hafa
ætlaö syninum aö feta i fótspor
sin, en hinn ungi Gideon var
ekki sömu skoöunar — og valdi
lif Utlagans.
„Gideon” er aö þvi leyti óllk
fyrri plötum Rogers, aö hUn
segir eina samfeilda sögu. Tón-
listarlega séö er hún ekki siöri
en „Kenny”, textarnir góöir og
greinilegt er aö Kenny Rogers
stendur I dag i fremstu röö
„Country-pop” söngvara.
—Ese
Bestu lög:
The Buckeroos
Somebody help me
Sayin goodbye
Peter Townsend
- Emty Glass
/ATCO Rec.
K 50699__________
★ ★ ★' ★ +
35áraer á morgun, mánudag-
inn 19. mai, breski gitarleikar-
inn Pete Townsend og má búast
viö þvi aö hann haldi hressilega
upp á afmæliö. Fáir hafa lika
meiri ástæöu til aö fagna um
þessar mundir og Pete Towns-
end. Oröinn hálf fertugur, búinn
aö vera á toppnum I rúm 15 ár
ogþaösem mest er um vert.iiý-
búinn aö senda frá sér stórgóöa
sólóplötu, sem hann nefnir
„Empty Giass”.
Rokkjöfurinn Pete Townsend,
hóf feril sinn sem popptónlistar-
maöur áriö 1964, ásamt þeim
Roger Daltrey og John Ent-
wistle og siöar bættist Keith
Moon i hópinn. Fyrst i staö
komu þeir fram undir nafninu
The Detours, en þvi var siöar
breytt I High numbers og loks I
The Who.
Pete Townsend hefur frá upp-
hafi veriö aöallagasmiöur The
Who og þau eru oröin mörg
meistaraverkin sem oröiö hafa
til I smiöju hans, frá þvi aö „My
Generation” leit dagsins ljós.
Nægir þar aö nefna popp-
óperurnar „Tommy” og
„Quardrophenia”, sem báðar
hafa verið kvikmyndaöar. Ekki
þarf aö fara mörgum oröum um
N þessi verk, en meö „Quadro-
phenia” náöi Townsend sér-
staklega til áköfustu fylgis-
manna The Who, „Mod-ar-
anna”.
Þær eru ekki margar sóló-
plöturnar sem Pete Townsend
hefur sent frá sér, en þaö er at-
hyglisvert að hann hefur á þeim
reynt aö fara sinar eigin leiðir
og forðast Who stilinn. Þá er
einnig athyglisvert aö Towns-
end hefur varöveitt hinn per-
sónulega stil sinn I gegn um árin
og þróaö hann, þannig aö ekki
veröur sagt aö stflbreytingarn-
ar séu margar né miklar aö
ávöxtum. Gott dæmi um þetta
er annars vegar nýja platan
„Emty Glass” og hins vegar
„Who came first” sem út kom
fyrir átta árum siöan. Mjög
sterkur svipur er meö þessum
sólóplötum Townsend og sér-
staklega á þetta viö um nokkur
laganna á báöum plötum. Eitt
er aö lokum sameiginlegt meö
plötunum, en þaö eru áhrif jóg-
ans Anvatar Meher Baba, sem
veriö hefur andlegur lærimeist-
ari Townsends sl. áratug eöa
svo.
„Emty Glass’ er plata sem er
þess fyllilega verö aö mælt sé
meö henni. 10 þrælgóð rokklög
og leikur Pete Townsend og
hjálparkokka svikur engann.
Bestu lög:
„A little is enough”
„Keep on working”
„Jools and Jim”
„I am an animal”
The Barron
Knights - Teach
the world
to laugh
/Epic EPC 83891
★ ★ ★
Háðfuglarnir The Barron
Knights munu ekki vera mjög
þekktir hérlendis, enda mark-
aður fyrir erlenda grintónlist
ekki stór. Full ástæða er þó til
að benda fóiki á að gefa grininu
meiri gaum, þvihiáturinn leng-
ir jú lifiö.
Nýjasta plata The Barron
Knights heitir „I Teach the
World to laugh”og er ekki hægt
aö segja annaö en aö kennslu-
gildi plötunnar sé töluvert.
„Prdgram” The Barron
Knights er byggt upp á þeirra
eigin lagasmiöum og textum, en
auk þess snúa þeir á frábæran
hátt ilt Ur þekktum dægurlög-
um. Meöal þeirra laga sem The
Barron Knights taka fyrir á
þessari plötu eru t.a.m. „Logi-
cal song” (Topical song),
„Macarthur Park” (Arthur
Clark) og „Leaving on a jet
plane” (Heavin’ on a jet plane),
en auk þess er snarsnúiö út úr
lögum eins og „Lucky nember”,
„Pop Muzik” og „Telephone
line”.
The Barron Knights eru bráö-
fyndnir á köflum, en mesti gall-
inn viöplötuna er sá, aö ekkert
textablaö fylgir. Þaö er þvl und-
ir hælinn lagt og enskukunnáttu
komið, hversu vel menn njóta
þessarar plötu.
—ESE
Madness til ís-
lands í haust?
Steinar h.f. vinna nú að þvi að
fá bresku „bluebeat” hljóm-
sveitina Madness hingað til
lands og að sögn Steinars Berg
tsleifssonar eru góðar likur á að
hljómsveitin komi hingað til
lands með haustinu.
„Ég ræddi við umboðsmann
Madness i London fyrir
skömmu og þá var ekkert þvi til
fyrirstööu aö Madness gætu
komiö hingaö. Þaö veröur þó aö
hafa allan fyrirvara á þessu enn
sem komiö er, þvi aö vinsældir
Madness fara sivaxandi, en þaö
er þó alveg á hreinu aö viö fáum
hingaö einhvern listamann frá
Stiffs útgáfunni og reyndar
stendur okkur til boöa aö fá Ian
Dury hingaö I september.”
Steinar bætti þvi viö aö þeir
leggöu höfuöáherslu á aö fá
Madness hingað til lands, en
hvernig svo sem þaö færi, væri
öruggt aö Steinar h.f. myndu
bjóöa upp á hljómleika meö
frambærilegum erlendum
popptónlistarmönnum hérlendis
I haust.
Þvi má bæta viö aö Madness
er nú ein vinsælasta hljómsveit
Bretlands og væri þvi vissulega
mikill fengur I þvi aö fá þá hing-
aö til lands.
— ESE
Hliómleikar Þursa
Eins og greint var frá I siðasta
sunnudagsblaði, mun Þursa-
flokkurinn koma fram á hijóm-
leikum i Þjóðieikhúsinu n.k.
mánudagskvöld kl. 21. Eru
þetta væntanlega siöustu hljóm-
leikar Þursanna á þessu ári og
þvi ástæða til að hvetja alia tón-
listarunnendur til að fjölmenna
á hljómieikana.
A blaöamannafundi meö
Þursunum kom fram aö hljóm-
sveitin hefur aö undanförnu
leikiö á 30 hljómleikum viös
vegar um landiö og taldi Tómas
Tómasson, aö alls heföu þeir
félagar leikiö fyrir u.þ.b. 6000
manns á þessari hljómleikaför.
Þó aö þetta veröi siöustu hljóm-
leikar Þursanna aö sinni, er þó
langt frá þvl aö þeir séu sestir I
helgan stein. I sumar mun
hijómsveitin taka þátt I upp-
færslu poppóperu, sem byggð er
á Grettissögu i samvinnu viö
Leikfélag Reykjavlkur, en auk
þess munu Þursar koma viö
sögu á hl jómplötu meö tónlist úr
kvikmyndinni TIvolI, sem Jakob
Magnússon o.fl. hafa ákveðiö aö
gera. Aö sögn þeirra Þóröar
Arnasonar og Tómasar Tómas-
sonar er svo I ráöi aö Þursar
hljóöriti I vetur sina þriöju
hljómplötu, þannig aö þeir
munu ekki sitja auöum höndum
á næstunni.
— ESE
The Clash á
Listahátíð?
Heyrst hefur aö forráöamenn Listahátiöar rói nú aö þvl öllum
árum aö fá bresku rokkhljómsveitina The Clash hingaö á Lista-
hátlö, en hún hefst sem kunnugt er um næstu mánaöarmót.
Vonandi er aö þetta takist, þvi aö The Clash er um þessar
mundir ein hressasta rokkhljómsveit heims og aö sögn þeirra
sem til þekkja mjög lífleg á sviöi.
Gúanórokk, nefnir Bubbi Morthens þá tónlist sem hann og
hljómsveitin Utangarðsmenn hefur flutt að undanförnu. Er það
mál manna að Utangarðsmenn séu ein „heitasta” hljómsveit
sem komið hefur fram I Islensku tónlistarlifi i lengri tima. Með-
fylgjandi myndir tók Tryggvi ljósmyndari af Bubba Morthens á
hljómleikum I MS um siðustu helgi.