Tíminn - 26.09.1980, Qupperneq 17
Föstudagur 26. september 1980
♦ v
17
það er fallegt og vandað
ÞAÐ ER ISLENSKT
Þetta er aðeins eitt sýnishorn af okkar fjölbreyttu framieiðslu
v Komið og kynnist íslenskri fagvinnu.
ÍSLENSK HÚSGÖGN FYRIR ÍSLENSK HEIMILI
SIÐUMULA 30 • SIMI: 86822
Lesmál:
Myndir:
Kjartan Jónsson
Guðjón Einarsson
t þessu tæki fara fram gró-
kornamælingar. Munu þær i
framtiðinni geta gefið fólki, er
ekki þolir gróður, vitneskju um,
hvenær best sé að vera á ferli
vegna fjölda grókorna i and-
rúmsloftinu.
gulrófan (Kálfafellsrófan), en
hún var aðeins til á einum staö,
þegar hafist var handa um
ræktun hennar i Korpu. Nú er
hún ræktuð i samvinnu við
Stefán bónda á Vatnskarðshól-
um i Mýrdal, og fá Korpumenn
að ganga i akur Stefáns, velja
þar fallegustu rófurnar, og nota
þær til framræktunar.
I Korpu er veðurathugunar-
stöð. Kom fyrsta frostnóttin þar
þann 28. ágúst, sagöi Ásgrimur.
En mælistaðurinn er I sm hæð
frá jöröu, og sem kunnugt er
leitar kalda loftið niður á við.
Einnig er mældur jarðvegshiti i
mismunandi dýpt. Þær mæling-
ar eru geröar frá 1. mai til 1.
október, það er að segja yfír
vaxtartimann.
Þá eru stundaðar grókorna-
mælingar, en margt fólk þolir
ekki jurtagróin Berast þau með
andrúmsloftinu ofan i öndunar-
færin og valda astma, sem er
erfiður og þreytandi sjúkdómur.
Fer mælingin þannig fram, að
rafdrifin vifta dregur loft að
glerplötu, sem hefur verið
smurð vaselini eða annarri feiti.
Skipter um glerplötuna daglega
og gróin talin undir smásjá. Er
tilgangurinn sá að öðlast vit-
neskju um hvenær ?umars mest
er af gróum i andrúmsloftinu.
grasrækt er mikill þáttur i
starfseminni, og er einn stofn
vallarfoxgrassins nefndur eftir
stöðinni og heitir Korpa. Er
hann orðinn algengur i túnum
viöa um land, og er hann notað-
ur bæöi einn sér og i fræblöndur.
Af nýjum erlendum grasteg-
undum, sem haslað hafa sér völl
hérá landi, nefndu þeir Asgrim-
ur og Björn Beringspuntinn.
Hann er náskyldur snarrótar-
puntinum okkar, en mun
mýkri undir tönn og trénar ekki
eins fljótt. Einnig nefndu þeir og
sýndu okkur strandreyr, sem er
upprunninn við strendur
Kanada.en þekkist lika í Norð-
ur-Noregi.
Þessi grastegund er ákaflega
hávaxin og uppskerumikil, get-
ur náð allt að tveggja metra
hæð, og er sambærileg við vall-
arfoxgras að næringargildi og
meltanleika.
Strandreyrinn vex ágætlega i
rakri jörð, og hefur staðist is-
lenska veturinn. Telja þeir
Korpumen, að þessi grastegund
brigði, sem yrði sýruminni og
þess vegna bragðbetri.Lika eru
gerðar tilraunir með jarðarber.
Eru margar tegundir af þeim i
reitum, bæði úti og i gróðurhús-
um, sem eru nokkur i stöðinni,
flest úr plasti.
Jurtasöfnun er eitt af þvi sem
fengist er við i Korpu. Fer hún
fram i samvinnu við Norræna
genabankann, en hlutverk hans
er að bjarga frá útrýmingu,
grösum og öðrum jurtum, sem
fylgt hafa mannkyninu frá örófi
alda, og verið fæða manna og
skepna. En þessir gömlu stofnar
jurta hafa orðið að vikja, eink-
um nú i seinni tið, fyrir öðrum
uppskerumeiri.
I þessum hópi eru gömlu is-
lensku túngrösin, en þeim er
verið að safna frá fjöldamörg-
um bæjum, úr túnum, sem ekki
hefur verið sáð i erlendum teg-
undum. Eru þau þarna i reitum,
einn reitur frá hverjum bæ.
Meðal þeirra jurta, sem voru i
útrýmingarhættu er islenska
Gömlu, islensku túngrösunum er safnaði þessa reiti, en farið var á marga bæi slöastliðið sumar i grasa-
leit. Er þvi verki þó hvergi nærri lokiö.
henti vel til þilplötugerðar, en
að þvi hlýtur að koma, að til
sliks iðnaðar verði stofnað hér.
Þá má minnast á fáeinar
sauðkindur, sem á Korpu eru
hýstar. Eru sumar þeirra not-
aðar til rannsókna á meltan-
leika ýmissa grastegunda, en
aðrar eru fluttar upp iEsju með
reglulegu millibili i þrjú hólf,
sem þar eru i mismunandi hæð.
ersiðan athugað, hvaða plöntur
þær bita helst og á hvaða tima.
Að loknu spjallinu, þökkum
við fyrir okkur og höldum til
bæjarins.