Tíminn - 18.05.1980, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.05.1980, Blaðsíða 3
Sunnudagur 18. mai 1980 3 S'I'ti'li m F >' i %$ * ■ •> ,♦ f*4 ÖSTÍ # ,.y ■ M, ' W "i sá**' 11 ■rfiir! « ; . . • ' .. . l-Jli ?'*,- V-'-W,^ ''*■» '■<■.*■' Jf. Nýtt glæsilegt fiskiskip til Ólafsvíkur ViO afhendingu skipsins i Viana i Portúgal. Á myndinni eru Gunnar Friöriksson, Alexander Stefánsson og eiginkonur þeirra, Björg Finn- bogadóttir og Unnur Haildórsdóttir. Sl. fimmtudag bættist nýtt og glæsilegt skip viö fiskiskipaflota Islendinga, en þá kom m/b „Már” I fyrsta sinn til heima- hafnari ólafsvik. Skipiö er I eigu Útvers hf. Skipiö er búiö öllum nýjustu og fullkomnustu tækjum, svo sem veöurkortamóttakara, Loran C meö skrifara og fiskileitartækj- um af fullkomnustu gerö. Skipiö er búiö splittvindum, og má stjórna þeim ásamt öörum spilum úr brú og úr sérstöku vindustjómhúsi. Skipiö er útbúiö þannig, aö hægt er aö hafa tvö troll undirslegin I einu. Skipiö er útbúiö meö veltitönk- um. Þaö er mjög vel einangraö, alls staöar meö 75 mm þykkri glerull. Skipiö er sérstaklega styrkt fyrir siglingu I Is. 1 bógnum er plötuþykkt 16 mm, sem er sama og I Isbrjótum, og er þetta eina Is- lenska skipiö, sem flokkast I is- klassa B hjá Norsk Veritas. 1 móttökuathöfn sem fór fram viö komu skipsins ávarpaöi Vlg- lundur Jónsson, stjórnarformaö- ur útvers hf., gesti og skipshöfn og bauö skipverja velkomna til heimahafnar. Alexander Stefánsson, al- þingismaöur og varaformaöur Útvers h.f., flutti ræöu viö þetta tækifæri og greindi frá undirbún- ingi og aödraganda. 1 ræöu sinni sagöi Alexander m.a.: „Eins og kunnugt er, geröi rlkisstjórn tslands viöskipta- samning viö Portúgal 1978 um smlöi tveggja skuttogara I Portú- gal til aö greiöa fyrir hagstæöari saltfisksölusamningi milli rlkj- anna. ' Þann 21. des. 1978 var undirrit- aö samkomulag þar sem rlkis- stjórnin heimilaö! útveri h/f I Ólafsvik, aö ganga innl smlöa- samning no. 111, um annaö þess- ara skipa, sem var fyrri skut- togarinn skv. samningnum. 80% af samningsveröinu lána aöilar I Portúgal til 8 ára meö 8% vöxt- um. Báöir skuttogararnir eru smíöaöir eftir teikningum Magna Winsetits forstjóra Ankerlökken I Noregi, er þaö sama teikning og nýjasti togari Isfiröinga Júllus Geirmundsson er smlöaöur eftir. Um þaö var samiö aö Anker- lökken heföi yfir umsjón meö smlöi skipanna I Portúgal — hef- ur sú ráöstöfun reynst iallastaöi heilladrjúg.Erhlutur Norömanna trygging okkar fyrir fullkomnum fiskiskipum, eins og sjá má. Vil ég nota þetta tækifæri og færa Magna Winsent, kærar þakkir okkar fyrir hans stóra hlut og hans starfsmanna I þessu glæsi- lega skipi. Fyrirgreiösluaöili á Islandi um smlöi skipanna er Gunnar Friö- riksson, Vélasalan Reykjavik — Gunnar hefur manna mesta reynslu hér á landi I sambandi viö smlöi og kaup á fiskiskipum fyrir Islendinga, hafa öll hans afskipti og fyrirtæki hans veriö traust og örugg. 1 sambandi viö smiöi þessa skips hefur hann veriö allt I öllu fyrir okkur, fyrirgreiösla hans veriö til fyrirmyndar og allt staö- ist sem um hefur veriö samiö. Var þaö vissulega lærdómsrlkt aö vera meö Gunnari I lokauppgjöri I Portúgal, vera vitni af þvl öryggi og nákvæmni er hann sýndi I öll- um viöskiptum. Kom I ljós, aö Portúgalar viöurkenndu þessa yfirburöi Gunnars og allt stóöst eins og um haföi veriö samiö aö fullu. Þaö var vissulega ánægjulegt aö sjá hvaö Portúgalar standa framarlega i skipaiönaöi, þar eru til skipasmlöastöövar sem eru meöal þeirra stærstu I Evrópu, þeir kunna svo sannarlega til verka I Viana, þar sem þessi tog- ari var smlöaöur.Vinna um 2000 manns I skipasmlöastööinni. Þessi togari var afhentur eig- endum viö hátlölega athöfn aö viöstöddu miklu fjölmenni I skipasmlöastööinni föstudaginn 18. apríl s.l. kl. 13 aö þarlendum tlma, frú Björg Finnbogadóttir, skíröiskipiö á heföbundinn hátt — hlaut þaö nafniö „Már” SH 127. 1 veislu sem skipasmlöastööin hélt, kom fram I ræöu aöalfor- stjórans, aö Portúgalar litu á þessa skipasmlöi fyrir lslendinga sem mikinn viöburö og tengdu þaö vonum um áframhaldandi viöskipti milli landanna. Hér er um aö ræöa fyrsta skip er Portú- galar smlöa fyrir Island. Voru móttökur og viöskipti viö aöila I Portúgal mjög ánægjuleg I alla staöi. Þessi nýi togari okkar er 493 brt. 53,45 mtr. á lengd og 10.50 á breidd. Aflvél er Wichman 2350 ha. byggö fyrir svartollu- brennslu. Ganghraöi var 13 1/2 hnútar I reynsluferö. Kaupveröiö var um samiö $ 5.432.236.- eöa I isl. kr. nú um 2.4 milljaröa. Er eftirtektarvert aö umsamiö fast verö frá 1978 aö viöbættum umsömdum breyting- um stóöst aö öllu leyti. Er þaö vissulega hrósvert fyrir Portú- gala og ekki slöur okkar samningamenn svo og Norö- menn. Hlutafélagiö Útver h/f, Ólafs- vlk var stofnaö 16. des. 1978. Til- gangur þess er útgerö og fisk- vinnsla. Stofnendur eru fisk- verkunarstaöir I Ólafsvlk, Hellis- sandi og Rifi ásamt ólafsvlkur- hreppi sem er stærsti aöilinn. Innborgaö hlutafé er 150 milljón- ir. 1 fyrstu stjórn Útvers h/f eru Vlglundur Jónsson formaöur, Alexander Stefánsson varafor- maöur, Guöm. Björnsson, Guöm. Jensson og Rögnvaldur ólafsson. Þaö telst til nýlunda, aö aöilar I Neshreppi og ólafsvlk hafa nú tekiö höndum saman um kaup á stórvirku atvinnutæki eins og skuttogara, er ætlan manna aö framhald veröi á sllkri samvinnu til hagsbóta fyrir þessi byggöar- lög, bæöi hvaö varöar hráefnisöfl- un og úrvinnslu má raunar telja sjálfsagt aö samvinna aukist milli allra sjávarþorpanna hér á Snæfellsnesi um þessi mál, og þegar fjórir skuttogarar á svæö- inu veröa orönir staöreynd á næsta ári, efast ég ekki um þýö- ingu á auknu samstarfi. Ég hefi þá bjargföstu trú aö framtlö þess- ara byggöarlaga veröi stórum öruggari meö tilkomu þessara stórvirku fiskiskipa. Um leiö og ég fyrir hönd byggöarlagsins fagna þessu glæsilega skipi og býö þaö vel- komiö til heimahafnar, óska skip- stjóra og skipshöfn hans til ham- ingju meö skipiö og óska þeim gæfu og gengis i störfum — vil ég nota þetta tækifæri og bera fram- sérstakar þakkir fyrir hönd Út- vers h/f og byggöarlagsins. Ég vil þakka sérstaklega rlkis- stjórn ól. Jóh. fyrir sérstaka fyrirgreiöslu 1978 aö heimila okk- ur aögang aö samningum um kaup á þessu skipi, sér i lagi þv. fjármálaráöherra Tómasi Arna- syni, viöskiptaráöherra Svavari Gestssyni og þáv. sjávarútvegs- ráöherra Kjartani Jóhannssyni, einnig vil ég flytja ráöuneytis- stjóra viöskiptaráöuneytinu Þór- halli Ásgeirssyni þakkir fyrir hans stóra hlut I þessum viöskipt- um viö Portúgal og mikla fyrir- greiöslu. Núverandi rikisstjórn vil ég þakka fyrir skjóta ákvöröun I sambandi viö afhendingu togar- ans, er óhætt aö fullyröa aö óvenjulegt má teljast aö okkur Vlglundi tókst aö fá núv. fjár- málaráöherra, viöskiptaráöherra og sjávarútvegsmálaráöherra til aö afgreiöa heimild fyrir rikis- ábyrgö á göngum Alþingis I mestu annatörn þingsins, fyrir þetta ber aö þakka sérstaklega og þá ekki siöur fyrirgreiöslu rikis- ábyrgöarsjóös. En allt heföi þetta oröiö erfitt viöureignar ef viö heföum ekki notiö sérstakrar fyrirgreiöslu Landsbankans frá þvl fyrstu samningar voru geröir. Vil ég þakka bankastjórunum Helga Bergs og Jónasi Haralds alveg frábæra fyrirgreiðslu svo og útibússtjóra Landsbankans hér I ólafsvlk. Eftir er aö ganga til fulls frá lánamálum, en ég treysti þvl aö lánastofnanir, Fiskveiöisjóöur, og Byggðasjóður veröi okkur já- kvæöir. Ég vil aö lokum færa öllum sem aö því hafa unniö, bestu þakkir aö gera mögulegt aö fá þetta glæsi- lega skip til okkar, sérstakar þakkir vil ég færa Viglundi Jóns- syni, sem hefur frá fyrsta degi unniö aö þessu máli af lifandi áhuga. Aöstaða hans I upphafi I stjórn S.I.F. opnaöi möguleika á samningi um smlöi skipsins. Samstarf viö hann viö þetta verk- efni hefur sannarlega veriö ánægjulegt. Trú hans á þetta myndi takast hefur aldrei hagg- ast.” KOMID OG SJAID ISLANDS-OG BIKARMEISTARANA ÍBV-Fram fyrir Laugardalsvöllur sunnudagur kl. 20.00 góöanmat

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.