Tíminn - 26.09.1980, Qupperneq 1
BM
S ^SL
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300
Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Hvaða áhrif
mun styrjöld-
in milli
írans og
írak hafa
á olíuverð?
AM — „Ekki þarf neinum orðum
að eyða að þvi hver áhrif striðið
milli Irans og írak mun hafa á
oliumál og oliuverð, ef það heldur
áfram og breiðist út,” sagði
Indriði Pálsson i stuttu samtali
við blaðið i gær.
Indriði sagði að þegar hefðu
orðið nokkrar hækkanir á „spot”
markaði i Rotterdam, en ekki
væri orðum að þvi eyðandi á við
það sem komið gæti, tæki fyrir út-
flutning á hráoliu frá Saudi Ara-
biu.
Enn er ekki séð hvaða stefnu ó-
friðurinn mun taka, en vist er að
mikill kviði hefur þegar gripið um
sig viða um lönd af hans völdum.
Prentarar héldu almennan félagsfund i gær til að fjalla um samninga- og verkfallsmál-
in og eftir myndinni aö dæma hefur fundurinn verið vel sóttur. l'erkfall Ipi entsmiöjum
dagblaðanna hófst á miðnætti s.l. og verðum við „dagblaðasjúklmgar” nú að sætta okk-
ur við það, nauöug viljug, að fá ekki dagblöö aftur fyrr en næsta þriöjudag og miðviku-
dag... Tlmamynd Róbert.
Verkfall
— engin blöð
Gervasoni
fær að vera
Samdráttaraðgerðir bankanna:
„Geta haft afdrifa-
ríkar afleiöingar”
— ef þeim veröur beitt gegn framleiösluiönaöinum, segir Hjörtur Eiríksson,
framkvæmdastjóri Iðnaöardeildar Sambandsins
Brott-
vísun
frestað
KL — Á ríkisstjórnarfundi i gær
skýrði dómsmálaráðherra frá
þvi, að hann hefði ákveðið aö
lengja frestinn til brottfarar
Patrick Gervasonis úr landi,
þannig, að hann reiknaðist 3 mán-
uðir frá komudegi hans hingað,
sem var 2. september.
Ekki kvað dómsmálaráöherra
aðsinu mati neitt það hafa komið
fram, sem raskaði forsendum
fyrir ákvörðun um brottsendingu
Gervasonis til Danmerkur og
stæði hún óhögguð. Hins vegar
gefst nú betra svigrúm til að
kanna nánar alla málavöxtu.
Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður
Gervasonis, féllst á að taka á-
byrgðá umsjá Gervasonis, og var
tilskilið, að útlendingaeftirlitið
yrði látið fylgjast með dvöl hans,
eftir nánara samkomulagi við
forstöðumann þess.
— Ég er bjartsýnismaður og
sagði við ráðherra, að ég vonaðist
til þess, að á þessum tima kæm-
ust við að réttri niðurstöðu, sagði
Ragnar Aðalsteinsson eftir þessi
málalok.
AB — „Ef þessum aðgerðum
bankanna verður beint gegn út-
flutningsframleiðslunni, getur
það haft afskaplega afdrifa-
rikar afleiðingar”, sagði Hjört-
AB — ,,Ég get enga nánari
sundurliðun á samdráttarað-
gerðum bankanna gefið, á þessu
stigi málsins”, sagði Helgi jafn-
ur Eiriksson, framkvæmda-
stjóri Sambandsins á Akureyri.
Hjörtur sagði jafnframt að
enn hefðu bankarnir ekki tjáö
framt. Helgi sagði að samdrátt-
urinnyrði mjög almennur, á öll-
um sviðum og að það færi eftir
mönnum sjálfum hvaða ráð-
sig um það hvar þessar sam-
dráttaraðgcrðir ættu helst að
koma niður og væri þvi fullkom-
in óvissa ríkjandi um hvert
framhaldið yrði. Þó sagöist
stafanir þeir gætu gert til þess
að laga sig að niðurskuröi lána.
Hvort Helgi átti viö þaö hversu
vel mönnum gengi að útvega sér
lljörtur ætla að greinum yrði
hvað siöast beint gegn út-
flutningsframleiðslunni, þvi ef
að henni yðri vegið þá væri þar
með enn höggið i þann kné-
runn sem þjóðarbúið mætti
hvað sist við.
önnur lán eða hversu vel þeim
gengi að draga úr umsvifum
sinum skal hér látiö ósagt.
„Verða mjög almenns eðlis”
— sagði Helgi Bergs, bankastjóri Landsbankans er hann var spurður að
því hvar samdráttaraðgerðirnar kæmu verst niður
KL — í gær varð þaö óhapp á
mótum Skúlatorgs og Sætúns,
að af palii vörubils féll hluti
farms á götuna. Að sögn lög-
reglunnar er það allt of algengt,
að um stræti borgarinnar aki
bilar með hlöss, sem nánast
leika lausum hala á pöllunum.
Iðulega hrynur eitthvað af þeim
á götuna, og þá ræður heppnin
ein, hvernig til tekst, hvort ein-
hver er I veginum eða ekki. 1
þessu tilviki vildi svo vel til, að
engin umferð var rétt á eftir
vörubilnum, og bar fljótlega aö
lögregluþjón, sem aðstoðaði við
að koma hlassinu aftur á sinn
stað, vonandi tryggilegar frá-
gengnu.
Timamynd GE