Tíminn - 18.05.1980, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.05.1980, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. mal 1980 5 Skýrsla um búfjárfjölda í fyrrahaust: Nautgripum fækkað um 9% í fyrrahaust — og sauðfé ennþá meira HEI — Samkvæmt skýrslu um tölu biSfjár, aö lokinni sláturtlö og heyfeng I fyrrahaust.kemur fram að bændur I öllum sýslum lands- ins, hafa fækkaö bæöi nautgripum og sauöfé verulega miöaö viö haustiö 1978. Einnig kemur fram, aö þurrheysfengur bænda haföi minnkaö úr 3.465 þils. rúmmetr- um miðað viö haustiö 1978 niöur I 2.994 þús. rúmmetra I fyrrahaust, eöa um 13,6% vegna óhagstæös tlöarfars. Votheysfengur varö einnig nokkru minni. Hins vegar er taliö aö miöað viö fóöurgildi hafi ryrnunin ekki oröiö eins mik- il og þessar tölur segja til um. Ekki kemur heldur fram hvort fækkun gripa stafar eingöngu af minni heyfeng, eða hvort bændur fækkuöu gripum I einhverjum mæli til aö draga úr umfram- framleiöslu búvara. Nautgripir landsmanna voru I leggur áherslu á góða þjónustu. HOTEL KKA býður yður bjarta og vist- lega veitinga- sali, vinstúku og fundaherbergi. HÓTKL KKA býður yður á- vallt velkomin. Litið við i hinni glæsilegu mat- stofu Súlnabergi. fyrrahaust 57.172, sem er um 9% fækkun frá árinu 1978 er naut- gripir töldust vera 62.789 og svip- aö margir áriö 1977. Sauöfé I fyrrahaust taldist vera 796.755 og var þaö um 10,5% fækkun frá fyrra ári en sauöfé landsmanna var þá 890.807 og haföi þá fækkaö um rúm 5 þús. frá árinu 1977. Af sauöfjárfjöldanum haustiö 1979 er aðeins 14.142 taliö vera I kaup- stööum eöa innan viö 2% af heild- arfjölda. Jón L. vantaði aðeins 1/2 vinning — til að ná stór- meistaraárangri ESE — Jón L. Arnason vantaöi aöeins 1/2 vinning upp á aö ná stórmeistaraárangri I skák, á alþjóölegu skákmóti sem lauk I New York fyrir skömmu. Hafnaöi Jón I ööru sæti á mótinu meö 6 1/2. Sigurvegari á mótinu varð bandariski stórmeistarinn Alburt með 8 1/2 vinning af 10 mögu- legum. Annar varö Jón eins og áður segir og meöal þeirra sem hann skaut aftur fyrir sig á mótinu var israelski stórmeistar- inn Dzindzichashvili, sem nýlega sigraöi á Lone Pine skákmótinu, en hann hlaut 6 vinninga aö þessu sinni og hafnaöi I þriöja sæti. A meöan mótinu stóö, varö Jón L. fyrir þeirri óskemmtilegu lifs- reynslu, aö öllum farangri hans, svo og verömætum.var stoliö, en hluti þess mun þó vera kominn fram nú. Jón L. teflir nú á ööru skákmóti I New York og er hann nú i 1.-2. sæti á mótinu meö 3 vinninga. H Ég óska eftir aó fá sendan Kays pöntunarlista á kr. 4000.— Vinsamlega krossið I réttan reit. □ I póstkröfu □ meöfylgjandi greiðsla Nafn Heimilisfang Staður................................. Póstnr. Núífyrstasínnáíslandí KAYS PÖNTUNARLISTINN Meó því að versla í gegnum Kays pöntunarlistann verslió þiö mun ódýrar og hafið meira vöruúrval. Þægindin eru líka mikil, þar sem þið getið valið ykkar vörur heima í stofu. Til þess aó geta notfært sér þessi kostakjör og þægindi þurfið þið aðeins að fylla út formið í vinstra horni auglýsingarinnar, senda það til okkar og þá fáiö þið sendan 548 síðna litprentaðan Kays pöntunarlista ásamt eyðublöðum sem þið fyllið út. Verslið fyrsta flokks vörur ódýrt, beint frá London í gegnum Kays, stærstu og traustustu póstþjónustu Bretlands. RM B. MAGNUSSONI wmrmWU sævangi 19- sími 52866 ■ pósth. 410■ hafnarfirði GOODYEAR GERl KRAFTAVERK Til kraftaverka sem þessa þarf gott jarð- samband. Það næst með GOODYEAR hjól- börðum. Gott samspil jarðvegs og hjólbarða auð- veldar alla jarðvinnu. Hafið samband við næsta umboðsmann okkar. GOODfYEAR -geíurréttagripiö HEKLAHF Hjólbarðaþjónustan Laugavegi 172, símar 28080 og 21240

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.