Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.06.2007, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 03.06.2007, Qupperneq 11
Guðlaugur Bragi Magnússon út- skrifaðist sem meistari í húsamíði frá Verkmenntaskólanum á Akur- eyri nýlega og hlaut viðurkenn- ingu fyrir framúrskarandi náms- árangur. Hann er á 25. aldursári og hefur áður lokið stúdentsprófi. Hann var aðeins dreginn út undir vegg er hann hafði sett upp rauðu húfuna og spurður örfárra spurn- inga. Fyrst um upprunann. „Ég er frá Sunnuhlíð í Vatnsdal en hef dvalið mikið á Akureyri síð- ustu ár.“ „Vegna fjölbreytileika verkefn- anna fyrst og fremst og svo eru atvinnumöguleikarnir miklir því alltaf er verið að byggja.“ „Hjá fyrirtækinu ÁK smíði á Ak- ureyri sem er verktakafyrirtæki í húsasmíði. Við erum að byggja stórt límtréshús úti á Krossanes- klöppum.“ „Ég hef ekki uppi nein áform um það en ætla að staðnæmast í þessu fagi í einhver ár. Kannski fer ég svo í frekara nám síðar.“ „Síðustu fjögur ár.“ Fjölbreytileiki verkefna Jónína Guðnadóttir var valin bæjarlistamaður Hafnarfjarð- ar 2007 síðastliðinn fimmtudag þegar lista- og menningarhátíð- in Bjartir dagar í Hafnarfirði var sett. Stefán Ómar Jakobsson tón- listarmaður og Hildur Ýr Jóns- dóttir hönnuður hlutu hvatningar- styrki. Jónína er myndlistarmaður og hefur verið búsett í Hafnarfirði í nær þrjá áratugi og hefur látið til sín taka á vettvangi listanna með ákaflega fjölbreyttum hætti. Hún hefur haldið fjölda einkasýn- inga hér heima og tekið þátt í sam- sýningum. Hún hefur sýnt verk sín í listasöfnum og galleríum á Norðurlöndunum, í Þýskalandi, á nokkrum stöðum í Bandaríkjun- um og í Tókýó og Kyoto í Japan. Jónína bæjar- listamaður AFMÆLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.