Tíminn - 26.09.1980, Qupperneq 20
20
Föstudagur 26. september 1980
Það gaf að Uta fleiri og fegurri flugfarkosti á Reykjavikurflugvelli i gær, en þýsku herfiugvélina. Hér
má sjá tvær einkaþotur, og er sú sem stendur fjær farkostur norrænna bankastjóra sem sitja nú fund
Norræna fjárfestingabankans. Tlmamynd-GE
Farþegum hingaö með farþegaskipum:
Fækkaði úr 16.351
í fyrra í 6.325 í ár
HEI— í sumar komu hingað til
lands 15 skemmtiferðaskip með
samtals 6.325 farþega, sem er
gifurleg fækkun frá siðasta ári
er hingað komu 25 skip með
16.351 farþega. Allt frá árinu
1972 hafa bæði skipakomur og
farþegar verið fleiri en i ár, að
undanteknu árinu 1974.
„Orkukreppan hefur ekki sið-
ur komið þarna við sögu en ann-
ars staðar. Þvi það að koma hér
við i kannski dagstund kostar
kannski 2-3 daga aukasiglingu”,
sagði Steinn Lárusson hjá
Ferðaskrifstoíunni Úrvali, sem
tekið hefur á móti sumum þess-
ara skipa.
Skemmtiferðaskipin koma
flest frá einhverjum höfnum
NV-Evrópu, Amsterdam, Ham-
borg og Bremen eru algengustu
hafnirnar. Þaðan sigla þau
venjulega um Færeyjar, til Is-
lands, siðan norður til Sval-
barða og til baka niður eftir
ströndum Noregs. Nú taldi
Steinn algengt að þau slepptu
króknum til tslands. Þá taldi
hann og almennt um samdrátt
að ræða i skemmtisiglingum,,
t.d. væri það orðin alger undan-
tekning, að Bandarikjamenn
fari með skemmtiferðaskipum
til Evrópu.
Treval hf.
Aralöng reynsla í framleiðslu
baðinnrettinga
Látið fagmanninn annast innréttingarnar.
Nýjar innréttingar í sýningarsal okkar aö Nýbýlavegi 4, Kóp.
Komum heim, teiknum og gefum ráöleggingar
yöur aö kostnaðarlausu. Hagstæöir greiösluskilmálar.
Opið laugardag 13—17, sunnudag 13—18.
Námskeið í stillingu hitakerfa
HEI — Námskeið i stillingu hita-
kerfa, fyrir pipulagningarmenn
og aðra aðila sem geta tekið
þessa þjónustu að sér verður
haldið i húsakynnum Bygginga-
þjónustunnar að Hallveigarstig 1
i Reykjavik dagana 20. til 22.
október nk. Markmið námskeiðs-
ins er að kenna stillingu vatns-
hitakerfa og miðla upplýsingum
um stýribúnað, mikilvægi hans og
stillingar með tilliti til orkusparn-
aðar. Námsskráin er i mótun, en
einkum verður fjallað um þætti
einsog 1) orkuþörf húss, 2) fyrir-
komulag og nýtni hitakerfa, 3)
stjórntæki i kyndiklefa, stofu og
við ofna, 4) hvernig hitakerfi er
stillt. Mun mestum tima verða
varið i 3. og 4. lið, þ.e. umfjöllun,
sýnikennslu og verklegar æfingar
varðandi stýritæki, ofnloka og
stillingaraðgerðir, sem haldið
verður i samvinnu við samtök
sveina og meistara i pipuiagn-
ingaiðn.
Þá hefur Byggingaþjónustan
samið við Flugleiðir hf. um svo-
kallaðan helgarpakka fyrir þátt-
takendur utan af landi, sem er
verulegur afsláttur frá venjulegu
fargjaldi. Þeir, sem hyggjast
taka þátt i námskeiðinu, verða að
tilkynna þátttöku fyrir 10. október
nk. til Byggingaþjónustunnar,
simi 91-29266.
Minar hjartans þakkir færi ég börnum
minum, tengdabörnum, barnabörnum,
ættingjum og vinum nær og fjær sem
minntust min á áttræðisafmæli minu 13.
september s.l. og gerðu okkur daginn
ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll
Guðrún Tryggvadóttir
Hróarsholti, Flóa.
+
Bróðir okkar
Einar Þorfinnsson
Sólheimum 25
lést á Vifilsstaðaspitala þann 4. sept. Útförin hefur farið
fram i kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum læknum og
starfsfólki Vifilsstaðaspitala góða umönnun i veikindum
hans.
Einnig þökkum við veitta samúð.
Karl Þorfinnsson
Eva Þorfinnsdóttir
Kristin H. Þorfinnsdóttir
Faðir minn
Friðrik Hannesson
frá Sumarliðabæ I Holtum
Njálsgötu 60b
lést á Landakotsspitala 20. september.
Jarðarförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hins látna.
Trausti Sig. Friðriksson
Móðir okkar
Anna Eiriksdóttir
Fagurgerði 4,
Selfossi
sem lést i Landspitalanum mánudaginn 22. sept. s.l.
verður jarðsungin frá Selfosskirkju á morgun laugardag
27. sept. kl. 3 siðdegis.
/
Aldis Bjarnardóttir
Anna Guðrún Bjarnardóttir
Baldur Bjarnarson
Björn Bjarnarson
Sturla Bjarnarson
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
Elis R. Guðjónsson,
Garðabraut 13,
Akranesi
•
erandaðist 20. þ.m. verður jarðsunginn frá Akraneskirkju
þriðjudaginn 30. sept. kl. 14.15. Blóm og kransar afbeðnir,
en þeir sem vilja minnast hins látna er bent á Akranes-
kirkju.
Ómar Elisson
Guörún M. Ellsdóttir
Vilborg Ellsdóttir
Pétur Elisson
Vilhelmlna Elisdóttir
Ingvar E l isson
Guðbjörg Elisdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Ingibjörg Þorleifsdóttir
Sverrir Jónsson
Sigurbjörn Sigurjónsson
Guðriður Jónsdóttir
Jón B. Sigurösson
Birna óskarsdóttir
Jón Jónsson
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
Jón Helgason
Tryggvagötu 2,
Selfossi
verður jarðsunginn 27. sept. Athöfnin hefst I Selfosskirkju
kl. 13.30. Jarðsett verður á Eyrarbakka.
Halldóra Bjarnadóttir
BjarniJónsson
Erna Kristin Jónsdóttir
og barnabörn
Guðrún Jóhannsdóttir
Bjarnfinnur Hjaltason