Tíminn - 18.05.1980, Blaðsíða 2
2
Sunnudagur 18. mai 1980
Fáeinar laglegar vísur úr gmsum áttum:
„Lítinn kvóta kvenna sinna
karlar hljóta í lokrekkjunni”
Ær og kvr og merar meta......möppudýr á Hólastað.
Nd er mjög til umræðu hiö svo-
kaliaöa kvótakerfi, sem visir
menn hafa timbraö saman og i
uppsiglingu er til takmörkunar á
framleiöslu búvöru, sem torselj-
anleg er á viðunandi veröi. Skrif-
finnska mikil og útreikningar er
undanfari þessa nýja kerfis, og
hafa þar ýmsir veriö til kallaöir.
Eins og kunnugt er hefur Hóla-
skóli oröiö hart Uti, i vetur lá
bændaskólinn á þessu höfuöbóli
feöra vorra niöri. Tveir fyrr-
verandi kennarar þessa afrækta
bændaskóla voru þess vegna
fengnir til þess aö reikna fram-
leiöslukvóta bænda i Noröur-
landsumdæmi vestra. Voru þaö
þeir Matthias Eggertsson og Sig-
tryggur J. Björnsson og hlutu þeir
skrifstofu i húsi bændaskólans.
Fyrstu vikuna, sem þeir
kennararnir voru viö þetta starf,
sendi granni þeirra, Rósberg G.
Snædal, þeim eina visu á dag til
hugnunar og hughreystingar í
gllmunni viö tölustafina. Sunnu-
daginn 13. aprll fengu þeir vlsu I
veganesti:
Skakkar eru skýrslur allar
skuldum vaföir bændur spóla
en möppudýr og kerfiskallar
kúra inni I bændaskóla.
Síöan hlotnaöist þeim ný vlsa
meö hverjum nýjum deg'i vikuna
út.
Upp i móti æviveg
allir hljóta aö svamia.
Eftir kvótakerfi ég
keyri Skódann gamla.
Nú mun þrjóta næturvinna,
nú má hrjóta opnum munni.
Litinn kvóta kvenna sinna
karlar hljóta f lok-
rekkjunni.
Reisa löppum riöa á
rollan siöpp og kýrin.
Bændum kröppu kjörin ljá
kvóta-möppudýrin.
Viö kerfiskörlum bölvum
og kveðum svo fast aö oröum:
Nú totta þeir bændur
meö tölvum
sem tilberi og snakkur
foröum.
Lukkufýrar letrað geta
lögin sííýr á eyöublaö.
Ær og kýr og merar meta
möppudýr á HÓlastaö.
Loks rann upp laugardagurinn
19. aprll og vikan senn úti. Þá
kom kveöjuskeytið:
Alltaf verö ég minni
og minni,
máttvana i lifsins brasi.
Ég er ekki einu sinni
ærgiidi hjá Matthiasi
Núna I mánuöinum birtist dálít-
il frásögn I VIsi, og fylgdu myndir
meö Norölenzk kona hafði sent
blaöinu pils, vesti og tösku, er hún
haföi prjónaö úr Islenzkri ull, og
beöiö það aö færa Vigdísi Finn-
bogadóttur þessar flíkur. Fylgdu
meö þau orö gefandans, aö grein
eftir Þorstein Sæmundsson I
Morgunblaöinu heföi oröið sér
hvöt til þess aö votta Vigdisi virö-
ingu slna á þennan hátt. En þess
ber þá jafnframtað geta, aö grein
Þorsteins var ekki af allra hlýleg-
asta og vinsamlegasta tagi I garö
Vigdlsar.
Vigdls klæddist fllkunum þeg-
ar, er henni voru færöar þær, og
hafði blaöamaöur Visis eftir
henni, að henni liði strax vel I
þeim. ,,Ef ég þarf aö bera eitt-
hvað serstaklega glæsilegt, þá fer
ég i þetta”, sagöi hún — ,,viö
skulum geyma að nefna daginn”.
Nú hefur önnur kona, sem ekki
vill láta sln getið fremur en_ sú
norölenzka, sem prjónaði stáss-
fllkurnar til þess aö gefa Vigdlsi,
sett saman um þetta vísu. Hefur
höfundur gert sér svo dælt viö
Vigdisi aö yrkja vlsuna i oröastaö
hennar og snúa þakklætinu upp á
Þorstein enda orö hans kveikjan
aö gjöfinni. Visan er á þessa leiö:
Engan ég á aö sem þig,
efstan vina á blaöi,
þér fórst vel að fata mig
til ferðar i Bessastaði.
Þjóöskjalasafniö fékk hér á ár-
unum nýjan starfsmann, sem
nefndur var æviskrárritari, og
var séra Jón Skagan ráðinn I það
starf. Séra Helgi Sveinsson I
Hverageröi var þá tiöur gestur I
safninu, og bar ósjaldan við, aö
hann geröi vlsur um eitt og ann-
aö, sem þar var á seyöi. Um ævi-
skrárnar kvaö hann þetta:
Menn koma f heiminn og
falia frá.
og fjöldanum gleymir sagan
en eftir cr svolitil æviskrá,
innfærö af Jóni Skagan.
A biaöinu nafn og æviár
og afkvæmin neöan viö strikið
en iniöinn er pen og pinusmár,
þvi pappirinn kostar svo
mikið
Efst á blaöinu er örlitii
kré
meö einhverju sögukorni.
Ætli ekki Brynleifi þætti þó
þröngt um sig I þvi horni?
Til skýringar er þess að geta,
aö Brynjólfur Tobiasson mennta-
skólakennari hafði, alllöngu áöur
en hér komið, safnað til bóka,
sem nefndust Hver er maöurinn?
og var þar tiltölulega rækilega
lýst ævi sumra þeirra, sem hann
tók I rit sln.
Fólki er I minni fjaðrafokiö,
þegar Davlö keypti öliö og margir
virðast einnig hafa sperrt eyrun,
þegar birt var skýrsla um áfeng-
iö, sem stjórnmálamenn og
embættismenn sumir fá á niöur-
greiðsluveröi.
I Hnappadalssýslu er ekki svo
lltið um, aö menn kasti fram vls-
um, og þá Iþrótt þreytir fólk þar
iöulega á samkomum. Mest er
þetta um dægurmál, og eru um
tvö hundruö- vísur I syrpunni, sem
orðið hefur til á siðustu
skemmtunum bremur.
Margrét Guöjónsdóttir I Dals-
mynni I Eyjahreppi á þar sinn
hlut. Henni þótti kynlegt aö
frétta, að rikiö lætur sumum
mönnum I té áfengi og tóbak á
litlu verði, nóg er launamisréttiö
samt, segir hún, og að henni
læddist sá grunur, aö kannski
væri ekki með felldu, hvernig
sumir þingmenn vaða uppi meö
raus og læti I þingsölunum.
Vísurnar eru svona:
Afkoman væri eflaust fin
á okkar feöraláöi,
ef þeir fengju ekkert vin
uppi I stjórnarráði.
A þingiö missir þjóöin trú.
Þegnana grunar stundum,
að ýmsir séu ekki nú
alls gáöir á fundum.
Oft er margur endi laus,
I ýmsum þó að syngi,
og dæmalaust er drykkjuraus
dapurlegt á þingi.
t framhaldi af þessu hvarflar
hugur hennar aö þeim kvótum,
sem bændum og sjómönnum eru
settir:
A þvi sé ég engan ljóma,
þeir ættu bara aö skamm-
ast sln.
Þingmenn ættu aö sjá
sinn sóma.
aö setja kvóta á brennivín.
Margréjt á það til aö senda
Reykjavíkurblöðum visur og
bréf. Eitt sinn, þegar Friörik
Sófuss. fjölyrti mest um bákniö
sem hann vildi burt, baö hún
Morgunblaðið fyrir þessa orö-
sendingu til ungra Sjalfstæðis-
manna, og var þaö rétt fyrir
borgarstjórnarkosningarnar I
Reykjavik:
t einlægni er um þaö spurt,
hvort ekki er vel til fundiö
aö reka ihaidsbákniö burt
úr borginni viö sundiö.
Þessari spurningu vildi
Morgunblaðið ekki koma á fram-
færi, svo nákomiö sem hún var
þvl, og Margrét var sett á svartan
lista fyrir vikið og fær ekki lengur
birt lesendabréf hjá þvi, þótt und-
ir fullu nafni séu.
I þetta skipti látum við svo
koma I lokin tvær gamlar vísur,
sem Halldór Gunnlaugsson lækn-
ir orti:
Ung mey er sem fley
úti fyrir landi.
Fer á sker, ef ekki er
áttaviti I standi.
Freistingum ferlegum
fram hjá þarf aö slaga.
Hjónaband, boði, strand
— búin meyjar saga.
Og þau verða sögulokin þennan
sunnudaginn, þótt snubbótt kunni
aö þykja. JH
Útboð
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i byggingu aðveitustöðvar á Vopna-
firði. (Jtboðið nær til byggingarhluta
stöðvarinnar, þ.e. jarðvinnu, stöðvarhúss
og undirstaða fyrir spenna og girðingu.
Útboðsgögn fást keypt á skrifstofum okk-
ar i Reykjavik og á Egilsstöðum og kosta
10.000 kr. hvert eintak. Tilboðin, sem
skulu merkt RARIK 80024, verða opnuð á
skrifstofu okkar að Laugavegi 118, þriðju-
daginn 3. júni 1980 kl. 1100, og þurfa þvi að
hafa borist fyrir þann tima.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISiNS
Innkaupadeild.
Aug/ýsið
í Tímanum
15 ára
drengur
óskar eftir sveita-
plássi.
Er vanur.
Upplýsingar i síma
43148.
ZAGA
hjólmúgavélar
fyrirliggjandi
Vinnslubreidd 2,0 m og 2,5 m.
Hagstætt verð.
g ÁRMClLAn