Tíminn - 26.09.1980, Síða 2

Tíminn - 26.09.1980, Síða 2
2 Föstudagur 26. september 1980 Allir starfsmenn Hofstaðaskóla: Sérverslun meö húsbúnað. CpCll hf. Síðumúli 20,105 Reykjavík, s. 91-36677 • Strandgata 19, 600 Akureyri, s. 96-24069 Fögnuðu ráðstöfun mennta- Merkjasala Mennmgar- og minningarsjóðs kvenna KL— Hinn árlegi merkjasölu- dagur Menningar- og minningarsjóös kvenna veröur laugardaginn 27. sept. á fæöingardegi Brietar Bjarnhéö- insdóttur, en sjóöurinn var ein- mitt stofnaöur meö dánargjöf hennar. Tilgangur sjóösins er aö vinna aö menningarmálum kvenna, m.a. meö þvi aö styöja konur til framhaldsnáms, og hafa þegar 514 konur fengiö styrk Ur sjóön- um. Auk þess hefur sjóöurinn á stefnuskrá sinni aö gefa lit ævi- minningar um látnar konur. Hafa þegar 4 bækur komiö út og er sú 5. i undirbúningi. Er fólk hvatt til aö senda inn efni um látna vini og vandamenn. Er tekiö á móti minningargreinum og minningargjöfum á skrif- stofu sjóösins aö Hallveigar- stööum á fimmtudögum kl. 15- 17, simi er 18156. Um árabil hefur merkjasalan veriö ein helsta fjáröflunarleiö sjóösins. Er þvl starfsemi sjóös- ins mikiö háö þvi, hvernig til tekst meö söluna. Úti á landi er merkjasalan á vegum kvenfélaga á staönum, en i Reykjavik veröa merkin afhent til sölufólks i anddyri Hallveigarstaöa föstudaginn 26. sept. kl. 17-19 og laugardag 27. sept. kl. 10-12. Félagar I Kven- réttindafélaginu geta fengiö þau afhent fimmtud. 25. sept. kl. 15- 17. Góö sölulaun veröa greidd. undirrituö af lang flestum kenn- urum og starfsmönnum hinna skólanna i bænum, þ.e. Flata- skóla, og Garöaskóla. Kennarafulltrúar lýsa einnig undrun yfir þvi, aö meirihluti skólanefndar Garöabæjar hafi sagt aö engin meömæli hafi fylgt umsókn Hilmars Ingólfssonar. Orskuröur menntamálaráöherra hafi m.a. byggst á meömælabréf- um og upplýsingum er undirritaö hafi veriö af formanni og varafor- manni Kennarasambands Islands, formanni Félags fram- haldsskólakennara i Reykjanes- kjördæmi, bæjarritara Garöa- bæjar og Gunnlaugi Sigurössyni og Ingva Þorkelssyni i Garöa- skóla. Segja kennarafulltrúarnir þaö skoöun sina, aö eölilegra hafi veriö hjá ráöherra aö meta þess- ar umsagnir ásamt öörum upplýsingum meir en afgreiöslu meirihluta skólanefndar, enda hafi honum boriö aö úrskuröa i málinu þar sem ágreiningur hafi veriö um þaö I skólanefndinni. Einnig hefur blaöinu borist bókun fulltrúa minnihlutans I bæjarstjórninni samþykktu til aö mótmæla ákvörðun menntamála- ráðherra. Þar segir m.a.: „Viö teljum þaö einstaka ósvifni, aö þeir (fulltrúar Sjálf- stæöisflokksins) skuli leyfa sér aö tala fyrir munn Garöbæinga al- mennt, þegar þeir kjósa aö beita pólitisku ofstæki i skólanefnd Garöabæjar, meö þvi aö hafna Hilmari B. Ingólfssyni i stööu skólastjóra Hofstaöaskóla,” Sið- an segir: „Meö tilliti til þess aö Hilmar er gjörkunnugur skóla- málum i Garöabæ og hefur góöan feril aö baki sem kennari, þá vek- ur furðu okkar ábyrgöarleysi meirihluta skólanefndar og ekki siöur afstaöa meirihluta sjálf- stæðismanna i bæjarstjóm”. Geíjunar Við kynnum ný gluggatjaldaefni. Fjöldi lita sem eru sam- ræmdir hinum velþekktu húsgagnaáklæðum frá Gefjun. Við leggjum áherslu á vandaðar og vel hannaðar vörur. Líttu vid, — sjón er sögu ríkari. og kúsgagnmklœði úr 100% ull. Umboðsmenn Tímans Vestfirðir Staður Nafn og heim ili: Sim i: l'ati fksfjiiröur: Unnur Oskarsdóttir 94-1280 lUIdudalur: Högni Jóhannsson 94-2204 Fla tc\ ri: iuörun Kristjánsd Brimnesvegt 2 94-6115 Bolungar\ ik : K r tst run Benediktsd Hafnarg. 115 94-7J66 tsafjöröur: Guðmundur Sveinsson Engja vegi 24 94 :i:i:i2 Súöa\ ik: Heiöar Guöbrandss . Neöri-Grund H4-.6954 málaráðherra — segir í yfirlýsingu kennarafulltrúa í skólanefnd HEI — „Meðferð meirihluta skólanefndar (Garöabæjar) á málinu hefur vakiö mikla undrun og vanþóknun hjá langflestum kennurum”, segir m.a. i yfirlýs- ingu kennarafulltrúa i skdlanefnd Garðabæjar, sem þeir vilja koma á framfæri vegna þess aö blaöa- skrif um skólastjóramáliö hafi verið aö mörgu leyti villandi og jafnvel röng. Þá segir ~aö allir starfsmenn Hofstaöaskóla hafi undirritaö yfirlýsingu þess efnis, aö þeir fögnuöu þeirri ráöstöfun mennta- málaráöherra aö setja Hilmar Ingólfsson, skólastjóra viö skól- ann. Svipuö yfirlýsing hafi veriö ÞEGAR ÞÚ KAUPIR ELECTROLUX FRYSTIKISTU FYRIR HEIMILIÐ, BORGAR SIG AÐ LÍTA Á FLEIRA EN VERÐIÐ! Rafmagnsnotkun, lítrastærð og hraðfrystirými gætu raðið miklu. Electrolux frystikisturnar fást í fjórum stœrðum: Gerð: TC 800 TC 1150 TC 1500 TC 1850 Stœrö i lítrum: 225 325 425 525 Hæð í mm: •850 850 850 850 Lened í mm: 795 1050 1325 1600 Dýpt í mm: 650 650 650 650 Aiköst við frystingu í kg/sólarh. 14.5 22.0 30.3 38.0 Frystikista er skynsamleg fjárfesting. Þú gerir hagkvœmari innkaup, sparar þér eilífar búðarferðir og matvörurnar nýtast betur. En það er ekki sama hvaða tegund þú kaupir, - kynntu þér kosti Electrolux. Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLAIa

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.