Tíminn - 18.05.1980, Blaðsíða 19
Sunnudagur 18. mai 1980
27
Útihurðir, bflskúrshurðir,
svalahurðir. gluggar. gluggafög.
DALSHRAUNI 9 HAFNARflRDI
Líf-mínkar og refir
Get útvegað frá Rússlandi
margar tegundir af minkdýrum
og refum.
Eiríkur Ketilsson heildverslun
Vatnsstlg 3 Slmi 23472 — 19155 — 25234
Höggdeyfir
Smiðjuvegi 14,
Kópavogi
Simi 77152
VORSENDINGIN
KOMIN
Loft-Gas-Heavy Duty demparar i flestar
gerðir bifreiða.
Ótrúlega lágt verð
— Póstsendum
Dr. Holudov i taugarannsóknarstöðinni i Moskvu hefur búið til tæki til þess að mæla breytingar á
hjartastarfsemi við breytt ástand i hjúpi jaröar.
Stjarneðlisrannsóknarstöðin á
Krim. Það er vakað yfir öllum
breytingum, sem verða á sólu
og stjörnuhimni.
Aug/ýsið
í Tímanum
ILÆÍLl
verk þeirra séu til oröin á sól-
blettaárum. bar eru einkum til-
greindir Eðvarð Grieg, Mozart
Beethoven og Chopin, en alls
hafa æviatriði og athafnasemi
fimmtfu tónskálda veriö könnuö
og þau borin saman við sólbletta-
árin.
Ariö 1980 er sólblettaár. Sfðast
náöu sólblettir hámarki 1969, þvf
aö sveiflan tekur ellefu ár. Af
þessum sökum hafa Sovétmenn
stóraukiö þessar rannsóknir
sfnar, og nokkrar þjóöir aörar
munu taka þátt I þeim, þar á
meöal Bandarikjamenn.
sitja, hvaöa lyf henta bezt, og
hversu stórir lyfjaskammtarnir
skuli vera, heldur er nákvæm-
lega fylgzt meö veöurfari og
fyrirbærum á sólinni og i and-
rúmsloftinu og leitaö niöurstööu
um áhrif þessara þátta á heilsu-
fariö.
Manneskjan er ekki bara kjöt
og blóö, segja visindamennirnir
þar, og þaö er i sjálfu sér ekkert
undarlegt, þótt fyrirbæri út i
geimnum og i andrúmsloftinu
geti haft áhrif á lffverurnar. baö
er enn ósannaö, hvernig þessi á-
hrif eiga sér stað, en rannsóknir á
mönnum og dýrum benda til þess,
aö samhengi sé milli sólfyrirbæra
og lfkamsástands. bessi áhrif
koma fram f samsetningu blóös-
ins, á miötaugakerfinu, starfsemi
hjartans, blóöþrýstingi og ýmsu
ööru, þar á meöal breytilegu þoli
sýkla og veira.
1 sambandi viö þetta hafa
sovézku visindamennirnir látiö
kanna feril margra frægustu
listamanna heimsins, einkum
tónskálda og sú könnun er talin
hafa leitt i ljós, aö mörg beztu
FJOÐRIN
Skeifunni 2
82944
Púströraverkstæói
EYJAFLUG
Brekkugötu 1 — Simi 98-1534
A flugvelli 98-1464
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu
LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar:
Austin Allogro 11—1300 hljóðkútar og púströr.
Austin Mini .........................hljóðkútar og púströr.
Audi 100s—LS .........................hljóökútar og púströr.
Bsdford vörubíla ....................hljóókútar og púströr.
Bronco 6 og 8 cyl ....................hljóókútar og púströr.
Chervrolet fólksbíla og jappa ........hljóðkútar og púströr.
Chrysler franskur ....................hljóökútar og púströr.
Citroen GS ...........................hljóðkútar og púströr.
DCitroen CX ...........................................Hljóðkútar.
Daihatsu Charmant 1977—1979 .......hljóókútar fram og aftan.
Datsun diosel
100A—120A—120—1600—140—180 .... hljóðkútar og púströr.
Dodge fólksbfla .....................hljóðkútar og púströr.
OD.K.W. fólksbíla ............................hljóðkútar og púströr.
Ffat 1100—1500—124—125—126—127—128—131—132
.................................... hljóökútar og púströr.
Ford, amerfska fólksbíla .............hljóðkútar og púströr.
Ford Consul Cortina 1300—1600 ........hljóðkútar og púströr.
Ford Escort og Fiesta ................hljóðkútar og púströr.
Ford Taunus 12M—15M-17M- 20M.........hljóðkútar og púströr.
Hilman og Commar fólksb. og sandib. . . hljóðkútar og púströr.
Honda Civic 1500 og Accord ....................hljóðkútar.
I J Austin Gipsy jappi ......................hljóökútar og púströr.
Intarnational Scout jappi ............hljóðkútar og púströr.
Rússajeppi GAX 69 hljóðkútar og púströr.
Willys jappi og Wagoneer .............hljóökútar og púströr.
Jeepster V6 ..........................hljóðkútar og púströr.
Lada ................................hljóðkútar og púströr.
Landrover bansfn og diesel ...........hljóökútar og púströr.
Lancer 1200—1400 .....................hljóðkútar og púströr.
Mazda 1300—616—818—929 hljóðkútar og púströr.
Mercedes Benz fólksbfla
180—190—200—220—250—280 ..............hljóðkútar og púströr.
Mercedes Benz vörub. og sendib........hljóðkútar og púströr.
Moskwitch 403—408—412 hljóökútar og púströr.
Morris Marina 1,3 og 1,8 ....
Opel Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan
Passat Va p
Peugeot 204—404—504 .......
Rambler American og Classic ....
Range Rover ....................
Renault R4—R8—R10—R12—R18—R20
Saab 98 og 99 ....................
Scania Vabis
L80—L8S—LB85—L110—LB110—LB140
Simca fólksbíla ..................
Skoda fólksb. og station .........
Sunbeam 1250—1500—1300—1800— . .
Taunus Transit bensfn og disel....
Toyota fólksbfla og station ......
Vauxhall og Chevette fólksb.......
Volga fólksb......................
VW K70, 1300, 1200 og Golf .......
VW sendiferðab. 1983—77 ..........
Volvo vörubfla F84—85TD—N88—N88—
N86TD—F86—D—F89—D ................
hljóðkútar og púströr.
hljóökútar og púströr.
Hljóökútar.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóökútar og púströr.
hljóðkútar
hljóðkútar
hljóðkútar
hljóðkútar
hljóðkútar
hljóökútar
hljóðkútar
hljóðkútar
hljóðkútar
hljóðkútar.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
hljóðkútar.
Volvo fólksbilar............... hljóðkútar og púströr.
Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa.
Pústbarkar, flestar stæröii. Púströr í beinum
lengdum, 11/t“ til 4“
Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.