Tíminn - 26.09.1980, Side 16
16
Föstudagur 26. september 1980
— þar sem
menn
hyggja að
fortið,
Svipast um í tilrauna-
stöðinni Korpu í Mos-
fellssveit
nútið og
TilraunastöOin Korpa við Reykjavik þ.e.a.s. hdsin. Þar eru gerOar athyglisverOar tilraunir meö matjurtir, fóOurjurtir rannsakaOar á
ýmsa lund, og sérfræöingar á mörgum sviöum hafa þar bækistöö.
framtið
Kartöfluupptaka aö Korpu. Hér er veriö aö taka upp kartöflur, sem eru iausar viö alla sjúkdóma, og
eiga þær aö geymast i þessu húsi án snertingar viö aörar kartöflur.
Nýlega litu Timamenn viö f
tilraunastööinni Korpu fyrir of-
an Reykjavik til aö fræöast um
þá starfsemi, sem þar fer fram.
Þar hittum viö fyrir tiirauna-
stjórann, Asgrim Jónsson, og
Björn Sigurbjörnsson, forstjóra
Rannsóknastofnunar landbún-
aöarins. Tóku þeir okkur alúö-
lega og fyigdu okkur um stofn-
unina, úti og inni. Kenndi
margra grasa. Um hlutverk
Korpu sögöu þeir félagar, aö
hún væri fyrst og fremst frum-
rannsóknastöö, sem geröi at-
huganir í smáum stil, áöur en
fariöværiaf staömeö tilraunir í
stærri einingum. Einnig færu
hér fram jurtakynbætur, og
stæöi Þorsteinn Tómasson fyrir
þeim.
Þá væri veriö aö reyna aö fá
fram afbrigöi af kartöflum, sem
þyldu betur hina skaölegu sjúk-
dóma, sem hafa herjaö á kar-
töflur og gert mikinn usla, sér-
staklega á slöari árum. Var i þvi
sambandi byggö smitfri kar-
töflugeymsla til aö geyma I
ósýktar kartöflur. Þessi
geymsla, sem erhin vandaöasta
bygging, var byggö meö styrk
frá ráöherranefnd Noröurlanda,
sem styrkir landbúnaöarrann-
sóknir á Noröurlöndum.
Þeir bentu einnig á berja-
runna, er standa i rööum á
ýmsu vaxtarskeiöi, allt frá þvl
aö vera fullvaxnir niöur i unga
Björn Sigurbjörnsson meö vallarfoxgras i hægri hendi, en strand-
reyr I vinstri. Aö áliti hans er strandreyr val faliinn til þilplötugerö-
ar sökum hæöarinnar, þegar og ef til sliks kemur.
sprota nýlega gróöursetta. Eru
þessir runnar bæöi af islensku
bergi brotnir, og eins erlendir.
Koma þeir frá Finnlandi,
Siberiu og Noregi. Hafa slikir
runnar veriö ræktaöir lengi hér
á landi, bæöi til gagns og
skrauts.
Af tegundum, sem þarna eru,
má nefna hin gamalkunnu rifs
ber. Einnig eru þar sólber, hind-
ber og stikilsber. Viröast hinir
erlendu runnar vera sterkir og
þola veturinn ekki slöur en þeir
Islensku. En sökum þess hve
stutt er síöan erlendu runnarnir,
voru fluttir hingaö til lands, er
óráöiö, hve uppskerumiklir þeir
reynast.
Hvaö varöaöi dreifingu runn-
anna til almennings, þegar þar
aö kæmi, sögöu þeir Asgrimur
og Bjöm, aö þaö yröi hlutverk
gróörarstööva og garöyrkju-
manna.
Nú komum viö I kálgaröinn,
en i Korpu eru geröar stofna-
prófanir á ýmsum káltegund-
um. 1 þeim hópi er blómkál.
hvltkál og spergilkál. Þar kom-
um viö auga á geysistórar rófur,
sögöu Korpumenn, aö þær væru
af norskum stofni, yröu yfir tvö
kiló á þyngd, trénuöu seint og
væru safamiklar.
Þá hefur stööin fengiö yfir
tuttugu tegundir af rabarbara
erlendis frá. Eru tegundir þess-
ar rússneskar, enskar og þýsk-
ar. Allar hafa þær reynst mjög
illa. Er þaö gott dæmi um, aö
ekki eru allar tilraunir, sem
geröar eru, jákvæöar. Islenski
rabarbarinn er til á Korpu bæöi
vinrabarbari (rauöur) og sá
græni. Hættir þeim græna frek-
ar til aö tréna, en I öllum
rabar.bara er sýra, oxalsýra.
Gerir hún hann súran, og á nú
aö reyna aö fá fram nýtt til-
Asgrlmur tilraunastjóri meörófu af norskum stofni er valin var af
handahófi úr garðinum og reyndist viö athugun vera 2062 kg að
þyngd.