Tíminn - 03.07.1980, Síða 8

Tíminn - 03.07.1980, Síða 8
8 Fimmtudagur 3. júll 1980. Kristln Jónsdóttir. Geröur Helgadóttir. Þaö er ekki alveg sjállgefiö aö tveir listamenn passi saman á sýningu, og maöur gerir sér ekki I fljótu bragöi grein fyrir þvi, hvers vegna Kristln Jóns- dóttir, listmálari (1888 — 1959) og Geröur Heigadóttir, mynd- höggvari og glermyndasmiöur (1928— 1974) eru sýndar saman á Kjarvalsstööum I tilefni lista- hátlöar. Eigi aö siöur er þetta fróöleg og merk sýning, þótt þaö sameiginiega fari fyrir ofan garö og neöan, þaö er aö segja ef til þess var ætlast aö skyld- leiki fyndist. Hin eiginlega og æskilega samvirkni samsýninga er þarna ekki, heldur tveir listamenn sem keppa ekki, heldur hafa hús saman yfir nokkrar vikur úr sumri. Kristin Jónsdóttir Eitt er þó sameiginlegt meö þessum tveim listamönnum, aö nokkuö bil hefur veriö milli þeirra beggja og þjóöarinnar. Verk Kristinar Jónsdóttur hafa mjög sjaldan veriö sýnd opin- berlega (fólkiá mínum aldri) og sama má segja um Geröi Helgadóttur, er vann lifsverk sitt aö mestu erlendis. Þaö er því þannig séö mikill listrænn ávinningur aö þessari sýningu, þótt eigi parist hún aö neinu leyti ööru. Kristin Jónsdóttir veröur aö teljast meöal merkari frum- herja i Islenskri samtlmalist, eöa samhangandi. Þaö er auövelt aö taka undir orö Þorvaldar Skúlasonar list- málara, sem segir I stuttri grein á þessa leiö: Aldamótamenn ,,Um aldamótin hófst tlmabil merkilegrar landslagslistar hér á landi og náöi furöulegum þroska á ótrúlega skömmum tlma, hópur afburöa málara kom fram er höföu flestir alist upp I sveitum landsins og skynj- uöu Islenska náttúru af djúpri innlifun og höföu kunnáttu til aö tjá sig I málverki. Hér voru á feröinni m .a. menn eins og Asgrímur Jónsson, Jón Stefánsson, Kjarval, Júllana Sveinsdóttir og Kristín Jóns- dóttir, sem öll máluöu lands- lagsmyndir af ástríöufullri hrifningu. A slöari árum hefur lands- lagslistinni hrakaö verulega og þolir illa samanburö viö verk fyrirrennaranna, skapandi grósku veröur sjaldan vart lengur, en andlausum eftirllk- ingum fer stööugt fjölgandi. Þaö er þvl I hæsta máta tlmabært aö koma upp yfirlitssýningum á verkum frumherja Islenskrar myndlistar eins og Kristlnar Jónsdóttur, sem er ekki aöeins meöal bestu landslagsmálara okkar, heldur málaöi einnig myndir þar sem fólkiö og um- hverfi þess er meginuppistaöan, aö ógleymdum kyrrallfsmynd- um, máluöum af óvenjulegu öryggi og leikni. Nokkrum árum fyrir dauöa sinn skrifaöi hún grein um mál- aralist og þar stóöu meöal ann- ars þessi orö: „Málverk á ekki sitt listræna gildi I sögulegu fjalli, jafnvel þó aö þaö hafi gosiö hundraö sinnum, heldur I þvl sem listamaöurinn skynjaöi I mótivinu, hvaöa kenndir þaö Málverk eftir Kristlnu Jónsdóttur Tvær merkar listakonur snart I sál hans, ljóöræna hrifn- ingu eöa dramatlska, allt eftir skapgerö hans”. Þessi orö Kristínar varpa ljósi á þá listrænu hugsun sem verk hennar eru sprottin úr — mál- verk er I eöli slnu sköpun frem- ur en eftirliking fyrirmyndar- innar sem hratt því af staö, — náttúran og máluö mynd er nefnilega tvennt ólíkt, og sá sem ekki gerir sér þessa grein mun aldrei skapa listaverk sem lifir vegna lita sinna og forma, — getur ekki oröiö málari. Kristln var fæddur málari og þvi er I myndum hennar auölegö lita, ýmist dökkra, djúpra og þróttmikilla eöa mildra, bjartra og lýrlskra. Þessum málverk- um veröur ekki lýst meö oröum, þau veröa aö sjást og munu MYNDLIST Jónas Guðmundsson veröa glitrandi þáttur Islensku menningarsögunnar um langan aldur”. Starfað i kyrrþey Kristln Jónsdóttir var fædd I Eyjafiröi, enda eru margar myndir hennar (sem ég hefi séö) málaöar þar, eöa þaöan. Hún hélt áriö 1909 til Kaup- mannahafnar, þar sem hún nam myndlist, og má segja aö hún hafi allt eins vel veriö Evrópu- listamaöur, eins og Islenskur, ef sýningarskrá hennar er tekin saman. Hún giftist slöar Valtý Stefánssyni, ritstjóra Morgun- blaösins, en um hann var stormasamt. Kann þaö ef til vill aö ráöa nokkru um aö hún haföi sig ekki mikiö I frammi opin- berlega. Hún haföi um rausnarheimili aö sjá, auk annars. Þaö dylst engum, er sér verk hennar á Kjarvalsstööum, aö þarna er afburöamálari á ferö. Auövitaö er hún undir valdi og aga samtfmans, en henni ber hærri sess I myndlistarsögu landsins, en hún hefur þegar. A þvl er enginn vafi. Þaö kemur I ljós aö myndir Kristlnar eru komnar vlöa aö. Úr söfnum og af einkaheimilum manna. En þó nokkrar eru þó úr eigu fjölskyldu hennar. Þaö er þvl dálítiö afrek, út af fyrir sig, aö safna þessum myndum saman, og listunnend- ur ættu ekki aö missa af þessari merku yfirlitssýningu, þvi þaö getur dregist aö þessar myndir hittist allar aftur á einum staö. Gerður Helgadóttir Geröur Helgadóttir er ekki siöur merkur listamaöur, og llfsverk hennar varð mikiö, þó eigi geti ævin hafa talist löng, þvl hún lést aöeins 47 ára aö aldri. Geröur var fædd á Noröfiröi og hóf myndlistarnám I Reykja- vlk 18 ára aö aldri, en foreldrar hennar voru þau Helgi Pálsson, tónskáld og Sigrlöur Erlends- dóttir, ai hún fékkst eitthvaö viö myndlist á sinum yngri árum. Geröur hélt fljótlega til út- landa, og bjó einkum I Frakk- landi og Suöur-Hollandi. Hún öölaöist mikla frægö á megin- landinu og eru verk hennar vlöa I stofnunum og kirkjum, svo og listasöfnum vlöa um heim. Það er engin von til þess aö imnt sé I stuttri grein aö gera grein fyrir stórbrotnum listferli Geröar Helgadóttur, enda sýn- ingin hæfari til þess en ritað mál. Verk eru á sýningunni allt aftur til ársins 1946. Þá má einnig minna á, aö öröugra er um vik fyrir mynd- höggvara aö sýna verk sin á einkasýningum. Þaö er bæöi kostnaöarsamt og öröugt I alla staöi. Þó mun Geröur hafa hald- iö 15 einkasýningar um ævina og hafa tekið þátt I um þaö bil 50 samsýningum. Leifur Breiöfjörö kom verk- unum fyrir af mikilli prýöi. Listasafn Gerðar Helgadóttur 1 grein um sýninguna, segir Elln Pálmadóttir, blaöamaöur I Gluggi eftir Geröl Helgadóttur. skrá: „Mikiö af þeim listaverkum Geröar Helgadóttur sem hér eru sýnd, eru úr eigu Lista- og menningarsjóös Kópavogs, þótt einnig séu fengin aö láni verk úr einkaeigu. En systkini hennar, Erlendur, Snorri, Unnur og Hjördts, gáfu þangaö snemma árs 1978 listaverk þau sem I dánarbúinu voru, þ.e. allar frummyndir og eitt eintak af af- steypum, sem þau höföu látiö gera, ásamt skissum, teikning- um og tillögum. Er gert ráö fyr- ir aö byggt veröi I Kópavogi listasafn, er beri nafn Gerðar og geymi listaverk hennar, en gegni aö ööru leyti heföbundnu verkefni listasafns. En höf- undarréttur fylgir til stjórnar safnsins. Aö sjálfsögöu er nokkuö til- viljunháöhver af verkum Gerö- ar lentu hér heima. Er hún flutt- ist frá Italíu til Parlsar sendi hún heim verk sln, einnig tók hún vegna þessara 3 einkasýn- inga, sem hún hélt I Reykjavík, meö sér verk heim 1952, 1956 og 1962 eöa vann þau heima. Og einstöku verk barst ööru visi. En þau verk dreiföust aö sjálf- sögöu nokkuö. Aö Geröi látinni voru flutt heim þau verk henn- ar, sem enn fundust I vinnustofu hennar í Parfs”. Verk Geröar Helgadóttur eru einkar hrlfandi, og þaö þarf aö gefa sér góöan tima til þess aö viröa þau fyrir sér. Þaö er veröugt verkefni fyrir þá Kópavogsbúa, aö gjöra safn- hús um verk Gerðar Helgadótt- ur, þvl hún er einn merkasti listamaður þessarar aldar hér á landi. Sýningunum lýkur 27. júll n.k. Jónas Guömundsson Náttúruverndarráð velji sjálft fulltrúa sinn — i sendinefnd íslands hjá Alþjóðahvalveiðiráðinu 2. júli 1980 Náttúruverndarráð, Laugavegi 13, Reykjavik. Við undirrituð leyfum okkur hér með að fara þess á leit við Náttúruverndarráð, að það reyni af fremsta megni að afla se'r heimildar til að útnefna full- trúa til að sitja fundi Alþjóða- hvalveiðiráðsins með öörum fulltrúum Islendinga þar. Astæöur fyrir þessari beiðni eru sem hér segir: A aöalfundi Sambands islenzkra náttúruverndarfélaga þann 20. júni I fyrra var sam- þykkt að skora á rikisstjórnina að skipa náttúruverndarfulltrúa i sendinefnd Islands á fundi hvalveiðiráðsins. Var ráðagerð- in sú, að slikur fulltrúi væri visindamaður, sem hefði sér- staka þekkingu á hvölum og gæti, likt og aðrir þesskonar fulltrúar annarra þjóða, skoðað veiðiáform hvalveiðimanna frá visindalegum og náttúru- verndar-sjónarmiðum. A almennum fundi um hvala- vernd, sem haldinn var þann 25. júnl í fyrra, lýsti Eyþór Einars- son, grasafræðingur, yfir þeirri skoðun sinni, aö nýta bæri hval- ina rétt eins og sauðkindina, og var frá þessu sagt i dagblööum daginn eftir. Er ekki aö orð- lengja það, að sjávarútvegsráð- herra skipaði Eyþór sem náttúruverndarfulltrúa rikis- stjórnarinnar til að sitja fundi hvalveiðiráðsins. Við teljum hinsvegar, að Náttúruverndarráð eigi sjálft aö velja umræddan fulltrúa og lýsum yfir þvi, að hann eigi samkvæmt eöli hlutverks sins aö vera fylgjandi friöun hvala og þannig skapa mótvægi við hagnýtingarsjónarmiö þau, sem ráðiö hafa stefnu Islendinga til þessa. Virðingarfyllst, Helgi Hallgrlmsson Formaöur Sambands islenzkra náttúruverndarfélaga. Jórunn Sörensen Formaöur sambands dýra- verndunarfélaga Islands Geir Viðar Vilhjálmsson Formaður Náttúruverndar- félags Suðvesturlands Edda Bjarnadóttir f.h. Skuldar, félags hval- verndunarmanna. Eflum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.