Fréttablaðið - 03.06.2007, Side 11

Fréttablaðið - 03.06.2007, Side 11
Guðlaugur Bragi Magnússon út- skrifaðist sem meistari í húsamíði frá Verkmenntaskólanum á Akur- eyri nýlega og hlaut viðurkenn- ingu fyrir framúrskarandi náms- árangur. Hann er á 25. aldursári og hefur áður lokið stúdentsprófi. Hann var aðeins dreginn út undir vegg er hann hafði sett upp rauðu húfuna og spurður örfárra spurn- inga. Fyrst um upprunann. „Ég er frá Sunnuhlíð í Vatnsdal en hef dvalið mikið á Akureyri síð- ustu ár.“ „Vegna fjölbreytileika verkefn- anna fyrst og fremst og svo eru atvinnumöguleikarnir miklir því alltaf er verið að byggja.“ „Hjá fyrirtækinu ÁK smíði á Ak- ureyri sem er verktakafyrirtæki í húsasmíði. Við erum að byggja stórt límtréshús úti á Krossanes- klöppum.“ „Ég hef ekki uppi nein áform um það en ætla að staðnæmast í þessu fagi í einhver ár. Kannski fer ég svo í frekara nám síðar.“ „Síðustu fjögur ár.“ Fjölbreytileiki verkefna Jónína Guðnadóttir var valin bæjarlistamaður Hafnarfjarð- ar 2007 síðastliðinn fimmtudag þegar lista- og menningarhátíð- in Bjartir dagar í Hafnarfirði var sett. Stefán Ómar Jakobsson tón- listarmaður og Hildur Ýr Jóns- dóttir hönnuður hlutu hvatningar- styrki. Jónína er myndlistarmaður og hefur verið búsett í Hafnarfirði í nær þrjá áratugi og hefur látið til sín taka á vettvangi listanna með ákaflega fjölbreyttum hætti. Hún hefur haldið fjölda einkasýn- inga hér heima og tekið þátt í sam- sýningum. Hún hefur sýnt verk sín í listasöfnum og galleríum á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, á nokkrum stöðum í Bandaríkjun- um og í Tókýó og Kyoto í Japan. Jónína bæjar- listamaður AFMÆLI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.