Tíminn - 26.09.1980, Page 18
18
Föstudagur 26. september 1980
HMKJ
CfílvROLET TRUCKS
Ch. Malibu Classic station ’78
Pontiac Grand Prix ’78
Vauxhall V'iva de lux ’77
Oldsm. Cutiass Brough.D ’79
Mazda 929, 4ra d. ’74
Ch. Malibu Classic ’78
Cortina 2000 E sjálfsk. ’76
Scout II V-8 beinsk. '74
Ch. Blazer Chevenne ’77
M.Benz22m '72
Galant 4d. ’79
Ch. Malibu Sedan '78
Lada 1600 ’78
Maz.da 626 4d ’79
Bronco beinsk. 6 cyl '74
llaihatsu Charade '79
Mazda 323 5 d. ’80
Ch. Malibu Classic station '79
Ch. Caprice Classic ’78
M. Benz 230, sjálfsk. ’72
Volvo 343 sjálfsk. ’77
VW Passat ’74
G.M.C. TV 7500 vörub. 9t. '75
Ford Fairmont Dekor ’78
Ch. Nova Hatchback '75
llodee Pickup 6 cyl.sjálfsk.’75
Volvo 245 sjálfsk. vökvast.’78
Olds.M. Delta dicsel ’78
Dodge Ilarí Swinger ’76
Scout II 6 cyl beinsk. ’73
Mazda 929 st. '11
Buick Apollo ’74
Scout II V8 Rallý ’78
Datsun 220 C diesel ’72
Ch. Nova Concours 2d ’78
Ch.Capri Cl.
Datsun Pickup ’79
Ch. Malibu Sedan sjálfsk. '79
GMC Suburban SER 25 ’74
Man.vörubifreiö '70
Saab 96 ’74
Kanault 12 Autcmatic '11
8.500
11.700
3.300
12.000
3.200
7.700
4.000
4.800
9.000
7.300
6.500
6.900
3.500
6.500
4.500
4.900
5.800
10.300
9.500
5.200
4.800
2.700
14.000
6.300
5.500
4.500
9.600
8.500
4.500
3.500
4.800
3.500
8.900
2.200
7.500
7.500
5.600
8.500
8.500
9.500
2.500
4.000
Í^£*'Samband
s2> Véladeild <
ARMULA3 S!tfl3S*C<0
Mjög fullkominn útbúnaður svo sem:
• Finnskt ,,De Luxe" hljóðeinangrað ökumannshús með sléttu
gólfi, miðstöð, sænsku ,,Bostrom'' ökumannssæti.
• Fislétt ,, Flydrastatic" stýring.
• Framhjóladrif handvirkt eða sjálfvirkt viðaukiðálag á afturöxli.
• Tvivirkt dráttarbeisli.
#,,Pick up' dráttarkrókur
• Stillanleg sporvidd á hjólum
Fullkominn varahlutalager i verksmiðju i Englandi tryggir skjóta og
örugga afgreiðslu varahluta.
60,70og 90 hö. með eða án f ramhjóladrif s
Skoðið og reynið Belarus drattarvél, það borgar sig.
Guðbjörn Guðjónsson
heildverslun
Kornagarði 5 — simi 85677.
u
u
u
Geðhjáfp
Félag geðsjúklinga, aðstandenda og vel-
unnara.
Aðalíundur geðhjálpar verður haldinn 9.
okt. kl. 20.30 i Nýju geðdeildinni Land-
spitalanum.
Minning
Björn Jónsson
frá Felli í Sléttuhlið
Fimmtudaginn þann 15. sept.
s.l. lést i Landsspitalanum i
Reykjavik, Björn Jónsson fyrrum
bóndi aö Felli I Skagafiröi, 74 ára
aö aldri. Þar er góöur drengur
genginn.
Hann var fæddur 30. april 1906
aö Nautabúi i Lýtingsstaða-
hreppi Skagafiröi. Faöir hans var
Jón Pétursson bóndi þar, sonur
Péturs Pálmasonar í Valadal,
sem var héraöskunnur mann-
kosta maöur. Móöir Björns,
eiginkona Jóns — var Sólveig
Eggertsdóttir Jónssonar prests á
Mælifelli. Börn þeirra hjóna
voru alls 12, þau komust öll á full-
orðins aldur, stórvel gefin
myndarleg og höfðingar i lund.
Björn var meö foreldrum
sinum og fluttist meö þeim aö Ey-
hildarholti 1912, þar sem þau
bjuggu til 1923.
30. ágúst 1930 kvæntist Björn
eftirlifandi konu sinni Sigur-
björgu Tómasdóttir. Hún var
fóstruö upp á Bollastöðum i
Blöndudal, og þar byrjuðu þau
hjónin búskap og bjuggu til 1938
er Björn keypti Fell i Sléttuhliö á-
samt ölafi bróöursinum, sem var
ráöunautur Búnaðarsambands
Skagfiröinga. Þar bjuggu þau
hjónin til 1961.
Fell var stórbýli og höfuöból
Óskast I eftirtaldar bifreiðar er verða til sýnis þriöjudag-
inn 30. september 1980, kl. 13-16 í porti bak viö skrifstofu
vora að Borgartúni 7:
Volvo P-144 fólksbifreiö .......................árg. 1974
Volvo P-144fólksbifreið ........................árg. 1974
Ford Cortina L-1600 fólksbifreiö.................árg. 1975
Ford Cortina L-1300fólksbifreiö..................árg. 1972
Ford Bronco torfærubifreiö.......................árg. 1974
Ford Bronco torfærubifreið.......................árg. 1974
Volkswagen 1200 fólksbifreiö.....................árg. 1975
Volkswagen 1200fólksbifreiö......................árg. 1972
Volkswagen 1200 fólksbifreið ...................árg. 1972
Volkswagen 1200 fólksbifreiö.....................árg. 1972
Lada Sport 2121 fólksbifreið.....................árg. 1978
Lada Station 2102 fólksbifreiö...................árg. 1977
GMCRally35.......................................árg. 1977
GMC Rally 35.....................................árg. 1977
Chevrolet Suburban sendiferöabifreið.............árg. 1972
Shevrolet Suburban sendif.bifr. ógangf...........árg. 1973
Chevy Van sendiferöabifreiö......................árg. 1974
UAZ 452torfærubifreiö............................árg. 1973
Land Roverbensin, lengri gerö....................árg. 1972
Pontiac Firebird fólksbifreið, skemmd
eftir árekstur...................................árg. 1971
Clark gaffallyftari diesel.......................árg. 1965
Til sýnis hjá birgöageymslu Pósts og Sima Jörfa:
Evinrude 16 vélsleöi, ógangfær.
Volvo Penta D-47 dieselvéi, slitin
Bflhús, 10 sæta.
Ford Econoline sendiferöabifr. árg. 1974, skemmd eftir
árekstur.
Tilsýnis hjá áhaldahúsi Vegagerðar rikisins i Borgarnesi:
Mercedes Benz LAK1519 vörubifr. 4x4 árg. 1972, ógangfær
Tilboðin veröa opnuö sama dag kl. 16:30 aö viðstöddum
bjóöendum. Réttur er áskilinn til aö hafna tilboðum, sem
ekki teljast viðunandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 20Ó6
■ji
w
^'K\ S\^
/C
-z-
c
z
sveitarinnar . Þar var kirkju-
staöur, bréfhiröing og simstöö.
Slétthliöingaráttu þvi mjög mikið
til þess fólks að sækja sem bjó i
Felli. Þegar þau Björn og Sigur-
björg ásamt fjölskyldu fluttu aö
Felli, voru þau ókunn Slétthliö-
ingum. An efa vildi margur ráöa
þá gátu, hvernig fólk þetta reynd-
ist i sambúö sem óhjákvæmilega
þurfti að leita til um svo margá
hluti. Ég held aö þaö sem fyrst
vakti athygli Sléttuhliöinga i fari
Björns var snilldar hesta-
mennska hans. Hann kom meö
frábæran fjörhest, sem hann átti,
svo viljaharðan aö mönnum stóð
geigur af aöprófa hann. I höndum
Bjöms lék hann við taum, en
skerpan og fjaöurmagnaður
kraftur hans var hreinasta undur.
Björn hafði gaman af að hleypa
Jarpi á þýföa móa, þá flaug hann
á þúfnakollunum eins og allt væri
sléttur vegur.
Björn hafði sérlega næmt auga
fyrir iiöan skepnanna, kostum
þeirra og göllum og þurfti ekki að
hafa þarannarra álit um. Leituðu
menn hans umsagnar og þótti vel
ef, dómur hans var góöur. Það
leið ekki á löngu aö gagnkvæm
velvild og vinátta varö á milli
fólksins i Felli og sveitunganna.
Björn var góöur nágranni. Smá-
munasemi var honum fjærri
skapi. Það gladdi hann ef öörum
gekk vel. Lipurö hans og greið-
vikni var drengileg og einlæg, um
þaö voru þau hjónin bæöi sam-
valin. Það kom í verkahring
Sigurbjargar og barnanna aö
veröa viö óskum sveitunganna i
simamálum og var þaö starf leyst
af hendi langt umfram það sem
skyldugt var.
Gestrisni var mikil á heimilinu,
nutu hjónin þess bæði aö gleöjast
meö glööum og eiga margir
minningar um glaöar stundir.
Þau eignuöust fjögur börn, þrjár
stúlkur og einn son, myndarleg,
dúgleg og vel gefin. Björn sóttist
ekki eftir forustu i félagsmálum,
hann var þó gerhugull og tillögu
góður á þvi sviöi. Viö störfuöum
saman um fjöldamörg ár i
hreppsnefnd Fellshrepps, og
fannst mér alltaf miklu varða aö
hafa álit Björns á hverju máli.
Hann sat i sýlunefnd Skaga-
fjarðarsýslu um fjögra ára bil, og
i kaupfélagsmálum og búnaöar-
félagsmálum var hann góður liðs-
maður.
Björn var fyrst og fremst bóndi,
harðduglegur til verka, hagsýnn
og glöggskyggn i fjármálum.
Hann var hár maður aö vexti,
þrekmaöur, var glæsimenni á
ungdómsárum. Framkoma hans
var ævinlega aðlaðandi/lipur og
myndarleg. Siðustu árin sem
Björn var I Felli átti hann við
heilsubrest að striöa, sem ágerð-
ist svo aö þau hjónin ákváðu að
hætta að búa og fluttu til Reykja-
vikur árið 1961. Hann þurfti aö
leita til Englands sér til lækninga
og lánaöist þaö svo vel, aö heilsa
hans var góð um árabil. Starfaöi
hann við Útvegsbankann i Rvik
þar til fyrir tveimur árum, að
hann hætti heilsunnar vegna.
Viö frá Glæsibæ sem vorum
nágrannar þeirra hjóna allan
þann tima sem þau bjuggu i Felli,
eigum margar hugljúfar
minningar sem viö viljum þakka
af einlægum huga, og votta Sigur-
björgu konu hans og börnum
þeirra okkar einlægu samúö.
Pétur Jóhannsson
frá Glæsibæ.
mnilR kjarnfóöur
Göngum
ávallt vinstra
megm
á móti akandi
umferð..
IUMFERÐAR
RÁÐ
FÖÐURSOLT
OG BÆTIEFNI
Stewartsalt
Vifoskal
Cocura
KÖGGLAÐ
MAGNÍUMSALT
GÓÐ VÖRN
GEGN GRASDOÐA
KURFELAG
JAVIKUR
Laugavegi '64 Sum ’»»,’i ,.g
d'greiftsl* SunOaho'n Sim n.’225